Stjörnubíó Little Fires Everywhere: Bandarískt samfélag í björtu báli Sjónvarpsþáttaröðina Little Fires Everywhere er nú hægt að nálgast á Amazon Prime. Sjónvarpsrýnir Vísis var hrifinn af þáttunum. Gagnrýni 28.6.2020 10:19 Grasreykjandi mömmustrákur tekur við sér (seint) Nýjasta kvikmynd Judd Apatow, The King of Staten Island, er nú komin í kvikmyndahús á Íslandi. Kvikmyndarýnir Vísis var hóflega hrifinn. Gagnrýni 21.6.2020 12:45 Hollywoodfréttir: Glee-stjarna byrjuð að ofsækja fólk tólf ára gömul Samantha Ware gefur ekki mikið fyrir Twitter-afsökunarbeiðni fyrrum mótleikkonu sinnar Leu Michele úr Glee-þáttunum. Við sögðum frá því í síðustu viku að Ware lét þessa fyrrum samstarfskonu sína fá það óþvegið, eftir að hún tísti til stuðnings Black Lives Matter-bylgjunni. Bíó og sjónvarp 17.6.2020 12:50 Space Force er stjarnfræðilega tilgangslaus þáttaröð Netflix tók nýverið til sýningar sjónvarpsþáttaröðina Space Force, og er sjónvarpsrýnir Vísis allt annað en ánægður með afraksturinn. Gagnrýni 13.6.2020 15:18 Hollywood-fréttir: Glee-stjarna tjörguð og fiðruð á Twitter af mótleikkonu úr þáttunum Bíó og sjónvarp 8.6.2020 14:31 The Hunt: Kúkurinn þinn lyktar líka illa Kvikmyndin The Hunt þótti svo eldfim að útgáfu hennar var seinkað. Hún er nú komin í íslensk kvikmyndahús. Gagnrýni 6.6.2020 14:22 Helsta nýja efnið á streymisveitunum: Steve Carell, Reese Witherspoon og Anna Kendrick skína á litla skjánum Stjörnubíó velur einn áhugaverðan nýjan þátt af hverri streymisveitunni fyrir sig. Bíó og sjónvarp 31.5.2020 09:47 Nýjustu kvikmyndafréttir: Enn meiri seinkun á útgáfu nýrra mynda líkleg Bíó og sjónvarp 30.5.2020 12:09 Óþolandi ástarfuglar: Vinsamlegast skiljið heilann eftir frammi á gangi Netflix frumsýndi nýverið gamanmyndina The Lovebirds. Heiðar Sumarliðason skrifar hér um hana. Gagnrýni 29.5.2020 14:30 Beastie Boys-myndin kitlar nostalgíutaugarnar Apple TV+ sýnir nú heimildarmynd um feril Beastie Boys, sem þó er óhefðbundin, líkt og allt sem þeir drengir gerðu. Gagnrýni 26.5.2020 14:30 Vaxtarlag mitt kemur þér ekki við! Stöð 2 hefur nú tekið til sýningar aðra þáttaröð af Shrill. Gagnrýni 24.5.2020 11:22 Harðhausar kúka líka á sig Kvikmyndin Capone er nú komin í kvikmyndahús, en hún hefur verið heldur umdeild. Gagnrýni 21.5.2020 10:31 Þegar tímarnir breytast en mennirnir ekki með Just Mercy er ásamt Capone, fyrsta myndin sem kvikmyndahúsin frumsýna eftir enduropnun. Gagnrýni 18.5.2020 14:31 Kvikmyndahúsin opnuð aftur: Hvað er á dagskrá? Bíó og sjónvarp 4.5.2020 15:20 Sakleysinu tapað: Í áfalli eftir endurnýjuð kynni við kvikmyndir John Hughes Heiðar Sumarliðason er stjórnandi kvikmyndaþáttarins Stjörnubíós. Hann ákvað að fjalla um myndir John Hughes, en áttaði sig fljótt á að tíminn hefur ekki farið blíðum höndum um þær. Bíó og sjónvarp 30.4.2020 14:49 Svörin við öllum spurningunum sem Unorthodox vekur upp Sjónvarpsþáttaröðin Unorthodox, sem fjallar um Satmar-gyðinga, nýtur mikilla vinsælda. Hér er hægt lesa um allt það sem þú skildir sennilega ekki varðandi siði þeirra. Bíó og sjónvarp 28.4.2020 14:57 Brakandi ferskar frumsýningar á streymisveitunum Þrátt fyrir Covid-krísu er ekkert lát á nýjum sjónvarpsseríum Bíó og sjónvarp 22.4.2020 15:07 Unorthodox opnar hulinn heim Fjögurra þátta serían Unorthodox er vinsæl á Netflix þessa dagana. Gagnrýni 20.4.2020 14:43 Modern Family kveður fyrir fullt og allt í kvöld á Stöð 2 Modern Family-þættirnir eru nú að syngja sitt síðasta eftir 11 ár í loftinu. Í kvöld verður lokaþátturinn sýndur á Stöð 2. Bíó og sjónvarp 14.4.2020 14:51 Frábærir gamanþættir á streymisveitunum Ertu búin að klára allt á Maraþoninu, Netflix-inu, Amazon-inu? Það getur ekki verið. Það þarf bara að grafa dýpra. Bíó og sjónvarp 24.3.2020 19:15 Vin Diesel á tómum tanki Kvikmyndin Bloodshot kom í kvikmyndahús rétt áður en Covid-krísan reið yfir, hún er nú komin á Leiguna. Gagnrýni 2.4.2020 15:13 Friends-pöbbkviss fyrir tíma sóttkvíar og einangrunar Til að stytta fólki stundir hefur hér verið hent í eitt stykki pöbb kviss um sexmenningana úr Friends. Bíó og sjónvarp 29.3.2020 10:51 „Hættið að kalla dóttur mína vændiskonu“ Lost Girls er mikilvæg kvikmynd um fátækt og jaðarsetningu fólks, þó grunnsöguþráðurinn sé um sakamál. Gagnrýni 28.3.2020 09:35 Feel Good á Netflix: Þú ert nóg! Gagnrýni 25.3.2020 14:56 Streymisveiturnar: Nóg til í gömlu hillunni Sumir halda að þeir séu búnir með allt á Netflix og Maraþon, en það er ekki endilega satt. Það er alltaf hægt að finna eitthvað í gömlu hillunni Bíó og sjónvarp 21.3.2020 09:30 Tár, bjór og flaksandi typpalingar Síðasta veiðiferðin er nýjasta viðbótin við blómlega kvikmyndasögu þjóðarinnar. Það eru Örn Marínó Arnarson og Þorkell Harðarson sem skrifa og leikstýra í sameiningu sinni fyrstu leiknu kvikmynd. Gagnrýni 15.3.2020 11:53 Guð minn góður! The Invisible Man í leikstjórn Leigh Wannell hefur nú verið tekin til sýningar. Þetta er hrollvekja sem byggir (mjög) lauslega á samnefndri nóvellu H.G. Wells frá árinu 1897. Gagnrýni 3.3.2020 14:50 Börn vita ekkert um bíómyndir Sonic the Hedgehog er að mestu sársaukalaus, sem er skárra en ég átti von á. Gagnrýni 25.2.2020 10:04 Norska standpínan sem skók höfuðstöðvar Símans er geggjuð Norsku sjónvarpsþættirnir Útrás (Exit), sem nú er hægt að sjá í sarpi í Ríkissjónvarpsins, fjalla um fjóra vini sem starfa við norska fjármálageirann. Gagnrýni 19.2.2020 09:53 Yfirborðskennd froða um frelsun Harley Quinn og aðra lítt tengda hluti Kvikmyndin með langa titilinn, Birds of Prey: And the Fantabulous Emancipation of One Harley Quinn, er nú komin í kvikmyndahús. Gagnrýni 11.2.2020 15:36 « ‹ 3 4 5 6 7 ›
