Þór Þorlákshöfn Þór Þorlákshöfn sækir liðsstyrk Þór Þorlákshöfn hefur samið við Spánverjann Pablo Hernandez og kemur hann til að leika með liðinu á næsta leiktímabili. Körfubolti 15.7.2022 19:39 Þór Þorlákshöfn mætir kýpversku meisturunum í Evrópubikarnum Þór Þorlákshöfn mætir kýpversku meisturunum Petrolina AEK í fyrstu umferð undankeppni Evrópubikarsins í körfubolta, en dregið var í dag. Körfubolti 14.7.2022 15:30 Þór Þorlákshöfn fær sænskan bakvörð Körfuknattleiksdeild Þórs Þorlákshafnar hefur samið við sænska bakvörðinn Adam Ronnqvist um að leika með liðinu á komandi leiktíð í Subway-deild karla. Körfubolti 11.7.2022 18:00 Þór Þorlákshöfn verður með í Evrópukeppni í vetur Þór Þorlákshöfn mun taka þátt í Evrópubikarkeppni karla í körfubolta, FIBA Europe Cup, á næstu leiktíð. Hefur Körfuknattleikssamband Evrópu staðfest þátttökulið keppninnar. Fjögur efstu lið Íslandsmótsins fengu boð um þátttöku en Þórsarar voru eina liðið sem tók boðinu. Körfubolti 8.7.2022 16:37 Kanadískur framherji til Þorlákshafnar Þór Þorlákshöfn barst liðsstyrkur í dag fyrir komandi átök í Subway deild karla í körfubolta. Liðið samdi við Kanadamanninn Alonzo Walker. Körfubolti 15.6.2022 14:30 Fotios semur við Þór Þorlákshöfn Fotios Lampropolus er nýjasti leikmaður Þórs frá Þorlákshöfn samkvæmt tilkynningu liðsins á facebook í kvöld. Körfubolti 6.6.2022 22:32 Þórsarar fá besta unga leikmann fyrstu deildarinnar Daníel Ágúst Halldórsson, besti ungi leikmaður 1. deildar karla í körfubolta á síðasta tímabili, er genginn í raðir Þórs í Þorlákshöfn frá Fjölni. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við Þórsara. Körfubolti 27.5.2022 14:00 Annar Þórsari í gegnum Þrengsli Ragnar Örn Bragason hefur skrifað undir samning þess efnis að hann spili fyrir ÍR á næstu leiktíð. Körfubolti 24.5.2022 15:01 Daniel Mortensen semur við Hauka Besti erlendi leikmaður Subway-deildarinnar á síðasta tímabili, Daniel Mortensen, er búinn að ná samkomulagi við nýliða Hauka um að spila með þeim í deildinni á næsta leiktímabili. Körfubolti 22.5.2022 10:30 Callum komst í einstakan hóp með Axel, Pálma og Páli Callum Reese Lawson er Íslandsmeistari í körfubolta annað árið í röð og sá eini í heiminum sem getur sagt það. Körfubolti 19.5.2022 10:30 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Valur 65-82 | Valsmenn sópuðu Íslandsmeisturunum og eru komnir í úrslit Valur vann öruggan 17 stiga sigur gegn Íslandsmeisturum Þórs frá Þorlákshöfn í Icelandic Glacial höllinni í kvöld, 65-82. Sigurnn þýðir að Valsarar munu leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn eftir að hafa sópað ríkjandi meisturum í sumarfrí. Körfubolti 26.4.2022 19:31 Finnur Freyr: Afrek útaf fyrir sig að vera komnir í úrslit „Mér fannst við bara spila frábærlega hér í dag,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson þjálfari Vals eftir að hans menn tryggðu sér sæti í úrslitaeinvígi Subway deildarinnar með öruggum sigri á Þór í Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 26.4.2022 22:29 Valsmenn geta orðið fyrstir til að sópa báðum meisturum út Valsliðið er aðeins einum sigri frá sæti í úrslitaeinvígi Subway deildar karla í körfubolta eftir sigra í tveimur fyrstu leikjum sínum á móti Þór úr Þorlákshöfn. Körfubolti 26.4.2022 14:00 Umfjöllun,viðtöl og myndir: Valur - Þór Þ. 87-75 | Þægilegur sigur Valsara og meistararnir í vandræðum Valsarar eru komnir með annan fótinn í úrslitaeinvígi Subway deildarinnar eftir öruggan sigur á Íslandsmeisturum Þórs að Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 23.4.2022 19:30 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. 