Raunveruleikaþættir Birkir Blær kominn í fimm manna úrslit í Svíþjóð Hinn 21 árs gamli Birkir Blær er nú kominn í fimm manna úrslit í söngvakeppninni Idol í Svíþjóð. Í kvöld duttu tveir keppendur úr leik en Birkir söng dúett með frægum sænskum söngvara. Lífið 19.11.2021 23:19 Idol-ævintýri Birkis heldur áfram Hinn 21 árs gamli Birkir Blær er nú kominn í átta manna úrslit í söngvakeppninni Idol í Svíþjóð. Eftir að úrslitin voru kynnt í síðasta þætti flutti hann ABBA-lagið Lay All Your Love On Me sem hann verður dæmdur út frá í næsta þætti. Tónlist 9.11.2021 15:32 Birkir Blær kominn í níu manna úrslit Hinn 21 árs gamli akureyringur, Birkir Blær Óðinsson, komst í kvöld áfram í níu manna úrslit í sænska Idolinu. Lífið 29.10.2021 23:04 X Factor búið að vera eftir 17 ára göngu Raunveruleikaþættirnir X Factor eru búnir að vera eftir 17 ára göngu. Sjónvarpsmaðurinn Simon Cowell, sem hefur verið dómari í þáttunum frá upphafi er sagður hafa ákveðið að seríurnar verði ekki fleiri. Lífið 28.7.2021 21:47 Cowell breytti reglunum fyrir níu ára óperusöngkonu Simon Cowell, dómari í hæfileikaþáttunum America‘s Got Talent, breytti reglum þáttanna í vikunni vegna níu ára óperusöngkonu. Victory Brinker kom síðast fram í síðasta þætti AGT og sló hún heldur betur í gegn. Lífið 11.7.2021 22:33 Stóra stundin rennur upp í kvöld Natan Dagur Benediktsson er kominn áfram í úrslitakvöld The Voice í Noregi og verður sá þáttur í beinni útsendingu á TV2 í kvöld. Lífið 28.5.2021 13:30 Rúrik komst í úrslit sem kynþokkafullur nautabani Rúrik Gíslason, fyrrum landsliðsmaður í fótbolta, komst áfram í úrslitakeppni þýskrar útgáfu þáttanna Allir geta dansað. Lífið 21.5.2021 23:47 Natan Dagur komst áfram í úrslit The Voice í Noregi Natan Dagur Benediktsson er kominn áfram í úrslitakvöld The Voice í Noregi eftir magnaðan flutning sinn á laginu All I Want með Kodaline í undanúrslitunum í kvöld. Lífið 21.5.2021 22:37 Rúrik og Renata fengu fullt hús stiga og eru komin í undanúrslit Rúrik Gíslason og Renata Lusin dönsuðu Paso Doble í Let‘s dance þætti kvöldsins og tryggðu sér sæti í undanúrslitum keppninnar. Parið hlaut 30 stig fyrir dansinn eða fullt hús stiga og mikið lof dómara. Lífið 14.5.2021 23:33 Natan Dagur komst áfram í undanúrslit með mögnuðum flutningi Natan Dagur sló enn og aftur í gegn í átta manna úrslitum The Voice Norway í kvöld og er nú kominn áfram í undanúrslit söngvakeppninnar vinsælu. Lífið 14.5.2021 21:53 Íslendingar geta kosið Natan í átta manna úrslitunum Natan Dagur mun koma fram í átta manna úrslitum í The Voice Norway í beinni útsendingu á TV2 í kvöld. Lífið 14.5.2021 14:30 Natan Dagur söng á íslensku og komst áfram Natan Dagur Benediktsson komst í gær áfram í norsku útgáfunni af sjónvarpsþáttunum The Voice. Átta keppendur stigu á svið í gær en aðeins fjórir komust áfram. Lífið 1.5.2021 08:19 Allt undir hjá Natan Degi í norsku útgáfunni af The Voice í kvöld Hinn 21 árs Natan Dagur Benediktsson hefur slegið rækilega í norsku útgáfunni af The Voice. Lífið 26.3.2021 12:31 Söng lag með Kaleo og flaug áfram Hunter Metts mætti í áheyrnarprufu í American Idol á dögunum og hafði hann í raun mætt í tvígang áður í þættina en ekki gengið nægilega vel. Lífið 11.3.2021 07:00 Lionel Richie fékk gæsahúð og Katy Perry táraðist