Lengjudeild karla Fjölnir vann stórsigur og Grótta kom til baka Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld þegar Fjölnir vann öruggan 1-4 útisigur gegn KV og Grótta vann 4-2 sigur gegn Aftureldingu. Fótbolti 12.8.2022 21:16 Segist hafa orðið fyrir rasisma á Selfossi: „Ef hann drepst er fullt af Pólverjum sem geta komið í staðinn fyrir hann“ Pólski fótboltamaðurinn Chris Jastrzembski segist hafa yfirgefið Selfoss vegna kynþáttafordóma. Hann ræður öðrum pólskum leikmönnum frá því að spila á Íslandi. Íslenski boltinn 12.8.2022 12:01 HK styrkir stöðu sína á toppi Lengjudeildarinnar HK-ingar eru komnir með aðra löppina upp í Bestu deildina eftir 4-1 sigur á Þrótt frá Vogum í Lengjudeildinni í kvöld. Sport 10.8.2022 21:41 Gary Martin tryggði Selfoss sigur á Þór Tvö rauð spjöld fóru á loft og þrjú mörk voru skoruð þegar Selfoss vann 2-1 endurkomusigur á heimavelli gegn Þór í Lengjudeildinni í dag. Fótbolti 10.8.2022 19:12 Þriðji sigur Þórsara í röð Þór Akureyri vann 1-0 sigur á Vestra í síðasta leik 15. umferð í Lengjudeild karla í fótbolta í dag. Austankonur lögðu þá Grindavík í Lengjudeild kvenna. Íslenski boltinn 6.8.2022 17:30 HK og Fylkir skrefi nær Bestu deildinni | Sjáðu ótrúlegt mark Emils Fjórir leikir voru á dagskrá í 15. umferð Lengjudeildar karla í fótbolta í kvöld og þrír leikir í Lengjudeild kvenna. HK er í góðri stöðu til að fara upp í báðum. Íslenski boltinn 5.8.2022 21:51 Þjálfari Gróttu í bann fyrir að ógna dómara Chris Brazell, þjálfari karlaliðs Gróttu í fótbolta, missir af næstu þremur leikjum liðsins í Lengjudeildinni eftir að hafa verið úrskurðaður í bann af aga- og úrskurðanefnd KSÍ. Íslenski boltinn 5.8.2022 09:56 Valgeir skrifar undir hjá Örebro Sænska félagið Örebro greindi frá því í morgun að hinn efnilegi Valgeir Valgeirsson væri genginn í raðir félagsins frá HK. Fótbolti 29.7.2022 09:14 HK aftur á topp Lengjudeildar | Vestri með stórsigur HK endurheimti toppsæti Lengjudeildarinnar með 2-1 sigri á Gróttu í kvöld. Vestri vann öruggan 4-0 sigur á Þrótti Vogum á meðan Þór vann annan leikinn í röð, 1-2 útisigur gegn Grindavík. Fótbolti 27.7.2022 23:06 Allt í blóma í Mosfellsbænum Afturelding gerði góða ferð austur fyrir fjall og vann 1-4 sigur á Selfossi í 14. umferð Lengjudeildar karla í gær. Þetta var þriðji sigur Mosfellinga í röð en þeir eru komnir upp í 5. sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 27.7.2022 14:31 Fylkir á toppinn eftir fimmta sigurleikinn í röð Fylkir er á mikilli siglingu í Lengjudeild karla í fóbolta en liðið bar 2-0 sigur úr býtum þegar liðið sótti Fjölni heim á Extra-völlinn í Grafarvoginn í kvöld. Fótbolti 26.7.2022 21:26 Tveir þrumufleygar Madsens mikilvægir í sigri Vestra Vestri vann 3-1 sigur á Gróttu í síðasta leik 13. umferðar Lengjudeildar karla í fótbolta í dag. Liðið fór upp um tvö sæti með sigrinum. Íslenski boltinn 23.7.2022 16:31 Willard tryggði Þór mikilvægan sigur Þór Akureyri gerði