84–89 Valur | Valur tekur heimavallaréttinn af Þór Valur stal heimavellinum af Íslandsmeisturum Þórs með fimm stiga sigri, 84-89, eftir framlengdan leik í Þorlákshöfn. Valur er nú 1-0 yfir í undanúrslita einvíginu. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 20.4.2022 19:31 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík – Þór Þorl. 86-90 | Grindvíkingar í sumarfrí Þór Þorlákshöfn vann Grindavík í hörkuleik 86-90. Þetta var þriðji sigur Þórs í einvíginu gegn Grindavík sem tryggði Íslandsmeisturunum farseðilinn í undanúrslitin. Körfubolti 15.4.2022 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Grindavík 102-79 | Þórsarar tóku forystuna eftir glansleik Þór Þorlákshöfn er komið í 2-1 gegn Grindavík í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar eftir sigur í Þorlákshöfn í kvöld. Þór var yfir allan leikinn en seinni hálfleikur liðsins stóð upp úr þar sem Grindavík átti ekki möguleika.Þór vann á endanum 23 stiga sigur 102-79. Körfubolti 12.4.2022 19:30 „Aldrei séð Davíð Arnar klikka á jafn mörgum þristum“ Þór Þorlákshöfn vann Grindavík afar sannfærandi 102-79 og tóku forystuna 2-1 í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Subway deildarinnar. Ragnar Örn Bragason, leikmaður Þórs Þorlákshafnar, var afar sáttur með sigurinn. Sport 12.4.2022 22:06 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 86-85 Þór Þorlákshöfn | Háspenna í Grindavík Grindavík tók á móti Þórsurum í leik tvö í viðureign liðanna í 8-liða úrslitum Subway deildarinnar í kvöld. Fyrri leikur liðanna var jafn og spennandi allan tímann þar sem Þórsarar sigldu fram úr á lokasprettinum. Það var svipað uppá teningnum í kvöld nema nú tókst heimamönnum að snúa lukkunni sér í hag og kláruðu leikinn með ótrúlegri sigurkörfu frá EC Matthews, lokatölur í Grindavík 86-85. Körfubolti 9.4.2022 22:49 Lárus: Tekur á að spila gegn Ronny „Við spiluðum betri vörn og hittum úr sniðskotum,“ sagði Lárus Jónsson þegar hann var spurður að því hvað hans menn í Þór hefðu gert betur undir lokin í leiknum gegn Grindavík en góður lokafjórðungur gerði gæfumuninn fyrir heimamenn í kvöld. Körfubolti 6.4.2022 22:11 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Grindavík 93-88 | Góður endasprettur Þórsara tryggði þeim sigur í fyrsta leik Þór Þorlákshöfn er komið í 1-0 gegn Grindavík í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar eftir sigur í Þorlákshöfn í kvöld. Grindavík leiddi á löngum köflum en heimamenn sigu fram úr í lokafjórðungnum. Körfubolti 6.4.2022 19:32 Ríkjandi meistarar hafa ekki tapað fyrsta leik í næstu úrslitakeppni síðan fyrir hrun Það eru liðin fjórtán ár síðan að ríkjandi Íslandsmeistarar í körfubolta byrjuðu úrslitakeppnina ár eftir á tapi. Það gerðist síðast hjá KR-ingum vorið 2008. Körfubolti 6.4.2022 15:04 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík – Þór Þorlákshöfn 93-105 | Öruggur sigur Þórsara í upphitun liðanna fyrir úrslitakeppni Þór frá Þorlákshöfn vann nokkuð þægilegan sigur á Grindavík í lokaumferð Subway-deildarinnar í kvöld. Liðin mætast í einvígi í 8-liða úrslitum sem hefst í næstu viku. Körfubolti 31.3.2022 18:30 Lárus: Þurfum að horfa á stóru myndina Lárus Jónsson sagði lítið að marka úrslitin í leiknum gegn Grindavík í kvöld enda heimaliðið án tveggja sterkra leikmmanna. Hann sagði Þórsara ekki geta verið alltof ósátta þó deildarmeistaratitillinn hafi runnið úr þeirra greipum. Körfubolti 31.3.2022 21:32 