Willie Spence mætti í áheyrnarprufu í American Idol á dögunum og flutti lagið Diomonds eftir Rihanna. Lífið 5.3.2021 14:31 Dóttir eins helsta ráðgjafa Trump vekur athygli í American Idol Claudia Conway mætti í áheyrnaprufu í American Idol á dögunum og er saga hennar nokkuð mögnuð. Conway er TikTok stjarna í Bandaríkjunum og er hún aðeins 16 ára. Lífið 23.2.2021 07:00 American Idol stjarna látin Söngkonan Nikki McKibbin er látin, 42 ára að aldri. Lífið 1.11.2020 22:11 Fékk sjokk þegar hún sá hver var að syngja Nokkuð ótrúlegt atvik átti sér stað í blindu áheyrnaprufunum í bandarísku útgáfunni af The Voice á dögunum. Lífið 22.10.2020 07:01 Varð að velja hver væri lélegasti söngvarinn af dómurunum í The Voice Í spjallþættinum Late Late show með Bretanum James Corden er oft á dagskrá liðurinn Spill Your Guts or Fill Your Guts sem gengur út á það að maður á annað hvort að svara erfiðri spurningu eða borða einhvern algjöran viðbjóð. Lífið 7.10.2020 15:30 Hin suður-afríska Whitney Houston sló í gegn í Britain's Got Talent Hin suður-afríska Belinda Davis steig á svið í þættinum Britain's Got Talent nú á dögunum og heillaði dómara þáttarins upp úr skónum. Lífið 3.10.2020 11:00 Sextán ára stúlka frá Kasakstan gæti farið alla leið í America´s Got Talent Daneliya Tuleshova er ung kona sem er komin í úrslit í skemmtiþáttunum America´s Got Talent. Lífið 24.9.2020 13:31 Fimm mest sjokkerandi áheyrnaprufurnar Skemmtiþættirnir Britain´s Got Talent eru á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldum en þar má sjá Breta mæti í áheyrnaprufur og sýna listir sínar. Lífið 17.9.2020 15:40 Magnþrungið dansatriði til stuðnings Black Lives Matter Danshópurinn Diversity kom fram með magnþrungið dansatriði í skemmtiþáttunum Britain´s Got Talent á dögunum. Lífið 7.9.2020 12:31 Óvæntustu prufurnar í sögu þáttanna America´s Got Talent Raunveruleikaþættirnir America´s Got Talent eru gríðarlega vinsælir og það um heim allan. Lífið 7.8.2020 12:32 Sagði ekki orð við dómarana fyrir prufuna en sló í gegn með geggjuðum flutningi Sheldon Riley kom heldur betur á óvart með áheyrnarprufu sinni í America´s Got Talent á dögunum. Lífið 21.7.2020 07:00 Óttaðist að verða blind áður en stóra systir steig á stærsta sviðið Hin fimmtán ára Kenadi Dodds mætti á dögunum í áheyrnaprufu í skemmtiþáttunum America´s Got Talent og flutti frumsamið lag sem ber heitið One-Way Ticket to Tennessee. Lífið 15.7.2020 14:31 Sat saklaus í fangelsi í 37 ár: „Mun aldrei gleyma þessari áheyrnarprufu“ Archie William sat í fangelsi í 37 ára fyrir glæp sem hann framdi ekki. Þann 9. desember árið 1982 varð kona fyrir hrottalegri nauðgun og líkamsárás. Lífið 8.7.2020 11:32 Gullhnappurinn hans eftir magnþrunginn ljóðaflutning Brandon Leake mætti á dögunum í áheyrnaprufu í skemmtiþáttunum America´s Got Talent og fór heldur betur óhefðbundna leið. Lífið 7.7.2020 11:30 Fékk alla dómarana upp á svið með sér Dylan Marguccio vakti heldur betur athygli á dögunum í blindu áheyrnaprufunum í áströlsku útgáfunni af The Voice. Lífið 26.6.2020 07:00 Fékk örlagaríkt símtal frá föður sínum sem enginn vill fá Tónlistarmaðurinn Nolan Neal mætti í áheyrnaprufu í America´s Got Talent á dögunum og sagði hann sögu sína á sviðinu. Lífið 19.6.2020 15:31 « ‹ 1 2 3 4 ›
Birkir Blær kominn í fimm manna úrslit í Svíþjóð Hinn 21 árs gamli Birkir Blær er nú kominn í fimm manna úrslit í söngvakeppninni Idol í Svíþjóð. Í kvöld duttu tveir keppendur úr leik en Birkir söng dúett með frægum sænskum söngvara. Lífið 19.11.2021 23:19
Idol-ævintýri Birkis heldur áfram Hinn 21 árs gamli Birkir Blær er nú kominn í átta manna úrslit í söngvakeppninni Idol í Svíþjóð. Eftir að úrslitin voru kynnt í síðasta þætti flutti hann ABBA-lagið Lay All Your Love On Me sem hann verður dæmdur út frá í næsta þætti. Tónlist 9.11.2021 15:32
Birkir Blær kominn í níu manna úrslit Hinn 21 árs gamli akureyringur, Birkir Blær Óðinsson, komst í kvöld áfram í níu manna úrslit í sænska Idolinu. Lífið 29.10.2021 23:04
X Factor búið að vera eftir 17 ára göngu Raunveruleikaþættirnir X Factor eru búnir að vera eftir 17 ára göngu. Sjónvarpsmaðurinn Simon Cowell, sem hefur verið dómari í þáttunum frá upphafi er sagður hafa ákveðið að seríurnar verði ekki fleiri. Lífið 28.7.2021 21:47
Cowell breytti reglunum fyrir níu ára óperusöngkonu Simon Cowell, dómari í hæfileikaþáttunum America‘s Got Talent, breytti reglum þáttanna í vikunni vegna níu ára óperusöngkonu. Victory Brinker kom síðast fram í síðasta þætti AGT og sló hún heldur betur í gegn. Lífið 11.7.2021 22:33
Stóra stundin rennur upp í kvöld Natan Dagur Benediktsson er kominn áfram í úrslitakvöld The Voice í Noregi og verður sá þáttur í beinni útsendingu á TV2 í kvöld. Lífið 28.5.2021 13:30
Rúrik komst í úrslit sem kynþokkafullur nautabani Rúrik Gíslason, fyrrum landsliðsmaður í fótbolta, komst áfram í úrslitakeppni þýskrar útgáfu þáttanna Allir geta dansað. Lífið 21.5.2021 23:47
Natan Dagur komst áfram í úrslit The Voice í Noregi Natan Dagur Benediktsson er kominn áfram í úrslitakvöld The Voice í Noregi eftir magnaðan flutning sinn á laginu All I Want með Kodaline í undanúrslitunum í kvöld. Lífið 21.5.2021 22:37
Rúrik og Renata fengu fullt hús stiga og eru komin í undanúrslit Rúrik Gíslason og Renata Lusin dönsuðu Paso Doble í Let‘s dance þætti kvöldsins og tryggðu sér sæti í undanúrslitum keppninnar. Parið hlaut 30 stig fyrir dansinn eða fullt hús stiga og mikið lof dómara. Lífið 14.5.2021 23:33
Natan Dagur komst áfram í undanúrslit með mögnuðum flutningi Natan Dagur sló enn og aftur í gegn í átta manna úrslitum The Voice Norway í kvöld og er nú kominn áfram í undanúrslit söngvakeppninnar vinsælu. Lífið 14.5.2021 21:53
Íslendingar geta kosið Natan í átta manna úrslitunum Natan Dagur mun koma fram í átta manna úrslitum í The Voice Norway í beinni útsendingu á TV2 í kvöld. Lífið 14.5.2021 14:30
Natan Dagur söng á íslensku og komst áfram Natan Dagur Benediktsson komst í gær áfram í norsku útgáfunni af sjónvarpsþáttunum The Voice. Átta keppendur stigu á svið í gær en aðeins fjórir komust áfram. Lífið 1.5.2021 08:19
Allt undir hjá Natan Degi í norsku útgáfunni af The Voice í kvöld Hinn 21 árs Natan Dagur Benediktsson hefur slegið rækilega í norsku útgáfunni af The Voice. Lífið 26.3.2021 12:31
Söng lag með Kaleo og flaug áfram Hunter Metts mætti í áheyrnarprufu í American Idol á dögunum og hafði hann í raun mætt í tvígang áður í þættina en ekki gengið nægilega vel. Lífið 11.3.2021 07:00
Lionel Richie fékk gæsahúð og Katy Perry táraðist Willie Spence mætti í áheyrnarprufu í American Idol á dögunum og flutti lagið Diomonds eftir Rihanna. Lífið 5.3.2021 14:31
Dóttir eins helsta ráðgjafa Trump vekur athygli í American Idol Claudia Conway mætti í áheyrnaprufu í American Idol á dögunum og er saga hennar nokkuð mögnuð. Conway er TikTok stjarna í Bandaríkjunum og er hún aðeins 16 ára. Lífið 23.2.2021 07:00
American Idol stjarna látin Söngkonan Nikki McKibbin er látin, 42 ára að aldri. Lífið 1.11.2020 22:11
Fékk sjokk þegar hún sá hver var að syngja Nokkuð ótrúlegt atvik átti sér stað í blindu áheyrnaprufunum í bandarísku útgáfunni af The Voice á dögunum. Lífið 22.10.2020 07:01
Varð að velja hver væri lélegasti söngvarinn af dómurunum í The Voice Í spjallþættinum Late Late show með Bretanum James Corden er oft á dagskrá liðurinn Spill Your Guts or Fill Your Guts sem gengur út á það að maður á annað hvort að svara erfiðri spurningu eða borða einhvern algjöran viðbjóð. Lífið 7.10.2020 15:30
Hin suður-afríska Whitney Houston sló í gegn í Britain's Got Talent Hin suður-afríska Belinda Davis steig á svið í þættinum Britain's Got Talent nú á dögunum og heillaði dómara þáttarins upp úr skónum. Lífið 3.10.2020 11:00
Sextán ára stúlka frá Kasakstan gæti farið alla leið í America´s Got Talent Daneliya Tuleshova er ung kona sem er komin í úrslit í skemmtiþáttunum America´s Got Talent. Lífið 24.9.2020 13:31
Fimm mest sjokkerandi áheyrnaprufurnar Skemmtiþættirnir Britain´s Got Talent eru á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldum en þar má sjá Breta mæti í áheyrnaprufur og sýna listir sínar. Lífið 17.9.2020 15:40
Magnþrungið dansatriði til stuðnings Black Lives Matter Danshópurinn Diversity kom fram með magnþrungið dansatriði í skemmtiþáttunum Britain´s Got Talent á dögunum. Lífið 7.9.2020 12:31
Óvæntustu prufurnar í sögu þáttanna America´s Got Talent Raunveruleikaþættirnir America´s Got Talent eru gríðarlega vinsælir og það um heim allan. Lífið 7.8.2020 12:32
Sagði ekki orð við dómarana fyrir prufuna en sló í gegn með geggjuðum flutningi Sheldon Riley kom heldur betur á óvart með áheyrnarprufu sinni í America´s Got Talent á dögunum. Lífið 21.7.2020 07:00
Óttaðist að verða blind áður en stóra systir steig á stærsta sviðið Hin fimmtán ára Kenadi Dodds mætti á dögunum í áheyrnaprufu í skemmtiþáttunum America´s Got Talent og flutti frumsamið lag sem ber heitið One-Way Ticket to Tennessee. Lífið 15.7.2020 14:31
Sat saklaus í fangelsi í 37 ár: „Mun aldrei gleyma þessari áheyrnarprufu“ Archie William sat í fangelsi í 37 ára fyrir glæp sem hann framdi ekki. Þann 9. desember árið 1982 varð kona fyrir hrottalegri nauðgun og líkamsárás. Lífið 8.7.2020 11:32
Gullhnappurinn hans eftir magnþrunginn ljóðaflutning Brandon Leake mætti á dögunum í áheyrnaprufu í skemmtiþáttunum America´s Got Talent og fór heldur betur óhefðbundna leið. Lífið 7.7.2020 11:30
Fékk alla dómarana upp á svið með sér Dylan Marguccio vakti heldur betur athygli á dögunum í blindu áheyrnaprufunum í áströlsku útgáfunni af The Voice. Lífið 26.6.2020 07:00
Fékk örlagaríkt símtal frá föður sínum sem enginn vill fá Tónlistarmaðurinn Nolan Neal mætti í áheyrnaprufu í America´s Got Talent á dögunum og sagði hann sögu sína á sviðinu. Lífið 19.6.2020 15:31
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent