Lög og regla Geðlæknar mæla með öryggisvistun Aðskilin voru í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær mál á hendur manni sem sameinuð voru viku fyrr. Hæstiréttur ógilti í fyrradag gæsluvarðhaldsúrskurð yfir manninum sem geðlæknar segja hættulegan. Vísað er til Jónsbókar vegna miskabóta. Innlent 14.10.2005 06:41 Ákæruvaldið ávítað Saksókn mála hefur sætt gagnrýni dómstóla í nokkrum umfangsmiklum málum síðustu ár. Ber þar hæst stóra málverkafölsunarmálið og mál endurskoðanda Tryggingasjóðs lækna. Nú eru tvö mál stór mál í Héraðsdómi Reykjavíkur þar sem tekist er á um vinnubrögð ákæruvaldsins. Innlent 14.10.2005 06:41 Lögregla lýsir eftir Frakka Lögreglan í Reykjavík lýsir eftir Christian Aballea frá Frakklandi. Christian hafði síðast samband við franska sendiráðið þann 23. ágúst sl. og ætlaði þá að fara í Landmannalaugar. Engar spurnir hafa verið af honum síðan og ekki er vitað hvar Christian var þegar hann hringdi. Innlent 14.10.2005 06:40 Niðurstaða staðfesti hroðvirkni Ef það verður niðurstaða héraðsdóms að átján ákæruliðir af 40 séu ekki dómtækir, eftir þriggja ára rannsókn efnahagsbrotadeildar, þá staðfestir það hversu hroðvirknislega málið er unnið, segir Einar Þór Sverrisson, verjandi Jóhannesar Jónssonar, í Baugsmálinu svokallaða. Hann telur heimildir til lagfæringar ákæranna mjög takmarkaðar. Innlent 14.10.2005 06:40 Niðurstaða staðfesti hroðvirkni Ef það verður niðurstaða Héraðsdóms að átján ákæruliðir af 40 séu ekki dómtækir, eftir þriggja ára rannsókn efnahagsbrotadeildar þá staðfestir það hversu hroðvirknislega málið er unnið, segir Einar Þór Sverrisson, verjandi Jóhannesar Jónssonar, í Baugsmálinu svokallaða. Hann telur heimildir til lagfæringar ákæranna mjög takmarkaðar. Innlent 14.10.2005 06:40 Leituðu konu við Stokkseyri Björgunarsveitir í Árnessýslu vour kallaðar út klukkan hálftíu í morgun til að leita að vistmanni frá hjúkrunarheimilinu Kumbaravogi á Stokkseyri. Um klukkan 10.30 var svo ákveðið að senda sérhæfða leitarhópa og leitarhunda til leitar frá höfuðborgarsvæðinu. Einnig var einkaflugvél notuð við leitina. Um klukkan 10.50 fundu björgunarsveitarmenn konuna heila á húfi skammt frá Kumbaravogi og í kjölfarið voru björgunarsveitir afturkallaðar. Innlent 14.10.2005 06:41 Mikið brottfall í inntökupróf Aðeins 51 umsækjandi af alls 140 sem sóttu um skólavist í Lögregluskóla ríkisins á næsta ári verða boðaðir til viðtals fyrir valnefnd en sú nefnd mun velja þá 32 hæfustu úr til að hefja nám árið 2006. Innlent 14.10.2005 06:41 Skemmdir á Nordica endurmetnar Komið hefur í ljós að ofmetnar voru skemmdir á tækjum og innanstokksmunum í ráðstefnusal á Hótel Nordica eftir grænar slettur mótmælenda í sumar. Þingfest var í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær mál á hendur Ólafi Páli Sigurðssyni og Örnu Ösp Magnúsardóttur fyrir aðild þeirra. Innlent 13.10.2005 19:47 Ekið á barn við Álakvísl Tólf ára drengur var fluttur á sjúkrahús laust eftir klukkan sex í kvöld eftir að hafa hjólað inn í hlið bifreiðar við Álakvísl í Reykjavík. Lögregla taldi drenginn þó hafa sloppið vel og meiðsli óveruleg. Innlent 13.10.2005 19:47 Óvissa um greiðslukortabrot Dómarar Héraðsdóms Reykjavíkur í máli ákæruvaldsins gegn Baugsfeðgum og fjórum öðrum sakborningum hafa vakið athygli ákæruvaldsins á því að slíkir annmarkar kunni að vera á átján af fjörutíu liðum ákærunnar að úr þeim verði ekki bætt í málarekstrinum. Dómur verði því ekki kveðinn upp um efni þeirra. Innlent 13.10.2005 19:47 Áfall fyrir ákæruvaldið Dómarar í Baugsmálinu segja slíka annmarka á hluta ákæra að þeim verði jafnvel vísað frá. Saksóknari fagnar ábendingum dómara. Eiríkur Tómasson lagaprófessor talar um áfall fyrir ákæruvaldið. Verjandi Jóns Ásgeirs telur framhaldsákæru útilokaða. Innlent 13.10.2005 19:47 Ákaflega gleðilegt "Þetta er ákaflega gleðilegt fyrir mig og alla sem starfa hjá Landhelgisgæslunni enda löngu tímabært," segir Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar. Innlent 13.10.2005 19:47 Á 144 km/h með nýtt skírteini Ungur ökumaður með dagsgamalt bráðabirgðaökuskírteini var stöðvaður á 144 kílómetra hraða á Suðurlandsvegi, rétt austan Þjórsár í gær. Að sögn lögreglu á Hvolsvelli fékk hann rækilegt tiltal og ólíklegt að hann haldi skírteininu lengi haldi hann uppteknum hætti. Innlent 13.10.2005 19:47 Miklir annmarkar á ákærunum Héraðsdómur Reykjavíkur telur að slíkir annmarkar séu á ákærunum á hendur sexmenningunum í Baugsmálinu, að líklega verði átján ákæruliðum af fjörutíu vísað frá dómi. Dómurinn boðar aukaþinghald tólfta september til þess að gefa ákæruvaldinu kost á að tjá sig um málið. Innlent 13.10.2005 19:47 Íkveikjumál erfiðari öðrum Lögreglan í Reykjavík leitar brennuvargs, eða -vargar, eftir að kveikt var í fjórum sinnu um helgina, þar af tvisvar á sama stað með sólarhrings millibili. Íkveikjumál eru þó þung í rannsókn og nokkur stór sem upp hafa komið síðustu ár ennþá óupplýst. Innlent 14.10.2005 06:40 Fangi kærir gæsluvarðhaldsúrskurð Maður sem setið hefur í gæsluvarðhaldi í rúma fjóra mánuði fyrir að hóta og ráðast á prófessor í réttarlæknisfræði í mars, var í gær úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald, til 30. september. Innlent 14.10.2005 06:40 Skemmdarvarga leitað á Selfossi Vegfarandi á Selfossi tilkynnti um eld í blaðabunka við aðalinngang Fjölbrautaskóla Suðurlands um miðnætti á sunnudagskvöld. Lögregla segir að fundist hafi eldspýta í blaðabunkanum og telur að kveikt hafi verið í. Innlent 14.10.2005 06:40 Ölvaður kveikti í rusli Ölvaður maður kveikti í rusli við skemmtistaðinn Prövdu í Austurstræti í Reykjavík skömmu fyrir klukkan þrjú aðfararnótt mánudags. Maðurinn var handtekinn skammt frá og stóð til að yfirheyra hann í gærdag. Innlent 14.10.2005 06:40 Grunað par vill lögfræðiaðstoð Parið sem grunað er um að hafa myrt athafnamanninn Gísla Þorkelsson í Suður-Afríku, Desireé Oberholzer 43 ára og Willi Theron 28 ára, hefur lagt fram beiðni um að fá lögfræðiaðstoð. Þau voru leidd fyrir dómara í gær, en að sögn Andys Pieke talsmanns lögreglu í Boksburg í Suður-Afríku gerðist ekki annað en