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Tindastóll 85-91 | Mikilvægur sigur Stólanna Tindastóll gerði sér lítið fyrir og vann Íslandsmeistara Þór Þorlákshöfn á útivelli í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Sigurinn kemur Tindastól í góða stöðu varðandi heimavallarrétt í úrslitakeppninni. Körfubolti 28.3.2022 17:31 Umfjöllun og viðtöl: KR - Þór Þorl. 84-100| Áttundi deildarsigur Þórs Þorlákshafnar í röð Þór Þorlákshöfn hristi af sér svekkjandi tap í bikarúrslitunum með góðum sigri á KR í Vesturbænum 84-100. Þetta var áttundi sigur Þórs Þorlákshafnar í röð í Subway-deildinni og er Þór í efsta sæti deildarinnar þegar tvær umferðir eru eftir. Körfubolti 24.3.2022 17:31 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Þór Þ. 93-85 | Stjarnan bikarmeistari 2022 Stjarnan er VÍS-bikarmeistari 2022 eftir frábæran sigur á Íslandsmeisturum Þórs Þorlákshafnar, lokatölur 92-85. Þetta er þriðji bikarúrslitatitill Stjörnunnar á síðustu fjórum árum. Körfubolti 19.3.2022 16:01 Ragnar: Stjarnan betri en við á öllum sviðum Ragnar Örn Bragason, leikmaður Þórs Þorlákshafnar, var afar svekktur með tap í bikarúrslitum gegn Stjörnunni 93-85. Körfubolti 19.3.2022 19:22 „Gaman að hafa lánað Loga VÍS-bikarinn í smá tíma“ Stjarnan varð bikarmeistari í þriðja skiptið á síðustu fjórum tímabilum. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var í skýjunum eftir sigur á Þór Þorlákshöfn 93-85. Körfubolti 19.3.2022 19:09 „Ef maður fær galopið skot í horninu í jöfnum leik lætur maður það fljúga“ Davíð Arnar Ágústsson setti niður tvö stór skot undir lokin þegar Þór Þ. vann Val í undanúrslitum VÍS-bikarsins í körfubolta í kvöld. Leikurinn var mjög jafn en Þórsarar höfðu sigur á endanum. Körfubolti 16.3.2022 22:50 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 14 ›
Þór Þorlákshöfn sækir liðsstyrk Þór Þorlákshöfn hefur samið við Spánverjann Pablo Hernandez og kemur hann til að leika með liðinu á næsta leiktímabili. Körfubolti 15.7.2022 19:39
Þór Þorlákshöfn mætir kýpversku meisturunum í Evrópubikarnum Þór Þorlákshöfn mætir kýpversku meisturunum Petrolina AEK í fyrstu umferð undankeppni Evrópubikarsins í körfubolta, en dregið var í dag. Körfubolti 14.7.2022 15:30
Þór Þorlákshöfn fær sænskan bakvörð Körfuknattleiksdeild Þórs Þorlákshafnar hefur samið við sænska bakvörðinn Adam Ronnqvist um að leika með liðinu á komandi leiktíð í Subway-deild karla. Körfubolti 11.7.2022 18:00
Þór Þorlákshöfn verður með í Evrópukeppni í vetur Þór Þorlákshöfn mun taka þátt í Evrópubikarkeppni karla í körfubolta, FIBA Europe Cup, á næstu leiktíð. Hefur Körfuknattleikssamband Evrópu staðfest þátttökulið keppninnar. Fjögur efstu lið Íslandsmótsins fengu boð um þátttöku en Þórsarar voru eina liðið sem tók boðinu. Körfubolti 8.7.2022 16:37
Kanadískur framherji til Þorlákshafnar Þór Þorlákshöfn barst liðsstyrkur í dag fyrir komandi átök í Subway deild karla í körfubolta. Liðið samdi við Kanadamanninn Alonzo Walker. Körfubolti 15.6.2022 14:30
Fotios semur við Þór Þorlákshöfn Fotios Lampropolus er nýjasti leikmaður Þórs frá Þorlákshöfn samkvæmt tilkynningu liðsins á facebook í kvöld. Körfubolti 6.6.2022 22:32
Þórsarar fá besta unga leikmann fyrstu deildarinnar Daníel Ágúst Halldórsson, besti ungi leikmaður 1. deildar karla í körfubolta á síðasta tímabili, er genginn í raðir Þórs í Þorlákshöfn frá Fjölni. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við Þórsara. Körfubolti 27.5.2022 14:00
Annar Þórsari í gegnum Þrengsli Ragnar Örn Bragason hefur skrifað undir samning þess efnis að hann spili fyrir ÍR á næstu leiktíð. Körfubolti 24.5.2022 15:01
Daniel Mortensen semur við Hauka Besti erlendi leikmaður Subway-deildarinnar á síðasta tímabili, Daniel Mortensen, er búinn að ná samkomulagi við nýliða Hauka um að spila með þeim í deildinni á næsta leiktímabili. Körfubolti 22.5.2022 10:30
Callum komst í einstakan hóp með Axel, Pálma og Páli Callum Reese Lawson er Íslandsmeistari í körfubolta annað árið í röð og sá eini í heiminum sem getur sagt það. Körfubolti 19.5.2022 10:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Valur 65-82 | Valsmenn sópuðu Íslandsmeisturunum og eru komnir í úrslit Valur vann öruggan 17 stiga sigur gegn Íslandsmeisturum Þórs frá Þorlákshöfn í Icelandic Glacial höllinni í kvöld, 65-82. Sigurnn þýðir að Valsarar munu leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn eftir að hafa sópað ríkjandi meisturum í sumarfrí. Körfubolti 26.4.2022 19:31
Finnur Freyr: Afrek útaf fyrir sig að vera komnir í úrslit „Mér fannst við bara spila frábærlega hér í dag,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson þjálfari Vals eftir að hans menn tryggðu sér sæti í úrslitaeinvígi Subway deildarinnar með öruggum sigri á Þór í Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 26.4.2022 22:29
Valsmenn geta orðið fyrstir til að sópa báðum meisturum út Valsliðið er aðeins einum sigri frá sæti í úrslitaeinvígi Subway deildar karla í körfubolta eftir sigra í tveimur fyrstu leikjum sínum á móti Þór úr Þorlákshöfn. Körfubolti 26.4.2022 14:00
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Valur - Þór Þ. 87-75 | Þægilegur sigur Valsara og meistararnir í vandræðum Valsarar eru komnir með annan fótinn í úrslitaeinvígi Subway deildarinnar eftir öruggan sigur á Íslandsmeisturum Þórs að Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 23.4.2022 19:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. 84–89 Valur | Valur tekur heimavallaréttinn af Þór Valur stal heimavellinum af Íslandsmeisturum Þórs með fimm stiga sigri, 84-89, eftir framlengdan leik í Þorlákshöfn. Valur er nú 1-0 yfir í undanúrslita einvíginu. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 20.4.2022 19:31
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík – Þór Þorl. 86-90 | Grindvíkingar í sumarfrí Þór Þorlákshöfn vann Grindavík í hörkuleik 86-90. Þetta var þriðji sigur Þórs í einvíginu gegn Grindavík sem tryggði Íslandsmeisturunum farseðilinn í undanúrslitin. Körfubolti 15.4.2022 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Grindavík 102-79 | Þórsarar tóku forystuna eftir glansleik Þór Þorlákshöfn er komið í 2-1 gegn Grindavík í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar eftir sigur í Þorlákshöfn í kvöld. Þór var yfir allan leikinn en seinni hálfleikur liðsins stóð upp úr þar sem Grindavík átti ekki möguleika.Þór vann á endanum 23 stiga sigur 102-79. Körfubolti 12.4.2022 19:30
„Aldrei séð Davíð Arnar klikka á jafn mörgum þristum“ Þór Þorlákshöfn vann Grindavík afar sannfærandi 102-79 og tóku forystuna 2-1 í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Subway deildarinnar. Ragnar Örn Bragason, leikmaður Þórs Þorlákshafnar, var afar sáttur með sigurinn. Sport 12.4.2022 22:06
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 86-85 Þór Þorlákshöfn | Háspenna í Grindavík Grindavík tók á móti Þórsurum í leik tvö í viðureign liðanna í 8-liða úrslitum Subway deildarinnar í kvöld. Fyrri leikur liðanna var jafn og spennandi allan tímann þar sem Þórsarar sigldu fram úr á lokasprettinum. Það var svipað uppá teningnum í kvöld nema nú tókst heimamönnum að snúa lukkunni sér í hag og kláruðu leikinn með ótrúlegri sigurkörfu frá EC Matthews, lokatölur í Grindavík 86-85. Körfubolti 9.4.2022 22:49
Lárus: Tekur á að spila gegn Ronny „Við spiluðum betri vörn og hittum úr sniðskotum,“ sagði Lárus Jónsson þegar hann var spurður að því hvað hans menn í Þór hefðu gert betur undir lokin í leiknum gegn Grindavík en góður lokafjórðungur gerði gæfumuninn fyrir heimamenn í kvöld. Körfubolti 6.4.2022 22:11
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Grindavík 93-88 | Góður endasprettur Þórsara tryggði þeim sigur í fyrsta leik Þór Þorlákshöfn er komið í 1-0 gegn Grindavík í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar eftir sigur í Þorlákshöfn í kvöld. Grindavík leiddi á löngum köflum en heimamenn sigu fram úr í lokafjórðungnum. Körfubolti 6.4.2022 19:32
Ríkjandi meistarar hafa ekki tapað fyrsta leik í næstu úrslitakeppni síðan fyrir hrun Það eru liðin fjórtán ár síðan að ríkjandi Íslandsmeistarar í körfubolta byrjuðu úrslitakeppnina ár eftir á tapi. Það gerðist síðast hjá KR-ingum vorið 2008. Körfubolti 6.4.2022 15:04
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík – Þór Þorlákshöfn 93-105 | Öruggur sigur Þórsara í upphitun liðanna fyrir úrslitakeppni Þór frá Þorlákshöfn vann nokkuð þægilegan sigur á Grindavík í lokaumferð Subway-deildarinnar í kvöld. Liðin mætast í einvígi í 8-liða úrslitum sem hefst í næstu viku. Körfubolti 31.3.2022 18:30
Lárus: Þurfum að horfa á stóru myndina Lárus Jónsson sagði lítið að marka úrslitin í leiknum gegn Grindavík í kvöld enda heimaliðið án tveggja sterkra leikmmanna. Hann sagði Þórsara ekki geta verið alltof ósátta þó deildarmeistaratitillinn hafi runnið úr þeirra greipum. Körfubolti 31.3.2022 21:32
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Tindastóll 85-91 | Mikilvægur sigur Stólanna Tindastóll gerði sér lítið fyrir og vann Íslandsmeistara Þór Þorlákshöfn á útivelli í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Sigurinn kemur Tindastól í góða stöðu varðandi heimavallarrétt í úrslitakeppninni. Körfubolti 28.3.2022 17:31
Umfjöllun og viðtöl: KR - Þór Þorl. 84-100| Áttundi deildarsigur Þórs Þorlákshafnar í röð Þór Þorlákshöfn hristi af sér svekkjandi tap í bikarúrslitunum með góðum sigri á KR í Vesturbænum 84-100. Þetta var áttundi sigur Þórs Þorlákshafnar í röð í Subway-deildinni og er Þór í efsta sæti deildarinnar þegar tvær umferðir eru eftir. Körfubolti 24.3.2022 17:31
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Þór Þ. 93-85 | Stjarnan bikarmeistari 2022 Stjarnan er VÍS-bikarmeistari 2022 eftir frábæran sigur á Íslandsmeisturum Þórs Þorlákshafnar, lokatölur 92-85. Þetta er þriðji bikarúrslitatitill Stjörnunnar á síðustu fjórum árum. Körfubolti 19.3.2022 16:01
Ragnar: Stjarnan betri en við á öllum sviðum Ragnar Örn Bragason, leikmaður Þórs Þorlákshafnar, var afar svekktur með tap í bikarúrslitum gegn Stjörnunni 93-85. Körfubolti 19.3.2022 19:22
„Gaman að hafa lánað Loga VÍS-bikarinn í smá tíma“ Stjarnan varð bikarmeistari í þriðja skiptið á síðustu fjórum tímabilum. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var í skýjunum eftir sigur á Þór Þorlákshöfn 93-85. Körfubolti 19.3.2022 19:09
„Ef maður fær galopið skot í horninu í jöfnum leik lætur maður það fljúga“ Davíð Arnar Ágústsson setti niður tvö stór skot undir lokin þegar Þór Þ. vann Val í undanúrslitum VÍS-bikarsins í körfubolta í kvöld. Leikurinn var mjög jafn en Þórsarar höfðu sigur á endanum. Körfubolti 16.3.2022 22:50