Lög og regla Fangelsi fyrir stuld í klefa Fyrrum starfsmaður World Class líkamsræktarstöðvarinnar í Laugardal var í gær dæmdur í tveggja mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur, fyrir að stela frá gestum stöðvarinnar í búningsklefa. Dómurinn var skilorðsbundinn í tvö ár. Innlent 14.10.2005 06:40 Játuðu þjófnað í tölvuverslun Þrír ungir menn, tveir tvítugir og einn 21 árs, játuðu við þingfestingu máls á hendur þeim í Héraðdómi Reykjavíkur í gær að hafa í aprílbyrjun brotist inn í tölvuverslun í Reykjavík og stolið þaðan vörum fyrir tæpar 600 þúsund krónur. Innlent 14.10.2005 06:40 Brotalöm á rannsókn að mati dómara Þrjátíu og sjö ára gamall Lithái var í dag sýknaður af að hafa flutt með sér tvær flöskur af brennisteinssýru til landsins. Dómarinn taldi ósannað að um brennisteinssýru væri að ræða og taldi að rannsaka hefði átt málið betur. Sýslumaðurinn á Keflavíkurflugvelli segir dóminn vera vonbrigði. Innlent 14.10.2005 06:40 Brennisteinssýrumaður sýknaður 37 ára gamall Lithái sem ákærður var fyrir að flytja brennisteinssýru í tveimur áfengisflöskum til landsins í síðustu viku, var sýknaður í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. Maðurinn var handtekinn fyrir rúmri viku á Keflavíkurflugvelli eftir að tollverðir fundu flöskurnar í bakpoka mannsins. Innlent 14.10.2005 06:39 Nota hunda við fíkniefnaleit í miðborginni Dópistar og dópsölumenn eru ekki lengur óhultir í miðborginni. Lögreglumenn með fíkniefnaleitarhunda hefja á næstunni reglubundna leit að fólki sem er með fíkniefni á sér. Hundarnir finna lykt af fíkniefnum í tuga metra fjarlægð, hvort sem þau eru falin á fólki eða í bílum. Innlent 14.10.2005 06:40 Lítil yfirsýn yfir hættuleg efni Ekkert eftirlit er með brennisteinssýru sem berst til landsins. Tugir einstaklinga og fyrirtækja flytja sýruna inn en hún er nauðsynleg við lokavinnslu amfetamíns. Deildarstjóri hjá Umhverfisstofnun segir litla yfirsýn vera yfir notkun hættulegra efna í landinu. Innlent 14.10.2005 06:40 Veittist að lögreglu með hnífi Fertugum manni er gefin að sök sérlega hættuleg líkamsárás á lögreglumann, auk eignaspjalla og hótana í garð barnsmóður og fyrrum tengdafólki. Aðalmeðferð fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Innlent 14.10.2005 06:40 Hefði mátt sækja sýruna sína Ófullnægjandi rannsókn lögregluyfirvalda á Keflavíkurflugvelli er harðlega gagnrýnd í sýknudómi yfir Litháa sem ákærður var fyrir smygl á brennisteinssýru. Litháinn er farinn úr landi, en hefði í raun getað sótt efnið aftur til sýslumanns, því upptökukröfu var hafnað. Innlent 14.10.2005 06:40 Árásarmaður í gæsluvarðhald Maður sem réðist á fyrrum sambýliskonu sína og sló ítrekað í höfuðið með felgulykli síðasta sunnudag hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 20. september. Úrskurðurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Vesturlands í gær, en manninum er einnig gert að sæta geðrannsókn. Innlent 14.10.2005 06:40 Ragnheiður skipuð héraðsdómari Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, hefur skipað Ragnheiði Bragadóttur héraðsdómslögmann í embætti héraðsdómara við Héraðsdóm Austurlands frá og með 15. september. Innlent 13.10.2005 19:46 Æfðu viðbrögð við hryðjuverkum Mikill hvellur varð þegar skotið var á bílsprengju á Keflavíkurflugvelli í dag. Engin hætta