Víkingur Reykjavík

Fréttamynd

Stúkan: Sögu­línurnar úr leik KR og Víkings greindar

KR-ingar sóttu stig í greipar Íslandsmeistara Víkings í gær í fyrsta leik sínum undir stjórn Pálma Rafns Pálmasonar. Víkingar byrjuðu leikinn betur en eftir að stöðva þurfti leikinn í drykklanga stund eftir hættuspark breyttist takturinn í leiknum.

Fótbolti
Fréttamynd

Ingvar Jóns­son: Að mínu mati ekki vítaspyrna

Ingvar Jónsson, markvörður Víkings, var dæmdur brotlegur þegar Valur fékk vítaspyrnu í 2-2 jafntefli liðanna í toppslag Bestu deildar karla í fótbolta á Hlíðarenda í kvöld. Ingvar var á því að ekki hafi verið um vítaspyrnu að ræða. 

Fótbolti