Geðheilbrigði Geðræktarátakið G-vítamín á þorra Landssamtökin Geðhjálp hafa ýtt úr vör hinu árlega 30 daga geðræktarátaki sem ber heitið G vítamín. Í ár er fjórða árið sem samtökin standa fyrir þessu átaki á þorranum. Skoðun 26.1.2024 13:01 Rannsókn á orsakaferli í kjölfar sjálfsvígs Þann 1. desember sl. lagði undirrituð fram tillögu til þingsályktunar um rannsókn á orsakaferli í kjölfar sjálfsvígs. Tillagan hefur það að markmiði að stuðla að öflun gagna sem nýtast við greiningu á áhættuhópum, í forvarnastarfi og við mótun fyrirbyggjandi aðgerða með það að markmiði að koma í veg fyrir sjálfsvígstilraunir og sjálfsvíg. Skoðun 26.1.2024 11:01 Svartnættið er ekki hér allt um kring Draga á úr sjálfsvígum hér á landi með víðtækum aðgerðum í verkefni sem kallast Lífsbrú. Efla á samvinnu í málaflokknum og koma öllum þeim úrræðum sem eru í boði betur á framfæri að sögn landlæknis. Forseti Íslands hvetur alla til að láta sig málefnið varða. Innlent 25.1.2024 19:57 Bein útsending: Landlæknir kynnir aðgerðir gegn sjálfsvígum Landlæknir kynnir í dag nýja aðgerðaáætlun gegn sjálfsvígum. Stofna á nýja miðstöð um sjálfsvígsforvarnir og sjóð til að sporna gegn þeim. Innlent 25.1.2024 13:31 Hefur barnið þitt tíma til að leika sér? Í nútíma samfélagi er alltaf nóg um að vera. Við höfum aðgang að öllum heimsins upplýsingum í gegnum snjalltækin okkar og getum náð í flesta hvenær sem er dagsins. Margir foreldrar tala í auknum mæli um streitu sem fylgir foreldra hlutverkinu í nútíma samfélagi enda að mörgu að hyggja. Skoðun 25.1.2024 09:01 Nauðgað tveggja til níu ára: „Við þurfum samt líka að trúa strákunum“ „Reyndar veit ég ekki hvers vegna þetta hætti þegar ég var níu ára. Ég hef aldrei spurt hann að því.“ Áskorun 21.1.2024 08:01 Kæru þunglyndis- og kvíðasjúklingar, það er kominn tími til að LIFA! Mér var rétt bók fyrir stuttu síðan sem ber titilinn „Live More Think Less” eftir Pia Callesen, danskan sálfræðing. Ég les örsjaldan bækur og er alveg einstaklega skeptísk á sjálfshjálparbækur. Skoðun 19.1.2024 12:00 Geðheilsa starfsfólks: „Þú átt tvo fría tíma eftir“ „Viðtökurnar hafa verið mjög góðar. Um 30% starfsfólks hefur nýtt sér þjónustuna og bókað viðtöl,“ segir Hrefna Sif Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Tixly um það hvernig starfsmenn fyrirtækisins hafa nýtt sér Velferðatorg Tixly á Köru Connect. Atvinnulíf 18.1.2024 08:02 Geðheilsa starfsfólks: Vinnustaðir að greiða fyrir margvíslega sérfræðiþjónustu fyrir starfsfólk „Það hefur orðið gríðarlegur munur á viðhorfi vinnustaða til mikilvægi góðrar andlegrar heilsu starfsfólks frá því við fórum af stað,“ segir Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir stofnandi og framkvæmdastjóri Kara Connect, en fyrirtækið var stofnað árið 2015. Atvinnulíf 17.1.2024 07:01 Þingmaður segir af sér eftir búðarhnupl Golriz Ghahraman, þingmaður Græningjaflokksins í Nýja-Sjálandi, hefur sagt af sér eftir að hún var sökuð um að stela klæðnaði úr í það minnsta tveimur tískuverslunum. Hún segir stress tengt starfi hennar hafa