góða ferð í höfuðborgina en liðið vann 3-2 útisigur á Kórdrengjum í eina leik dagsins í Lengjudeild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 22.7.2022 21:30 Guðjón Pétur segist ekki vera fara fet þrátt fyrir áhuga Grindavíkur Hávær orðrómur er á kreiki er varðar stöðu Guðjóns Péturs Lýðssonar, leikmanns ÍBV í Bestu deild karla í fótbolta. Talið er að hann gæti verið á leiðinni til Grindavíkur sem spilar í Lengjudeildinni. Íslenski boltinn 22.7.2022 19:01 HK enn á toppnum eftir hádramatík HK og Fylkir sitja áfram í efstu sætum Lengjudeildar karla í fótbolta eftir leiki kvöldsins en óhætt er að segja að nóg hafi verið um að vera í 13. umferðinni í kvöld. Fótbolti 21.7.2022 21:45 HK lagði botnliðið og styrkti stöðu sína á toppnum HK-ingar eru áfram á toppi Lengjudeildarinnar að tólf umferðum loknum eftir góða ferð í Vogana í kvöld. Íslenski boltinn 17.7.2022 22:21 Afturelding sótti þrjú stig fyrir vestan Lið Aftureldingar úr Mosfellsbæ gerði sér góða ferð á Vestfirði og vann 1-4 sigur á liði Vestra í Lengjudeild karla í fótbolta. Fótbolti 16.7.2022 17:32 Fjölnir ekki í vandræðum með Þór Akureyri Vandamál Þór Akureyri á þessu tímabili halda áfram. Liðið réð ekkert við spræka Fjölnismenn sem unnu 1-4 sigur á Akureyri í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Fótbolti 15.7.2022 20:24 Fyrsti sigur Þróttar Vogum í næstefstu deild Þróttur Vogum hafði betur í fyrsta skipti í sögu félagsins í leik í næstefstu deild í fótbotla karla þegar liðið lagði nágranna sína, Grindavík, að velli með tveimur mörkum gegn engu í kvöld. Fjórir leikir fóru fram í 12. umferð deildarinnar í kvöld. Fótbolti 14.7.2022 22:21 Gummi Tyrfings mætti á rútunni aftur á Selfoss Knattspyrnumaðurinn Guðmundur Tyrfingsson skrifað í dag undir tveggja ára samning við uppeldisfélag sitt, Selfoss. Guðmundur mætti að sjálfsögðu á grænni rútu frá afa sínum. Íslenski boltinn 11.7.2022 17:31 Fylkir á topp Lengjudeildar eftir sigur á Þór Fylkismenn tóku toppsæti Lengjudeildarinnar af Selfossi með 4-0 stórsigri á Þór frá Akureyri. Leikið var í Árbænum en öll fjögur mörkin komu á síðustu tuttugu mínútum leiksins. Fótbolti 9.7.2022 19:53 Selfoss hirti toppsætið af Gróttu Fimm leikir fóru fram í Lengjudeild karla í fótbolta í dag. Grótta sem var á toppnum fyrir leiki dagsins laut í lægra haldi fyrir Grindavík suður með sjó. Fótbolti 9.7.2022 16:39 Emil Ásmundsson snýr aftur í Fylki Emil Ásmundsson, leikmaður KR, hefur verið lánaður til uppeldisfélags síns í Árbænum. Emil mun því leika með Fylki í Lengjudeildinni í sumar. Fótbolti 8.7.2022 20:31 Grótta tyllti sér á topp deildarinnar Grótta situr á toppi Lengjudeildar karla í fótbolta eftir leiki kvöldsins í 10. umferð deildarinnar. Heil umferð var spiluð í kvöld en fjögur rauð spjöld litu dagsins ljós í leikjunum sex. Fótbolti 5.7.2022 21:13 Alexander Már heldur áfram að skora fyrir Þór Alexander Már Þorláksson skoraði tvö marka Þórs þegar liðið fékk KV í heimsókn á Salt pay-völlinn í botnbaráttuslag liðanna í 10. umferð Lengjudeildar karla í fótbolta í kvöld. Fótbolti 5.7.2022 19:58 Nóg um að vera í Lengjudeildinni: KV vann á Ísafirði Fjórir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. KV vann magnaðan 4-2 sigur á Vestra á Ísafirði, Kórdrengir lögðu Gróttu 1-0 en hinum tveimur leikjunum lauk með 2-2 jafntefli. Íslenski boltinn 1.7.2022 22:16 Grótta upp í annað sætið Grótta vann Þrótt Vogum 1-0 í eina leik kvöldsins í Lengjudeild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 27.6.2022 22:31 Vestri kom til baka gegn Grindavík Vestri hafði betur, 2-1, þegar liðið fékk Grindavík í heimsókn í áttundu umferð Lengjudeildar karla í fóbolta á Olísvellinum á Ísafirði í dag. Fótbolti 25.6.2022 16:53 Selfyssingar endurheimtu toppsætið | Afturelding vann öruggan sigur Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Selfyssingar tylltu sér aftur í toppsæti deildarinnar með 2-0 sigri gegn Fjölni og Afturelding vann öruggan 4-1 sigur gegn Þór frá Akureyri. Fótbolti 24.6.2022 22:29 Eftir smá hikst hefur allt gengið upp síðan Brynjar Björn fór til Svíþjóðar Það fór um stuðningsfólk HK þegar Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari karlaliðs félagsins í knattspyrnu, hélt til Örgryte í Svíþjóð skömmu eftir að Íslandsmótið var farið af stað. Þær áhyggjur reyndust algjör óþarfi ef marka má síðustu leiki liðsins. Íslenski boltinn 24.6.2022 17:01 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 22 ›
Fjölnir vann stórsigur og Grótta kom til baka Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld þegar Fjölnir vann öruggan 1-4 útisigur gegn KV og Grótta vann 4-2 sigur gegn Aftureldingu. Fótbolti 12.8.2022 21:16
Segist hafa orðið fyrir rasisma á Selfossi: „Ef hann drepst er fullt af Pólverjum sem geta komið í staðinn fyrir hann“ Pólski fótboltamaðurinn Chris Jastrzembski segist hafa yfirgefið Selfoss vegna kynþáttafordóma. Hann ræður öðrum pólskum leikmönnum frá því að spila á Íslandi. Íslenski boltinn 12.8.2022 12:01
HK styrkir stöðu sína á toppi Lengjudeildarinnar HK-ingar eru komnir með aðra löppina upp í Bestu deildina eftir 4-1 sigur á Þrótt frá Vogum í Lengjudeildinni í kvöld. Sport 10.8.2022 21:41
Gary Martin tryggði Selfoss sigur á Þór Tvö rauð spjöld fóru á loft og þrjú mörk voru skoruð þegar Selfoss vann 2-1 endurkomusigur á heimavelli gegn Þór í Lengjudeildinni í dag. Fótbolti 10.8.2022 19:12
Þriðji sigur Þórsara í röð Þór Akureyri vann 1-0 sigur á Vestra í síðasta leik 15. umferð í Lengjudeild karla í fótbolta í dag. Austankonur lögðu þá Grindavík í Lengjudeild kvenna. Íslenski boltinn 6.8.2022 17:30
HK og Fylkir skrefi nær Bestu deildinni | Sjáðu ótrúlegt mark Emils Fjórir leikir voru á dagskrá í 15. umferð Lengjudeildar karla í fótbolta í kvöld og þrír leikir í Lengjudeild kvenna. HK er í góðri stöðu til að fara upp í báðum. Íslenski boltinn 5.8.2022 21:51
