Innlent Forsætisráðherra segir tækifæri í hvalaskoðun Tækifæri í sjávarútvegi á Íslandi eru mörg, svo sem hvalaskoðun sem nú dafnar víða vel, sagði Geir H. Haarde, forsætisráðherra, í ræðu sinni á landsfundi Landssambands íslenskra útvegsmanna í dag. Innlent 20.10.2006 14:55 Samið um samstarf í kringum Airwaves til fjögurra ára Icelandair, Reykjavíkurborg og viðburðafyrirtækið Herra Örlygur undirrituðu í dag fjögurra ára samstarfssamning um tónlistarhátíðina Iceland Airwaves. Hátíðin hefur verið haldin frá árinu 1999 og stendur einmitt yfir þessa dagana. Tónlist 20.10.2006 14:32 Starfshópur á að fara yfir löggjöf um ólöglegar veiðar Samþykkt var á ríkisstjórnarfundi í morgun að stofna starfshóp til að fara yfir löggjöf um ólöglegar veiðar á úthöfum. Innlent 20.10.2006 14:19 Vilja stofna sérstakt Loftlagsráð Þingmenn Vinstri - grænna hafa lagt fram þingsályktunartillögu á Alþingi þar sem lagt er til að ríkisstjórninni verði falið að koma á fót Loftslagsráði sem meðal annars hafi það verkefni að stuðla að samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda og annarra skaðlegra efna og meta líkleg áhrif loftslagsbreytinga á þjóðarhag og þjóðaröryggi. Innlent 20.10.2006 13:51 Varað við sandfoki á Mýrdalssandi Vegagerðin varar við sandfoki á Mýrdalssandi og á minnir á að hálkublettir eru víða á Vesturlandi, Vestfjörðum og á Norðvesturlandi. Hálka er á Lágheiði. Þá er hálka og hálkublettir víða á Norðaustur-og Austurlandi. Innlent 20.10.2006 13:28 ESB fordæmir atvinnuveiðar Íslendinga Evrópusambandið fordæmir nýhafnar hvalveiðar Íslendinga í atvinnuskyni og hvetur stjórnvöld til að endurskoða ákvörðunina. Í tilkynningu frá framkvæmdastjórn sambandsins, sem greint er frá á vef Reuters-fréttastofunnar, segir að hvalir séu viðkvæmur hlekkur lífkeðju hafsins sem þegar sé í hættu vegna veiða og mengunar af mannvöldum. Innlent 20.10.2006 13:17 Óeðlilegur munur á fé til boltaleikja og íslenskrar menningar Óeðlilega mikill munur er á þeim upphæðum sem Ríkissjónvarpið ver í kaup á íþróttakappleikjum annars vegar og í innlenda dagskrárgerð hins vegar. Á þetta bendir formaður Bandalags íslenskra listamanna. Innlent 20.10.2006 12:36 Bradshaw hefur engan rétt til að tala svo harkalega til annarra þjóða Einar K. Guðfinnsson, sjávarútvegsráðherra, segir að starfsbróðir hans í Bretlandi hafi engan rétt til að tala til annarra þjóða með þeim hætti sem hann talaði til Íslendinga þegar hann gagnrýndi hvalveiðar Íslendinga í gær. Hvalur níu hefur enn ekki sett í hval eftir tæplega þriggja sólarhringa leit. Innlent 20.10.2006 12:34 Erlend lán í heimabönkum Viðskiptavinum Frjálsa fjárfestingabankans hefur frá síðustu mánaðamótum staðið til boða að greiða af erlendum lánum í gegnum heimabanka eða með greiðsluseðlum, sem eru sendir heim. Fram til þessa hefur einungis verið hægt að greiða af erlendum lánum með millifærslum inn á reikning bankans í kjölfar bréflegrar tilkynningar um að komið sé að gjalddaga. Viðskipti innlent 20.10.2006 11:47 Óbreyttir vextir hjá Íbúðalánasjóði Íbúðalánasjóður efndi til útboðs á íbúðabréfum í gær og bárust tilboð að nafnvirði 16,1 milljarða krónur. Greiningardeild Glitnis segir í Morgunkorni sínu að ákveðið hafi verið að taka tilboðum fyrir 7 milljarða krónur. Vextir Íbúðalánasjóðs eru óbreyttur eftir útboðið. Viðskipti innlent 20.10.2006 11:25 Tvö íslensk fyrirtæki meðal þeirra efstu á Europe´s 500 Tvö íslensk fyrirtæki eru meðal þeirra tíu efstu á lista samtakanna Europe's 500 yfir framsæknustu fyrirtæki í Evrópu fyrir árið 2006. Alls eru fimm íslensk fyrirtæki á listanum og hefur störfum hjá þeim fjölgað hraðast að meðaltali í þeim 25 Evrópulöndum sem listinn nær til. Innlent 20.10.2006 11:12 Setning Kirkjuþings á morgun Kirkjuþing verður sett á morgun en í ár sitja um sextíu prósent fulltrúa á þinginu Kirkjuþing í fyrsta sinn. Innlent 20.10.2006 10:43 Lög um Námsgagnastofnun verði endurskoðuð Samkeppniseftirlitið beinir því til menntamálaráðherra að beita sér fyrir endurskoðun á lögum og reglum sem varða útgáfu og sölu Námsgagnastofnunar á kennsluefni fyrir grunnskólanema með hliðsjón af markmiði og ákvæðum samkeppnislaga. Enn fremur beinir eftirlitið þeim fyrirmælum til stofnunarinnar að skilið verði fjárhagslega á milli lögbundins rekstrar og rekstrar sem er í samkeppni við einkaaðila. Innlent 20.10.2006 10:09 Aldrei fleiri útskrifast af framhaldsskólastigi en 2004-2005 Aldrei hafa fleiri nemendur úrskrifast af framhaldsskólastigi en skólaárið 2004-2005 samkvæmt nýjum tölum Hagstofunnar. Alls brautskráðust rétt rúmlega 4.800 nemendur af framhaldsskólastigi með hátt í 5300 próf en í þeim hópi voru konur nokkru fleiri en karlar. Innlent 20.10.2006 09:54 Ástralir fordæma hvalveiðar Íslendinga Ástralía hefur nú bæst í hóp ríkja sem gagnrýna þá ákvörðun íslenskra stjórnvalda að hefja hvalveiðar í atvinnuskyni á ný. Umhverfisráðherra Ástralíu, Ian Campbell, segir í áströlskum fjölmiðlum að það sé sorglegt þegar þróað ríki eins og Ísland snúist gegn einum af mestu afrekum Í umhverfismálum á síðustu öld sem hafi verið að stöðva hvalveiðar. Erlent 20.10.2006 09:50 Alþjóðlegi beinverndardagurinn í dag Dagurinn í dag er aþjóðlegur beinverndardagur og mun Beinvernd, sem er félag áhugafólks um beinþynningu halda upp á daginn ásamt 179 beinverndarfélögum innan Alþjóðabeinverndarsamtakanna, IOF, í yfir 80 löndum. Innlent 20.10.2006 09:20 Ný samtök um legslímuflakk Til stendur að stofna íslensk samtök um sjúkdóminn endómetríósis eða legslímuflakk sem margar íslenskar konur hafa þurft að glíma við vegna langvinnra verkja í grindarholi, bólguskemmda og ófrjósemi. Meðferð er erfið og leiðir oft til langvarandi lyfjameðferðar, endurtekinna skurðaðgerða og skertrar frjósemi. Innlent 19.10.2006 21:03 Úrvalið af mjólkurvörum stórminnkar Úrvalið í matvöruverslunum minnkar verulega á starfssvæði Mjólkursamlagsins í Búðardal á næstunni þar sem ekki er lengur hægt að panta mjólkurvörur frá Búðardal heldur verður að panta heilar og hálfar pakkningar frá Reykjavík. Innlent 19.10.2006 21:00 Tvö hundruð milljóna tekjur af Airwaves Hver erlendur gestur á Iceland Airwaves hátíðinni eyðir rúmum hundrað þúsund krónum að jafnaði meðan á dvöl hans stendur. Þetta er niðurstaða könnunar sem Reykjavíkurborg, ásamt nítján öðrum borgum á norðurslóðum, lét gera í fyrra um ýmsa atburði sem draga að ferðamenn. Borgaryfirvöld í Kaupmannahöfn