orðið til þess að hún fór að hnupla. Erlent 16.1.2024 13:07 Til Grindvíkinga Þegar fólk verður fyrir alvarlegu ytra áfalli er skynsamlegt að átta sig á nokkrum atriðum. Varnarviðbrögð manna við ógn hafa verið kortlögð en athugið, að við bregðumst mismunandi við eftir því hvernig persónuleiki okkar er og fyrri reynsla. Skoðun 15.1.2024 14:00 Tollar í landbúnaði og geðheilbrigði bænda Fulltrúar ungra bænda eru nú staddir í Mýrdalnum þar sem þeir halda aðalfund sinn og fara yfir brýnustu málefni landbúnaðarins og það sem fram undan er. Á fundinum er meðal annars rætt um tolla á búvörum og geðheilbrigði bænda. Innlent 13.1.2024 16:00 Áskorun '23: „Þú hefur nú alltaf verið dekruð og fengið allt upp í hendurnar“ Það er enginn einstaklingur né fjölskylda undanskilin því að þurfa að takast á við alls kyns áskoranir. Allt frá því að glíma við vanlíðan og sjálfið okkar, yfir í samskiptaörðugleika, veikindi fjölskyldumeðlims, sorg, ofbeldi, fíkn og fleira. Áskorun 11.1.2024 07:00 Áskorun '23: „Ég var búin að lifa það versta“ Það sem einkennir viðmælendur Áskorunar er styrkleiki. Enda fólk sem hefur farið í gegnum margt og er tilbúið til þess að miðla af reynslu sinni, öðrum til góðs. Áskorun 10.1.2024 07:01 Tryggjum mannréttindi fyrir öll! Félagsráðgjafafélag Íslands (FÍ) var með aðventufund 11. desember sl. í tilefni af alþjóða mannréttindadeginum 10. desember. Að þessu sinni var sjónum beint að málefnum fólks sem glímir við geðrænar áskoranir, sem segja má að hafi verið framhald aðventufundar árið 2022 þar sem horft var til fólks með færniskerðingar almennt út frá þátttöku í samfélaginu er varðar nám og starf. Fundurinn var haldinn í samstarfi við fagdeild félagsráðgjafa í heilbrigðisþjónustu. Skoðun 3.1.2024 20:31 Jógastaða vikunnar: Góð leið til að slaka á höfði, hálsi og öxlum Í jógastöðu vikunnar kennir jógakennarinn Þóra Rós Guðbjartsdóttir lesendum stöðu sem heitir Sitjandi hryggvinda. Staðan er tilvalin fyrir þá sem vilja draga úr streitu í líkamanum. Lífið 26.12.2023 07:00 „Lífið er jafn fallegt og það er miskunnarlaust“ Aldís Amah Hamilton leikkona biðlar til fólks að taka utan um fólkið sitt og skapa dýrmætar minningar í stað þess að týna sér í jólastressi og fullkomnunaráráttu yfir hátíðirnar. Lífið 19.12.2023 10:11 „Er ekki dýrt að eiga svona barn?“ „Ég fæ reglulega spurningar eins og „Er þetta ekki erfitt?“ eða „Hvernig farið þið að þessu?“ segir Guðný Erla Guðnadóttir, móðir hins sjö ára gamla Sigurðar Hjálmars. Sigurður Hjálmar er greindur með ódæmigerða einhverfu, þroskahömlun, ADHD, hegðunarerfiðleika, frávik í gróf og fínhreyfifærni og frávik í skynjun. Lífið 17.12.2023 20:00 Þyrftum að vera jafn undirbúin og við erum sem unglingar á kynþroskaskeiði Dr. Árelía Eydís Guðmundsdóttir hefur boðað framhaldsnámskeið fyrir Sterkari í seinni hálfleik; Blásið í glæður nýrra drauma heitir það en námskeiðið verður haldið þann 20.janúar næstkomandi. Áskorun 17.12.2023 08:01 Hvar eru allir? Á komandi árum og áratugum mun fjöldi þeirra sem greinast með heilabilunarsjúkdóma margfaldast. Ástæðan er ekki sú að um eiginlegan „faraldur“ sé að ræða heldur sú staðreynd að á næstu árum komast stórar kynslóðir eftirstríðsáranna á þann aldur að auknar líkur eru á að þeir greinist með heilabilunarsjúkdóm. Skoðun 16.12.2023 14:31 Elsti hópurinn drekkur oftast og unga fólkið staldrar stutt við í vinnu Uppgangskynslóðin, eða „baby boomers“ kynslóðin drekkur oftast áfengi þegar fjórar kynslóðir eru bornar saman. Unga fólkið í Z-kynslóðinni staldrar stutt við á vinnustöðum. Atvinnulíf 13.12.2023 07:02 Jógastaða vikunnar: Öndun tilvalin til að draga úr streitu Jógastaða vikunnar er nýr liður á Vísi en þar fer jógakennarinn Þóra Rós Guðbjartsdóttir yfir eina jógastöðu með lesendum í stuttu innslagi næstu sex vikurnar. Heilsa 12.12.2023 09:40 Eldri og einmana Ein af 19 tillögum Flokks fólksins lagðar fram við seinni umræðu Fjárhagsáætlunar á fundi borgarstjórnar 5. desember er að stofnað verði stöðugildi fagaðila til að bjóða eldra fólki sálfélagslega þjónustu. Margir sem komnir eru á þennan aldur eru einmana. Skoðun 4.12.2023 17:00 „Ég hef aldrei verið föst í því að vorkenna mér. Ég lifði af“ Þóra Valný Yngvadóttir var 15 ára gömul þegar hún lenti ásamt fjórum öðrum í alvarlegu umferðarslysi á Sæbraut. Ungur vinur hennar lét lífið í slysinu. Atburðurinn átti eftir að hafa margvísleg áhrif á líf hennar, bæði leynt og ljóst. Lífið 4.12.2023 09:03 Skömm: „Í guðs bænum láttu ekki sjá hvað þú ert mikill aumingi“ Hvernig ert þú í stakk búin/n til að takast á við áföll? Hver er bakgrunnurinn þinn? Áskorun 3.12.2023 08:01 Óvinnufær eftir árás nemanda Valgerður Þórunn Ásgeirsdóttir var nýbyrjuð að vinna sem iðjuþjálfi í grunnskóla þegar hún varð fyrir árás af hálfu nemanda og slasaðist illa. Afleiðingarnar voru þær að hún varð óvinnufær og datt út af vinnumarkaði. Innlent 2.12.2023 13:28 „Hátíðarþreyta“skýrist meðal annars af peningaáhyggjum Við erum flest meðvituð um það álag sem hvílir á verslunarfólki um jólin. Og annað stress sem mögulega getur haft áhrif á dagsformið okkar. Áskorun 1.12.2023 07:01 „Mér finnst dauðinn bara falleg pæling“ Tónlistarmaðurinn og leiklistarneminn Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, hefur glímt við ýmsar geðraskarnir frá unga aldri sem hafa hamlað honum í gegnum lífið en eru einnig aflgjafi í listsköpuninni. Lífið 30.11.2023 21:01 „Fólk er bara sjúkt í stress!“ Leikkonan Kristín Þóra Haraldsdóttir ætlar að ræða stress og allt sem því fylgir í gamanleiksýningu í Þjóðleikhúsinu. Hún ætlaði bara að halda eina sýningu en hefur orðið að fjölga sýningum, svo mikil er eftirspurn eftir miðum. Lífið 30.11.2023 07:00 Skildi ekkert í því af hverju hún væri ekki glöð Sigríður Hrund Pétursdóttir er atvinnurekandi og fjögurra barna móðir. Hún glímdi við fæðingarþunglyndi í áratug. Sigríður steig fram í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi og sagði sína sögu. Hún vill að aðrir í sömu stöðu átti sig á því að fæðingarþunglyndi sé ekkert til að skammast sín fyrir. Lífið 29.11.2023 13:40 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 30 ›
Geðræktarátakið G-vítamín á þorra Landssamtökin Geðhjálp hafa ýtt úr vör hinu árlega 30 daga geðræktarátaki sem ber heitið G vítamín. Í ár er fjórða árið sem samtökin standa fyrir þessu átaki á þorranum. Skoðun 26.1.2024 13:01
Rannsókn á orsakaferli í kjölfar sjálfsvígs Þann 1. desember sl. lagði undirrituð fram tillögu til þingsályktunar um rannsókn á orsakaferli í kjölfar sjálfsvígs. Tillagan hefur það að markmiði að stuðla að öflun gagna sem nýtast við greiningu á áhættuhópum, í forvarnastarfi og við mótun fyrirbyggjandi aðgerða með það að markmiði að koma í veg fyrir sjálfsvígstilraunir og sjálfsvíg. Skoðun 26.1.2024 11:01
Svartnættið er ekki hér allt um kring Draga á úr sjálfsvígum hér á landi með víðtækum aðgerðum í verkefni sem kallast Lífsbrú. Efla á samvinnu í málaflokknum og koma öllum þeim úrræðum sem eru í boði betur á framfæri að sögn landlæknis. Forseti Íslands hvetur alla til að láta sig málefnið varða. Innlent 25.1.2024 19:57
Bein útsending: Landlæknir kynnir aðgerðir gegn sjálfsvígum Landlæknir kynnir í dag nýja aðgerðaáætlun gegn sjálfsvígum. Stofna á nýja miðstöð um sjálfsvígsforvarnir og sjóð til að sporna gegn þeim. Innlent 25.1.2024 13:31
Hefur barnið þitt tíma til að leika sér? Í nútíma samfélagi er alltaf nóg um að vera. Við höfum aðgang að öllum heimsins upplýsingum í gegnum snjalltækin okkar og getum náð í flesta hvenær sem er dagsins. Margir foreldrar tala í auknum mæli um streitu sem fylgir foreldra hlutverkinu í nútíma samfélagi enda að mörgu að hyggja. Skoðun 25.1.2024 09:01
Nauðgað tveggja til níu ára: „Við þurfum samt líka að trúa strákunum“ „Reyndar veit ég ekki hvers vegna þetta hætti þegar ég var níu ára. Ég hef aldrei spurt hann að því.“ Áskorun 21.1.2024 08:01
Kæru þunglyndis- og kvíðasjúklingar, það er kominn tími til að LIFA! Mér var rétt bók fyrir stuttu síðan sem ber titilinn „Live More Think Less” eftir Pia Callesen, danskan sálfræðing. Ég les örsjaldan bækur og er alveg einstaklega skeptísk á sjálfshjálparbækur. Skoðun 19.1.2024 12:00
Geðheilsa starfsfólks: „Þú átt tvo fría tíma eftir“ „Viðtökurnar hafa verið mjög góðar. Um 30% starfsfólks hefur nýtt sér þjónustuna og bókað viðtöl,“ segir Hrefna Sif Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Tixly um það hvernig starfsmenn fyrirtækisins hafa nýtt sér Velferðatorg Tixly á Köru Connect. Atvinnulíf 18.1.2024 08:02
Geðheilsa starfsfólks: Vinnustaðir að greiða fyrir margvíslega sérfræðiþjónustu fyrir starfsfólk „Það hefur orðið gríðarlegur munur á viðhorfi vinnustaða til mikilvægi góðrar andlegrar heilsu starfsfólks frá því við fórum af stað,“ segir Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir stofnandi og framkvæmdastjóri Kara Connect, en fyrirtækið var stofnað árið 2015. Atvinnulíf 17.1.2024 07:01
Þingmaður segir af sér eftir búðarhnupl Golriz Ghahraman, þingmaður Græningjaflokksins í Nýja-Sjálandi, hefur sagt af sér eftir að hún var sökuð um að stela klæðnaði úr í það minnsta tveimur tískuverslunum. Hún segir stress tengt starfi hennar hafa orðið til þess að hún fór að hnupla. Erlent 16.1.2024 13:07
Til Grindvíkinga Þegar fólk verður fyrir alvarlegu ytra áfalli er skynsamlegt að átta sig á nokkrum atriðum. Varnarviðbrögð manna við ógn hafa verið kortlögð en athugið, að við bregðumst mismunandi við eftir því hvernig persónuleiki okkar er og fyrri reynsla. Skoðun 15.1.2024 14:00
Tollar í landbúnaði og geðheilbrigði bænda Fulltrúar ungra bænda eru nú staddir í Mýrdalnum þar sem þeir halda aðalfund sinn og fara yfir brýnustu málefni landbúnaðarins og það sem fram undan er. Á fundinum er meðal annars rætt um tolla á búvörum og geðheilbrigði bænda. Innlent 13.1.2024 16:00
Áskorun '23: „Þú hefur nú alltaf verið dekruð og fengið allt upp í hendurnar“ Það er enginn einstaklingur né fjölskylda undanskilin því að þurfa að takast á við alls kyns áskoranir. Allt frá því að glíma við vanlíðan og sjálfið okkar, yfir í samskiptaörðugleika, veikindi fjölskyldumeðlims, sorg, ofbeldi, fíkn og fleira. Áskorun 11.1.2024 07:00
Áskorun '23: „Ég var búin að lifa það versta“ Það sem einkennir viðmælendur Áskorunar er styrkleiki. Enda fólk sem hefur farið í gegnum margt og er tilbúið til þess að miðla af reynslu sinni, öðrum til góðs. Áskorun 10.1.2024 07:01
Tryggjum mannréttindi fyrir öll! Félagsráðgjafafélag Íslands (FÍ) var með aðventufund 11. desember sl. í tilefni af alþjóða mannréttindadeginum 10. desember. Að þessu sinni var sjónum beint að málefnum fólks sem glímir við geðrænar áskoranir, sem segja má að hafi verið framhald aðventufundar árið 2022 þar sem horft var til fólks með færniskerðingar almennt út frá þátttöku í samfélaginu er varðar nám og starf. Fundurinn var haldinn í samstarfi við fagdeild félagsráðgjafa í heilbrigðisþjónustu. Skoðun 3.1.2024 20:31
Jógastaða vikunnar: Góð leið til að slaka á höfði, hálsi og öxlum Í jógastöðu vikunnar kennir jógakennarinn Þóra Rós Guðbjartsdóttir lesendum stöðu sem heitir Sitjandi hryggvinda. Staðan er tilvalin fyrir þá sem vilja draga úr streitu í líkamanum. Lífið 26.12.2023 07:00
„Lífið er jafn fallegt og það er miskunnarlaust“ Aldís Amah Hamilton leikkona biðlar til fólks að taka utan um fólkið sitt og skapa dýrmætar minningar í stað þess að týna sér í jólastressi og fullkomnunaráráttu yfir hátíðirnar. Lífið 19.12.2023 10:11
„Er ekki dýrt að eiga svona barn?“ „Ég fæ reglulega spurningar eins og „Er þetta ekki erfitt?“ eða „Hvernig farið þið að þessu?“ segir Guðný Erla Guðnadóttir, móðir hins sjö ára gamla Sigurðar Hjálmars. Sigurður Hjálmar er greindur með ódæmigerða einhverfu, þroskahömlun, ADHD, hegðunarerfiðleika, frávik í gróf og fínhreyfifærni og frávik í skynjun. Lífið 17.12.2023 20:00
Þyrftum að vera jafn undirbúin og við erum sem unglingar á kynþroskaskeiði Dr. Árelía Eydís Guðmundsdóttir hefur boðað framhaldsnámskeið fyrir Sterkari í seinni hálfleik; Blásið í glæður nýrra drauma heitir það en námskeiðið verður haldið þann 20.janúar næstkomandi. Áskorun 17.12.2023 08:01
Hvar eru allir? Á komandi árum og áratugum mun fjöldi þeirra sem greinast með heilabilunarsjúkdóma margfaldast. Ástæðan er ekki sú að um eiginlegan „faraldur“ sé að ræða heldur sú staðreynd að á næstu árum komast stórar kynslóðir eftirstríðsáranna á þann aldur að auknar líkur eru á að þeir greinist með heilabilunarsjúkdóm. Skoðun 16.12.2023 14:31
Elsti hópurinn drekkur oftast og unga fólkið staldrar stutt við í vinnu Uppgangskynslóðin, eða „baby boomers“ kynslóðin drekkur oftast áfengi þegar fjórar kynslóðir eru bornar saman. Unga fólkið í Z-kynslóðinni staldrar stutt við á vinnustöðum. Atvinnulíf 13.12.2023 07:02
Jógastaða vikunnar: Öndun tilvalin til að draga úr streitu Jógastaða vikunnar er nýr liður á Vísi en þar fer jógakennarinn Þóra Rós Guðbjartsdóttir yfir eina jógastöðu með lesendum í stuttu innslagi næstu sex vikurnar. Heilsa 12.12.2023 09:40
Eldri og einmana Ein af 19 tillögum Flokks fólksins lagðar fram við seinni umræðu Fjárhagsáætlunar á fundi borgarstjórnar 5. desember er að stofnað verði stöðugildi fagaðila til að bjóða eldra fólki sálfélagslega þjónustu. Margir sem komnir eru á þennan aldur eru einmana. Skoðun 4.12.2023 17:00
„Ég hef aldrei verið föst í því að vorkenna mér. Ég lifði af“ Þóra Valný Yngvadóttir var 15 ára gömul þegar hún lenti ásamt fjórum öðrum í alvarlegu umferðarslysi á Sæbraut. Ungur vinur hennar lét lífið í slysinu. Atburðurinn átti eftir að hafa margvísleg áhrif á líf hennar, bæði leynt og ljóst. Lífið 4.12.2023 09:03
Skömm: „Í guðs bænum láttu ekki sjá hvað þú ert mikill aumingi“ Hvernig ert þú í stakk búin/n til að takast á við áföll? Hver er bakgrunnurinn þinn? Áskorun 3.12.2023 08:01
Óvinnufær eftir árás nemanda Valgerður Þórunn Ásgeirsdóttir var nýbyrjuð að vinna sem iðjuþjálfi í grunnskóla þegar hún varð fyrir árás af hálfu nemanda og slasaðist illa. Afleiðingarnar voru þær að hún varð óvinnufær og datt út af vinnumarkaði. Innlent 2.12.2023 13:28
„Hátíðarþreyta“skýrist meðal annars af peningaáhyggjum Við erum flest meðvituð um það álag sem hvílir á verslunarfólki um jólin. Og annað stress sem mögulega getur haft áhrif á dagsformið okkar. Áskorun 1.12.2023 07:01
„Mér finnst dauðinn bara falleg pæling“ Tónlistarmaðurinn og leiklistarneminn Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, hefur glímt við ýmsar geðraskarnir frá unga aldri sem hafa hamlað honum í gegnum lífið en eru einnig aflgjafi í listsköpuninni. Lífið 30.11.2023 21:01
„Fólk er bara sjúkt í stress!“ Leikkonan Kristín Þóra Haraldsdóttir ætlar að ræða stress og allt sem því fylgir í gamanleiksýningu í Þjóðleikhúsinu. Hún ætlaði bara að halda eina sýningu en hefur orðið að fjölga sýningum, svo mikil er eftirspurn eftir miðum. Lífið 30.11.2023 07:00
Skildi ekkert í því af hverju hún væri ekki glöð Sigríður Hrund Pétursdóttir er atvinnurekandi og fjögurra barna móðir. Hún glímdi við fæðingarþunglyndi í áratug. Sigríður steig fram í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi og sagði sína sögu. Hún vill að aðrir í sömu stöðu átti sig á því að fæðingarþunglyndi sé ekkert til að skammast sín fyrir. Lífið 29.11.2023 13:40