Little Fires Everywhere: Bandarískt samfélag í björtu báli Sjónvarpsþáttaröðina Little Fires Everywhere er nú hægt að nálgast á Amazon Prime. Sjónvarpsrýnir Vísis var hrifinn af þáttunum. Gagnrýni 28.6.2020 10:19
Grasreykjandi mömmustrákur tekur við sér (seint) Nýjasta kvikmynd Judd Apatow, The King of Staten Island, er nú komin í kvikmyndahús á Íslandi. Kvikmyndarýnir Vísis var hóflega hrifinn. Gagnrýni 21.6.2020 12:45
Hollywoodfréttir: Glee-stjarna byrjuð að ofsækja fólk tólf ára gömul Samantha Ware gefur ekki mikið fyrir Twitter-afsökunarbeiðni fyrrum mótleikkonu sinnar Leu Michele úr Glee-þáttunum. Við sögðum frá því í síðustu viku að Ware lét þessa fyrrum samstarfskonu sína fá það óþvegið, eftir að hún tísti til stuðnings Black Lives Matter-bylgjunni. Bíó og sjónvarp 17.6.2020 12:50
Space Force er stjarnfræðilega tilgangslaus þáttaröð Netflix tók nýverið til sýningar sjónvarpsþáttaröðina Space Force, og er sjónvarpsrýnir Vísis allt annað en ánægður með afraksturinn. Gagnrýni 13.6.2020 15:18
Hollywood-fréttir: Glee-stjarna tjörguð og fiðruð á Twitter af mótleikkonu úr þáttunum Bíó og sjónvarp 8.6.2020 14:31
The Hunt: Kúkurinn þinn lyktar líka illa Kvikmyndin The Hunt þótti svo eldfim að útgáfu hennar var seinkað. Hún er nú komin í íslensk kvikmyndahús. Gagnrýni 6.6.2020 14:22
Helsta nýja efnið á streymisveitunum: Steve Carell, Reese Witherspoon og Anna Kendrick skína á litla skjánum Stjörnubíó velur einn áhugaverðan nýjan þátt af hverri streymisveitunni fyrir sig. Bíó og sjónvarp 31.5.2020 09:47
Nýjustu kvikmyndafréttir: Enn meiri seinkun á útgáfu nýrra mynda líkleg Bíó og sjónvarp 30.5.2020 12:09
Óþolandi ástarfuglar: Vinsamlegast skiljið heilann eftir frammi á gangi Netflix frumsýndi nýverið gamanmyndina The Lovebirds. Heiðar Sumarliðason skrifar hér um hana. Gagnrýni 29.5.2020 14:30
Beastie Boys-myndin kitlar nostalgíutaugarnar Apple TV+ sýnir nú heimildarmynd um feril Beastie Boys, sem þó er óhefðbundin, líkt og allt sem þeir drengir gerðu. Gagnrýni 26.5.2020 14:30
Vaxtarlag mitt kemur þér ekki við! Stöð 2 hefur nú tekið til sýningar aðra þáttaröð af Shrill. Gagnrýni 24.5.2020 11:22
Harðhausar kúka líka á sig Kvikmyndin Capone er nú komin í kvikmyndahús, en hún hefur verið heldur umdeild. Gagnrýni 21.5.2020 10:31
Þegar tímarnir breytast en mennirnir ekki með Just Mercy er ásamt Capone, fyrsta myndin sem kvikmyndahúsin frumsýna eftir enduropnun. Gagnrýni 18.5.2020 14:31
Sakleysinu tapað: Í áfalli eftir endurnýjuð kynni við kvikmyndir John Hughes Heiðar Sumarliðason er stjórnandi kvikmyndaþáttarins Stjörnubíós. Hann ákvað að fjalla um myndir John Hughes, en áttaði sig fljótt á að tíminn hefur ekki farið blíðum höndum um þær. Bíó og sjónvarp 30.4.2020 14:49