íhuga nú að koma á svipaðri árlegri hátíð. Innlent 19.10.2006 21:01 Tekur slaginn við ráðherra „Ég tel mig eiga bærilega möguleika,“ segir Kristinn H. Gunnarsson alþingismaður sem sækist eftir 1. sæti á framboðslista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir kosningar til Alþingis næsta vor. Innlent 19.10.2006 21:03 Launamunur milli kynjanna 16 prósent Launamunur hefur nánast staðið í stað í 12 ár þrátt fyrir fjölgun kvenna í fullu starfi og breytt viðhorf. Stjórnendur segja yngri konur hafa karllægari gildi. Heildarlaun kvenna í fullu starfi eru tæp 70 prósent af heildarlaunum karla. Innlent 19.10.2006 21:01 Kærði og var sagt upp Fyrrum hliðvörður Alcan segir að sér hafi verið sagt upp vegna deilna við öryggisfulltrúa. Bergþóri Bergþórssyni var afhent gullúr fyrir vel unnin störf hálfu ári eftir að hann var rekinn frá fyrirtækinu. Innlent 19.10.2006 21:01 Verjast þarf botnvörpubanni Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra gerði hvalveiðar, hugsanlegt bann við botnvörpuveiðum í úthöfunum og ákvörðun um hámarksafla að umtalsefni í ræðu sinni á aðalfundi Landsambands íslenskra útvegsmanna sem hófst á Hótel Nordica í gær. Innlent 19.10.2006 21:03 Ekki fundið langreyði ennþá Hvalveiðiskipið Hvalur 9 hefur leitað að langreyði á miðunum vestur af landinu en enga fundið. Skipið var að leit hundrað mílur út af Breiðafirði þegar síðast spurðist. Innlent 19.10.2006 21:03 Veikir stöðu Íslands í málinu Fyrirvari sem Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra setti við hvalveiðar kom stjórnarandstæðingum í opna skjöldu og var ræddur á Alþingi í gær. Innlent 19.10.2006 21:01 85 heilabilaðir bíða eftir dagvist Fjögurra til fimm mánaða bið er eftir sjúkdómsgreiningu á minnismóttökunni á Landakoti. Innlent 19.10.2006 21:03 Löng bið og ónóg úrræði Foreldrar fatlaðra barna sem leita til Sjónarhóls kvarta yfir að fjármagn, mannskap og úrræði vanti til að sinna börnum þeirra sem skyldi. Reikna má með að á milli 1500-1800 foreldar leiti til Sjónarhóls árlega, en þar eiga foreldrar barna sem eiga við langvarandi veikindi og fötlun að stríða rétt á ráðgjafaviðtölum. Innlent 19.10.2006 21:01 Tollarnir haldast háir áfram Ganga verður út frá því að fjörutíu prósenta lækkun verði á tollum í þeim vöruflokkum sem eru í samkeppni við innlendar kjötvörur, til dæmis nautakjöt, kjúklingar og svínakjöt, ef fyrirhuguð verðlækkun upp á allt að sextán prósent á að nást. Þetta er mat Samtaka atvinnulífsins. Innlent 19.10.2006 21:03 Mikil vonbrigði Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra segir þessar niðurstöður valda sér miklum vonbrigðum. „Við erum að sjá jákvæðar breytingar til jafnréttis en það virðist ekki vera að skila sér í launaumslagið.” Innlent 19.10.2006 21:03 Sjálfvirk mótmæli Maður er drulluleiður á þessum yfirlætislegu afskiptum alltaf, segir Stefán Máni rithöfundur um mótmælin sem nú dynja á okkur vegna nýhafinna hvalveiða, m.a. frá Bretum og Bandaríkjamönnum. Þessi mótmæli eru sjálfvirk eins og Velvakandi og þreytandi pólitík sem snúast held ég ekkert um hvali. Við eigum ekki að fara á taugum þótt einhverjir túristar stappi niður fæti. Innlent 19.10.2006 21:01 « ‹ 193 194 195 196 197 198 199 200 201 … 334 ›