var þó á ferðum enda þar samankomnar margar frægustu sprengjueyðingarsveitir í Evrópu. Innlent 13.10.2005 19:46 Mótmælti ekki gæsluvarðhaldi Sigurður Freyr Kristmundsson, sem játað hefur að hafa banað manni með hnífi að morgni 19. ágúst, mótmælti ekki úrskurði um frekara gæsluvarðhald yfir honum til 22. nóvember í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Innlent 13.10.2005 19:46 Alvarleg brotalöm á smyglrannsókn Verjandi 37 ára gamals Litháa sem ákærður er fyrir að smygla hingað brennisteinssýru til fíkniefnaframleiðslu segir brotalöm í rannsókn sjálfkrafa kalla á sýknudóm. Maðurinn neitar sök og segist hafa ætlað að eiga hér ástarfund. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 19:46 Neitar að hafa vitað af sýrunni Litháinn sem tekinn var með brennisteinssýru í Leifsstöð neitar að hafa vitað af sýrunni í áfengisflöskum sem hann var með. Aðalmeðferð í máli hans fer nú fram í Héraðsdómi Reykjaness. Innlent 13.10.2005 19:46 Hálfunnið amfetamín frá Póllandi Hálfunnið amfetamín frá Póllandi er sent til landa víða um heim og fullunnið þar. Til þess þarf brennisteinssýru eins og fannst í farangri Litháa á mánudaginn. Lögreglan telur að fíkniefnahundar myndu finna slíkt efni og segja að hægt sé að þjálfa þá til að finna brennisteinssýru. Innlent 13.10.2005 19:46 Hafi keypt flöskur í Póllandi Litháinn sem flutti tvær flöskur af brennisteinssýru til landsins neitar því alfarið að hafa vitað um sýruna. Hann hafi keypt flöskurnar á útimarkaði í Póllandi og komið hingað til lands eingöngu til að hitta ástmey sína. Verjandi mannsins gagnrýnir rannsóknargögn málsins. Innlent 13.10.2005 19:46 Eldur í verksmiðju Kaffitárs Eldur kom upp í verksmiðju Kaffitárs í Keflavík um klukkan níu í morgun. Samkvæmt Brunavörnum Suðurnesja kviknaði eldurinn í mölunarofni í verksmiðjunni og komst hann í loftræstistokk hjá ofninum. Stutta stund tók að slökkva eldinn. Mikill reykur var á staðnum þegar slökkviliðið kom á vettvang. Skemmdir urðu á ofninum og reykstokknum en óverulegt tjón varð á öðrum hlutum verksmiðjunnar. Innlent 13.10.2005 19:46 Strákar játuðu innbrotafaraldur Fjórir drengir á aldrinum 18 til 16 ára játuðu allir fjölda innbrota og þjófnaða á höfðuborgarsvæðinu og víðar sem framdir voru á þessu og síðasta ári. Sá fimmti, 18 ára gamall, sem ákærður er fyrir aðild að málum mætti ekki við þingfestingu málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Innlent 13.10.2005 19:46 Staðfesti varðhald vegna árásar Hæstiréttur staðfesti í dag úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um gæsluvarðhald yfir manninum sem tvístakk annan mann í bakið á bílastæðinu við Geirsgötu á Menningarnótt. Hann mun því sitja í gæsluvarðhaldi fram á föstudag, en árásin er rannsökuð sem tilraun til manndráps. Innlent 13.10.2005 19:46 Aðeins ákærður fyrir fíkniefnabrot Litháinn sem reyndi að smygla nærri tveim lítrum af brennisteinssýru til landsins fyrir viku, hefur einungis verið ákærður fyrir brot á fíkniefnalögum, en ekki almennum hegningarlögum. Farþegum í flugvélinni sem hann kom með stafaði þó augljós hætta af því að brennisteinssýran væri um borð. Innlent 14.10.2005 06:39 Hafi ekki skemmt þak Stjórnarráðs Mennirnir tveir sem klifruðu upp á Stjórnarráðsbygginguna síðastliðinn föstudag til að mótamæla álversframkvæmdunum í Reyðarfirði segja að það hafi aldrei verið ásetningur þeirra að vanvirða minningu Guðmundar Benediktssonar sem flaggað hafði verið fyrir í hálfa stöng fyrr um daginn. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem mennirnir hafa sent frá sér. Þeir vísa því á bug að hafa valdið skemmdum á byggingunni og benda á að þak hússins sé í hörmulegu ástandi. Innlent 14.10.2005 06:39 Enn í öndunarvél eftir bruna Konan sem bjargað var út úr brennandi íbúð við Stigahlíð í fyrradag er enn í öndunarvél á gjörgæsludeild. Hún brenndist illa og varð fyrir reykeitrun og sagði vakthafandi læknir ekkert hægt að segja um batahorfur að svo stöddu. Innlent 14.10.2005 06:39 Nema land á fíkniefnamarkaði hér Glæpahópar í Eystrasaltslöndunum eru með afkastamestu framleiðendum amfetamíns og e-taflna í Evrópu. Smygltilraun Litháa á brennisteinssýru til landsins er talin vísbending um að erlendir glæpamenn vilji flytja þekkingu sína hingað Innlent 14.10.2005 06:39 Reynt að smygla brennisteinssýru "Að mínu viti þarf góða kunnáttu til að fara með slík efni og er alveg stórhættulegt í höndun viðvaninga;"" segir Guðmundur G. Haraldsson, prófessor í efnafræði við Háskóla Íslands. Í vikunni voru upptækar tvær flöskur sem sannast hefur að innihéldu brennisteinssýru en hún er nauðsynleg til framleiðslu amfetamíns. Innlent 13.10.2005 19:46 Yfir 2.000 ótryggðir bílar Ríflega 2.200 bifreiðar voru í gær á skrá Umferðarstofu yfir óvátryggða bíla, þar af voru um 800 sem verið höfðu á listanum frá því fyrir áramót. Gera má því ráð fyrir að yfir þriðjungur þeirra sem á annað borð skulda tryggingar trassi það mánuðum saman að borga. Innlent 13.10.2005 19:45 Vill hjálp tryggingafélaganna Geir Jón Þórisson yfirlögregluþjónn í Reykjavík segir stöðuga "rassíu" í gangi hjá lögreglu við að klippa númer af óvátryggðum ökutækjum. Sökum umfangs segir hann lögreglu þó gjarnan vilja sjá breytingar á vinnulagi við starfann. Innlent 13.10.2005 19:45 Varnarliðsmaðurinn neitar sök Varnarliðsmaðurinn sem grunaður er um að hafa orðið konu að bana á Keflavíkurflugvelli sunnudaginn 14. ágúst hefur verið fluttur frá Keflavíkurflugvelli til Þýskalands. Þar er hann í haldi í herbúðum varnarliðsins. Hann neitar staðfastlega sök, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Innlent 13.10.2005 19:45 Tuttugu nauðganir kærðar Alls hafa borist 81 kynferðisbrotamál til neyðarmóttökunnar það sem af er þessu ári. 34 þeirra hafa verið kærð til lögreglu. Kærur vegna nauðgunar sem lögreglan í Reykjavík hefur fengið til meðferðar það sem af er árinu eru 20 talsins </font /></b /> Innlent 13.10.2005 19:45 Varnarliðsmenn ganga berserksgang "Það fer ekkert á milli mála að framkoma þessara manna hefur versnað til muna síðustu misserin," segir Magnús Jóhannsson, framkvæmdastjóri leigubílafyrirtækisins Ökuleiða í Keflavík. Tvívegis nú á stuttum tíma hafa bandarískir hermenn gengið berserksgang í bílum fyrirtækisins með þeim afleiðingum að eigendurnir urðu fyrir allmiklu tjóni. Innlent 13.10.2005 19:45 Engar upplýsingar um ofbeldisstaði "Þessar upplýsingar eru trúnaðarmál enda eigum við sjálfir eftir að fara á stúfana og ræða við viðkomandi veitingamann vegna þessa," segir Geir Jón Þórisson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni í Reykjavík. Innlent 13.10.2005 19:45 « ‹ 37 38 39 40 41 42 43 44 45 … 120 ›
