Grótta HK á toppinn og Fylkir upp í annað sæti Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. HK-ingar tylltu sér á toppinn með 3-1 sigri gegn Kórdrengjum og Fylkir eltir þá upp í annað sætið eftir 2-5 sigur gegn Gróttu. Fótbolti 23.6.2022 21:25 Róbert fær liðsstyrk til Gróttu Elvar Otri Hjálmarsson hefur gengið til liðs við Gróttu frá Fjölni. Elvar skrifaði undir tveggja ára samning við Gróttu. Handbolti 19.6.2022 12:00 Grótta fær danskan leikmann fyrir komandi átök Handknattleiksdeild Gróttu hefur samið við danska handknattleiksmanninn Theis Koch Søndergård um að leika með liðinu á komandi tímabili í Olís-deild karla. Handbolti 14.6.2022 22:31 Leiðin liggur af Nesinu í Úlfarsárdalinn Fram heldur áfram að safna liði fyrir næsta tímabil og hefur nú sótt annan leikmann frá Gróttu. Í síðustu viku samdi Ívar Logi Styrmisson við Fram og nú hefur Ólafur Brim Stefánsson farið sömu leið. Handbolti 1.6.2022 10:45 Silfurdrengur á nýjum slóðum: „Kom á óvart hvað var gaman að gefa, ekki bara þiggja“ Róbert Gunnarsson þreytir frumraun sína sem aðalþjálfari í Olís-deild karla á næsta tímabili. Hann var ráðinn þjálfari Gróttu í síðustu viku. Honum líst vel á verkefnið. Handbolti 25.5.2022 08:00 Róbert Gunnarsson og Davíð Örn taka við Gróttu Grótta mætir með töluvert breytt þjálfarateymi til leiks í Olís deild karla í handbolta á næstu leiktíð. Róbert Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta, og Davíð Örn Hlöðversson munu stýra liðinu. Handbolti 22.5.2022 08:00 Arnar Daði óvænt hættur: „Ég var bara orðinn bensínlaus“ Arnar Daði Arnarsson er óvænt hættur sem þjálfari Gróttu í handbolta karla, mánuði eftir að hafa skrifað undir nýjan samning til þriggja ára. Hann segist hreinlega hafa lent á vegg. Handbolti 20.5.2022 15:57 Fylkir og Grótta í efstu sætin | Víkingur van öruggan sigur Fylkir og Grótta lyftu sér í efstu tvo sæti Lengjudeildar karla með sigrum í kvöld. Fylkir vann öruggan 5-2 sigur gegn Fjölni og Grótta vann 2-0 sigur gegn þjálfaralausum HK-ingum. Í Lengjudeild kvenna vann Víkingur öruggan 3-0 sigur gegn Grindavík. Fótbolti 19.5.2022 21:45 Fjölnir og Selfoss enn með fullt hús stiga | Kórdrengir og Fylkir gerðu jafntefli Fjölnir og Selfoss hafa unnið báða leiki sína í upphafi móts í Lengjudeild Karla í fótbolta. Fjölnismenn unnu 4-1 sigur gegn Þór á meðan Selfyssingar unnu 2-1 sigur gegn Gróttu. Á sama tíma gerðu Kórdrengir og Fylkir 1-1 jafntefli. Fótbolti 13.5.2022 21:30 Grótta gjörsigraði Vestra Grótta burstaði Vestra með fimm mörkum gegn engu þegar liðið fékk Vestra í heimsókn á Vivaldi-völlinn á Seltjarnarnesi í fyrstu umferð Lengjudeildar karla í fótbolta í dag. Fótbolti 7.5.2022 16:57 HK og ÍR með yfirhöndina í umspili um sæti í Olís-deildinni HK og ÍR eru núeinum sigri frá því að koma sér í úrslitaleik um laust sæti í Olís-deild kvenna í handbolta eftir sigra í leikjum kvöldsins. Handbolti 29.4.2022 21:49 „Hvaða skilaboð eru þetta til mín og strákanna sem lenda í miklu áfalli?“ Arnar Daði Arnarsson, þjálfari karlaliðs Gróttu í handbolta, fór um víðan völl í nýjum þætti af Þungavigtinni og ræddi meðal annars um dómaramálin á Íslandi. Handbolti 13.4.2022 16:15 Arnar Daði hlær að þungri refsingu vegna dómaraummæla Arnar Daði Arnarsson, þjálfari handknattleiksliðs Gróttu, hefur verið úrskurðaður í þriggja leikja bann vegna ummæla sinna um dómara. Handbolti 13.4.2022 10:30 Arnar Daði: Ég held að fólk ætti bara að fylgjast með mér á Twitter Grótta sigraði lokaleik sinn á tímabilinu með fimm mörkum á heimavelli gegn KA í kvöld, lokatölur 33-28. Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, var rólegur og klisjukenndur í svörum líkt og hann lofaði á Twitter-reikningi sínum á undanförnum dögum. Handbolti 10.4.2022 21:06 Umfjöllun og viðtöl: Grótta 33-28 KA | Grótta sótti sigur 22. og jafnframt síðasta umferð í Olís-deildar karla í handbolta fór fram í kvöld. Út á Seltjarnesi tók Grótta á móti KA. Lauk leiknum með fimm marka sigri heimamanna eftir sveiflukenndan leik, 33-28. Handbolti 10.4.2022 17:15 Ummælum Arnars Daða vísað til aganefndar Framkvæmdastjóri HSÍ hefur vísað ummælum Arnars Daða Arnarssonar, þjálfara Gróttu, til aganefndar þar sem hann telur þau óíþróttamannsleg og skaða ímynd handknattleiksíþróttarinnar. Handbolti 7.4.2022 14:56 Sjáðu lokasekúndurnar í Eyjum sem Arnar Daði var æfur yfir Það sauð á Arnari Daða Arnarssyni, þjálfara Gróttu, eftir tapið nauma fyrir ÍBV sem gerði út um vonir Seltirninga á að komast í úrslitakeppnina í Olís-deild karla. Arnar Daði var afar ósáttur við dómara leiksins og vandaði þeim ekki kveðjurnar. Handbolti 7.4.2022 11:16 Situr stjórnarfundi Gróttu frá Þýskalandi: „Nenni ekki að tuða og vil frekar gera eitthvað sjálfur“ Á milli þess sem að Viggó Kristjánsson skorar mörk í bestu landsdeild heims í handbolta, eða fyrir íslenska landsliðið, situr hann stjórnarfundi hjá áhugamannafélagi á Íslandi og vill greiða götu þeirra sem hyggjast feta í hans fótspor. Handbolti 7.4.2022 09:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 37 - 36 Grótta | Sjötíu og þriggja marka naglbítur í Eyjum Grótta hafði ekki tapað í síðustu fimm leikjum sínum í Olís-deild karla í handbolta og með sigri gegn ÍBV í Vestmannaeyjum, í næstsíðustu umferðinni, hefði liðið átt góða möguleika á sæti í úrslitakeppninni. Handbolti 6.4.2022 18:46 Upphitun fyrir 21. umferð í Olís: Hefur meiri trú á Haukum og vonast eftir Gróttusigri Mikið er undir fyrir næstsíðustu umferð Olís-deildar karla í handbolta sem fer fram í kvöld. Valur og Haukar mætast í hálfgerðum úrslitaleik um deildarmeistaratitilinn og baráttan um sæti í úrslitakeppninni verður í algleymingi. Handbolti 6.4.2022 14:00 Þriðji sigurinn í röð hjá Gróttu sem nálgast hratt sæti í úrslitakeppninni Gróttumenn eru aðeins tveimur stigum frá sæti í úrslitakeppninni eftir öruggan tólf marka sigur á Víkingum, 33-21, á Seltjarnarnesinu í Olís deild karla i handbolta í kvöld. Handbolti 1.4.2022 20:59 Þorgeir Bjarki snýr aftur á Nesið Handboltamaðurinn Þorgeir Bjarki Davíðsson, leikmaður Vals, mun leika með Gróttu frá og með næstu leiktíð en hann hefur skrifað undir samning til tveggja ára við félagið. Handbolti 30.3.2022 15:01 Umfjöllun og viðtöl: HK - Grótta 26-28 | Grótta eygir enn von um úrslitakeppni Grótta hélt möguleikanum á sæti í úrslitakeppni á lífi er liðið hafði betur gegn HK í Olís-deild karla í handbolta í dag. Handbolti 27.3.2022 15:15 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grótta 27-30 | Sterkur sigur gestanna og heimamenn ekki unnið deildarleik á árinu Átjánda umferð Olís-deildar karla í handbolta hófst í kvöld eftir u.