Hugmyndabíll Mercedes-Benz byggir á yfir 100 ára gömlum bíl Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 24. desember 2019 07:00 Upprunalegur Simplex bíll. Hugmyndabílinn má sjá í myndbandi neðar í fréttinni. Vísir/Mercedes Hönnunin byggir á Mercedes Simplex bílum sem Mercedes-Benz framleiddi árin 1902-1909. Hönnunin er afar framúrstefnuleg og á að gefa hugmyndir um framtíðar „hot-rod“ útlit. Vision Mercedes Simplex er á algjöru frumstigi og mun liklegast aldrei keyra. Eintakið sem var frumsýnt á bílasýningunni í Los Angeles á dögunum er nær því að vera skúlptur en ökutæki. Upprunalegu Simplex bílarnir voru þekktir fyrir lágan þyngdarpunkt, enda var vélin sett lægra í þá en flesta aðra bíla á þeim tíma. Stór LCD skjár er þar sem grillið væri alla jafna á Vision bílnum. Svo virðist sem rafmótor eigi að vera í hverju hjóli. Að því gefnu að þesis bíll fari einhvertíman í framleiðslu. Hér er myndband þar sem Engadget rásin á Youtube prufukeyrir upprunalegan Simplex bíl. Bílar Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Flugferðum aflýst Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent
Hönnunin byggir á Mercedes Simplex bílum sem Mercedes-Benz framleiddi árin 1902-1909. Hönnunin er afar framúrstefnuleg og á að gefa hugmyndir um framtíðar „hot-rod“ útlit. Vision Mercedes Simplex er á algjöru frumstigi og mun liklegast aldrei keyra. Eintakið sem var frumsýnt á bílasýningunni í Los Angeles á dögunum er nær því að vera skúlptur en ökutæki. Upprunalegu Simplex bílarnir voru þekktir fyrir lágan þyngdarpunkt, enda var vélin sett lægra í þá en flesta aðra bíla á þeim tíma. Stór LCD skjár er þar sem grillið væri alla jafna á Vision bílnum. Svo virðist sem rafmótor eigi að vera í hverju hjóli. Að því gefnu að þesis bíll fari einhvertíman í framleiðslu. Hér er myndband þar sem Engadget rásin á Youtube prufukeyrir upprunalegan Simplex bíl.
Bílar Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Flugferðum aflýst Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent