Íslendingar erlendis „Íslenski sjómaðurinn sem barðist við hákarla“ Fjallað er um uppljóstrarann Jóhannes Stefánsson í afríska miðlinum Mail & Guardian í dag undir fyrirsögninni Íslenski sjómaðurinn sem barðist við hákarla og hafði betur. Innlent 31.1.2020 09:06 Fékk draumaverkefnið í Tókýó Stílistinn og förðunarfræðingurinn Sigrún Ásta Jörgensen fer til Japan í fyrramálið til að vinna tískuverkefni með Tessuti. Tíska og hönnun 29.1.2020 09:42 John Snorri lagður af stað úr grunnbúðum K2 Fjallgöngumaðurinn John Snorri Sigurjónsson og gönguhópur hans héldu í nótt úr grunnbúðum fjallsins K2. John Snorri stefnir á að verða fyrsti maðurinn til að klífa tind fjallsins að vetrarlagi. Innlent 30.1.2020 15:54 Flestir veðja á að Hildur Guðna hreppi Óskarinn Stuðullinn á Betsson aðeins 1,3 prósent. Lífið 30.1.2020 11:50 Eldur kom upp rétt fyrir tónleika Hatara: "Það þurftu allir að hlaupa út“ Íslenska sveitin Hatari varð að hætta við tónleika þeirra í Kaupmannahöfn í gærkvöldi eftir að eldur kom upp í loftræstikerfi tónleikastaðarins Vega í borginni. Lífið 30.1.2020 10:03 Íslendingar í Peking upplifa sig í stofufangelsi Göturnar eru hálfauðar í Peking þessa dagana. Tæplega hundrað hafa greinst með kórónaveiruna þar. Íslendingar sem búa í borginni upplifa að þeir séu í stofufangelsi enda sé allt lokað í borginni. Innlent 29.1.2020 19:18 Heiðar Logi leikur á als oddi í myndbandi Red Bull Heiðar Logi Elíasson er einn þekktasti brimbrettakappi landsins. Hann starfar meðal annars sem fyrirsæta og leikur oft á tíðum í auglýsingum og þá sérstaklega á brimbrettinu. Lífið 28.1.2020 07:00 Wuhan-veiran: Íslenskt par sagt í einangrun á Spáni Íslenskt par hefur verið sett í einangrun á Torrevieja sjúkrahúsinu í Alicante á Spáni vegna gruns um að þau séu smituð af Wuhan-veirunni. Innlent 27.1.2020 22:22 Hildur ljómaði á Grammy hátíðinni Hildur Guðnadóttir tónskáld vann í gær Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. Tíska og hönnun 27.1.2020 09:42 Hildur vann Grammy fyrir Chernobyl Hildur Guðnadóttir tónskáld vann í kvöld Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. Tónlist 26.1.2020 21:14 Flutti nýfermd til Englands, fann metnaðinn og blómstrar Eyrún Inga Maríusdóttir var nýfermd þegar foreldrar hennar, Halldóra Skúladóttir og Maríus Sigurjónsson, ákváðu að flytja með hana til Leeds á Englandi. Lífið 26.1.2020 14:37 Íslendingur en fær allt frítt í breska heilbrigðiskerfinu Halldóra Skúladóttir markþjálfi flutti ásamt eiginmanni sínum og yngstu dóttur til Leeds á Englandi haustið 2015. Lífið 26.1.2020 13:19 Grétar Rafn í liði áratugarins hjá Bolton Siglfirðingurinn var valinn í lið síðasta áratugar hjá Bolton Wanderers. Enski boltinn 26.1.2020 12:42 Kristján: Ég er mjög ánægður með þessi þrjú ár Kristján Andrésson þjálfari Svía var að vonum sáttur eftir sigurinn á íslenska liðinu í kvöld. Þetta var hans síðasti leikur sem þjálfari sænska landsliðsins. Handbolti 22.1.2020 22:02 John Snorri kominn í grunnbúðir K2 Eftir níu daga á Baltoro-jöklinum er hópur Johns Snorra kominn í grunnbúðirnar. Næst þarf hópurinn að undirbúa leiðina upp í efri grunnbúðir fjallsins. Innlent 22.1.2020 17:35 Ormarnir í maga Kristínar bárust líklega með grænmeti Kristín Sigurjónsdóttir ritstjóri Trölla.is greindist með ormasýkingu í fríi á Kanaríeyjum síðla árs í fyrra. Innlent 22.1.2020 13:47 „Vorum bara allt í einu á eigin vegum og enginn að passa upp á okkur“ "Við vöknuðum klukkan sjö um morguninn til að fara í förðun og æfa á sviðinu þar sem við höfðum ekki æft þar áður. Þegar við komum beið okkar litið tjald úti við sviðið sem við áttum að skipta um föt.