Svörin við öllum spurningunum sem Unorthodox vekur upp Sjónvarpsþáttaröðin Unorthodox, sem fjallar um Satmar-gyðinga, nýtur mikilla vinsælda. Hér er hægt lesa um allt það sem þú skildir sennilega ekki varðandi siði þeirra. Bíó og sjónvarp 28.4.2020 14:57
Brakandi ferskar frumsýningar á streymisveitunum Þrátt fyrir Covid-krísu er ekkert lát á nýjum sjónvarpsseríum Bíó og sjónvarp 22.4.2020 15:07
Unorthodox opnar hulinn heim Fjögurra þátta serían Unorthodox er vinsæl á Netflix þessa dagana. Gagnrýni 20.4.2020 14:43
Modern Family kveður fyrir fullt og allt í kvöld á Stöð 2 Modern Family-þættirnir eru nú að syngja sitt síðasta eftir 11 ár í loftinu. Í kvöld verður lokaþátturinn sýndur á Stöð 2. Bíó og sjónvarp 14.4.2020 14:51
Frábærir gamanþættir á streymisveitunum Ertu búin að klára allt á Maraþoninu, Netflix-inu, Amazon-inu? Það getur ekki verið. Það þarf bara að grafa dýpra. Bíó og sjónvarp 24.3.2020 19:15
Vin Diesel á tómum tanki Kvikmyndin Bloodshot kom í kvikmyndahús rétt áður en Covid-krísan reið yfir, hún er nú komin á Leiguna. Gagnrýni 2.4.2020 15:13
Friends-pöbbkviss fyrir tíma sóttkvíar og einangrunar Til að stytta fólki stundir hefur hér verið hent í eitt stykki pöbb kviss um sexmenningana úr Friends. Bíó og sjónvarp 29.3.2020 10:51
„Hættið að kalla dóttur mína vændiskonu“ Lost Girls er mikilvæg kvikmynd um fátækt og jaðarsetningu fólks, þó grunnsöguþráðurinn sé um sakamál. Gagnrýni 28.3.2020 09:35
Streymisveiturnar: Nóg til í gömlu hillunni Sumir halda að þeir séu búnir með allt á Netflix og Maraþon, en það er ekki endilega satt. Það er alltaf hægt að finna eitthvað í gömlu hillunni Bíó og sjónvarp 21.3.2020 09:30
Tár, bjór og flaksandi typpalingar Síðasta veiðiferðin er nýjasta viðbótin við blómlega kvikmyndasögu þjóðarinnar. Það eru Örn Marínó Arnarson og Þorkell Harðarson sem skrifa og leikstýra í sameiningu sinni fyrstu leiknu kvikmynd. Gagnrýni 15.3.2020 11:53
Guð minn góður! The Invisible Man í leikstjórn Leigh Wannell hefur nú verið tekin til sýningar. Þetta er hrollvekja sem byggir (mjög) lauslega á samnefndri nóvellu H.G. Wells frá árinu 1897. Gagnrýni 3.3.2020 14:50
Börn vita ekkert um bíómyndir Sonic the Hedgehog er að mestu sársaukalaus, sem er skárra en ég átti von á. Gagnrýni 25.2.2020 10:04
Norska standpínan sem skók höfuðstöðvar Símans er geggjuð Norsku sjónvarpsþættirnir Útrás (Exit), sem nú er hægt að sjá í sarpi í Ríkissjónvarpsins, fjalla um fjóra vini sem starfa við norska fjármálageirann. Gagnrýni 19.2.2020 09:53
Yfirborðskennd froða um frelsun Harley Quinn og aðra lítt tengda hluti Kvikmyndin með langa titilinn, Birds of Prey: And the Fantabulous Emancipation of One Harley Quinn, er nú komin í kvikmyndahús. Gagnrýni 11.2.2020 15:36