Fangelsi fyrir stuld í klefa Fyrrum starfsmaður World Class líkamsræktarstöðvarinnar í Laugardal var í gær dæmdur í tveggja mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur, fyrir að stela frá gestum stöðvarinnar í búningsklefa. Dómurinn var skilorðsbundinn í tvö ár. Innlent 14.10.2005 06:40
Játuðu þjófnað í tölvuverslun Þrír ungir menn, tveir tvítugir og einn 21 árs, játuðu við þingfestingu máls á hendur þeim í Héraðdómi Reykjavíkur í gær að hafa í aprílbyrjun brotist inn í tölvuverslun í Reykjavík og stolið þaðan vörum fyrir tæpar 600 þúsund krónur. Innlent 14.10.2005 06:40
Brotalöm á rannsókn að mati dómara Þrjátíu og sjö ára gamall Lithái var í dag sýknaður af að hafa flutt með sér tvær flöskur af brennisteinssýru til landsins. Dómarinn taldi ósannað að um brennisteinssýru væri að ræða og taldi að rannsaka hefði átt málið betur. Sýslumaðurinn á Keflavíkurflugvelli segir dóminn vera vonbrigði. Innlent 14.10.2005 06:40
Brennisteinssýrumaður sýknaður 37 ára gamall Lithái sem ákærður var fyrir að flytja brennisteinssýru í tveimur áfengisflöskum til landsins í síðustu viku, var sýknaður í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. Maðurinn var handtekinn fyrir rúmri viku á Keflavíkurflugvelli eftir að tollverðir fundu flöskurnar í bakpoka mannsins. Innlent 14.10.2005 06:39
Nota hunda við fíkniefnaleit í miðborginni Dópistar og dópsölumenn eru ekki lengur óhultir í miðborginni. Lögreglumenn með fíkniefnaleitarhunda hefja á næstunni reglubundna leit að fólki sem er með fíkniefni á sér. Hundarnir finna lykt af fíkniefnum í tuga metra fjarlægð, hvort sem þau eru falin á fólki eða í bílum. Innlent 14.10.2005 06:40
Lítil yfirsýn yfir hættuleg efni Ekkert eftirlit er með brennisteinssýru sem berst til landsins. Tugir einstaklinga og fyrirtækja flytja sýruna inn en hún er nauðsynleg við lokavinnslu amfetamíns. Deildarstjóri hjá Umhverfisstofnun segir litla yfirsýn vera yfir notkun hættulegra efna í landinu. Innlent 14.10.2005 06:40
Veittist að lögreglu með hnífi Fertugum manni er gefin að sök sérlega hættuleg líkamsárás á lögreglumann, auk eignaspjalla og hótana í garð barnsmóður og fyrrum tengdafólki. Aðalmeðferð fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Innlent 14.10.2005 06:40
Hefði mátt sækja sýruna sína Ófullnægjandi rannsókn lögregluyfirvalda á Keflavíkurflugvelli er harðlega gagnrýnd í sýknudómi yfir Litháa sem ákærður var fyrir smygl á brennisteinssýru. Litháinn er farinn úr landi, en hefði í raun getað sótt efnið aftur til sýslumanns, því upptökukröfu var hafnað. Innlent 14.10.2005 06:40
Árásarmaður í gæsluvarðhald Maður sem réðist á fyrrum sambýliskonu sína og sló ítrekað í höfuðið með felgulykli síðasta sunnudag hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 20. september. Úrskurðurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Vesturlands í gær, en manninum er einnig gert að sæta geðrannsókn. Innlent 14.10.2005 06:40
Ragnheiður skipuð héraðsdómari Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, hefur skipað Ragnheiði Bragadóttur héraðsdómslögmann í embætti héraðsdómara við Héraðsdóm Austurlands frá og með 15. september. Innlent 13.10.2005 19:46
Æfðu viðbrögð við hryðjuverkum Mikill hvellur varð þegar skotið var á bílsprengju á Keflavíkurflugvelli í dag. Engin hætta var þó á ferðum enda þar samankomnar margar frægustu sprengjueyðingarsveitir í Evrópu. Innlent 13.10.2005 19:46