málinu var frestað um sinn. Innlent 14.10.2005 06:40 Tveir slösuðust við Kárahnjúka Tveir starfsmenn ítalska verktakarisans Impregilo slösuðust við vinnu sína við Kárahnjúkastíflu um kvöldmatarleytið í gær og sagði lögregla meiðsl beggja manna alvarleg. Innlent 14.10.2005 06:40 Lögregla fann dóp á skemmtistað Skemmtistaður á Selfossi var rýmdur eftir að lögregla fann þar fíkniefni og tól til neyslu þeirra við eftirlit aðfararnótt laugardags. Málið er til rannsóknar og efnin í greiningu, en að sögn lögreglu á Selfossi voru fáir inni á staðnum, starfsfólk og örfáir aðrir. Innlent 14.10.2005 06:40 Neitar seinni stungunni Gæsluvarðhald yfir pilti, sem talinn er hafa stungið tvo aðra með hnífi í miðborg Reykjavíkur á Menningarnótt, hefur verið framlengt allt til föstudagsins 14. október. Innlent 14.10.2005 06:40 Skar sig á púls Óskað var aðstoðar sjúkraliðs og lögreglu í húsi í Njarðvík vegna manns með slagæðablæðingu laust eftir klukkan hálf tólf á sunnudagskvöldið. Að sögn lögreglu hafði maður verið að opna kassa með hnífi, en slysast til að stinga honum í handlegginn á sér og skarst við það á púls. Innlent 14.10.2005 06:40 Lögregla leitar brennuvargs Lögreglan í Reykjavík svipast um eftir brennuvargi eftir ítrekaða íkveikju í iðnaðarhúsnæði við Fiskislóð, að morgni sunnudags og mánudags. Þá er talið líklegt að kveikt hafi verið í pappakössum sem geymdir voru í kyndiklefa í Melabúðinni aðfaranótt sunnudags. Innlent 14.10.2005 06:40 Banaslys við Vagnhöfða Ungur maður lést í vinnuslysi að Vagnhöfða skömmu eftir hádegi í gær eftir að hann féll ofan í sandsíló Innlent 14.10.2005 06:40 Framhaldsákæra kom of seint Lögfræðingar þriggja sakborninga í máli ríkislögreglustjóra á hendur feðgunum Sveini R. Eyjólfssyni og Eyjólfi Sveinssyni og átta öðrum fóru í gær fram á að framhaldsákæru sem lögð var fram í málinu yrði vísað frá. Innlent 14.10.2005 06:40 Eldur í húsnæði við Fiskislóð Allt tiltækt slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út um klukkan hálfsjö í morgun vegna bruna í atvinnuhúsnæði við Fiskislóð í Reykjavík. Var útlit fyrir að um stórbruna væri að ræða. Þykkan, svartan reykjarmökk lagði út um allar dyr og glugga en húsnæðið er einungis einn geimur, að hluta til á tveimur hæðum. Innlent 14.10.2005 06:40 Slasaðist þegar fjórhjól valt Maður slasaðist þegar fjórhjólið hans valt í Svínahrauni í dag. Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út til að flytja hann á sjúkrahús. Innlent 14.10.2005 06:40 Slökktu tvo elda í morgun Allt tiltækt slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út um klukkan hálfsjö í morgun vegna bruna í atvinnuhúsnæði við Fiskislóð í Reykjavík. Einnig þurfti að slökkva eld við Melabúðina á þriðja tímanum í nótt. Innlent 14.10.2005 06:40 Leit út eins og stórbruni Allt tiltækt slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út um klukkan hálfsjö í morgun vegna bruna í atvinnuhúsnæði við Fiskislóð í Reykjavík. Einnig þurfti að slökkva eld við Melabúðina á þriðja tímanum í nótt. Innlent 14.10.2005 06:40 « ‹ 35 36 37 38 39 40 41 42 43 … 120 ›