Forsætisráðherra segir tækifæri í hvalaskoðun Tækifæri í sjávarútvegi á Íslandi eru mörg, svo sem hvalaskoðun sem nú dafnar víða vel, sagði Geir H. Haarde, forsætisráðherra, í ræðu sinni á landsfundi Landssambands íslenskra útvegsmanna í dag. Innlent 20.10.2006 14:55
Samið um samstarf í kringum Airwaves til fjögurra ára Icelandair, Reykjavíkurborg og viðburðafyrirtækið Herra Örlygur undirrituðu í dag fjögurra ára samstarfssamning um tónlistarhátíðina Iceland Airwaves. Hátíðin hefur verið haldin frá árinu 1999 og stendur einmitt yfir þessa dagana. Tónlist 20.10.2006 14:32
Starfshópur á að fara yfir löggjöf um ólöglegar veiðar Samþykkt var á ríkisstjórnarfundi í morgun að stofna starfshóp til að fara yfir löggjöf um ólöglegar veiðar á úthöfum. Innlent 20.10.2006 14:19
Vilja stofna sérstakt Loftlagsráð Þingmenn Vinstri - grænna hafa lagt fram þingsályktunartillögu á Alþingi þar sem lagt er til að ríkisstjórninni verði falið að koma á fót Loftslagsráði sem meðal annars hafi það verkefni að stuðla að samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda og annarra skaðlegra efna og meta líkleg áhrif loftslagsbreytinga á þjóðarhag og þjóðaröryggi. Innlent 20.10.2006 13:51
Varað við sandfoki á Mýrdalssandi Vegagerðin varar við sandfoki á Mýrdalssandi og á minnir á að hálkublettir eru víða á Vesturlandi, Vestfjörðum og á Norðvesturlandi. Hálka er á Lágheiði. Þá er hálka og hálkublettir víða á Norðaustur-og Austurlandi. Innlent 20.10.2006 13:28
ESB fordæmir atvinnuveiðar Íslendinga Evrópusambandið fordæmir nýhafnar hvalveiðar Íslendinga í atvinnuskyni og hvetur stjórnvöld til að endurskoða ákvörðunina. Í tilkynningu frá framkvæmdastjórn sambandsins, sem greint er frá á vef Reuters-fréttastofunnar, segir að hvalir séu viðkvæmur hlekkur lífkeðju hafsins sem þegar sé í hættu vegna veiða og mengunar af mannvöldum. Innlent 20.10.2006 13:17
Óeðlilegur munur á fé til boltaleikja og íslenskrar menningar Óeðlilega mikill munur er á þeim upphæðum sem Ríkissjónvarpið ver í kaup á íþróttakappleikjum annars vegar og í innlenda dagskrárgerð hins vegar. Á þetta bendir formaður Bandalags íslenskra listamanna. Innlent 20.10.2006 12:36
Bradshaw hefur engan rétt til að tala svo harkalega til annarra þjóða Einar K. Guðfinnsson, sjávarútvegsráðherra, segir að starfsbróðir hans í Bretlandi hafi engan rétt til að tala til annarra þjóða með þeim hætti sem hann talaði til Íslendinga þegar hann gagnrýndi hvalveiðar Íslendinga í gær. Hvalur níu hefur enn ekki sett í hval eftir tæplega þriggja sólarhringa leit. Innlent 20.10.2006 12:34
Erlend lán í heimabönkum Viðskiptavinum Frjálsa fjárfestingabankans hefur frá síðustu mánaðamótum staðið til boða að greiða af erlendum lánum í gegnum heimabanka eða með greiðsluseðlum, sem eru sendir heim. Fram til þessa hefur einungis verið hægt að greiða af erlendum lánum með millifærslum inn á reikning bankans í kjölfar bréflegrar tilkynningar um að komið sé að gjalddaga. Viðskipti innlent 20.10.2006 11:47
Óbreyttir vextir hjá Íbúðalánasjóði Íbúðalánasjóður efndi til útboðs á íbúðabréfum í gær og bárust tilboð að nafnvirði 16,1 milljarða krónur. Greiningardeild Glitnis segir í Morgunkorni sínu að ákveðið hafi verið að taka tilboðum fyrir 7 milljarða krónur. Vextir Íbúðalánasjóðs eru óbreyttur eftir útboðið. Viðskipti innlent 20.10.2006 11:25