Mótmælti ekki gæsluvarðhaldi Sigurður Freyr Kristmundsson, sem játað hefur að hafa banað manni með hnífi að morgni 19. ágúst, mótmælti ekki úrskurði um frekara gæsluvarðhald yfir honum til 22. nóvember í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Innlent 13.10.2005 19:46
Alvarleg brotalöm á smyglrannsókn Verjandi 37 ára gamals Litháa sem ákærður er fyrir að smygla hingað brennisteinssýru til fíkniefnaframleiðslu segir brotalöm í rannsókn sjálfkrafa kalla á sýknudóm. Maðurinn neitar sök og segist hafa ætlað að eiga hér ástarfund. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 19:46
Neitar að hafa vitað af sýrunni Litháinn sem tekinn var með brennisteinssýru í Leifsstöð neitar að hafa vitað af sýrunni í áfengisflöskum sem hann var með. Aðalmeðferð í máli hans fer nú fram í Héraðsdómi Reykjaness. Innlent 13.10.2005 19:46
Hálfunnið amfetamín frá Póllandi Hálfunnið amfetamín frá Póllandi er sent til landa víða um heim og fullunnið þar. Til þess þarf brennisteinssýru eins og fannst í farangri Litháa á mánudaginn. Lögreglan telur að fíkniefnahundar myndu finna slíkt efni og segja að hægt sé að þjálfa þá til að finna brennisteinssýru. Innlent 13.10.2005 19:46
Hafi keypt flöskur í Póllandi Litháinn sem flutti tvær flöskur af brennisteinssýru til landsins neitar því alfarið að hafa vitað um sýruna. Hann hafi keypt flöskurnar á útimarkaði í Póllandi og komið hingað til lands eingöngu til að hitta ástmey sína. Verjandi mannsins gagnrýnir rannsóknargögn málsins. Innlent 13.10.2005 19:46
Eldur í verksmiðju Kaffitárs Eldur kom upp í verksmiðju Kaffitárs í Keflavík um klukkan níu í morgun. Samkvæmt Brunavörnum Suðurnesja kviknaði eldurinn í mölunarofni í verksmiðjunni og komst hann í loftræstistokk hjá ofninum. Stutta stund tók að slökkva eldinn. Mikill reykur var á staðnum þegar slökkviliðið kom á vettvang. Skemmdir urðu á ofninum og reykstokknum en óverulegt tjón varð á öðrum hlutum verksmiðjunnar. Innlent 13.10.2005 19:46
Strákar játuðu innbrotafaraldur Fjórir drengir á aldrinum 18 til 16 ára játuðu allir fjölda innbrota og þjófnaða á höfðuborgarsvæðinu og víðar sem framdir voru á þessu og síðasta ári. Sá fimmti, 18 ára gamall, sem ákærður er fyrir aðild að málum mætti ekki við þingfestingu málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Innlent 13.10.2005 19:46
Staðfesti varðhald vegna árásar Hæstiréttur staðfesti í dag úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um gæsluvarðhald yfir manninum sem tvístakk annan mann í bakið á bílastæðinu við Geirsgötu á Menningarnótt. Hann mun því sitja í gæsluvarðhaldi fram á föstudag, en árásin er rannsökuð sem tilraun til manndráps. Innlent 13.10.2005 19:46
Aðeins ákærður fyrir fíkniefnabrot Litháinn sem reyndi að smygla nærri tveim lítrum af brennisteinssýru til landsins fyrir viku, hefur einungis verið ákærður fyrir brot á fíkniefnalögum, en ekki almennum hegningarlögum. Farþegum í flugvélinni sem hann kom með stafaði þó augljós hætta af því að brennisteinssýran væri um borð. Innlent 14.10.2005 06:39
