Lengjudeild karla Dramatískur sigur Eyjamanna Tveimur leikjum er lokið í 10. umferð Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. ÍBV vann nauman sigur sem kemur sér vel fyrir þá í toppbaráttunni. Íslenski boltinn 5.7.2021 20:01 Mikilvægur sigur Vestra á Fjölni Einn leikur var á dagskrá í Lengjudeild karla í dag þar sem 10. umferð hófst. Vestri vann 2-1 sigur á Fjölni fyrir vestan. Íslenski boltinn 4.7.2021 19:38 Guðjón mættur aftur í Ólafsvík Guðjón Þórðarson er að taka við Víking Ólafsvík á nýjan leik og mun stýra liðinu í Lengjudeild karla. Íslenski boltinn 4.7.2021 15:01 Stórsigur FH eykur á spennuna á toppnum Áttundu umferð Lengjudeildar kvenna lauk í kvöld með þremur leikjum. FH sækir að efstu liðum. Íslenski boltinn 2.7.2021 21:30 Segir upp eftir 7-0 tap Gunnar Einarsson hefur sagt upp störfum sem þjálfari Víkings frá Ólafsvík í Lengjudeild karla eftir strembið gengi liðsins í sumar. Ólsarar sendu frá sér tilkynningu þess efnis í kvöld. Íslenski boltinn 2.7.2021 20:31 Fyrstu töpuðu stig Framara og þrenna á fjórum mínútum Níunda umferð Lengjudeildar karla í fótbolta kláraðist í kvöld með fjórum leikjum. Fram tapaði sínum fyrstu stigum og þá var skoruð ótrúleg þrenna í mikilvægum sigri Þróttar. KR fór þá á topp Lengjudeildar kvenna. Íslenski boltinn 1.7.2021 21:31 Mark Gary Martin dugði skammt í Eyjum Tveir leikir voru á dagskrá fyrri hluta kvölds í Lengjudeild karla í fótbolta. ÍBV vann 3-2 sigur á Selfossi í Suðurlandsslag og Þór gerði 1-1 jafntefli við Vestra á Akureyri. Íslenski boltinn 1.7.2021 20:01 ÍBV í annað sætið eftir sigur á Ísafirði ÍBV er komið upp í annað sæti Lengjudeildarinnar eftir að liðið vann 3-0 sigur á Vestra í 8. umferð deildarinnar. Íslenski boltinn 27.6.2021 16:46 Sigurganga Fram heldur áfram Fram er komið með 24 stig í Lengjudeild karla eftir 1-0 sigur á Gróttu í dag. Fram hefur unnið fyrstu átta leiki sína í Lengjudeildinni. Íslenski boltinn 27.6.2021 13:53 Þrenna í kveðjuleiknum Þór frá Akureyri gerði góða ferð í Grafarvoginn þar sem Fjölnismenn tóku á móti þeim í Lengjudeild karla í dag. Álvaro Montejo skoraði öll mörk liðsins í 3-0 sigri, en þetta var kveðjuleikur Montejo fyrir Þór. Fótbolti 26.6.2021 19:01 Markaregn á Selfossi og sterkur sigur Aftureldingar Tveim leikjum er nú lokið í Lengjudeild karla í dag. Hrvoje Tokic skoraði þrennu fyrir Selfyssinga sem unnu 5-3 sigur gegn Víkingum frá Ólafsvík og Afturelding náði í tigin þrjú gegn Þrótti R. með sterkum 3-1 útisigri. Fótbolti 26.6.2021 16:01 Guðni Eiríksson: Við erum í Mjólkurbikarnum til að hafa gaman Lengjudeildarlið FH kom öllum á óvart og kafsigldi Fylki í Árbænum. Leikurinn endaði með 1-4 stórsigri og var Guðni Eiríksson þjálfari FH afar sáttur með sínar stúlkur. Sport 25.6.2021 21:33 Dramatík kom í veg fyrir fimmta Lengjudeildarsigur Grindavíkur í röð Grindavík hafði náð í tólf stig af síðustu tólf mögulegum í Lengjudeild karla fyrir 1-1 jafnteflið gegn Kórdrengjum í kvöld. Íslenski boltinn 25.6.2021 21:07 KR enn á toppnum eftir jafntefli í toppslag Lengjudeildar kvenna Fimm leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í dag. KR og Afturelding gerðu 1-1 jafntefli í toppslag deildarinnar, FH sigraði Grindavík 1-0, Haukar unnu góðan 3-1 útisigur gegn Augnablik, HK sigraði Gróttu 2-1 og Víkingur R. vann 5-1 stórsigur gegn ÍA á Akranesi. Íslenski