Ellert B. Schram Ég verð áfram ég Ég hef satt að segja sjálfur haft af þessu nokkrar áhyggjur að vakna upp við það á morgun að vera ekki neitt. Nema auðvitað ég sjálfur, sem sumum kann að þykja þunnur þrettándi, nánast eins og ganga um nakinn innan um prúðbúið fólk. Boðflenna í þjóðfélagssamkvæminu. Fastir pennar 28.4.2006 18:50 Píslavættir liðanna alda Ef skoðaðar eru Íslandssögurnar, bækur um liðnar aldir, ævisögur og frásagnir um hin fornu tún, eru þar karlar til frásögu, sögur af körlum, sögur eftir karla, sögur af afrekum þeirra og lífshlaupi. Konur koma sjaldan og lítið við sögu. Fastir pennar 12.4.2006 19:06 Lukkunnar pamfílar Velgengni er sjálfsagt oftast mæld í veraldlegum efnum, efnahag og eignum. Enda oftast erfitt að láta gott af sér leiða, ef viðkomandi á ekki til hnífs og skeiðar og getur ekki um frjálst höfuð strokið. En ég hef hins vegar mætt fólki á minni lífsleið, sem lætur sér fátt um finnast hvort það á fínan bíl sem það getur stært sig af eða að það mæli velgengni sína og lífshamingju í stöðutáknum. Þvert á móti má fullyrða að stundum sé þessi hamingja og þessi velgengni í öfugu hlutfalli við ríkidæmið. Fastir pennar 1.4.2006 01:58 Ástkæra ylhýra málið Landið og tungan eru okkar hornsteinar. Sú afstaða verður ekki byggð á sérvisku eða sjálfshroka, hún sækir ekki styrk sinn í einstrengingslegan þjóðernisrembing, heldur þá tilfinningu og vitneskju að ræturnar eru manni allt. Í því umhverfi lifir íslenskan. Fastir pennar 18.3.2006 00:37 Til hamingju Ísland, þið veljið mig En hvernig væri umhorfs í þjóðfélaginu, ef allir væru eins? Ef allir lægju flatir fyrir hinum pólitíska rétttrúnaði, já ef þjóðfélagið væri sífellt sammála síðasta ræðumanni? Ef enginn nennti eða þyrði að láta sig varða almannahagsmuni? Fastir pennar 7.3.2006 10:43 Það er þetta með ábyrgðina Í krafti auðæfa, arðs og frelsis á það að vera forgangsverkefni stjórnmálamanna, auðkýfinga og okkar allra, að bæta hag þeirra sem fara á mis við allsnægtirnar. Útrýma fátæktinni. Afnema þann smánarblett þjóðlífsins að eldri borgarar, og aðrir sem eiga undir högg að sækja, búi við sultarlaun. Fastir pennar 17.2.2006 16:57 Ertu að verða náttúrulaus? Já, jafnvel þótt við verðum náttúrulaus í kynlífinu og áhrifalaus í samfélaginu, þá þurfum við ekki að verða náttúrulaus í skoðunum og afstöðu. Við þurfum ekki að gefast upp meðan við stöndum upprétt. Ég vona að minnsta kosti að svo sé ekki. Fastir pennar 20.1.2006 22:31 Úr fjötrum fátæktar Hvað sagði ekki Ólafur Thors við Einar: "Ef ég væri af fátæku fólki kominn, þá mundi ég líka vera kommúnisti". Fastir pennar 6.1.2006 21:51 Í dag verði glatt í döprum hjörtum Fastir pennar 27.12.2005 14:24 Og svo var smokknum slett Ég verð að viðurkenna að nú vógu þau salt, framúrstefna Sylvíu og fordómarnir í sjálfum mér. Átti ég að hlæja eða fussa, átti ég að láta mér fátt um finnast um þessa smekkleysu, af því hér var ungt fólk að bjóða íhaldsseminni byrginn? Fastir pennar 9.12.2005 18:36 Það fennir fljótt í sporin ....þannig að það er ekkert upp á mig að klaga, nema kannske að ég þurfi að vakna fullsnemma á morgnana til að pissa. Sem varla getur verið nýmæli í mannkynssögunni og mér tekst meira að segja stundum að sofna aftur og er sem sagt ekki til neinna umtalsverðra vandræða á nýbyrjaðri öld, þótt ég muni tímana tvenna. Fastir pennar 25.11.2005 16:40 Er hægt að kaupa sér ást? Satt að segja finnst mér þetta vera frekar hallærisleg tilraun til að klessa ástinni og tilfinningum okkar upp á peningana og kannske í samræmi við þá sýn, sem nú er verið að koma inn hjá samtíðarfólki, að hamingjuna sé helst og fyrst að finna í gróða, fjárreiðum og veraldlegum auði. Fastir pennar 11.11.2005 23:32 Keisarinn er nakinn Hin hliðin á bandarísku þjóðlífi hefur ekki verið eins til sýnis. Sú hliðin sem snýr að fátæktinni, vesöldinni, sem ríkir víða í þessu landi tækifæranna. Hún varð ekki lengur falin þegar Katrín reið yfir og skildi eftir sig vegsummerkin og fólkið í allsleysi sínu. Fastir pennar 17.10.2005 23:45 Tvisvar verður gamall maður barn Það er því miður ekki til nein formúla fyrir því hvernig menn eigi að verja tíma sínum og njóta lífsnautnarinnar. Sumir fá útrás með því að vinna, aðrir hamast við að skemmta sér eða ferðast eða taka til i garðinum eða sitja bara fyrir framan sjónvarpið og bíða eftir næsta þætti. Fastir pennar 17.10.2005 23:45 « ‹ 1 2 3 ›
Ég verð áfram ég Ég hef satt að segja sjálfur haft af þessu nokkrar áhyggjur að vakna upp við það á morgun að vera ekki neitt. Nema auðvitað ég sjálfur, sem sumum kann að þykja þunnur þrettándi, nánast eins og ganga um nakinn innan um prúðbúið fólk. Boðflenna í þjóðfélagssamkvæminu. Fastir pennar 28.4.2006 18:50
Píslavættir liðanna alda Ef skoðaðar eru Íslandssögurnar, bækur um liðnar aldir, ævisögur og frásagnir um hin fornu tún, eru þar karlar til frásögu, sögur af körlum, sögur eftir karla, sögur af afrekum þeirra og lífshlaupi. Konur koma sjaldan og lítið við sögu. Fastir pennar 12.4.2006 19:06
Lukkunnar pamfílar Velgengni er sjálfsagt oftast mæld í veraldlegum efnum, efnahag og eignum. Enda oftast erfitt að láta gott af sér leiða, ef viðkomandi á ekki til hnífs og skeiðar og getur ekki um frjálst höfuð strokið. En ég hef hins vegar mætt fólki á minni lífsleið, sem lætur sér fátt um finnast hvort það á fínan bíl sem það getur stært sig af eða að það mæli velgengni sína og lífshamingju í stöðutáknum. Þvert á móti má fullyrða að stundum sé þessi hamingja og þessi velgengni í öfugu hlutfalli við ríkidæmið. Fastir pennar 1.4.2006 01:58
Ástkæra ylhýra málið Landið og tungan eru okkar hornsteinar. Sú afstaða verður ekki byggð á sérvisku eða sjálfshroka, hún sækir ekki styrk sinn í einstrengingslegan þjóðernisrembing, heldur þá tilfinningu og vitneskju að ræturnar eru manni allt. Í því umhverfi lifir íslenskan. Fastir pennar 18.3.2006 00:37
Til hamingju Ísland, þið veljið mig En hvernig væri umhorfs í þjóðfélaginu, ef allir væru eins? Ef allir lægju flatir fyrir hinum pólitíska rétttrúnaði, já ef þjóðfélagið væri sífellt sammála síðasta ræðumanni? Ef enginn nennti eða þyrði að láta sig varða almannahagsmuni? Fastir pennar 7.3.2006 10:43
Það er þetta með ábyrgðina Í krafti auðæfa, arðs og frelsis á það að vera forgangsverkefni stjórnmálamanna, auðkýfinga og okkar allra, að bæta hag þeirra sem fara á mis við allsnægtirnar. Útrýma fátæktinni. Afnema þann smánarblett þjóðlífsins að eldri borgarar, og aðrir sem eiga undir högg að sækja, búi við sultarlaun. Fastir pennar 17.2.2006 16:57
Ertu að verða náttúrulaus? Já, jafnvel þótt við verðum náttúrulaus í kynlífinu og áhrifalaus í samfélaginu, þá þurfum við ekki að verða náttúrulaus í skoðunum og afstöðu. Við þurfum ekki að gefast upp meðan við stöndum upprétt. Ég vona að minnsta kosti að svo sé ekki. Fastir pennar 20.1.2006 22:31
Úr fjötrum fátæktar Hvað sagði ekki Ólafur Thors við Einar: "Ef ég væri af fátæku fólki kominn, þá mundi ég líka vera kommúnisti". Fastir pennar 6.1.2006 21:51
Og svo var smokknum slett Ég verð að viðurkenna að nú vógu þau salt, framúrstefna Sylvíu og fordómarnir í sjálfum mér. Átti ég að hlæja eða fussa, átti ég að láta mér fátt um finnast um þessa smekkleysu, af því hér var ungt fólk að bjóða íhaldsseminni byrginn? Fastir pennar 9.12.2005 18:36
Það fennir fljótt í sporin ....þannig að það er ekkert upp á mig að klaga, nema kannske að ég þurfi að vakna fullsnemma á morgnana til að pissa. Sem varla getur verið nýmæli í mannkynssögunni og mér tekst meira að segja stundum að sofna aftur og er sem sagt ekki til neinna umtalsverðra vandræða á nýbyrjaðri öld, þótt ég muni tímana tvenna. Fastir pennar 25.11.2005 16:40
Er hægt að kaupa sér ást? Satt að segja finnst mér þetta vera frekar hallærisleg tilraun til að klessa ástinni og tilfinningum okkar upp á peningana og kannske í samræmi við þá sýn, sem nú er verið að koma inn hjá samtíðarfólki, að hamingjuna sé helst og fyrst að finna í gróða, fjárreiðum og veraldlegum auði. Fastir pennar 11.11.2005 23:32
Keisarinn er nakinn Hin hliðin á bandarísku þjóðlífi hefur ekki verið eins til sýnis. Sú hliðin sem snýr að fátæktinni, vesöldinni, sem ríkir víða í þessu landi tækifæranna. Hún varð ekki lengur falin þegar Katrín reið yfir og skildi eftir sig vegsummerkin og fólkið í allsleysi sínu. Fastir pennar 17.10.2005 23:45
Tvisvar verður gamall maður barn Það er því miður ekki til nein formúla fyrir því hvernig menn eigi að verja tíma sínum og njóta lífsnautnarinnar. Sumir fá útrás með því að vinna, aðrir hamast við að skemmta sér eða ferðast eða taka til i garðinum eða sitja bara fyrir framan sjónvarpið og bíða eftir næsta þætti. Fastir pennar 17.10.2005 23:45