“ Lífið 21.1.2020 10:35 Margrét hlaut Guldbaggen-verðlaunin Margrét Einarsdóttir búningahönnuður hlaut í kvöld Guldbaggen-verðlaunin, verðlaun sem veitt eru af sænsku kvikmyndaakademíunni. Menning 20.1.2020 20:01 Upplausn í Miss Global og Guðrúnu sagt að flýja land Guðrún Sigurbjörnsdóttir tók þátt í fegurðarsamkeppninni Miss Global fyrir hönd Íslands í Mexíkó um helgina. Lífið 20.1.2020 11:48 Hvar er best að búa: Dönskukennari hjá rússneskum tölvuleikjarisa á Kýpur "Mér finnst ég ekki alltaf vera að hlaupa á móti vindi eins og þegar ég var kennari. Það gat stundum verið erfitt að sannfæra nemendur um að það gæti verið gagnlegt að læra dönsku,“ segir Marina Dögg Pledel Jónsdóttir hlæjandi, en hún tók u-beygju á starfsferlinum fyrir nokkrum árum þegar hún fór úr kennslu yfir í tölvuleikjabransann. Lífið 19.1.2020 16:18 Valdís Steinarsdóttir tilnefnd til Formex Nova verðlaunanna Vöruhönnuðurinn Valdís Steinarsdóttir hefur hlotið tilnefningu til sænsku hönnunarverðlaunanna Formex Nova 2020. Tíska og hönnun 17.1.2020 10:12 Heimsókn í heild sinni: Þriggja hæða höll Súsönnu í London Heimsókn með Sindra Sindrasyni fór af stað á nýjan leik á Stöð 2 í gærkvöldi og er hægt að sjá þáttinn í heild sinni hér á Vísi. Lífið 16.1.2020 08:39 Arnaldur Einars fyrirsæta Armani í Mílanó Arnaldur Karl Einarsson er íslensk fyrirsæta sem er að gera frábæra hluti. Lífið 15.1.2020 14:15 Íslendingurinn einnig ákærður fyrir að reyna að drepa móður sína Íslenskur karlmaður sem situr í gæsluvarðhaldi í Alicante á Spáni grunaður um að hafa orðið sambýlismanni móður sinnar að bana er bæði ákærður fyrir manndráp en sömuleiðis fyrir tilraun til þess að drepa móður sína. Innlent 15.1.2020 14:06 Klæddu Litlu hafmeyjuna í íslenska búninginn Litla hafmeyjan fékk nýtt yfirbragð í kvöld. Handbolti 14.1.2020 21:36 Íslendingurinn ákærður fyrir manndráp Guðmundur Freyr Magnússon, sem grunaður er um að hafa banað sambýlismanni móður sinnar aðfaranótt sunnudags í Torrevieja á Spáni, hefur verið ákærður fyrir manndráp. Innlent 14.1.2020 17:34 Meðlimur OMAM fluttur á spítala í Bangkok Íslenska sveitin Of Monsters and Men hefur þurft að afboða tónleika í Bangkok, Hong Kong, Tævan og Singapúr. Lífið 14.1.2020 15:12 Segir son sinn hafa kastað gaskút í gegnum rúðu fyrir ódæðið Móðir mannsins sem nú liggur undir grun um að hafa banað sambýlismanni hennar á Spáni segir ýmislegt ekki satt og rétt við fyrstu fréttir af málinu. Innlent 14.1.2020 07:21 Hinn grunaði á Spáni á langan sakaferil að baki Íslendingurinn sem handtekinn var á Spáni um helgina, grunaður um að hafa orðið stjúpföður sínum að bana aðfaranótt sunnudags, heitir Guðmundur Freyr Magnússon. Innlent 13.1.2020 15:55 Mikil stemning á Paddys | Myndir Það hefur fækkað aðeins í stuðningsmannahópi Íslands en engu að síður eru enn um 700 Íslendingar í borginni sem ætla að styðja strákana okkar gegn Rússum á eftir. Handbolti 13.1.2020 14:24 « ‹ 60 61 62 63 64 65 66 67 68 … 68 ›
„Íslenski sjómaðurinn sem barðist við hákarla“ Fjallað er um uppljóstrarann Jóhannes Stefánsson í afríska miðlinum Mail & Guardian í dag undir fyrirsögninni Íslenski sjómaðurinn sem barðist við hákarla og hafði betur. Innlent 31.1.2020 09:06
Fékk draumaverkefnið í Tókýó Stílistinn og förðunarfræðingurinn Sigrún Ásta Jörgensen fer til Japan í fyrramálið til að vinna tískuverkefni með Tessuti. Tíska og hönnun 29.1.2020 09:42
John Snorri lagður af stað úr grunnbúðum K2 Fjallgöngumaðurinn John Snorri Sigurjónsson og gönguhópur hans héldu í nótt úr grunnbúðum fjallsins K2. John Snorri stefnir á að verða fyrsti maðurinn til að klífa tind fjallsins að vetrarlagi. Innlent 30.1.2020 15:54
Flestir veðja á að Hildur Guðna hreppi Óskarinn Stuðullinn á Betsson aðeins 1,3 prósent. Lífið 30.1.2020 11:50
Eldur kom upp rétt fyrir tónleika Hatara: "Það þurftu allir að hlaupa út“ Íslenska sveitin Hatari varð að hætta við tónleika þeirra í Kaupmannahöfn í gærkvöldi eftir að eldur kom upp í loftræstikerfi tónleikastaðarins Vega í borginni. Lífið 30.1.2020 10:03
Íslendingar í Peking upplifa sig í stofufangelsi Göturnar eru hálfauðar í Peking þessa dagana. Tæplega hundrað hafa greinst með kórónaveiruna þar. Íslendingar sem búa í borginni upplifa að þeir séu í stofufangelsi enda sé allt lokað í borginni. Innlent 29.1.2020 19:18
Heiðar Logi leikur á als oddi í myndbandi Red Bull Heiðar Logi Elíasson er einn þekktasti brimbrettakappi landsins. Hann starfar meðal annars sem fyrirsæta og leikur oft á tíðum í auglýsingum og þá sérstaklega á brimbrettinu. Lífið 28.1.2020 07:00
Wuhan-veiran: Íslenskt par sagt í einangrun á Spáni Íslenskt par hefur verið sett í einangrun á Torrevieja sjúkrahúsinu í Alicante á Spáni vegna gruns um að þau séu smituð af Wuhan-veirunni. Innlent 27.1.2020 22:22
Hildur ljómaði á Grammy hátíðinni Hildur Guðnadóttir tónskáld vann í gær Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. Tíska og hönnun 27.1.2020 09:42
Hildur vann Grammy fyrir Chernobyl Hildur Guðnadóttir tónskáld vann í kvöld Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. Tónlist 26.1.2020 21:14
Flutti nýfermd til Englands, fann metnaðinn og blómstrar Eyrún Inga Maríusdóttir var nýfermd þegar foreldrar hennar, Halldóra Skúladóttir og Maríus Sigurjónsson, ákváðu að flytja með hana til Leeds á Englandi. Lífið 26.1.2020 14:37
Íslendingur en fær allt frítt í breska heilbrigðiskerfinu Halldóra Skúladóttir markþjálfi flutti ásamt eiginmanni sínum og yngstu dóttur til Leeds á Englandi haustið 2015. Lífið 26.1.2020 13:19
Grétar Rafn í liði áratugarins hjá Bolton Siglfirðingurinn var valinn í lið síðasta áratugar hjá Bolton Wanderers. Enski boltinn 26.1.2020 12:42
Kristján: Ég er mjög ánægður með þessi þrjú ár Kristján Andrésson þjálfari Svía var að vonum sáttur eftir sigurinn á íslenska liðinu í kvöld. Þetta var hans síðasti leikur sem þjálfari sænska landsliðsins. Handbolti 22.1.2020 22:02
John Snorri kominn í grunnbúðir K2 Eftir níu daga á Baltoro-jöklinum er hópur Johns Snorra kominn í grunnbúðirnar. Næst þarf hópurinn að undirbúa leiðina upp í efri grunnbúðir fjallsins. Innlent 22.1.2020 17:35
Ormarnir í maga Kristínar bárust líklega með grænmeti Kristín Sigurjónsdóttir ritstjóri Trölla.is greindist með ormasýkingu í fríi á Kanaríeyjum síðla árs í fyrra. Innlent 22.1.2020 13:47