Hafi ekki skemmt þak Stjórnarráðs Mennirnir tveir sem klifruðu upp á Stjórnarráðsbygginguna síðastliðinn föstudag til að mótamæla álversframkvæmdunum í Reyðarfirði segja að það hafi aldrei verið ásetningur þeirra að vanvirða minningu Guðmundar Benediktssonar sem flaggað hafði verið fyrir í hálfa stöng fyrr um daginn. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem mennirnir hafa sent frá sér. Þeir vísa því á bug að hafa valdið skemmdum á byggingunni og benda á að þak hússins sé í hörmulegu ástandi. Innlent 14.10.2005 06:39
Enn í öndunarvél eftir bruna Konan sem bjargað var út úr brennandi íbúð við Stigahlíð í fyrradag er enn í öndunarvél á gjörgæsludeild. Hún brenndist illa og varð fyrir reykeitrun og sagði vakthafandi læknir ekkert hægt að segja um batahorfur að svo stöddu. Innlent 14.10.2005 06:39
Nema land á fíkniefnamarkaði hér Glæpahópar í Eystrasaltslöndunum eru með afkastamestu framleiðendum amfetamíns og e-taflna í Evrópu. Smygltilraun Litháa á brennisteinssýru til landsins er talin vísbending um að erlendir glæpamenn vilji flytja þekkingu sína hingað Innlent 14.10.2005 06:39
Reynt að smygla brennisteinssýru "Að mínu viti þarf góða kunnáttu til að fara með slík efni og er alveg stórhættulegt í höndun viðvaninga;"" segir Guðmundur G. Haraldsson, prófessor í efnafræði við Háskóla Íslands. Í vikunni voru upptækar tvær flöskur sem sannast hefur að innihéldu brennisteinssýru en hún er nauðsynleg til framleiðslu amfetamíns. Innlent 13.10.2005 19:46
Yfir 2.000 ótryggðir bílar Ríflega 2.200 bifreiðar voru í gær á skrá Umferðarstofu yfir óvátryggða bíla, þar af voru um 800 sem verið höfðu á listanum frá því fyrir áramót. Gera má því ráð fyrir að yfir þriðjungur þeirra sem á annað borð skulda tryggingar trassi það mánuðum saman að borga. Innlent 13.10.2005 19:45
Vill hjálp tryggingafélaganna Geir Jón Þórisson yfirlögregluþjónn í Reykjavík segir stöðuga "rassíu" í gangi hjá lögreglu við að klippa númer af óvátryggðum ökutækjum. Sökum umfangs segir hann lögreglu þó gjarnan vilja sjá breytingar á vinnulagi við starfann. Innlent 13.10.2005 19:45
Varnarliðsmaðurinn neitar sök Varnarliðsmaðurinn sem grunaður er um að hafa orðið konu að bana á Keflavíkurflugvelli sunnudaginn 14. ágúst hefur verið fluttur frá Keflavíkurflugvelli til Þýskalands. Þar er hann í haldi í herbúðum varnarliðsins. Hann neitar staðfastlega sök, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Innlent 13.10.2005 19:45
Tuttugu nauðganir kærðar Alls hafa borist 81 kynferðisbrotamál til neyðarmóttökunnar það sem af er þessu ári. 34 þeirra hafa verið kærð til lögreglu. Kærur vegna nauðgunar sem lögreglan í Reykjavík hefur fengið til meðferðar það sem af er árinu eru 20 talsins </font /></b /> Innlent 13.10.2005 19:45
Varnarliðsmenn ganga berserksgang "Það fer ekkert á milli mála að framkoma þessara manna hefur versnað til muna síðustu misserin," segir Magnús Jóhannsson, framkvæmdastjóri leigubílafyrirtækisins Ökuleiða í Keflavík. Tvívegis nú á stuttum tíma hafa bandarískir hermenn gengið berserksgang í bílum fyrirtækisins með þeim afleiðingum að eigendurnir urðu fyrir allmiklu tjóni. Innlent 13.10.2005 19:45
Engar upplýsingar um ofbeldisstaði "Þessar upplýsingar eru trúnaðarmál enda eigum við sjálfir eftir að fara á stúfana og ræða við viðkomandi veitingamann vegna þessa," segir Geir Jón Þórisson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni í Reykjavík. Innlent 13.10.2005 19:45
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent