Bandaríski háskólakörfuboltinn Tryggvi skoraði 9 stig í öruggum sigri | Thelma Dís gerði 13 Tryggvi Snær Hlinason gerði níu stig í góðum 10 stiga sigri Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Þá skoraði Thelma Dís Ágústsdóttir 13 stig í bandaríska háskólakörfuboltanum er skóli hennar, Ball State, vann sinn 20. leik á tímabilinu. Körfubolti 1.3.2020 09:46 Jón Axel með 20 stig í tapi gegn Dayton Jón Axel Guðmundsson lék 31 mínútu og skoraði 20 stig í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt. Körfubolti 29.2.2020 09:26 Jón Axel og félagar fengu á sig sigurkörfu 0,7 sekúndum fyrir leikslok Jón Axel Guðmundsson og félagar í Davidson töpuðu á grátlegan hátt í bandaríska körfuboltanum í nótt. Það var ekki nóg með að þeir misstu niður tuttugu stiga forskot heldur skoruðu mótherjarnir þeirra hálfgerða flautukörfu sem færði þeim sigurinn. Körfubolti 19.2.2020 08:41 Íslenska „körfuboltafjölskyldan“ í Bandaríkjunum Þeir Jón Axel Guðmundsson, Hákon Hjálmarsson og Þórir Þorbjarnarson spila á hæsta stigi háskólaboltans í Bandaríkjunum. Þeir segjast vera eins og lítil fjölskylda í skemmtilegu viðtali við AP fréttaveituna. Körfubolti 18.2.2020 13:28 Thelma Dís valin íþróttamaður vikunnar eftir skotsýninguna um helgina Íslenska körfuboltakonan Thelma Dís Ágústsdóttir var valin íþróttamaður vikunnar í Ball State skólanum. Körfubolti 18.2.2020 14:22 Valur Orri í metabækur Florida Tech | Thelma átti stórleik Valur Orri Valsson átti ríkan þátt í mikilvægum sigri Florida Tech á Embry-Riddle, 77-70, í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt. Körfubolti 16.2.2020 10:05 Jón Axel nærri þrefaldri tvennu Jón Axel Guðmundsson var afar nálægt þrefaldri tvennu fyrir Davidson Wildcats í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt, þegar liðið vann St. Bonaventure 93-64. Körfubolti 15.2.2020 09:45 « ‹ 1 2 3 4 ›
Tryggvi skoraði 9 stig í öruggum sigri | Thelma Dís gerði 13 Tryggvi Snær Hlinason gerði níu stig í góðum 10 stiga sigri Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Þá skoraði Thelma Dís Ágústsdóttir 13 stig í bandaríska háskólakörfuboltanum er skóli hennar, Ball State, vann sinn 20. leik á tímabilinu. Körfubolti 1.3.2020 09:46
Jón Axel með 20 stig í tapi gegn Dayton Jón Axel Guðmundsson lék 31 mínútu og skoraði 20 stig í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt. Körfubolti 29.2.2020 09:26
Jón Axel og félagar fengu á sig sigurkörfu 0,7 sekúndum fyrir leikslok Jón Axel Guðmundsson og félagar í Davidson töpuðu á grátlegan hátt í bandaríska körfuboltanum í nótt. Það var ekki nóg með að þeir misstu niður tuttugu stiga forskot heldur skoruðu mótherjarnir þeirra hálfgerða flautukörfu sem færði þeim sigurinn. Körfubolti 19.2.2020 08:41
Íslenska „körfuboltafjölskyldan“ í Bandaríkjunum Þeir Jón Axel Guðmundsson, Hákon Hjálmarsson og Þórir Þorbjarnarson spila á hæsta stigi háskólaboltans í Bandaríkjunum. Þeir segjast vera eins og lítil fjölskylda í skemmtilegu viðtali við AP fréttaveituna. Körfubolti 18.2.2020 13:28
Thelma Dís valin íþróttamaður vikunnar eftir skotsýninguna um helgina Íslenska körfuboltakonan Thelma Dís Ágústsdóttir var valin íþróttamaður vikunnar í Ball State skólanum. Körfubolti 18.2.2020 14:22
Valur Orri í metabækur Florida Tech | Thelma átti stórleik Valur Orri Valsson átti ríkan þátt í mikilvægum sigri Florida Tech á Embry-Riddle, 77-70, í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt. Körfubolti 16.2.2020 10:05
Jón Axel nærri þrefaldri tvennu Jón Axel Guðmundsson var afar nálægt þrefaldri tvennu fyrir Davidson Wildcats í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt, þegar liðið vann St. Bonaventure 93-64. Körfubolti 15.2.2020 09:45