Tvö íslensk fyrirtæki meðal þeirra efstu á Europe´s 500 Tvö íslensk fyrirtæki eru meðal þeirra tíu efstu á lista samtakanna Europe's 500 yfir framsæknustu fyrirtæki í Evrópu fyrir árið 2006. Alls eru fimm íslensk fyrirtæki á listanum og hefur störfum hjá þeim fjölgað hraðast að meðaltali í þeim 25 Evrópulöndum sem listinn nær til. Innlent 20.10.2006 11:12
Setning Kirkjuþings á morgun Kirkjuþing verður sett á morgun en í ár sitja um sextíu prósent fulltrúa á þinginu Kirkjuþing í fyrsta sinn. Innlent 20.10.2006 10:43
Lög um Námsgagnastofnun verði endurskoðuð Samkeppniseftirlitið beinir því til menntamálaráðherra að beita sér fyrir endurskoðun á lögum og reglum sem varða útgáfu og sölu Námsgagnastofnunar á kennsluefni fyrir grunnskólanema með hliðsjón af markmiði og ákvæðum samkeppnislaga. Enn fremur beinir eftirlitið þeim fyrirmælum til stofnunarinnar að skilið verði fjárhagslega á milli lögbundins rekstrar og rekstrar sem er í samkeppni við einkaaðila. Innlent 20.10.2006 10:09
Aldrei fleiri útskrifast af framhaldsskólastigi en 2004-2005 Aldrei hafa fleiri nemendur úrskrifast af framhaldsskólastigi en skólaárið 2004-2005 samkvæmt nýjum tölum Hagstofunnar. Alls brautskráðust rétt rúmlega 4.800 nemendur af framhaldsskólastigi með hátt í 5300 próf en í þeim hópi voru konur nokkru fleiri en karlar. Innlent 20.10.2006 09:54
Ástralir fordæma hvalveiðar Íslendinga Ástralía hefur nú bæst í hóp ríkja sem gagnrýna þá ákvörðun íslenskra stjórnvalda að hefja hvalveiðar í atvinnuskyni á ný. Umhverfisráðherra Ástralíu, Ian Campbell, segir í áströlskum fjölmiðlum að það sé sorglegt þegar þróað ríki eins og Ísland snúist gegn einum af mestu afrekum Í umhverfismálum á síðustu öld sem hafi verið að stöðva hvalveiðar. Erlent 20.10.2006 09:50
Alþjóðlegi beinverndardagurinn í dag Dagurinn í dag er aþjóðlegur beinverndardagur og mun Beinvernd, sem er félag áhugafólks um beinþynningu halda upp á daginn ásamt 179 beinverndarfélögum innan Alþjóðabeinverndarsamtakanna, IOF, í yfir 80 löndum. Innlent 20.10.2006 09:20
Ný samtök um legslímuflakk Til stendur að stofna íslensk samtök um sjúkdóminn endómetríósis eða legslímuflakk sem margar íslenskar konur hafa þurft að glíma við vegna langvinnra verkja í grindarholi, bólguskemmda og ófrjósemi. Meðferð er erfið og leiðir oft til langvarandi lyfjameðferðar, endurtekinna skurðaðgerða og skertrar frjósemi. Innlent 19.10.2006 21:03
Úrvalið af mjólkurvörum stórminnkar Úrvalið í matvöruverslunum minnkar verulega á starfssvæði Mjólkursamlagsins í Búðardal á næstunni þar sem ekki er lengur hægt að panta mjólkurvörur frá Búðardal heldur verður að panta heilar og hálfar pakkningar frá Reykjavík. Innlent 19.10.2006 21:00
Tvö hundruð milljóna tekjur af Airwaves Hver erlendur gestur á Iceland Airwaves hátíðinni eyðir rúmum hundrað þúsund krónum að jafnaði meðan á dvöl hans stendur. Þetta er niðurstaða könnunar sem Reykjavíkurborg, ásamt nítján öðrum borgum á norðurslóðum, lét gera í fyrra um ýmsa atburði sem draga að ferðamenn. Borgaryfirvöld í Kaupmannahöfn íhuga nú að koma á svipaðri árlegri hátíð. Innlent 19.10.2006 21:01