„Vorum bara allt í einu á eigin vegum og enginn að passa upp á okkur“ "Við vöknuðum klukkan sjö um morguninn til að fara í förðun og æfa á sviðinu þar sem við höfðum ekki æft þar áður. Þegar við komum beið okkar litið tjald úti við sviðið sem við áttum að skipta um föt.“ Lífið 21.1.2020 10:35
Margrét hlaut Guldbaggen-verðlaunin Margrét Einarsdóttir búningahönnuður hlaut í kvöld Guldbaggen-verðlaunin, verðlaun sem veitt eru af sænsku kvikmyndaakademíunni. Menning 20.1.2020 20:01
Upplausn í Miss Global og Guðrúnu sagt að flýja land Guðrún Sigurbjörnsdóttir tók þátt í fegurðarsamkeppninni Miss Global fyrir hönd Íslands í Mexíkó um helgina. Lífið 20.1.2020 11:48
Hvar er best að búa: Dönskukennari hjá rússneskum tölvuleikjarisa á Kýpur "Mér finnst ég ekki alltaf vera að hlaupa á móti vindi eins og þegar ég var kennari. Það gat stundum verið erfitt að sannfæra nemendur um að það gæti verið gagnlegt að læra dönsku,“ segir Marina Dögg Pledel Jónsdóttir hlæjandi, en hún tók u-beygju á starfsferlinum fyrir nokkrum árum þegar hún fór úr kennslu yfir í tölvuleikjabransann. Lífið 19.1.2020 16:18
Valdís Steinarsdóttir tilnefnd til Formex Nova verðlaunanna Vöruhönnuðurinn Valdís Steinarsdóttir hefur hlotið tilnefningu til sænsku hönnunarverðlaunanna Formex Nova 2020. Tíska og hönnun 17.1.2020 10:12
Heimsókn í heild sinni: Þriggja hæða höll Súsönnu í London Heimsókn með Sindra Sindrasyni fór af stað á nýjan leik á Stöð 2 í gærkvöldi og er hægt að sjá þáttinn í heild sinni hér á Vísi. Lífið 16.1.2020 08:39
Arnaldur Einars fyrirsæta Armani í Mílanó Arnaldur Karl Einarsson er íslensk fyrirsæta sem er að gera frábæra hluti. Lífið 15.1.2020 14:15
Íslendingurinn einnig ákærður fyrir að reyna að drepa móður sína Íslenskur karlmaður sem situr í gæsluvarðhaldi í Alicante á Spáni grunaður um að hafa orðið sambýlismanni móður sinnar að bana er bæði ákærður fyrir manndráp en sömuleiðis fyrir tilraun til þess að drepa móður sína. Innlent 15.1.2020 14:06
Klæddu Litlu hafmeyjuna í íslenska búninginn Litla hafmeyjan fékk nýtt yfirbragð í kvöld. Handbolti 14.1.2020 21:36
Íslendingurinn ákærður fyrir manndráp Guðmundur Freyr Magnússon, sem grunaður er um að hafa banað sambýlismanni móður sinnar aðfaranótt sunnudags í Torrevieja á Spáni, hefur verið ákærður fyrir manndráp. Innlent 14.1.2020 17:34
Meðlimur OMAM fluttur á spítala í Bangkok Íslenska sveitin Of Monsters and Men hefur þurft að afboða tónleika í Bangkok, Hong Kong, Tævan og Singapúr. Lífið 14.1.2020 15:12
Segir son sinn hafa kastað gaskút í gegnum rúðu fyrir ódæðið Móðir mannsins sem nú liggur undir grun um að hafa banað sambýlismanni hennar á Spáni segir ýmislegt ekki satt og rétt við fyrstu fréttir af málinu. Innlent 14.1.2020 07:21
Hinn grunaði á Spáni á langan sakaferil að baki Íslendingurinn sem handtekinn var á Spáni um helgina, grunaður um að hafa orðið stjúpföður sínum að bana aðfaranótt sunnudags, heitir Guðmundur Freyr Magnússon. Innlent 13.1.2020 15:55
Mikil stemning á Paddys | Myndir Það hefur fækkað aðeins í stuðningsmannahópi Íslands en engu að síður eru enn um 700 Íslendingar í borginni sem ætla að styðja strákana okkar gegn Rússum á eftir. Handbolti 13.1.2020 14:24