Þjálfari Gróttu í bann fyrir að ógna dómara Chris Brazell, þjálfari karlaliðs Gróttu í fótbolta, missir af næstu þremur leikjum liðsins í Lengjudeildinni eftir að hafa verið úrskurðaður í bann af aga- og úrskurðanefnd KSÍ. Íslenski boltinn 5.8.2022 09:56
Valgeir skrifar undir hjá Örebro Sænska félagið Örebro greindi frá því í morgun að hinn efnilegi Valgeir Valgeirsson væri genginn í raðir félagsins frá HK. Fótbolti 29.7.2022 09:14
HK aftur á topp Lengjudeildar | Vestri með stórsigur HK endurheimti toppsæti Lengjudeildarinnar með 2-1 sigri á Gróttu í kvöld. Vestri vann öruggan 4-0 sigur á Þrótti Vogum á meðan Þór vann annan leikinn í röð, 1-2 útisigur gegn Grindavík. Fótbolti 27.7.2022 23:06
Allt í blóma í Mosfellsbænum Afturelding gerði góða ferð austur fyrir fjall og vann 1-4 sigur á Selfossi í 14. umferð Lengjudeildar karla í gær. Þetta var þriðji sigur Mosfellinga í röð en þeir eru komnir upp í 5. sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 27.7.2022 14:31
Fylkir á toppinn eftir fimmta sigurleikinn í röð Fylkir er á mikilli siglingu í Lengjudeild karla í fóbolta en liðið bar 2-0 sigur úr býtum þegar liðið sótti Fjölni heim á Extra-völlinn í Grafarvoginn í kvöld. Fótbolti 26.7.2022 21:26
Tveir þrumufleygar Madsens mikilvægir í sigri Vestra Vestri vann 3-1 sigur á Gróttu í síðasta leik 13. umferðar Lengjudeildar karla í fótbolta í dag. Liðið fór upp um tvö sæti með sigrinum. Íslenski boltinn 23.7.2022 16:31
Willard tryggði Þór mikilvægan sigur Þór Akureyri gerði góða ferð í höfuðborgina en liðið vann 3-2 útisigur á Kórdrengjum í eina leik dagsins í Lengjudeild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 22.7.2022 21:30
Guðjón Pétur segist ekki vera fara fet þrátt fyrir áhuga Grindavíkur Hávær orðrómur er á kreiki er varðar stöðu Guðjóns Péturs Lýðssonar, leikmanns ÍBV í Bestu deild karla í fótbolta. Talið er að hann gæti verið á leiðinni til Grindavíkur sem spilar í Lengjudeildinni. Íslenski boltinn 22.7.2022 19:01
HK enn á toppnum eftir hádramatík HK og Fylkir sitja áfram í efstu sætum Lengjudeildar karla í fótbolta eftir leiki kvöldsins en óhætt er að segja að nóg hafi verið um að vera í 13. umferðinni í kvöld. Fótbolti 21.7.2022 21:45
HK lagði botnliðið og styrkti stöðu sína á toppnum HK-ingar eru áfram á toppi Lengjudeildarinnar að tólf umferðum loknum eftir góða ferð í Vogana í kvöld. Íslenski boltinn 17.7.2022 22:21
Afturelding sótti þrjú stig fyrir vestan Lið Aftureldingar úr Mosfellsbæ gerði sér góða ferð á Vestfirði og vann 1-4 sigur á liði Vestra í Lengjudeild karla í fótbolta. Fótbolti 16.7.2022 17:32
Fjölnir ekki í vandræðum með Þór Akureyri Vandamál Þór Akureyri á þessu tímabili halda áfram. Liðið réð ekkert við spræka Fjölnismenn sem unnu 1-4 sigur á Akureyri í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Fótbolti 15.7.2022 20:24