boltinn 22.6.2021 22:31 Fjölskyldum íslenskra dómara verið hótað Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur sent frá sér ákall um bætta framkomu í garð dómara á knattspyrnuvöllum landsins. Íslenski boltinn 21.6.2021 15:56 Grindavík lagði 10 Gróttumenn í lokin - Martin með tvö í Mosfellsbæ Grindavík fór upp fyrir Kórdrengi í annað sæti Lengjudeildar karla í fótbolta í kvöld eftir 3-1 sigur á Gróttu. Þá voru sex mörk skoruð í Mosfellsbæ. Fótbolti 18.6.2021 21:19 Kórdrengir í annað sætið Tveir leikir fóru fram fyrri hluta kvölds í Lengjudeild karla í fótbolta. Fjölnir misstu annað sæti deildarinnar í hendur Kórdrengja eftir tap fyrir ÍBV í Vestmannaeyjum. Fótbolti 18.6.2021 20:00 Fram rúllaði yfir Þrótt Fram valtaði yfir nágranna sína í Þrótti Reykjavík í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld, lokatölur 5-1. Íslenski boltinn 16.6.2021 21:45 Dramatík í Eyjum ÍBV vann dramatískan 2-1 sigur á Þór en liðin mættust í 6. umferð Lengjudeildar karla í Vestmannaeyjum í kvöld. Íslenski boltinn 14.6.2021 19:51 Hefur skrifað sína 76.918. og síðustu frétt Magnús Már Einarsson hefur látið af störfum sem ritstjóri Fótbolta.net. Hann hefur unnið hjá vefnum undanfarin nítján ár, eða síðan hann var þrettán ára. Íslenski boltinn 9.6.2021 13:21 FH ekki í vandræðum upp á Skaga FH vann góðan 3-0 sigur á ÍA á útivelli í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 6.6.2021 20:30 Afturelding áfram á toppnum og fyrsti sigur HK Afturelding vann 3-1 sigur á Gróttu í 5. umferð Lengjudeildar kvenna og er því Afturelding áfram á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 6.6.2021 16:03 Fimmti sigur Fram í jafn mörgum leikjum Fram fer heldur betur af stað í Lengjudeild karla en liðið er með fullt hús stiga eftir fimm umferðir. Íslenski boltinn 5.6.2021 16:18 ÍBV kom til baka og náði í stig gegn Kórdrengjum ÍBV og Kórdrengir gerðu 2-2 jafntefli í Vestmannaeyjum. Um var að ræða eina leik kvöldsins í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 4.6.2021 20:00 Handalögmál á hliðarlínunni í Grindavík Mönnum var heitt í hamsi á hliðarlínunni undir lok leiks Grindavíkur og Selfoss í Lengjudeild karla í gær. Eitt gult spjald og eitt rautt fóru á loft. Íslenski boltinn 4.6.2021 13:23 Dramatík í Mosfellsbæ og á Seltjarnarnesi Þrír leikir fóru fram í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Mikill hiti var í tveimur af þremur leikjum kvöldsins. Íslenski boltinn 3.6.2021 22:16 Grindavík og ÍBV með sigra í Lengjudeildinni Tveir leikir fóru fram í Lengjudeildinni í dag. Grindavík heimsótti Vestra og vann góðan 3-2 sigur og ÍBV tók á móti Víking Ó. þar sem niðurstaðan varð 2-0 sigur heimamanna. Íslenski boltinn 30.5.2021 19:13 KR sótti þrjú stig í Hafnarfjörð og Afturelding á toppnum KR vann 2-0 sigur á FH er liðin mættust í Skessunni í Hafnarfirði í fjórðu umferð Lengjudeildar kvenna. Íslenski boltinn 28.5.2021 21:16 Fram hafði betur í vonskuveðri og markasúpa á Selfossi Fram er með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir í Lengjudeildinni er þeir unnu 1-0 sigur á Fjölni í toppslag í kvöld. Íslenski boltinn 28.5.2021 21:08 Annar sigur Þórsara á heimavelli Þór er komið með sex stig í Lengjudeild karla eftir að Þórsarar unnu 2-1 sigur á Aftureldingu á heimavelli í kvöld. Íslenski boltinn 28.5.2021 19:57 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 18 19 … 22 ›
Dramatískur sigur Eyjamanna Tveimur leikjum er lokið í 10. umferð Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. ÍBV vann nauman sigur sem kemur sér vel fyrir þá í toppbaráttunni. Íslenski boltinn 5.7.2021 20:01
Mikilvægur sigur Vestra á Fjölni Einn leikur var á dagskrá í Lengjudeild karla í dag þar sem 10. umferð hófst. Vestri vann 2-1 sigur á Fjölni fyrir vestan. Íslenski boltinn 4.7.2021 19:38
Guðjón mættur aftur í Ólafsvík Guðjón Þórðarson er að taka við Víking Ólafsvík á nýjan leik og mun stýra liðinu í Lengjudeild karla. Íslenski boltinn 4.7.2021 15:01
Stórsigur FH eykur á spennuna á toppnum Áttundu umferð Lengjudeildar kvenna lauk í kvöld með þremur leikjum. FH sækir að efstu liðum. Íslenski boltinn 2.7.2021 21:30
Segir upp eftir 7-0 tap Gunnar Einarsson hefur sagt upp störfum sem þjálfari Víkings frá Ólafsvík í Lengjudeild karla eftir strembið gengi liðsins í sumar. Ólsarar sendu frá sér tilkynningu þess efnis í kvöld. Íslenski boltinn 2.7.2021 20:31
Fyrstu töpuðu stig Framara og þrenna á fjórum mínútum Níunda umferð Lengjudeildar karla í fótbolta kláraðist í kvöld með fjórum leikjum. Fram tapaði sínum fyrstu stigum og þá var skoruð ótrúleg þrenna í mikilvægum sigri Þróttar. KR fór þá á topp Lengjudeildar kvenna. Íslenski boltinn 1.7.2021 21:31
Mark Gary Martin dugði skammt í Eyjum Tveir leikir voru á dagskrá fyrri hluta kvölds í Lengjudeild karla í fótbolta. ÍBV vann 3-2 sigur á Selfossi í Suðurlandsslag og Þór gerði 1-1 jafntefli við Vestra á Akureyri. Íslenski boltinn 1.7.2021 20:01
ÍBV í annað sætið eftir sigur á Ísafirði ÍBV er komið upp í annað sæti Lengjudeildarinnar eftir að liðið vann 3-0 sigur á Vestra í 8. umferð deildarinnar. Íslenski boltinn 27.6.2021 16:46
Sigurganga Fram heldur áfram Fram er komið með 24 stig í Lengjudeild karla eftir 1-0 sigur á Gróttu í dag. Fram hefur unnið fyrstu átta leiki sína í Lengjudeildinni. Íslenski boltinn 27.6.2021 13:53
Þrenna í kveðjuleiknum Þór frá Akureyri gerði góða ferð í Grafarvoginn þar sem Fjölnismenn tóku á móti þeim í Lengjudeild karla í dag. Álvaro Montejo skoraði öll mörk liðsins í 3-0 sigri, en þetta var kveðjuleikur Montejo fyrir Þór. Fótbolti 26.6.2021 19:01
Markaregn á Selfossi og sterkur sigur Aftureldingar Tveim leikjum er nú lokið í Lengjudeild karla í dag. Hrvoje Tokic skoraði þrennu fyrir Selfyssinga sem unnu 5-3 sigur gegn Víkingum frá Ólafsvík og Afturelding náði í tigin þrjú gegn Þrótti R. með sterkum 3-1 útisigri. Fótbolti 26.6.2021 16:01
Guðni Eiríksson: Við erum í Mjólkurbikarnum til að hafa gaman Lengjudeildarlið FH kom öllum á óvart og kafsigldi Fylki í Árbænum. Leikurinn endaði með 1-4 stórsigri og var Guðni Eiríksson þjálfari FH afar sáttur með sínar stúlkur. Sport 25.6.2021 21:33
Dramatík kom í veg fyrir fimmta Lengjudeildarsigur Grindavíkur í röð Grindavík hafði náð í tólf stig af síðustu tólf mögulegum í Lengjudeild karla fyrir 1-1 jafnteflið gegn Kórdrengjum í kvöld. Íslenski boltinn 25.6.2021 21:07
KR enn á toppnum eftir jafntefli í toppslag Lengjudeildar kvenna Fimm leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í dag. KR og Afturelding gerðu 1-1 jafntefli í toppslag deildarinnar, FH sigraði Grindavík 1-0, Haukar unnu góðan 3-1 útisigur gegn Augnablik, HK sigraði Gróttu 2-1 og Víkingur R. vann 5-1 stórsigur gegn ÍA á Akranesi. Íslenski boltinn 22.6.2021 22:31
Fjölskyldum íslenskra dómara verið hótað Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur sent frá sér ákall um bætta framkomu í garð dómara á knattspyrnuvöllum landsins. Íslenski boltinn 21.6.2021 15:56
Grindavík lagði 10 Gróttumenn í lokin - Martin með tvö í Mosfellsbæ Grindavík fór upp fyrir Kórdrengi í annað sæti Lengjudeildar karla í fótbolta í kvöld eftir 3-1 sigur á Gróttu. Þá voru sex mörk skoruð í Mosfellsbæ. Fótbolti 18.6.2021 21:19
Kórdrengir í annað sætið Tveir leikir fóru fram fyrri hluta kvölds í Lengjudeild karla í fótbolta. Fjölnir misstu annað sæti deildarinnar í hendur Kórdrengja eftir tap fyrir ÍBV í Vestmannaeyjum. Fótbolti 18.6.2021 20:00
Fram rúllaði yfir Þrótt Fram valtaði yfir nágranna sína í Þrótti Reykjavík í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld, lokatölur 5-1. Íslenski boltinn 16.6.2021 21:45
Dramatík í Eyjum ÍBV vann dramatískan 2-1 sigur á Þór en liðin mættust í 6. umferð Lengjudeildar karla í Vestmannaeyjum í kvöld. Íslenski boltinn 14.6.2021 19:51
Hefur skrifað sína 76.918. og síðustu frétt Magnús Már Einarsson hefur látið af störfum sem ritstjóri Fótbolta.net. Hann hefur unnið hjá vefnum undanfarin nítján ár, eða síðan hann var þrettán ára. Íslenski boltinn 9.6.2021 13:21
FH ekki í vandræðum upp á Skaga FH vann góðan 3-0 sigur á ÍA á útivelli í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 6.6.2021 20:30
Afturelding áfram á toppnum og fyrsti sigur HK Afturelding vann 3-1 sigur á Gróttu í 5. umferð Lengjudeildar kvenna og er því Afturelding áfram á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 6.6.2021 16:03
Fimmti sigur Fram í jafn mörgum leikjum Fram fer heldur betur af stað í Lengjudeild karla en liðið er með fullt hús stiga eftir fimm umferðir. Íslenski boltinn 5.6.2021 16:18
ÍBV kom til baka og náði í stig gegn Kórdrengjum ÍBV og Kórdrengir gerðu 2-2 jafntefli í Vestmannaeyjum. Um var að ræða eina leik kvöldsins í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 4.6.2021 20:00
Handalögmál á hliðarlínunni í Grindavík Mönnum var heitt í hamsi á hliðarlínunni undir lok leiks Grindavíkur og Selfoss í Lengjudeild karla í gær. Eitt gult spjald og eitt rautt fóru á loft. Íslenski boltinn 4.6.2021 13:23
Dramatík í Mosfellsbæ og á Seltjarnarnesi Þrír leikir fóru fram í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Mikill hiti var í tveimur af þremur leikjum kvöldsins. Íslenski boltinn 3.6.2021 22:16
Grindavík og ÍBV með sigra í Lengjudeildinni Tveir leikir fóru fram í Lengjudeildinni í dag. Grindavík heimsótti Vestra og vann góðan 3-2 sigur og ÍBV tók á móti Víking Ó. þar sem niðurstaðan varð 2-0 sigur heimamanna. Íslenski boltinn 30.5.2021 19:13
KR sótti þrjú stig í Hafnarfjörð og Afturelding á toppnum KR vann 2-0 sigur á FH er liðin mættust í Skessunni í Hafnarfirði í fjórðu umferð Lengjudeildar kvenna. Íslenski boltinn 28.5.2021 21:16
Fram hafði betur í vonskuveðri og markasúpa á Selfossi Fram er með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir í Lengjudeildinni er þeir unnu 1-0 sigur á Fjölni í toppslag í kvöld. Íslenski boltinn 28.5.2021 21:08
Annar sigur Þórsara á heimavelli Þór er komið með sex stig í Lengjudeild karla eftir að Þórsarar unnu 2-1 sigur á Aftureldingu á heimavelli í kvöld. Íslenski boltinn 28.5.2021 19:57