Gervigreind Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Donald Trump hefur tilkynnt um stofnun Stargate, nýs bandarísks fyrirtækis, sem er samstarfsverkefni fyrirtækjanna OpenAI, Softbank og Oracle, og áform þeirra um stórfellda uppbyggingu gagnavera fyrir gervigreind. Stefnt er að fjárfestingu upp á að minnsta kosti 500 milljarða bandaríkjadollara, sem samsvarar um 70 billjónum íslenskra króna. Erlent 21.1.2025 23:30 Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Baráttan í Hollywood er hörð í aðdraganda Óskarsverðlaunanna. Á fimmtudaginn verða tilnefningar til verðlaunanna kynntar, en núna í undanfaranum hefur mikil umræða farið fram um notkun gervigreindar í kvikmyndum, þar á meðal í tveimur kvikmyndum sem þykja líklegar til að verða tilnefndar. Bíó og sjónvarp 21.1.2025 15:38 Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Nýir og öðruvísi áhrifavaldar hafa rutt sér til rúms á samfélagsmiðlum og eru dæmi um að þeir þéni töluvert þrátt fyrir að vera ekki til í alvörunni. Sérfræðingur segir áhrifavaldana eiga sér jákvæðar og neikvæðar hliðar. Lífið 19.1.2025 14:26 Gervigreind og markþjálfun: Samvinna eða samkeppni? Sem markþjálfi elska ég að læra, prófa nýja hluti, breyta hegðun, og skora á sjálfa mig og aðra. Þetta er drifkrafturinn minn – löngun til að vaxa og fá meira út úr lífinu. Skoðun 17.1.2025 10:03 Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Tjón samfélagsins vegna enn meiri seinkunar Hvammsvirkjunar í Þjórsá gæti numið fimmtán til þrjátíu milljörðum króna, að mati Samtaka iðnaðarins. Framkvæmdastjóri samtakanna segir stjórnvöld verða að grípa tafarlaust inn í sé reyndin sú að lögin komi í veg fyrir nýjar vatnsaflsvirkjanir. Viðskipti innlent 16.1.2025 22:00 Fimmta iðnbyltingin: Samvinna manna og véla fyrir sjálfbæra framtíð Gervigreind hefur verið megindrifkraftur fjórðu iðnbyltingarinnar, þar sem sjálfvirkni, Internet of Things og önnur stafræn tækni hafa umbreytt atvinnulífi og samfélögum. Skoðun 15.1.2025 10:31 Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Ekki er langt síðan Meta sem heldur m.a. úti Facebook, Instagram, WhatsApp og Threads upplýsti að fyrirtækið hygðist kynna til sögunnar gervinotendur á miðlum sínum sem væru búnir til með gervigreind. Skoðun 10.1.2025 08:30 Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Systir stofnanda og forstjóra OpenAI hefur höfðað mál á hendur honum vegna meints kynferðisofbeldis sem hún segir að hafi átt sér stað frá 1997 til 2006. Erlent 8.1.2025 22:53 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Íslenska upplýsingaveitan 1819 og gervigreindarfyrirtækið Menni hafa skrifað undir samstarfssamning um innleiðingu gervigreindarlausna sem gerir 1819 kleift að bjóða viðskiptavinum upp á sólarhringsþjónustu. Viðskipti innlent 8.1.2025 19:16 Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Sumir notendur samfélagsmiðilsins Instagram hafa nýlega fengið upp óumbeðnar gervigreindarmyndir af sjálfum sér í tímalínu forritsins. Eigandi miðilsins fjarlægði gervigreindarnotendur af Facebook og Instagram eftir að þeir komust í sviðsljósið í síðustu viku. Viðskipti erlent 7.1.2025 10:44 Gervigreind: Ísland má ekki dragast aftur úr í keppninni um framtíðina Tækifærið er núna. Ísland stendur á krossgötum þegar kemur að innleiðingu gervigreindar. Þó landið hafi verið í fararbroddi á mörgum sviðum, eins og endurnýjanlegri orku og stafrænum bankalausnum, erum við hættulega nálægt því að dragast aftur úr í þessari byltingu. Skoðun 6.1.2025 13:00 Gervigreind: Ný tímamót í mannlegri sögu Við lifum á tímum þar sem tækniframfarir hafa umbreytt heiminum á áður óhugsandi hátt. Gervigreind (e. artificial intelligence) er ekki lengur framtíðartækni; hún er hluti af daglegu lífi okkar og hefur áhrif á allt frá heilsugæslu til sköpunargáfu. En hvernig getum við tryggt að þessi tækni verði nýtt á sem farsælastan hátt? Skoðun 3.1.2025 07:00 Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Fyrstu börn nýs árs verða jafnframt fyrstu börnin sem tilheyra nýrri kynslóð, Beta-kynslóðinni. Þau munu lifa með gervigreind frá blautu barnsbeini og finna fyrir alvarlegum afleiðingum hamfarahlýnunar. Erlent 31.12.2024 11:40 Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Útlit er fyrir að bruni á jarðgasi stóraukist í Bandaríkjunum á næstu árum vegna óseðjandi þarfar gervigreindartækninnar fyrir raforku. Dæmi eru um að tæknifyrirtæki ætli sér að reisa gasorkuver sérstaklega fyrir gagnaver sín. Viðskipti erlent 23.12.2024 13:18 Skammtatölvur: Framtíð tölvunarfræði og bylting í útreikningum Í tæknibyltingu okkar tíma hafa fáar nýjungar vakið jafnmikla athygli og skammtatölvur. Þessar tölvur, sem byggja á lögmálum skammtafræðinnar, lofa byltingu á ýmsum sviðum – allt frá lyfjaþróun til netöryggis. Skoðun 23.12.2024 09:00 Tækifæri gervigreindar í menntun Miðstöð menntunar og skólaþjónustu gegnir lykilhlutverki sem bakhjarl íslensks skólastarfs og leggur áherslu á þjónustumiðaða nálgun og aukinn stuðning við skólasamfélagið. Skoðun 19.12.2024 11:32 Sjálfstæð hugsun á tímum gervigreindar Í heimi þar sem gervigreind og tækniþróun færast sífellt í aukana er mikilvægt að endurskoða hvernig við nálgumst menntun og þekkingarleit. Menntun er ekki lengur einskorðuð við skólakerfi sem helst vill skila vel þjálfuðu vinnuafli. Skoðun 19.12.2024 11:00 Gervigreind: Lykill að skilvirkari ríkisfjármálum á Íslandi Ríkisfjármál Íslands standa frammi fyrir miklum áskorunum, allt frá auknum kostnaði í heilbrigðiskerfinu til flóknari alþjóðlegra reglugerða og öldrunar þjóðarinnar. Skoðun 16.12.2024 16:02 Ergir kirkjuna enn á ný með fölskum Frans páfa Madonna vakti töluverða athygli á föstudag þegar hún birti tvær gervigreindarmyndir af sér með Frans páfa á Instagram. Ekki er hægt að lýsa myndunum öðruvísi en að páfinn sé að þukla á Madonnu. Lífið 15.12.2024 00:11 Siðferði og ábyrgð – lykillinn að trausti Íslenskt samfélag stendur á krossgötum. Tækniþróun, leidd áfram af gervigreind, er að umbreyta atvinnulífi, menntun og daglegu lífi okkar á hraða sem við höfum aldrei áður séð. Skoðun 11.12.2024 11:00 Gervigreindin stýrði ferðinni „Við vitum ekki til þess að gervigreind hafi verið nýtt við að semja söguþráð fyrir leikþátt í hlaðvarpi áður,“ segir Arnar Þór, annar umsjónarmanna hlaðvarpsins Ólafssynir í Undralandi. Lífið 25.11.2024 18:01 Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti lýðveldisins, deildi í gærkvöldi myndbandi á samfélagsmiðlinum X. Lífið 25.11.2024 16:32 Gervilíf Það er mjög margt í lífi okkar nútímamannsins sem er gervi og mætti segja að við lifum svokölluðu gervilífi að mörgu leyti. Það bætist sífellt í flóruna af gervilausnum og hér eru talin upp nokkur dæmi. Skoðun 25.11.2024 15:02 Stafrænn heimur og gervigreind til framtíðar Vinstrihreyfingin – grænt framboð hefur verið í fararbroddi við að tryggja að íslenskt samfélag njóti góðs af nýjustu tækni og framfarir í stafrænum heimi. Með áherslu á réttlæti, öryggi og menningarlega sjálfbærni hefur VG leitt mikilvægar aðgerðir sem stuðla að því að Ísland standi sterkt í alþjóðlegu umhverfi gervigreindar og stafrænnar þróunar. Skoðun 18.11.2024 14:31 Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Miðeind, fyrirtæki sem starfar á sviði máltækni og gervigreindar fyrir íslensku, kynnti í dag nýja rafræna samheitaorðabók sem er öllum opin og aðgengileg á vefnum Samheiti.is. Viðskipti innlent 15.11.2024 13:03 Kannski, kannski ekki Verður máltæknin aðeins tæki til að skapa steiktar myndir í greinunum mínum og kynningum eða til að leyfa forseta að kalla fram íslenskan hest við foss á tveimur sekúndum? Í gegnum tíðina höfum við oft látið tækifæri renna úr greipum okkar. Gervigreindin, og sérstaklega máltæknin, gæti skipt sköpum fyrir íslenskuna en það gerist ekki af sjálfu sér. Umræðan 14.11.2024 07:49 Íslenskan heldur velli Gervigreind hefur verið mikið til umræðu á undanförnum misserum, þ.e. áhrif hennar og mögulega ógn gagnvart íslenskunni. að sem minna hefur verið rætt um er sá árangur sem þegar hefur unnist á því sviði. Skoðun 8.11.2024 16:15 Gervigreindin mun gjörbylta öllum samfélögum Á síðustu þremur árum hafa fleiri gögn verið framleidd en í allri mannkynssögunni fram að þeim tíma. Það er gott dæmi um það hversu hratt gervigreindin hefur þróast. Skoðun 8.11.2024 09:15 Stýrir gervigreind málflutningi stjórnmálamanna og semur stefnur stjórnmálaflokkanna? Í aðdraganda Alþingiskosninga getur verið erfitt fyrir kjósendur að leggja mat á það hvort að málflutningur stjórnmálamanna byggi á staðreyndum eða rakalausum þvættingi og hvort að framkomnar stefnur stjórnmálaflokkanna í hinum ýmsu málaflokkum séu nýjar og ferskar eða byggi á endurnýtingu eldri stefna með aðstoð gervigreindar, jafnvel frá öðrum stjórnmálaflokkum. Skoðun 4.11.2024 06:30 Þess vegna talar ChatGPT íslensku Ég er fullviss um að tæknin muni á næstu árum færa okkur lausnir við ýmsum vandamálum sem við stöndum frammi fyrir sem samfélag í dag. Ísland hefur staðið sterkt á ýmsum sviðum tækniþróunar og þar hefur þróun í máltækni staðið upp úr. Skoðun 1.11.2024 11:02 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 8 ›
Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Donald Trump hefur tilkynnt um stofnun Stargate, nýs bandarísks fyrirtækis, sem er samstarfsverkefni fyrirtækjanna OpenAI, Softbank og Oracle, og áform þeirra um stórfellda uppbyggingu gagnavera fyrir gervigreind. Stefnt er að fjárfestingu upp á að minnsta kosti 500 milljarða bandaríkjadollara, sem samsvarar um 70 billjónum íslenskra króna. Erlent 21.1.2025 23:30
Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Baráttan í Hollywood er hörð í aðdraganda Óskarsverðlaunanna. Á fimmtudaginn verða tilnefningar til verðlaunanna kynntar, en núna í undanfaranum hefur mikil umræða farið fram um notkun gervigreindar í kvikmyndum, þar á meðal í tveimur kvikmyndum sem þykja líklegar til að verða tilnefndar. Bíó og sjónvarp 21.1.2025 15:38
Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Nýir og öðruvísi áhrifavaldar hafa rutt sér til rúms á samfélagsmiðlum og eru dæmi um að þeir þéni töluvert þrátt fyrir að vera ekki til í alvörunni. Sérfræðingur segir áhrifavaldana eiga sér jákvæðar og neikvæðar hliðar. Lífið 19.1.2025 14:26
Gervigreind og markþjálfun: Samvinna eða samkeppni? Sem markþjálfi elska ég að læra, prófa nýja hluti, breyta hegðun, og skora á sjálfa mig og aðra. Þetta er drifkrafturinn minn – löngun til að vaxa og fá meira út úr lífinu. Skoðun 17.1.2025 10:03
Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Tjón samfélagsins vegna enn meiri seinkunar Hvammsvirkjunar í Þjórsá gæti numið fimmtán til þrjátíu milljörðum króna, að mati Samtaka iðnaðarins. Framkvæmdastjóri samtakanna segir stjórnvöld verða að grípa tafarlaust inn í sé reyndin sú að lögin komi í veg fyrir nýjar vatnsaflsvirkjanir. Viðskipti innlent 16.1.2025 22:00
