Skúli Hrafn Harðarson

Fréttamynd

Endalok hárra innlánsvaxta 

Undanfarin ár hafa verið fordæmalaus á íslenskum fjármálamarkaði. Í kjölfar falls bankakerfisins voru sett á höft sem lokuðu bæði sparifé landsmanna og hundruð milljarða af aflandskrónum inni í hagkerfinu og skekktu þar með verðlagningu á einstökum flokkum verðbréfa.

Skoðun
Fréttamynd

Tvístígandi Seðlabanki

Líkt og við fjölluðum um nýverið lækkaði Seðlabankinn vexti óvænt þann 4. október síðastliðinn. Sú ákvörðun var áhugaverð því peningastefnunefnd virtist hafa breytt forsendum um jafnvægisraunvexti í spálíkönum sínum.

Skoðun