Fyrsti sigur Þróttar Vogum í næstefstu deild Þróttur Vogum hafði betur í fyrsta skipti í sögu félagsins í leik í næstefstu deild í fótbotla karla þegar liðið lagði nágranna sína, Grindavík, að velli með tveimur mörkum gegn engu í kvöld. Fjórir leikir fóru fram í 12. umferð deildarinnar í kvöld. Fótbolti 14.7.2022 22:21
Gummi Tyrfings mætti á rútunni aftur á Selfoss Knattspyrnumaðurinn Guðmundur Tyrfingsson skrifað í dag undir tveggja ára samning við uppeldisfélag sitt, Selfoss. Guðmundur mætti að sjálfsögðu á grænni rútu frá afa sínum. Íslenski boltinn 11.7.2022 17:31
Fylkir á topp Lengjudeildar eftir sigur á Þór Fylkismenn tóku toppsæti Lengjudeildarinnar af Selfossi með 4-0 stórsigri á Þór frá Akureyri. Leikið var í Árbænum en öll fjögur mörkin komu á síðustu tuttugu mínútum leiksins. Fótbolti 9.7.2022 19:53
Selfoss hirti toppsætið af Gróttu Fimm leikir fóru fram í Lengjudeild karla í fótbolta í dag. Grótta sem var á toppnum fyrir leiki dagsins laut í lægra haldi fyrir Grindavík suður með sjó. Fótbolti 9.7.2022 16:39
Emil Ásmundsson snýr aftur í Fylki Emil Ásmundsson, leikmaður KR, hefur verið lánaður til uppeldisfélags síns í Árbænum. Emil mun því leika með Fylki í Lengjudeildinni í sumar. Fótbolti 8.7.2022 20:31
Grótta tyllti sér á topp deildarinnar Grótta situr á toppi Lengjudeildar karla í fótbolta eftir leiki kvöldsins í 10. umferð deildarinnar. Heil umferð var spiluð í kvöld en fjögur rauð spjöld litu dagsins ljós í leikjunum sex. Fótbolti 5.7.2022 21:13
Alexander Már heldur áfram að skora fyrir Þór Alexander Már Þorláksson skoraði tvö marka Þórs þegar liðið fékk KV í heimsókn á Salt pay-völlinn í botnbaráttuslag liðanna í 10. umferð Lengjudeildar karla í fótbolta í kvöld. Fótbolti 5.7.2022 19:58
Nóg um að vera í Lengjudeildinni: KV vann á Ísafirði Fjórir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. KV vann magnaðan 4-2 sigur á Vestra á Ísafirði, Kórdrengir lögðu Gróttu 1-0 en hinum tveimur leikjunum lauk með 2-2 jafntefli. Íslenski boltinn 1.7.2022 22:16
Grótta upp í annað sætið Grótta vann Þrótt Vogum 1-0 í eina leik kvöldsins í Lengjudeild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 27.6.2022 22:31
Vestri kom til baka gegn Grindavík Vestri hafði betur, 2-1, þegar liðið fékk Grindavík í heimsókn í áttundu umferð Lengjudeildar karla í fóbolta á Olísvellinum á Ísafirði í dag. Fótbolti 25.6.2022 16:53
Selfyssingar endurheimtu toppsætið | Afturelding vann öruggan sigur Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Selfyssingar tylltu sér aftur í toppsæti deildarinnar með 2-0 sigri gegn Fjölni og Afturelding vann öruggan 4-1 sigur gegn Þór frá Akureyri. Fótbolti 24.6.2022 22:29
Eftir smá hikst hefur allt gengið upp síðan Brynjar Björn fór til Svíþjóðar Það fór um stuðningsfólk HK þegar Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari karlaliðs félagsins í knattspyrnu, hélt til Örgryte í Svíþjóð skömmu eftir að Íslandsmótið var farið af stað. Þær áhyggjur reyndust algjör óþarfi ef marka má síðustu leiki liðsins. Íslenski boltinn 24.6.2022 17:01