Bílar

Fréttamynd

Fisker Ocean mun hafa feiknamikið afl

Bandaríski rafbílaframleiðandinn Fisker hefur nú gefið út tölur yfir frammistöðu nýjustu afurðar sinnar, Ocean. Jepplingurinn mun fara úr kyrrstöðu upp í 100 km/klst á innan við þremur sekúndum, það er öflugasta útgáfan.

Bílar
Fréttamynd

Jörðin opnaðist undir rútu

Hið minnsta sex eru látin og sextán slösuð eftir að rúta ók ofan í gríðarstóra holu, svokallaðan vatnspytt, sem myndaðist fyrirvaralaust á fjölfarinni götu í kínversku borginni Xining í gær.

Erlent
Fréttamynd

Fyrsti rafbíll Mini

BL við Sævarhöfða kynnti um helgina rafbílinn MINI Cooper SE sem er rafknúin útgáfa MINI Cooper S og fyrsti rafbíll framleiðandans.

Bílar
Fréttamynd

Trylltur Lamborghini til sölu

Venjulega væri sala á Lamborghini ekki fréttnæm. Þessi Lamborghini Espada frá 1968 sem er til sölu, þetta er enginn venjulegur Espada.

Bílar
Fréttamynd

Byltingarkenndur bíll frá Mercedes-Benz

Mercedes-Benz AVTR hefur verið kynntur til leiks, um er að ræða byltingakenndan hugmyndabíl frá þýska lúxusbílaframleiðandanum. Nafnið stendur fyrir Advanced Vehicle Transformation. Bíllinn lýsir framtíðarsýn Mercedes-Benz varðandi hönnun, aksturseiginleika og tækni.

Bílar
Fréttamynd

McLaren Speedtail skilar 1055 hestöflum

McLaren virðist kunna að tímasetja stóru kynningarnar. Þegar flestir voru á þeytingi að redda síðustu jólagjöfinni þá kynnti McLanre ótrúlegar niðurstöður prófana á McLaren Speedtail. Hann nær yfir 400 km/klst.

Bílar
Fréttamynd

Vill að óafsakanlegur flótti Ghosn verði rannsakaður

Dómsmálaráðherra Japan Masako Mori hefur fyrirskipað að rannsókn á flótta Carlos Ghosn, fyrrverandi stjórnarformann Nissan, frá landinu til Líbanon fari í hönd. Í Japan bíða Ghosn réttarhöld vegna meiriháttar misferlis í starfi.

Erlent
Fréttamynd

Ferrari Purosangue gæti litið svona út

Ferrari hefur tilkynnt um að Ferrari Purosangue sé væntanlegur á götuna árið 2021. Hönnun bílsins byggir að miklu leyti á nýjasta bíl ítalska framleiðandans, Roma. LACO Design hefur gert tilraun til að setja saman líklegt útlit bílsins.

Bílar
Fréttamynd

Honda e forsýning

Rafbíllinn Honda e verður forsýndur í Honda sal Bílaumboðsins Öskju að Fosshálsi 1 laugardaginn 4. janúar. Þessi nýi rafbíll verður aðeins til sýnis í stuttan tíma þar sem um forsýningu er að ræða. Forsala á Honda e hefst á sama tíma þann 4. janúar. Þá verður hægt að forpanta bílinn.

Bílar
Fréttamynd

Fyrsti tyrkneski bíllinn kynntur og það er rafbíll

Tyrkland er ekki þekkt fyrir framleiðslu bíla. Nú hefur breyting orðið á. TOGG, Türkiye'nin Otomobili Grişim Grubu er fyrsti tyrkenski bíllinn. Hann var frumsýndur á viðburði í Tyrklandi á dögunum, meðal gesta var forseti Tyrklands Tayyip Erdoğan.

Bílar
Fréttamynd

Rivian sýnir skriðdrekasnúninginn

Eftir fjárfestingu upp á 1,3 milljarða Bandaríkjadala hefur Rivian, sem framleiðir rafknúna bíla, sent frá sér myndband sem sjá má í fréttinni.

Bílar
Fréttamynd

Christian Von Koenigsegg keyrir Koenigsegg Jesko

Christian Von Koenigsegg, stofandi Koenigsegg keyrir Konenigsegg Jesko, sem á formlega að fara í framleiðslu í janúar á næsta ári. Herra Koenigsegg vill vekja sérstaka athygli á pústhljóðinu.

Bílar
Fréttamynd

Lada Sport fær andlitslyftingu

Uppfærsla á Lödu Sport verður að teljast til stórtíðinda. Reyndar er ekki um stórar breytingar að ræða en þegar kemur að Lödu Sport eru allar breytingar fréttnæmar.

Bílar
Fréttamynd

Valentino Rossi og Lewis Hamilton skiptust á græjum

Lewis Hamilton, nýkrýndur sexfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 og áhugamaður um mótorhjól, skipti á Formúlu bíl sínum við Valentino Rossi, fyrir mótorhjól nífaldan heimsmeistarans í MotoGP og áhugamanni um bíla. Myndband af viðburðinum er í fréttinni.

Bílar
Fréttamynd

Cybertruck frá Tesla líklega ekki löglegur á götum Evrópu

Það gilda ýmsar reglur um hönnun bíla sem á að selja í Evrópu. Miðað við kynningarútgáfu af Cybertruck frá Tesla er líklegt að hann þyrfti til dæmis að vera með hliðarspegla, að minnsta kosti myndavélaútskot, framljósin þurfa að vera stærri og meiri aðskilnaður á milli þeirra og svo framvegis.

Bílar
Fréttamynd

Vetrardekkin skipta máli

Við hér á Íslandi búum við þær aðstæður að í sex mánuði af 12 má búast við snjó og vetrarfærð á vegum úti. Það er því afar mikilvægt að vera á góðum dekkjum.

Bílar