Cybertruck frá Tesla líklega ekki löglegur á götum Evrópu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 17. desember 2019 07:00 Cybertruck á ferð og flugi. Tesla Það gilda ýmsar reglur um hönnun bíla sem á að selja í Evrópu. Miðað við kynningarútgáfu af Cybertruck frá Tesla er líklegt að hann þyrfti til dæmis að vera með hliðarspegla, að minnsta kosti myndavélaútskot, framljósin þurfa að vera stærri og meiri aðskilnaður á milli þeirra og svo framvegis. Stefan Teller, sérfræðingur í öryggismálum bifreiða hjá SGS-TÜV Saar HmbH segir í samtali við Spiegel Online að „meiriháttar breytingayrði þörf á grunni bílsins“. Í Evrópu eru strangari kröfur um fylgni við staðla en í Bandaríkjunum. Vestanhafs er það í höndum framleiðandanna sjálfra að staðfesta að bílar þeirra standist öryggisstaðla. Í Evrópu er aðkoma óháðs þriðja aðila nauðsynleg til að votta að bílar séu hæfir á götuna. Sama gildir þegar bílar bandarískra framleiðanda eru markaðsettir í Evrópu. Þá er sennilegt að Cybertruck þyrfti að vera á minni dekkjum, vera með rúðuþurrkur og rúnaðari kanta til að standast vottunarferlið. „Framendi bíls má ekki vera of stífur. Stuðarinn og húddið verða að geta dregið úr höggi við árekstur bílsins við gangandi vegfarendur,“ að sögn Teller. Cybertruck er sennilegast full harður í horn að taka. Það að vera með nánast óhaggandi yfirbyggingu er ekki gott ef árekstur verður, því orkan við höggið færist þá öll á farþega bílsins. Eins og sjá má í myndabandinu hér að ofan virkar yfirbygging Cybertruck ansi sterkbyggð, þótt rúðurnar hafi ekki staðist prófanirnar. Betra að vera með ögn mýkri yfirbyggingu. Að sögn Teller myndu loftpúðar ekki duga til að hjálpa við þessar aðstæður. Bandaríkin Bílar Tengdar fréttir Rúðubrot skyggði á pallbílakynningu Tesla Elon Musk, stofnandi rafbílaframleiðandans Tesla, kynnti í gærkvöldi nýjan pallbíl fyrirtækisins. 22. nóvember 2019 06:56 150 þúsund hafa pantað nýjan rafpallbíl Tesla á tveimur dögum Elon Musk, forstjóri Teslu, segir að fyrirtækinu hafi borist 150 þúsund pantanir á rafpallbíl fyrirtækisins sem kynntur var á fimmtudaginn. 23. nóvember 2019 22:45 BMW gerir grín að brotnum rúðum í Tesla Cybertruck Lego hefur þegar gert grín að Cybertruck frá Tesla og sagt sína útgáfu óbrjótanlega. Nú hefur BMW tekið upp þráðinn og gerir grín með skotheldum X5. Þetta er þó raunverulegur bíll og samkvæmt BMW er hann "með skotheldum rúðum og það flísast ekki úr honum ef hann verður fyrir játnkúlu“. 29. nóvember 2019 07:00 Skyldum við þurfa hleðslustöðvar á hálendið? Nýr Tesla Cybertruck pallbíll hefur hvarvetna vakið athygli og sýnist sitt hverjum. Á meðan sumir geta varla leynt vanþóknun sinni á framúrstefnulegu útliti hans með hvössum og beinum línum eru aðrir sem halda varla vatni af hrifningu. 28. nóvember 2019 08:15 Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent
Það gilda ýmsar reglur um hönnun bíla sem á að selja í Evrópu. Miðað við kynningarútgáfu af Cybertruck frá Tesla er líklegt að hann þyrfti til dæmis að vera með hliðarspegla, að minnsta kosti myndavélaútskot, framljósin þurfa að vera stærri og meiri aðskilnaður á milli þeirra og svo framvegis. Stefan Teller, sérfræðingur í öryggismálum bifreiða hjá SGS-TÜV Saar HmbH segir í samtali við Spiegel Online að „meiriháttar breytingayrði þörf á grunni bílsins“. Í Evrópu eru strangari kröfur um fylgni við staðla en í Bandaríkjunum. Vestanhafs er það í höndum framleiðandanna sjálfra að staðfesta að bílar þeirra standist öryggisstaðla. Í Evrópu er aðkoma óháðs þriðja aðila nauðsynleg til að votta að bílar séu hæfir á götuna. Sama gildir þegar bílar bandarískra framleiðanda eru markaðsettir í Evrópu. Þá er sennilegt að Cybertruck þyrfti að vera á minni dekkjum, vera með rúðuþurrkur og rúnaðari kanta til að standast vottunarferlið. „Framendi bíls má ekki vera of stífur. Stuðarinn og húddið verða að geta dregið úr höggi við árekstur bílsins við gangandi vegfarendur,“ að sögn Teller. Cybertruck er sennilegast full harður í horn að taka. Það að vera með nánast óhaggandi yfirbyggingu er ekki gott ef árekstur verður, því orkan við höggið færist þá öll á farþega bílsins. Eins og sjá má í myndabandinu hér að ofan virkar yfirbygging Cybertruck ansi sterkbyggð, þótt rúðurnar hafi ekki staðist prófanirnar. Betra að vera með ögn mýkri yfirbyggingu. Að sögn Teller myndu loftpúðar ekki duga til að hjálpa við þessar aðstæður.
Bandaríkin Bílar Tengdar fréttir Rúðubrot skyggði á pallbílakynningu Tesla Elon Musk, stofnandi rafbílaframleiðandans Tesla, kynnti í gærkvöldi nýjan pallbíl fyrirtækisins. 22. nóvember 2019 06:56 150 þúsund hafa pantað nýjan rafpallbíl Tesla á tveimur dögum Elon Musk, forstjóri Teslu, segir að fyrirtækinu hafi borist 150 þúsund pantanir á rafpallbíl fyrirtækisins sem kynntur var á fimmtudaginn. 23. nóvember 2019 22:45 BMW gerir grín að brotnum rúðum í Tesla Cybertruck Lego hefur þegar gert grín að Cybertruck frá Tesla og sagt sína útgáfu óbrjótanlega. Nú hefur BMW tekið upp þráðinn og gerir grín með skotheldum X5. Þetta er þó raunverulegur bíll og samkvæmt BMW er hann "með skotheldum rúðum og það flísast ekki úr honum ef hann verður fyrir játnkúlu“. 29. nóvember 2019 07:00 Skyldum við þurfa hleðslustöðvar á hálendið? Nýr Tesla Cybertruck pallbíll hefur hvarvetna vakið athygli og sýnist sitt hverjum. Á meðan sumir geta varla leynt vanþóknun sinni á framúrstefnulegu útliti hans með hvössum og beinum línum eru aðrir sem halda varla vatni af hrifningu. 28. nóvember 2019 08:15 Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent
Rúðubrot skyggði á pallbílakynningu Tesla Elon Musk, stofnandi rafbílaframleiðandans Tesla, kynnti í gærkvöldi nýjan pallbíl fyrirtækisins. 22. nóvember 2019 06:56
150 þúsund hafa pantað nýjan rafpallbíl Tesla á tveimur dögum Elon Musk, forstjóri Teslu, segir að fyrirtækinu hafi borist 150 þúsund pantanir á rafpallbíl fyrirtækisins sem kynntur var á fimmtudaginn. 23. nóvember 2019 22:45
BMW gerir grín að brotnum rúðum í Tesla Cybertruck Lego hefur þegar gert grín að Cybertruck frá Tesla og sagt sína útgáfu óbrjótanlega. Nú hefur BMW tekið upp þráðinn og gerir grín með skotheldum X5. Þetta er þó raunverulegur bíll og samkvæmt BMW er hann "með skotheldum rúðum og það flísast ekki úr honum ef hann verður fyrir játnkúlu“. 29. nóvember 2019 07:00
Skyldum við þurfa hleðslustöðvar á hálendið? Nýr Tesla Cybertruck pallbíll hefur hvarvetna vakið athygli og sýnist sitt hverjum. Á meðan sumir geta varla leynt vanþóknun sinni á framúrstefnulegu útliti hans með hvössum og beinum línum eru aðrir sem halda varla vatni af hrifningu. 28. nóvember 2019 08:15