Tekur slaginn við ráðherra „Ég tel mig eiga bærilega möguleika,“ segir Kristinn H. Gunnarsson alþingismaður sem sækist eftir 1. sæti á framboðslista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir kosningar til Alþingis næsta vor. Innlent 19.10.2006 21:03
Launamunur milli kynjanna 16 prósent Launamunur hefur nánast staðið í stað í 12 ár þrátt fyrir fjölgun kvenna í fullu starfi og breytt viðhorf. Stjórnendur segja yngri konur hafa karllægari gildi. Heildarlaun kvenna í fullu starfi eru tæp 70 prósent af heildarlaunum karla. Innlent 19.10.2006 21:01
Kærði og var sagt upp Fyrrum hliðvörður Alcan segir að sér hafi verið sagt upp vegna deilna við öryggisfulltrúa. Bergþóri Bergþórssyni var afhent gullúr fyrir vel unnin störf hálfu ári eftir að hann var rekinn frá fyrirtækinu. Innlent 19.10.2006 21:01
Verjast þarf botnvörpubanni Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra gerði hvalveiðar, hugsanlegt bann við botnvörpuveiðum í úthöfunum og ákvörðun um hámarksafla að umtalsefni í ræðu sinni á aðalfundi Landsambands íslenskra útvegsmanna sem hófst á Hótel Nordica í gær. Innlent 19.10.2006 21:03
Ekki fundið langreyði ennþá Hvalveiðiskipið Hvalur 9 hefur leitað að langreyði á miðunum vestur af landinu en enga fundið. Skipið var að leit hundrað mílur út af Breiðafirði þegar síðast spurðist. Innlent 19.10.2006 21:03
Veikir stöðu Íslands í málinu Fyrirvari sem Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra setti við hvalveiðar kom stjórnarandstæðingum í opna skjöldu og var ræddur á Alþingi í gær. Innlent 19.10.2006 21:01
85 heilabilaðir bíða eftir dagvist Fjögurra til fimm mánaða bið er eftir sjúkdómsgreiningu á minnismóttökunni á Landakoti. Innlent 19.10.2006 21:03
Löng bið og ónóg úrræði Foreldrar fatlaðra barna sem leita til Sjónarhóls kvarta yfir að fjármagn, mannskap og úrræði vanti til að sinna börnum þeirra sem skyldi. Reikna má með að á milli 1500-1800 foreldar leiti til Sjónarhóls árlega, en þar eiga foreldrar barna sem eiga við langvarandi veikindi og fötlun að stríða rétt á ráðgjafaviðtölum. Innlent 19.10.2006 21:01
Tollarnir haldast háir áfram Ganga verður út frá því að fjörutíu prósenta lækkun verði á tollum í þeim vöruflokkum sem eru í samkeppni við innlendar kjötvörur, til dæmis nautakjöt, kjúklingar og svínakjöt, ef fyrirhuguð verðlækkun upp á allt að sextán prósent á að nást. Þetta er mat Samtaka atvinnulífsins. Innlent 19.10.2006 21:03
Mikil vonbrigði Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra segir þessar niðurstöður valda sér miklum vonbrigðum. „Við erum að sjá jákvæðar breytingar til jafnréttis en það virðist ekki vera að skila sér í launaumslagið.” Innlent 19.10.2006 21:03
Sjálfvirk mótmæli Maður er drulluleiður á þessum yfirlætislegu afskiptum alltaf, segir Stefán Máni rithöfundur um mótmælin sem nú dynja á okkur vegna nýhafinna hvalveiða, m.a. frá Bretum og Bandaríkjamönnum. Þessi mótmæli eru sjálfvirk eins og Velvakandi og þreytandi pólitík sem snúast held ég ekkert um hvali. Við eigum ekki að fara á taugum þótt einhverjir túristar stappi niður fæti. Innlent 19.10.2006 21:01