þ.b. tveggja vikna hlé á deildarkeppninni. Í Garðabæ mætti Grótta í heimsókn og lék gegn heimamönnum í Stjörnunni. Leiknum lauk með þriggja marka sigri Gróttu, en sigurinn hefði hæglega getað verið stærri. Handbolti 23.3.2022 18:45 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Afturelding 28-28| Annað jafntefli beggja liða í röð Grótta og Afturelding skildu jöfn eftir hörkuleik. Heimamenn fengu tækifæri til að gera sigurmark undir lokin en Andri Scheving, markmaður Aftureldingar, varði og jafntefli niðurstaðan líkt og þegar liðin áttust við í Mosfellsbæ. Sport 8.3.2022 18:45 „Þurfum bara að geta klárað leiki til að vera betri en Afturelding“ Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, var svekktur með hvernig Grótta byrjaði leikinn en þokkalega brattur með stigið gegn Aftureldingu. Sport 8.3.2022 21:37 Víkingar unnu öruggan sigur gegn Gróttu Íslandsmeistarar Víkings unnu öruggan 3-0 sigur er liðið mætti Gróttu í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 4.3.2022 21:31 Sjáðu þrefalda vörslu Einars Baldvins á lokamínútunum í gær Einar Baldvin Baldvinsson, markvörður Gróttu, átti mikinn þátt í því að Gróttuliðið náði stigi á móti Selfossi í Olís deild karla í gærkvöldi. Handbolti 4.3.2022 14:30 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Selfoss 32-32 | Jafnt í háspennuleik Selfyssingar mættu Gróttu í Hertz höllinni út á Seltjarnarnesi í 17. umferð Olís-deildar karla í handbolta sem hófst í kvöld. Lauk leiknum með jafntefli 32-32 í miklum marka leik. Leikurinn var jafn og spennandi allann tímann og kom loka mark leiksins þegar aðeins fimm sekúndur voru eftir. Handbolti 3.3.2022 18:46 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - HK 30-25| Grótta vann í stemmningsleik á Nesinu Grótta og HK mættust í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Jafnræði var með liðnum bróðurpart leiksins en Gróttumenn gáfu í og unnu með 5 mörkum. Lokatölur 30-25. Handbolti 23.2.2022 19:15 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 13 ›
HK á toppinn og Fylkir upp í annað sæti Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. HK-ingar tylltu sér á toppinn með 3-1 sigri gegn Kórdrengjum og Fylkir eltir þá upp í annað sætið eftir 2-5 sigur gegn Gróttu. Fótbolti 23.6.2022 21:25
Róbert fær liðsstyrk til Gróttu Elvar Otri Hjálmarsson hefur gengið til liðs við Gróttu frá Fjölni. Elvar skrifaði undir tveggja ára samning við Gróttu. Handbolti 19.6.2022 12:00
Grótta fær danskan leikmann fyrir komandi átök Handknattleiksdeild Gróttu hefur samið við danska handknattleiksmanninn Theis Koch Søndergård um að leika með liðinu á komandi tímabili í Olís-deild karla. Handbolti 14.6.2022 22:31
Leiðin liggur af Nesinu í Úlfarsárdalinn Fram heldur áfram að safna liði fyrir næsta tímabil og hefur nú sótt annan leikmann frá Gróttu. Í síðustu viku samdi Ívar Logi Styrmisson við Fram og nú hefur Ólafur Brim Stefánsson farið sömu leið. Handbolti 1.6.2022 10:45
Silfurdrengur á nýjum slóðum: „Kom á óvart hvað var gaman að gefa, ekki bara þiggja“ Róbert Gunnarsson þreytir frumraun sína sem aðalþjálfari í Olís-deild karla á næsta tímabili. Hann var ráðinn þjálfari Gróttu í síðustu viku. Honum líst vel á verkefnið. Handbolti 25.5.2022 08:00
Róbert Gunnarsson og Davíð Örn taka við Gróttu Grótta mætir með töluvert breytt þjálfarateymi til leiks í Olís deild karla í handbolta á næstu leiktíð. Róbert Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta, og Davíð Örn Hlöðversson munu stýra liðinu. Handbolti 22.5.2022 08:00
Arnar Daði óvænt hættur: „Ég var bara orðinn bensínlaus“ Arnar Daði Arnarsson er óvænt hættur sem þjálfari Gróttu í handbolta karla, mánuði eftir að hafa skrifað undir nýjan samning til þriggja ára. Hann segist hreinlega hafa lent á vegg. Handbolti 20.5.2022 15:57
