KR Pavel „ofboðslega hrifinn“ af nýju KR-ingunum Það er alltaf mikið happadrætti að velja sér erlenda leikmenn í köfuboltanum en KR-goðsögn er á því að þeir hafi fengið vinninginn í haust. Körfubolti 14.10.2024 12:02 „Verðum að gera betur og halda haus, þetta var ennþá okkar leikur“ Jakob Sigurðarson, þjálfari KR, var ánægður með frammistöðuna en svekktur með niðurstöðuna, 86-87 tap gegn Stjörnunni. Hann segir sína menn þurfa að vera sterkari andlega og ekki missa stjórn á skapinu í samræðum við dómarana. Körfubolti 10.10.2024 22:09 Uppgjörið: KR - Stjarnan 86-87 | Linards klikkaði á línunni og Stjarnan stóð uppi sem sigurvegari Stjarnan sótti 87-86 sigur á Meistaravelli í æsispennandi leik gegn KR þar sem ein tæknivilla hafði heilmikil áhrif. Linards Jaunzems fékk tækifæri til að jafna eða vinna leikinn af vítalínunni þegar hálf sekúnda var eftir, en klúðraði báðum skotum. Körfubolti 10.10.2024 18:31 „Verð að líta á sjálfan mig sem KR-ing“ „Það er alltaf geggjað að koma til Íslands, finna kuldann í beinunum og hitta fjölskylduna og strákana aftur,“ segir Orri Steinn Óskarsson, landsliðsmaður í fótbolta. Fótbolti 9.10.2024 11:02 „Þú ert skilgreindur af nútíðinni“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, var eðlilega ánægður að leik loknum á Akureyri í dag þar sem hans menn unnu 4-0 sigur á KA í Bestu deild karla. KR nú unnið tvo leiki í röð og með markatöluna 11-1 í leikjunum tveimur. Íslenski boltinn 6.10.2024 19:20 Uppgjörið: KA - KR 0-4 | Gott gengi KR heldur áfram KA tók á móti KR á Akureyri í dag en fyrir leik voru gestirnir enn í fallhættu á meðan Akureyringar sátu í efsta sæti neðri helmings Bestu deildarinnar. KR-ingar mættu fullir sjálfstrausts inn í leikinn og unnu sannfærandi 0-4 sigur gegn lúnum KA-mönnum. Íslenski boltinn 6.10.2024 13:16 Sjáðu vandræðalegt vítaklúður Viðars Viðar Örn Kjartansson hefur tekið betri vítaspyrnur á ferli sínum en hann gerði í leik KA og KR í Bestu deild karla í fótbolta síðdegis í dag. Íslenski boltinn 6.10.2024 15:22 Lokaumferðin rosalega 1991: Fjögur lið gátu orðið meistarar og mættust innbyrðis Sem kunnugt er mætast Valur og Breiðablik í dag í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna í fótbolta. Þótt þessi lið hafi ekki áður mæst í úrslitaleik sem þessum voru þau bæði í baráttunni um titilinn í eftirminnilegri lokaumferð 1991. Fyrir hana gátu fjögur lið orðið meistarar og þau mættust öll innbyrðis. Íslenski boltinn 5.10.2024 10:00 KR sækir tvo frá Fjölni KR hefur samið við tvo leikmenn Lengjudeildarliðs Fjölnis um að leika með næstu árin. Um er að ræða markvörðinn Halldór Snæ Georgsson og miðvörðinn Júlíus Mar Júlíusson. Íslenski boltinn 4.10.2024 20:03 Uppgjörið: Tindastóll - KR 85-94 | KR-ingar mættir aftur KR bar sigur orð af liði Tindastóls í Bónus Deildinni í dag á Sauðárkróki, lokatölur í leiknum voru 85-94, þægilegur sigur KRinga. Körfubolti 3.10.2024 18:32 Snýr aftur heim í KR Miðjumaðurinn Óliver Dagur Thorlacius er snúinn aftur í KR og hefur skrifaði undir samningu við félagið sem gildir til næstu þriggja ára. Íslenski boltinn 2.10.2024 15:04 Áttu að nefna kvenmannsnöfn sem byrja á D og F Sextán liða úrslitin í Kviss héldu áfram á laugardagskvöldið þegar KR og Keflavík mættust. Í liði KR voru þau Gísli Marteinn Baldursson og Þuríður Blær Jóhannsdóttir. Lífið 1.10.2024 10:31 Sjáðu mörkin: Hetjan Tarik lyfti Víkingum á toppinn | Sjö mörk KR kaffærðu Fram Gærdagurinn í Bestu deild karla í fótbolta var áhugaverður og bauð upp á margar mismunandi sögulínur. Ekki vantaði mörkin í leikina fjóra og þá var dramatíkin allsráðandi í slag Vals og Víkings Reykjavíkur Íslenski boltinn 30.9.2024 11:32 Uppgjörið: KR - Fram 7-1 | Benóný Breki og KR með sýningu KR vann ótrúlegan 7-1 sigur á Fram í Bestu deild karla í knattspyrnu. Benóný Breki skoraði fjögur mörk í liði heimamanna, Óðinn Bjarkason skoraði í sínum fyrsta leik í Bestu deildinni á meðan Luke Rae og Atli Sigurjónsson skoruðu einnig. Markús Páll Ellertsson skoraði mark Fram. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 29.9.2024 13:15 KR upp um deild og Haukar tóku við bikarnum KR-konur fögnuðu vel og innilega í dag eftir að hafa tryggt sér sæti í Lengjudeildinni í fótbolta á næsta ári, í lokaumferð 2. deildarinnar. Íslenski boltinn 28.9.2024 17:33 Mörkin úr Bestu: Sjáðu perlur Gylfa og Ísaks Gylfi Þór Sigurðsson og Ísak Snær Þorvaldsson skoruðu glæsileg mörk í gærkvöld þegar fyrstu leikirnir í efri hluta Bestu deildarinnar í fótbolta fóru fram. Íslenski boltinn 24.9.2024 08:32 Sér eftir að hafa valið Val fram yfir KR Gary Martin segist hafa tekið ranga ákvörðun þegar að hann gekk til liðs við Val árið 2019 en á þeim tíma stóð honum líka til boða að halda aftur til KR þar sem að hann hafði bæði orðið Íslands og bikarmeistari á sínum tíma. „Kannski var ég gráðugur,“ segir Gary. Íslenski boltinn 23.9.2024 08:56 „Endum leikinn sem betra liðið“ Vestri sóttu eitt stig á Meistaravelli í dag er liðið heimsótti KR í fyrstu umferð úrslitakeppni Bestu deildarinnar. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli eftir frábæran seinni hálfleik. Fótbolti 22.9.2024 17:22 „Mikilvægt að við þorum að vera við sjálfir“ KR og Vestri gerðu 2-2 jafntefli í fallslag liðanna í neðri hluta Bestu deildar karla. KR komst tvisvar yfir í dag en Vestri jafnaði og niðurstaðan jafntefli. Fótbolti 22.9.2024 17:20 Uppgjörið: KR - Vestri 2-2 | Guy Smit bjargaði stigi fyrir KR KR og Vestri skildu jöfn, 2-2, í fyrstu umferð úrslitakeppni neðri hluta Bestu deildar karla í dag. KR-ingar komust tvisvar yfir en Vestramenn jöfnuðu í bæði skiptin. Íslenski boltinn 22.9.2024 13:16 Tveir varnarmenn KR meiddust á æfingu á Starhaga KR er án varnarmannanna Axels Óskars Andréssonar og Birgis Steins Styrmissonar í leiknum mikilvæga gegn Vestra. Íslenski boltinn 22.9.2024 14:23 Sjö KR-ingar heiðraðir á Anfield Sjö leikmenn úr liði KR sem mætti Liverpool í Evrópukeppni meistaraliða árið 1964 sneru aftur á Anfield, heimavöll enska liðsins, í dag. Þeir voru heiðraðir fyrir leik Liverpool við Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 21.9.2024 14:19 Húbba Búbba kippt af dagskrá: „Það eina sem ég spila í Víkinni er fótbolti“ Auglýsingu um að tvíeykið Húbba Búbba, með KR-inginn Eyþór Aron Wöhler innanborðs, myndi skemmta Víkingum fyrir bikarúrslitaleikinn á laugardag var snarlega breytt í gær. Eyþór segist gæta þess að láta skemmtanahald ekki trufla fótboltann. Íslenski boltinn 19.9.2024 14:52 Eftirsjá Gary Martin: „Mín skoðun, fólk mun ekki vera sammála henni“ Gary Martin segist viss um að markametið í efstu deild hér á landi væri í hans eign hefði hann spilað með KR öll fjórtán ár sín hér á landi. Hann hefur sínar skoðanir á þessu og segir að fólk muni ekki vera sammála sér. Það sé þó allt í lagi. Íslenski boltinn 19.9.2024 11:01 „Ég á Íslandi líf mitt að þakka“ Eftir rúman áratug hér á landi er komið að kveðjustund hjá Gary Martin sem hefur sett svip sinn á íslenska boltann. Gary kveður land og þjóð með trega en hann er fullviss um að snúa aftur hingað til lands einn daginn. Íslenski boltinn 19.9.2024 08:02 „Mér finnst að allar þessar krúsídúllur eigi að bíða“ Lárus Orri Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir að það væri affarsælast fyrir Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfara KR, að einfalda hlutina hjá liðinu. Íslenski boltinn 18.9.2024 12:03 Muna vel leikinn við Liverpool fyrir 60 árum Sextíu ár eru frá því að bæði KR og Liverpool spiluðu sinn fyrsta leik í Evrópukeppni þegar þau áttust við á Laugardalsvelli árið 1964. Þeir Þórður Jónsson og Þorgeir Guðmundsson spiluðu leikinn fyrir KR. Fótbolti 18.9.2024 08:02 Flestir mæta á heimaleiki Blika Fleiri áhorfendur mættu á leiki fram að úrslitakeppni Bestu deildar karla í fótbolta í ár en í fyrra. Nú hefur deildinni verið skipt í tvennt og fram undan fimm æsispennandi umferðir í neðri og efri hluta. Íslenski boltinn 17.9.2024 13:16 Sjáðu heimsókn Nabblans á Meistaravelli Andri Már Eggertsson, eða Nabblinn eins og hann er jafnan kallaður, kíkti á Meistaravelli á leik KR og Víkings í Bestu deild karla á dögunum. Andri Már fór á kostum, talaði við mann og annan, og fylgdist með stemningunni. Íslenski boltinn 17.9.2024 12:31 Liverpool birtir áður óséð efni frá Reykjavík: „Beið í sextíu ár eftir því að sjá þetta“ Liverpool birtir í dag áður óséð myndband frá Reykjavík, frá fyrsta Evrópuleik sínum þegar liðið mætti KR og fagnaði 5-0 sigri. Liverpool byrjar nýja leiktíð í Meistaradeild Evrópu í kvöld með leik við AC Milan. Enski boltinn 17.9.2024 12:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 51 ›
Pavel „ofboðslega hrifinn“ af nýju KR-ingunum Það er alltaf mikið happadrætti að velja sér erlenda leikmenn í köfuboltanum en KR-goðsögn er á því að þeir hafi fengið vinninginn í haust. Körfubolti 14.10.2024 12:02
„Verðum að gera betur og halda haus, þetta var ennþá okkar leikur“ Jakob Sigurðarson, þjálfari KR, var ánægður með frammistöðuna en svekktur með niðurstöðuna, 86-87 tap gegn Stjörnunni. Hann segir sína menn þurfa að vera sterkari andlega og ekki missa stjórn á skapinu í samræðum við dómarana. Körfubolti 10.10.2024 22:09
Uppgjörið: KR - Stjarnan 86-87 | Linards klikkaði á línunni og Stjarnan stóð uppi sem sigurvegari Stjarnan sótti 87-86 sigur á Meistaravelli í æsispennandi leik gegn KR þar sem ein tæknivilla hafði heilmikil áhrif. Linards Jaunzems fékk tækifæri til að jafna eða vinna leikinn af vítalínunni þegar hálf sekúnda var eftir, en klúðraði báðum skotum. Körfubolti 10.10.2024 18:31
„Verð að líta á sjálfan mig sem KR-ing“ „Það er alltaf geggjað að koma til Íslands, finna kuldann í beinunum og hitta fjölskylduna og strákana aftur,“ segir Orri Steinn Óskarsson, landsliðsmaður í fótbolta. Fótbolti 9.10.2024 11:02
„Þú ert skilgreindur af nútíðinni“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, var eðlilega ánægður að leik loknum á Akureyri í dag þar sem hans menn unnu 4-0 sigur á KA í Bestu deild karla. KR nú unnið tvo leiki í röð og með markatöluna 11-1 í leikjunum tveimur. Íslenski boltinn 6.10.2024 19:20
Uppgjörið: KA - KR 0-4 | Gott gengi KR heldur áfram KA tók á móti KR á Akureyri í dag en fyrir leik voru gestirnir enn í fallhættu á meðan Akureyringar sátu í efsta sæti neðri helmings Bestu deildarinnar. KR-ingar mættu fullir sjálfstrausts inn í leikinn og unnu sannfærandi 0-4 sigur gegn lúnum KA-mönnum. Íslenski boltinn 6.10.2024 13:16
