Hollenski boltinn Albert byrjaður að spila aftur Albert Guðmundsson hefur jafnað sig af beinbroti í ökkla og er í byrjunarliði varaliðs AZ Alkmaar sem tekur á móti Almere City í kvöld. Fótbolti 2.3.2020 19:00 Kristian Nökkvi með sitt fyrsta mark fyrir unglingalið Ajax | Myndband Kristian Nökkvi var á skotskónum í 2-2 jafntefli Ajax í dag. Fótbolti 29.2.2020 14:58 Ziyech fer til Chelsea fyrir 5,5 milljarða Hakim Ziyech hefur skrifað undir samning til fimm ára við Chelsea og mun ganga í raðir félagsins í sumar frá Ajax. Kaupverðið nemur 33,3 milljónum punda, jafnvirði rúmlega 5,5 milljarða króna. Enski boltinn 23.2.2020 22:35 Missir Ajax sína helstu leikmenn í sumar? Nú, rétt rúmu ári eftir að Ajax tapaði á dramatískan hátt gegn Tottenham Hotspur í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu, virðist sem nær allir leikmenn félagsins sem byrjuðu síðari leik liðanna séu á förum. Fótbolti 17.2.2020 11:01 Elías heldur áfram að skora í Hollandi Elías Már Ómarsson hefur skorað fimm mörk í síðustu fimm leikjum sínum með Excelsior í hollensku B-deildinni í fótbolta. Fótbolti 14.2.2020 22:01 « ‹ 10 11 12 13 ›
Albert byrjaður að spila aftur Albert Guðmundsson hefur jafnað sig af beinbroti í ökkla og er í byrjunarliði varaliðs AZ Alkmaar sem tekur á móti Almere City í kvöld. Fótbolti 2.3.2020 19:00
Kristian Nökkvi með sitt fyrsta mark fyrir unglingalið Ajax | Myndband Kristian Nökkvi var á skotskónum í 2-2 jafntefli Ajax í dag. Fótbolti 29.2.2020 14:58
Ziyech fer til Chelsea fyrir 5,5 milljarða Hakim Ziyech hefur skrifað undir samning til fimm ára við Chelsea og mun ganga í raðir félagsins í sumar frá Ajax. Kaupverðið nemur 33,3 milljónum punda, jafnvirði rúmlega 5,5 milljarða króna. Enski boltinn 23.2.2020 22:35
Missir Ajax sína helstu leikmenn í sumar? Nú, rétt rúmu ári eftir að Ajax tapaði á dramatískan hátt gegn Tottenham Hotspur í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu, virðist sem nær allir leikmenn félagsins sem byrjuðu síðari leik liðanna séu á förum. Fótbolti 17.2.2020 11:01
Elías heldur áfram að skora í Hollandi Elías Már Ómarsson hefur skorað fimm mörk í síðustu fimm leikjum sínum með Excelsior í hollensku B-deildinni í fótbolta. Fótbolti 14.2.2020 22:01