Fótbolti

Fréttamynd

Gylfi Þór ekki lengur leik­maður E­ver­ton

Samningur Gylfa Þórs Sigurðssonar við enska knattspyrnufélagið Everton er runninn út. Hann hefur ekki spilað fyrir liðið síðan á þar síðustu leiktíð en leikmaðurinn var handtekinn síðasta sumar vegna meints brots gegn ólögráða stúlku.

Enski boltinn
Fréttamynd

Salah og Kerr best | Son ekki í liði ársins

Leikmannasamtök Englands, PFA, völdu Mohamed Salah, leikmann Liverpool, og Sam Kerr, leikmann Chelsea, sem bestu leikmenn tímabilsins 2021/2022 á Englandi. Manchester City átti bestu ungu leikmennina og þá vakti athygli að Son Heung-Min var ekki í liði ársins.

Enski boltinn
Fréttamynd

FH hirti toppsætið af HK

FH hafði betur þegar sótti HK heim í Kórinn í Kópavogi í viðureign tveggja efstu liðanna í Lengjudeild kvenna í fótbolta í kvöld. 

Fótbolti
Fréttamynd

Dramatík í fyrsta sigri sumarsins hjá KV

Selfoss og Fylkir skildu jöfn þegar liðin mættust í sjöttu umferð Lengjudeildar karla í fótbolta í kvöld. Grindavík og Fjölnir gerðu sömuleiðis jafntefli. KV innbyrti svo sinn fyrsta sigur í spennutrylli á móti Aftureldingu. 

Fótbolti
Fréttamynd

Einn sigur á heilu ári fyrir skyldu­sigurinn í kvöld

Á síðustu 365 dögum hefur íslenska karlalandsliðið í fótbolta aðeins unnið einn sigur en það var á heimavelli gegn Liechtenstein, 4-0, í október í fyrra. Í kvöld gefst kærkomið tækifæri á öðrum sigri, gegn San Marínó sem er neðst á heimslista FIFA.

Fótbolti
Fréttamynd

Segja Man Utd búið að bjóða í De Jong

Spænski fjölmiðillinn Marca fullyrðir að Manchester United sé búið að bjóða í Frenkie de Jong, hollenskan miðjumann Barcelona. Talið er að tilboðið hljómi upp á 80 milljónir evra ef allar bónusgreiðslur eru teknar með.

Enski boltinn