Fylkir og Grótta í efstu sætin | Víkingur van öruggan sigur Fylkir og Grótta lyftu sér í efstu tvo sæti Lengjudeildar karla með sigrum í kvöld. Fylkir vann öruggan 5-2 sigur gegn Fjölni og Grótta vann 2-0 sigur gegn þjálfaralausum HK-ingum. Í Lengjudeild kvenna vann Víkingur öruggan 3-0 sigur gegn Grindavík. Fótbolti 19.5.2022 21:45
Fjölnir og Selfoss enn með fullt hús stiga | Kórdrengir og Fylkir gerðu jafntefli Fjölnir og Selfoss hafa unnið báða leiki sína í upphafi móts í Lengjudeild Karla í fótbolta. Fjölnismenn unnu 4-1 sigur gegn Þór á meðan Selfyssingar unnu 2-1 sigur gegn Gróttu. Á sama tíma gerðu Kórdrengir og Fylkir 1-1 jafntefli. Fótbolti 13.5.2022 21:30
Grótta gjörsigraði Vestra Grótta burstaði Vestra með fimm mörkum gegn engu þegar liðið fékk Vestra í heimsókn á Vivaldi-völlinn á Seltjarnarnesi í fyrstu umferð Lengjudeildar karla í fótbolta í dag. Fótbolti 7.5.2022 16:57
HK og ÍR með yfirhöndina í umspili um sæti í Olís-deildinni HK og ÍR eru núeinum sigri frá því að koma sér í úrslitaleik um laust sæti í Olís-deild kvenna í handbolta eftir sigra í leikjum kvöldsins. Handbolti 29.4.2022 21:49
„Hvaða skilaboð eru þetta til mín og strákanna sem lenda í miklu áfalli?“ Arnar Daði Arnarsson, þjálfari karlaliðs Gróttu í handbolta, fór um víðan völl í nýjum þætti af Þungavigtinni og ræddi meðal annars um dómaramálin á Íslandi. Handbolti 13.4.2022 16:15
Arnar Daði hlær að þungri refsingu vegna dómaraummæla Arnar Daði Arnarsson, þjálfari handknattleiksliðs Gróttu, hefur verið úrskurðaður í þriggja leikja bann vegna ummæla sinna um dómara. Handbolti 13.4.2022 10:30
Arnar Daði: Ég held að fólk ætti bara að fylgjast með mér á Twitter Grótta sigraði lokaleik sinn á tímabilinu með fimm mörkum á heimavelli gegn KA í kvöld, lokatölur 33-28. Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, var rólegur og klisjukenndur í svörum líkt og hann lofaði á Twitter-reikningi sínum á undanförnum dögum. Handbolti 10.4.2022 21:06
Umfjöllun og viðtöl: Grótta 33-28 KA | Grótta sótti sigur 22. og jafnframt síðasta umferð í Olís-deildar karla í handbolta fór fram í kvöld. Út á Seltjarnesi tók Grótta á móti KA. Lauk leiknum með fimm marka sigri heimamanna eftir sveiflukenndan leik, 33-28. Handbolti 10.4.2022 17:15
Ummælum Arnars Daða vísað til aganefndar Framkvæmdastjóri HSÍ hefur vísað ummælum Arnars Daða Arnarssonar, þjálfara Gróttu, til aganefndar þar sem hann telur þau óíþróttamannsleg og skaða ímynd handknattleiksíþróttarinnar. Handbolti 7.4.2022 14:56
Sjáðu lokasekúndurnar í Eyjum sem Arnar Daði var æfur yfir Það sauð á Arnari Daða Arnarssyni, þjálfara Gróttu, eftir tapið nauma fyrir ÍBV sem gerði út um vonir Seltirninga á að komast í úrslitakeppnina í Olís-deild karla. Arnar Daði var afar ósáttur við dómara leiksins og vandaði þeim ekki kveðjurnar. Handbolti 7.4.2022 11:16
Situr stjórnarfundi Gróttu frá Þýskalandi: „Nenni ekki að tuða og vil frekar gera eitthvað sjálfur“ Á milli þess sem að Viggó Kristjánsson skorar mörk í bestu landsdeild heims í handbolta, eða fyrir íslenska landsliðið, situr hann stjórnarfundi hjá áhugamannafélagi á Íslandi og vill greiða götu þeirra sem hyggjast feta í hans fótspor. Handbolti 7.4.2022 09:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 37 - 36 Grótta | Sjötíu og þriggja marka naglbítur í Eyjum Grótta hafði ekki tapað í síðustu fimm leikjum sínum í Olís-deild karla í handbolta og með sigri gegn ÍBV í Vestmannaeyjum, í næstsíðustu umferðinni, hefði liðið átt góða möguleika á sæti í úrslitakeppninni. Handbolti 6.4.2022 18:46
Upphitun fyrir 21. umferð í Olís: Hefur meiri trú á Haukum og vonast eftir Gróttusigri Mikið er undir fyrir næstsíðustu umferð Olís-deildar karla í handbolta sem fer fram í kvöld. Valur og Haukar mætast í hálfgerðum úrslitaleik um deildarmeistaratitilinn og baráttan um sæti í úrslitakeppninni verður í algleymingi. Handbolti 6.4.2022 14:00
Þriðji sigurinn í röð hjá Gróttu sem nálgast hratt sæti í úrslitakeppninni Gróttumenn eru aðeins tveimur stigum frá sæti í úrslitakeppninni eftir öruggan tólf marka sigur á Víkingum, 33-21, á Seltjarnarnesinu í Olís deild karla i handbolta í kvöld. Handbolti 1.4.2022 20:59
Þorgeir Bjarki snýr aftur á Nesið Handboltamaðurinn Þorgeir Bjarki Davíðsson, leikmaður Vals, mun leika með Gróttu frá og með næstu leiktíð en hann hefur skrifað undir samning til tveggja ára við félagið. Handbolti 30.3.2022 15:01
Umfjöllun og viðtöl: HK - Grótta 26-28 | Grótta eygir enn von um úrslitakeppni Grótta hélt möguleikanum á sæti í úrslitakeppni á lífi er liðið hafði betur gegn HK í Olís-deild karla í handbolta í dag. Handbolti 27.3.2022 15:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grótta 27-30 | Sterkur sigur gestanna og heimamenn ekki unnið deildarleik á árinu Átjánda umferð Olís-deildar karla í handbolta hófst í kvöld eftir u.þ.b. tveggja vikna hlé á deildarkeppninni. Í Garðabæ mætti Grótta í heimsókn og lék gegn heimamönnum í Stjörnunni. Leiknum lauk með þriggja marka sigri Gróttu, en sigurinn hefði hæglega getað verið stærri. Handbolti 23.3.2022 18:45
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Afturelding 28-28| Annað jafntefli beggja liða í röð Grótta og Afturelding skildu jöfn eftir hörkuleik. Heimamenn fengu tækifæri til að gera sigurmark undir lokin en Andri Scheving, markmaður Aftureldingar, varði og jafntefli niðurstaðan líkt og þegar liðin áttust við í Mosfellsbæ. Sport 8.3.2022 18:45
„Þurfum bara að geta klárað leiki til að vera betri en Afturelding“ Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, var svekktur með hvernig Grótta byrjaði leikinn en þokkalega brattur með stigið gegn Aftureldingu. Sport 8.3.2022 21:37
Víkingar unnu öruggan sigur gegn Gróttu Íslandsmeistarar Víkings unnu öruggan 3-0 sigur er liðið mætti Gróttu í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 4.3.2022 21:31
Sjáðu þrefalda vörslu Einars Baldvins á lokamínútunum í gær Einar Baldvin Baldvinsson, markvörður Gróttu, átti mikinn þátt í því að Gróttuliðið náði stigi á móti Selfossi í Olís deild karla í gærkvöldi. Handbolti 4.3.2022 14:30
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Selfoss 32-32 | Jafnt í háspennuleik Selfyssingar mættu Gróttu í Hertz höllinni út á Seltjarnarnesi í 17. umferð Olís-deildar karla í handbolta sem hófst í kvöld. Lauk leiknum með jafntefli 32-32 í miklum marka leik. Leikurinn var jafn og spennandi allann tímann og kom loka mark leiksins þegar aðeins fimm sekúndur voru eftir. Handbolti 3.3.2022 18:46
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - HK 30-25| Grótta vann í stemmningsleik á Nesinu Grótta og HK mættust í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Jafnræði var með liðnum bróðurpart leiksins en Gróttumenn gáfu í og unnu með 5 mörkum. Lokatölur 30-25. Handbolti 23.2.2022 19:15