Sjáðu vandræðalegt vítaklúður Viðars Viðar Örn Kjartansson hefur tekið betri vítaspyrnur á ferli sínum en hann gerði í leik KA og KR í Bestu deild karla í fótbolta síðdegis í dag. Íslenski boltinn 6.10.2024 15:22
Lokaumferðin rosalega 1991: Fjögur lið gátu orðið meistarar og mættust innbyrðis Sem kunnugt er mætast Valur og Breiðablik í dag í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna í fótbolta. Þótt þessi lið hafi ekki áður mæst í úrslitaleik sem þessum voru þau bæði í baráttunni um titilinn í eftirminnilegri lokaumferð 1991. Fyrir hana gátu fjögur lið orðið meistarar og þau mættust öll innbyrðis. Íslenski boltinn 5.10.2024 10:00
KR sækir tvo frá Fjölni KR hefur samið við tvo leikmenn Lengjudeildarliðs Fjölnis um að leika með næstu árin. Um er að ræða markvörðinn Halldór Snæ Georgsson og miðvörðinn Júlíus Mar Júlíusson. Íslenski boltinn 4.10.2024 20:03
Uppgjörið: Tindastóll - KR 85-94 | KR-ingar mættir aftur KR bar sigur orð af liði Tindastóls í Bónus Deildinni í dag á Sauðárkróki, lokatölur í leiknum voru 85-94, þægilegur sigur KRinga. Körfubolti 3.10.2024 18:32
Snýr aftur heim í KR Miðjumaðurinn Óliver Dagur Thorlacius er snúinn aftur í KR og hefur skrifaði undir samningu við félagið sem gildir til næstu þriggja ára. Íslenski boltinn 2.10.2024 15:04
Áttu að nefna kvenmannsnöfn sem byrja á D og F Sextán liða úrslitin í Kviss héldu áfram á laugardagskvöldið þegar KR og Keflavík mættust. Í liði KR voru þau Gísli Marteinn Baldursson og Þuríður Blær Jóhannsdóttir. Lífið 1.10.2024 10:31
Sjáðu mörkin: Hetjan Tarik lyfti Víkingum á toppinn | Sjö mörk KR kaffærðu Fram Gærdagurinn í Bestu deild karla í fótbolta var áhugaverður og bauð upp á margar mismunandi sögulínur. Ekki vantaði mörkin í leikina fjóra og þá var dramatíkin allsráðandi í slag Vals og Víkings Reykjavíkur Íslenski boltinn 30.9.2024 11:32
Uppgjörið: KR - Fram 7-1 | Benóný Breki og KR með sýningu KR vann ótrúlegan 7-1 sigur á Fram í Bestu deild karla í knattspyrnu. Benóný Breki skoraði fjögur mörk í liði heimamanna, Óðinn Bjarkason skoraði í sínum fyrsta leik í Bestu deildinni á meðan Luke Rae og Atli Sigurjónsson skoruðu einnig. Markús Páll Ellertsson skoraði mark Fram. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 29.9.2024 13:15
KR upp um deild og Haukar tóku við bikarnum KR-konur fögnuðu vel og innilega í dag eftir að hafa tryggt sér sæti í Lengjudeildinni í fótbolta á næsta ári, í lokaumferð 2. deildarinnar. Íslenski boltinn 28.9.2024 17:33
Mörkin úr Bestu: Sjáðu perlur Gylfa og Ísaks Gylfi Þór Sigurðsson og Ísak Snær Þorvaldsson skoruðu glæsileg mörk í gærkvöld þegar fyrstu leikirnir í efri hluta Bestu deildarinnar í fótbolta fóru fram. Íslenski boltinn 24.9.2024 08:32
Sér eftir að hafa valið Val fram yfir KR Gary Martin segist hafa tekið ranga ákvörðun þegar að hann gekk til liðs við Val árið 2019 en á þeim tíma stóð honum líka til boða að halda aftur til KR þar sem að hann hafði bæði orðið Íslands og bikarmeistari á sínum tíma. „Kannski var ég gráðugur,“ segir Gary. Íslenski boltinn 23.9.2024 08:56
„Endum leikinn sem betra liðið“ Vestri sóttu eitt stig á Meistaravelli í dag er liðið heimsótti KR í fyrstu umferð úrslitakeppni Bestu deildarinnar. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli eftir frábæran seinni hálfleik. Fótbolti 22.9.2024 17:22
„Mikilvægt að við þorum að vera við sjálfir“ KR og Vestri gerðu 2-2 jafntefli í fallslag liðanna í neðri hluta Bestu deildar karla. KR komst tvisvar yfir í dag en Vestri jafnaði og niðurstaðan jafntefli. Fótbolti 22.9.2024 17:20
Uppgjörið: KR - Vestri 2-2 | Guy Smit bjargaði stigi fyrir KR KR og Vestri skildu jöfn, 2-2, í fyrstu umferð úrslitakeppni neðri hluta Bestu deildar karla í dag. KR-ingar komust tvisvar yfir en Vestramenn jöfnuðu í bæði skiptin. Íslenski boltinn 22.9.2024 13:16
Tveir varnarmenn KR meiddust á æfingu á Starhaga KR er án varnarmannanna Axels Óskars Andréssonar og Birgis Steins Styrmissonar í leiknum mikilvæga gegn Vestra. Íslenski boltinn 22.9.2024 14:23
Sjö KR-ingar heiðraðir á Anfield Sjö leikmenn úr liði KR sem mætti Liverpool í Evrópukeppni meistaraliða árið 1964 sneru aftur á Anfield, heimavöll enska liðsins, í dag. Þeir voru heiðraðir fyrir leik Liverpool við Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 21.9.2024 14:19
Húbba Búbba kippt af dagskrá: „Það eina sem ég spila í Víkinni er fótbolti“ Auglýsingu um að tvíeykið Húbba Búbba, með KR-inginn Eyþór Aron Wöhler innanborðs, myndi skemmta Víkingum fyrir bikarúrslitaleikinn á laugardag var snarlega breytt í gær. Eyþór segist gæta þess að láta skemmtanahald ekki trufla fótboltann. Íslenski boltinn 19.9.2024 14:52
Eftirsjá Gary Martin: „Mín skoðun, fólk mun ekki vera sammála henni“ Gary Martin segist viss um að markametið í efstu deild hér á landi væri í hans eign hefði hann spilað með KR öll fjórtán ár sín hér á landi. Hann hefur sínar skoðanir á þessu og segir að fólk muni ekki vera sammála sér. Það sé þó allt í lagi. Íslenski boltinn 19.9.2024 11:01
„Ég á Íslandi líf mitt að þakka“ Eftir rúman áratug hér á landi er komið að kveðjustund hjá Gary Martin sem hefur sett svip sinn á íslenska boltann. Gary kveður land og þjóð með trega en hann er fullviss um að snúa aftur hingað til lands einn daginn. Íslenski boltinn 19.9.2024 08:02
„Mér finnst að allar þessar krúsídúllur eigi að bíða“ Lárus Orri Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir að það væri affarsælast fyrir Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfara KR, að einfalda hlutina hjá liðinu. Íslenski boltinn 18.9.2024 12:03
Muna vel leikinn við Liverpool fyrir 60 árum Sextíu ár eru frá því að bæði KR og Liverpool spiluðu sinn fyrsta leik í Evrópukeppni þegar þau áttust við á Laugardalsvelli árið 1964. Þeir Þórður Jónsson og Þorgeir Guðmundsson spiluðu leikinn fyrir KR. Fótbolti 18.9.2024 08:02
Flestir mæta á heimaleiki Blika Fleiri áhorfendur mættu á leiki fram að úrslitakeppni Bestu deildar karla í fótbolta í ár en í fyrra. Nú hefur deildinni verið skipt í tvennt og fram undan fimm æsispennandi umferðir í neðri og efri hluta. Íslenski boltinn 17.9.2024 13:16
Sjáðu heimsókn Nabblans á Meistaravelli Andri Már Eggertsson, eða Nabblinn eins og hann er jafnan kallaður, kíkti á Meistaravelli á leik KR og Víkings í Bestu deild karla á dögunum. Andri Már fór á kostum, talaði við mann og annan, og fylgdist með stemningunni. Íslenski boltinn 17.9.2024 12:31
Liverpool birtir áður óséð efni frá Reykjavík: „Beið í sextíu ár eftir því að sjá þetta“ Liverpool birtir í dag áður óséð myndband frá Reykjavík, frá fyrsta Evrópuleik sínum þegar liðið mætti KR og fagnaði 5-0 sigri. Liverpool byrjar nýja leiktíð í Meistaradeild Evrópu í kvöld með leik við AC Milan. Enski boltinn 17.9.2024 12:01