Geðlæknar mæla með öryggisvistun Aðskilin voru í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær mál á hendur manni sem sameinuð voru viku fyrr. Hæstiréttur ógilti í fyrradag gæsluvarðhaldsúrskurð yfir manninum sem geðlæknar segja hættulegan. Vísað er til Jónsbókar vegna miskabóta. Innlent 14.10.2005 06:41
Ákæruvaldið ávítað Saksókn mála hefur sætt gagnrýni dómstóla í nokkrum umfangsmiklum málum síðustu ár. Ber þar hæst stóra málverkafölsunarmálið og mál endurskoðanda Tryggingasjóðs lækna. Nú eru tvö mál stór mál í Héraðsdómi Reykjavíkur þar sem tekist er á um vinnubrögð ákæruvaldsins. Innlent 14.10.2005 06:41
Lögregla lýsir eftir Frakka Lögreglan í Reykjavík lýsir eftir Christian Aballea frá Frakklandi. Christian hafði síðast samband við franska sendiráðið þann 23. ágúst sl. og ætlaði þá að fara í Landmannalaugar. Engar spurnir hafa verið af honum síðan og ekki er vitað hvar Christian var þegar hann hringdi. Innlent 14.10.2005 06:40
Niðurstaða staðfesti hroðvirkni Ef það verður niðurstaða héraðsdóms að átján ákæruliðir af 40 séu ekki dómtækir, eftir þriggja ára rannsókn efnahagsbrotadeildar, þá staðfestir það hversu hroðvirknislega málið er unnið, segir Einar Þór Sverrisson, verjandi Jóhannesar Jónssonar, í Baugsmálinu svokallaða. Hann telur heimildir til lagfæringar ákæranna mjög takmarkaðar. Innlent 14.10.2005 06:40
Niðurstaða staðfesti hroðvirkni Ef það verður niðurstaða Héraðsdóms að átján ákæruliðir af 40 séu ekki dómtækir, eftir þriggja ára rannsókn efnahagsbrotadeildar þá staðfestir það hversu hroðvirknislega málið er unnið, segir Einar Þór Sverrisson, verjandi Jóhannesar Jónssonar, í Baugsmálinu svokallaða. Hann telur heimildir til lagfæringar ákæranna mjög takmarkaðar. Innlent 14.10.2005 06:40
Leituðu konu við Stokkseyri Björgunarsveitir í Árnessýslu vour kallaðar út klukkan hálftíu í morgun til að leita að vistmanni frá hjúkrunarheimilinu Kumbaravogi á Stokkseyri. Um klukkan 10.30 var svo ákveðið að senda sérhæfða leitarhópa og leitarhunda til leitar frá höfuðborgarsvæðinu. Einnig var einkaflugvél notuð við leitina. Um klukkan 10.50 fundu björgunarsveitarmenn konuna heila á húfi skammt frá Kumbaravogi og í kjölfarið voru björgunarsveitir afturkallaðar. Innlent 14.10.2005 06:41
Mikið brottfall í inntökupróf Aðeins 51 umsækjandi af alls 140 sem sóttu um skólavist í Lögregluskóla ríkisins á næsta ári verða boðaðir til viðtals fyrir valnefnd en sú nefnd mun velja þá 32 hæfustu úr til að hefja nám árið 2006. Innlent 14.10.2005 06:41
Skemmdir á Nordica endurmetnar Komið hefur í ljós að ofmetnar voru skemmdir á tækjum og innanstokksmunum í ráðstefnusal á Hótel Nordica eftir grænar slettur mótmælenda í sumar. Þingfest var í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær mál á hendur Ólafi Páli Sigurðssyni og Örnu Ösp Magnúsardóttur fyrir aðild þeirra. Innlent 13.10.2005 19:47
Ekið á barn við Álakvísl Tólf ára drengur var fluttur á sjúkrahús laust eftir klukkan sex í kvöld eftir að hafa hjólað inn í hlið bifreiðar við Álakvísl í Reykjavík. Lögregla taldi drenginn þó hafa sloppið vel og meiðsli óveruleg. Innlent 13.10.2005 19:47
Óvissa um greiðslukortabrot Dómarar Héraðsdóms Reykjavíkur í máli ákæruvaldsins gegn Baugsfeðgum og fjórum öðrum sakborningum hafa vakið athygli ákæruvaldsins á því að slíkir annmarkar kunni að vera á átján af fjörutíu liðum ákærunnar að úr þeim verði ekki bætt í málarekstrinum. Dómur verði því ekki kveðinn upp um efni þeirra. Innlent 13.10.2005 19:47
Áfall fyrir ákæruvaldið Dómarar í Baugsmálinu segja slíka annmarka á hluta ákæra að þeim verði jafnvel vísað frá. Saksóknari fagnar ábendingum dómara. Eiríkur Tómasson lagaprófessor talar um áfall fyrir ákæruvaldið. Verjandi Jóns Ásgeirs telur framhaldsákæru útilokaða. Innlent 13.10.2005 19:47
Ákaflega gleðilegt "Þetta er ákaflega gleðilegt fyrir mig og alla sem starfa hjá Landhelgisgæslunni enda löngu tímabært," segir Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar. Innlent 13.10.2005 19:47
Á 144 km/h með nýtt skírteini Ungur ökumaður með dagsgamalt bráðabirgðaökuskírteini var stöðvaður á 144 kílómetra hraða á Suðurlandsvegi, rétt austan Þjórsár í gær. Að sögn lögreglu á Hvolsvelli fékk hann rækilegt tiltal og ólíklegt að hann haldi skírteininu lengi haldi hann uppteknum hætti. Innlent 13.10.2005 19:47
Miklir annmarkar á ákærunum Héraðsdómur Reykjavíkur telur að slíkir annmarkar séu á ákærunum á hendur sexmenningunum í Baugsmálinu, að líklega verði átján ákæruliðum af fjörutíu vísað frá dómi. Dómurinn boðar aukaþinghald tólfta september til þess að gefa ákæruvaldinu kost á að tjá sig um málið. Innlent 13.10.2005 19:47
Íkveikjumál erfiðari öðrum Lögreglan í Reykjavík leitar brennuvargs, eða -vargar, eftir að kveikt var í fjórum sinnu um helgina, þar af tvisvar á sama stað með sólarhrings millibili. Íkveikjumál eru þó þung í rannsókn og nokkur stór sem upp hafa komið síðustu ár ennþá óupplýst. Innlent 14.10.2005 06:40
Fangi kærir gæsluvarðhaldsúrskurð Maður sem setið hefur í gæsluvarðhaldi í rúma fjóra mánuði fyrir að hóta og ráðast á prófessor í réttarlæknisfræði í mars, var í gær úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald, til 30. september. Innlent 14.10.2005 06:40
Skemmdarvarga leitað á Selfossi Vegfarandi á Selfossi tilkynnti um eld í blaðabunka við aðalinngang Fjölbrautaskóla Suðurlands um miðnætti á sunnudagskvöld. Lögregla segir að fundist hafi eldspýta í blaðabunkanum og telur að kveikt hafi verið í. Innlent 14.10.2005 06:40
Ölvaður kveikti í rusli Ölvaður maður kveikti í rusli við skemmtistaðinn Prövdu í Austurstræti í Reykjavík skömmu fyrir klukkan þrjú aðfararnótt mánudags. Maðurinn var handtekinn skammt frá og stóð til að yfirheyra hann í gærdag. Innlent 14.10.2005 06:40
Grunað par vill lögfræðiaðstoð Parið sem grunað er um að hafa myrt athafnamanninn Gísla Þorkelsson í Suður-Afríku, Desireé Oberholzer 43 ára og Willi Theron 28 ára, hefur lagt fram beiðni um að fá lögfræðiaðstoð. Þau voru leidd fyrir dómara í gær, en að sögn Andys Pieke talsmanns lögreglu í Boksburg í Suður-Afríku gerðist ekki annað en málinu var frestað um sinn. Innlent 14.10.2005 06:40
Tveir slösuðust við Kárahnjúka Tveir starfsmenn ítalska verktakarisans Impregilo slösuðust við vinnu sína við Kárahnjúkastíflu um kvöldmatarleytið í gær og sagði lögregla meiðsl beggja manna alvarleg. Innlent 14.10.2005 06:40
Lögregla fann dóp á skemmtistað Skemmtistaður á Selfossi var rýmdur eftir að lögregla fann þar fíkniefni og tól til neyslu þeirra við eftirlit aðfararnótt laugardags. Málið er til rannsóknar og efnin í greiningu, en að sögn lögreglu á Selfossi voru fáir inni á staðnum, starfsfólk og örfáir aðrir. Innlent 14.10.2005 06:40
Neitar seinni stungunni Gæsluvarðhald yfir pilti, sem talinn er hafa stungið tvo aðra með hnífi í miðborg Reykjavíkur á Menningarnótt, hefur verið framlengt allt til föstudagsins 14. október. Innlent 14.10.2005 06:40
Skar sig á púls Óskað var aðstoðar sjúkraliðs og lögreglu í húsi í Njarðvík vegna manns með slagæðablæðingu laust eftir klukkan hálf tólf á sunnudagskvöldið. Að sögn lögreglu hafði maður verið að opna kassa með hnífi, en slysast til að stinga honum í handlegginn á sér og skarst við það á púls. Innlent 14.10.2005 06:40
Lögregla leitar brennuvargs Lögreglan í Reykjavík svipast um eftir brennuvargi eftir ítrekaða íkveikju í iðnaðarhúsnæði við Fiskislóð, að morgni sunnudags og mánudags. Þá er talið líklegt að kveikt hafi verið í pappakössum sem geymdir voru í kyndiklefa í Melabúðinni aðfaranótt sunnudags. Innlent 14.10.2005 06:40
Banaslys við Vagnhöfða Ungur maður lést í vinnuslysi að Vagnhöfða skömmu eftir hádegi í gær eftir að hann féll ofan í sandsíló Innlent 14.10.2005 06:40
Framhaldsákæra kom of seint Lögfræðingar þriggja sakborninga í máli ríkislögreglustjóra á hendur feðgunum Sveini R. Eyjólfssyni og Eyjólfi Sveinssyni og átta öðrum fóru í gær fram á að framhaldsákæru sem lögð var fram í málinu yrði vísað frá. Innlent 14.10.2005 06:40
Eldur í húsnæði við Fiskislóð Allt tiltækt slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út um klukkan hálfsjö í morgun vegna bruna í atvinnuhúsnæði við Fiskislóð í Reykjavík. Var útlit fyrir að um stórbruna væri að ræða. Þykkan, svartan reykjarmökk lagði út um allar dyr og glugga en húsnæðið er einungis einn geimur, að hluta til á tveimur hæðum. Innlent 14.10.2005 06:40
Slasaðist þegar fjórhjól valt Maður slasaðist þegar fjórhjólið hans valt í Svínahrauni í dag. Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út til að flytja hann á sjúkrahús. Innlent 14.10.2005 06:40
Slökktu tvo elda í morgun Allt tiltækt slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út um klukkan hálfsjö í morgun vegna bruna í atvinnuhúsnæði við Fiskislóð í Reykjavík. Einnig þurfti að slökkva eld við Melabúðina á þriðja tímanum í nótt. Innlent 14.10.2005 06:40
Leit út eins og stórbruni Allt tiltækt slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út um klukkan hálfsjö í morgun vegna bruna í atvinnuhúsnæði við Fiskislóð í Reykjavík. Einnig þurfti að slökkva eld við Melabúðina á þriðja tímanum í nótt. Innlent 14.10.2005 06:40