Fimmta iðnbyltingin: Samvinna manna og véla fyrir sjálfbæra framtíð Gervigreind hefur verið megindrifkraftur fjórðu iðnbyltingarinnar, þar sem sjálfvirkni, Internet of Things og önnur stafræn tækni hafa umbreytt atvinnulífi og samfélögum. Skoðun 15.1.2025 10:31
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Ekki er langt síðan Meta sem heldur m.a. úti Facebook, Instagram, WhatsApp og Threads upplýsti að fyrirtækið hygðist kynna til sögunnar gervinotendur á miðlum sínum sem væru búnir til með gervigreind. Skoðun 10.1.2025 08:30
Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Systir stofnanda og forstjóra OpenAI hefur höfðað mál á hendur honum vegna meints kynferðisofbeldis sem hún segir að hafi átt sér stað frá 1997 til 2006. Erlent 8.1.2025 22:53
Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Íslenska upplýsingaveitan 1819 og gervigreindarfyrirtækið Menni hafa skrifað undir samstarfssamning um innleiðingu gervigreindarlausna sem gerir 1819 kleift að bjóða viðskiptavinum upp á sólarhringsþjónustu. Viðskipti innlent 8.1.2025 19:16
Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Sumir notendur samfélagsmiðilsins Instagram hafa nýlega fengið upp óumbeðnar gervigreindarmyndir af sjálfum sér í tímalínu forritsins. Eigandi miðilsins fjarlægði gervigreindarnotendur af Facebook og Instagram eftir að þeir komust í sviðsljósið í síðustu viku. Viðskipti erlent 7.1.2025 10:44
Gervigreind: Ísland má ekki dragast aftur úr í keppninni um framtíðina Tækifærið er núna. Ísland stendur á krossgötum þegar kemur að innleiðingu gervigreindar. Þó landið hafi verið í fararbroddi á mörgum sviðum, eins og endurnýjanlegri orku og stafrænum bankalausnum, erum við hættulega nálægt því að dragast aftur úr í þessari byltingu. Skoðun 6.1.2025 13:00
Gervigreind: Ný tímamót í mannlegri sögu Við lifum á tímum þar sem tækniframfarir hafa umbreytt heiminum á áður óhugsandi hátt. Gervigreind (e. artificial intelligence) er ekki lengur framtíðartækni; hún er hluti af daglegu lífi okkar og hefur áhrif á allt frá heilsugæslu til sköpunargáfu. En hvernig getum við tryggt að þessi tækni verði nýtt á sem farsælastan hátt? Skoðun 3.1.2025 07:00
Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Fyrstu börn nýs árs verða jafnframt fyrstu börnin sem tilheyra nýrri kynslóð, Beta-kynslóðinni. Þau munu lifa með gervigreind frá blautu barnsbeini og finna fyrir alvarlegum afleiðingum hamfarahlýnunar. Erlent 31.12.2024 11:40
Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Útlit er fyrir að bruni á jarðgasi stóraukist í Bandaríkjunum á næstu árum vegna óseðjandi þarfar gervigreindartækninnar fyrir raforku. Dæmi eru um að tæknifyrirtæki ætli sér að reisa gasorkuver sérstaklega fyrir gagnaver sín. Viðskipti erlent 23.12.2024 13:18
Skammtatölvur: Framtíð tölvunarfræði og bylting í útreikningum Í tæknibyltingu okkar tíma hafa fáar nýjungar vakið jafnmikla athygli og skammtatölvur. Þessar tölvur, sem byggja á lögmálum skammtafræðinnar, lofa byltingu á ýmsum sviðum – allt frá lyfjaþróun til netöryggis. Skoðun 23.12.2024 09:00
Tækifæri gervigreindar í menntun Miðstöð menntunar og skólaþjónustu gegnir lykilhlutverki sem bakhjarl íslensks skólastarfs og leggur áherslu á þjónustumiðaða nálgun og aukinn stuðning við skólasamfélagið. Skoðun 19.12.2024 11:32
Sjálfstæð hugsun á tímum gervigreindar Í heimi þar sem gervigreind og tækniþróun færast sífellt í aukana er mikilvægt að endurskoða hvernig við nálgumst menntun og þekkingarleit. Menntun er ekki lengur einskorðuð við skólakerfi sem helst vill skila vel þjálfuðu vinnuafli. Skoðun 19.12.2024 11:00
Gervigreind: Lykill að skilvirkari ríkisfjármálum á Íslandi Ríkisfjármál Íslands standa frammi fyrir miklum áskorunum, allt frá auknum kostnaði í heilbrigðiskerfinu til flóknari alþjóðlegra reglugerða og öldrunar þjóðarinnar. Skoðun 16.12.2024 16:02
Ergir kirkjuna enn á ný með fölskum Frans páfa Madonna vakti töluverða athygli á föstudag þegar hún birti tvær gervigreindarmyndir af sér með Frans páfa á Instagram. Ekki er hægt að lýsa myndunum öðruvísi en að páfinn sé að þukla á Madonnu. Lífið 15.12.2024 00:11
Siðferði og ábyrgð – lykillinn að trausti Íslenskt samfélag stendur á krossgötum. Tækniþróun, leidd áfram af gervigreind, er að umbreyta atvinnulífi, menntun og daglegu lífi okkar á hraða sem við höfum aldrei áður séð. Skoðun 11.12.2024 11:00
Gervigreindin stýrði ferðinni „Við vitum ekki til þess að gervigreind hafi verið nýtt við að semja söguþráð fyrir leikþátt í hlaðvarpi áður,“ segir Arnar Þór, annar umsjónarmanna hlaðvarpsins Ólafssynir í Undralandi. Lífið 25.11.2024 18:01
Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti lýðveldisins, deildi í gærkvöldi myndbandi á samfélagsmiðlinum X. Lífið 25.11.2024 16:32
Gervilíf Það er mjög margt í lífi okkar nútímamannsins sem er gervi og mætti segja að við lifum svokölluðu gervilífi að mörgu leyti. Það bætist sífellt í flóruna af gervilausnum og hér eru talin upp nokkur dæmi. Skoðun 25.11.2024 15:02
Stafrænn heimur og gervigreind til framtíðar Vinstrihreyfingin – grænt framboð hefur verið í fararbroddi við að tryggja að íslenskt samfélag njóti góðs af nýjustu tækni og framfarir í stafrænum heimi. Með áherslu á réttlæti, öryggi og menningarlega sjálfbærni hefur VG leitt mikilvægar aðgerðir sem stuðla að því að Ísland standi sterkt í alþjóðlegu umhverfi gervigreindar og stafrænnar þróunar. Skoðun 18.11.2024 14:31
Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Miðeind, fyrirtæki sem starfar á sviði máltækni og gervigreindar fyrir íslensku, kynnti í dag nýja rafræna samheitaorðabók sem er öllum opin og aðgengileg á vefnum Samheiti.is. Viðskipti innlent 15.11.2024 13:03
Kannski, kannski ekki Verður máltæknin aðeins tæki til að skapa steiktar myndir í greinunum mínum og kynningum eða til að leyfa forseta að kalla fram íslenskan hest við foss á tveimur sekúndum? Í gegnum tíðina höfum við oft látið tækifæri renna úr greipum okkar. Gervigreindin, og sérstaklega máltæknin, gæti skipt sköpum fyrir íslenskuna en það gerist ekki af sjálfu sér. Umræðan 14.11.2024 07:49
Íslenskan heldur velli Gervigreind hefur verið mikið til umræðu á undanförnum misserum, þ.e. áhrif hennar og mögulega ógn gagnvart íslenskunni. að sem minna hefur verið rætt um er sá árangur sem þegar hefur unnist á því sviði. Skoðun 8.11.2024 16:15
Gervigreindin mun gjörbylta öllum samfélögum Á síðustu þremur árum hafa fleiri gögn verið framleidd en í allri mannkynssögunni fram að þeim tíma. Það er gott dæmi um það hversu hratt gervigreindin hefur þróast. Skoðun 8.11.2024 09:15
Stýrir gervigreind málflutningi stjórnmálamanna og semur stefnur stjórnmálaflokkanna? Í aðdraganda Alþingiskosninga getur verið erfitt fyrir kjósendur að leggja mat á það hvort að málflutningur stjórnmálamanna byggi á staðreyndum eða rakalausum þvættingi og hvort að framkomnar stefnur stjórnmálaflokkanna í hinum ýmsu málaflokkum séu nýjar og ferskar eða byggi á endurnýtingu eldri stefna með aðstoð gervigreindar, jafnvel frá öðrum stjórnmálaflokkum. Skoðun 4.11.2024 06:30
Þess vegna talar ChatGPT íslensku Ég er fullviss um að tæknin muni á næstu árum færa okkur lausnir við ýmsum vandamálum sem við stöndum frammi fyrir sem samfélag í dag. Ísland hefur staðið sterkt á ýmsum sviðum tækniþróunar og þar hefur þróun í máltækni staðið upp úr. Skoðun 1.11.2024 11:02
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti