Íslendingar erlendis

Fréttamynd

John Snorri kominn í grunnbúðir K2

Eftir níu daga á Baltoro-jöklinum er hópur Johns Snorra kominn í grunnbúðirnar. Næst þarf hópurinn að undirbúa leiðina upp í efri grunnbúðir fjallsins.

Innlent
Fréttamynd

Hvar er best að búa: Dönsku­kennari hjá rúss­neskum tölvu­leikjarisa á Kýpur

"Mér finnst ég ekki alltaf vera að hlaupa á móti vindi eins og þegar ég var kennari. Það gat stundum verið erfitt að sannfæra nemendur um að það gæti verið gagnlegt að læra dönsku,“ segir Marina Dögg Pledel Jónsdóttir hlæjandi, en hún tók u-beygju á starfsferlinum fyrir nokkrum árum þegar hún fór úr kennslu yfir í tölvuleikjabransann.

Lífið
Fréttamynd

Íslendingurinn ákærður fyrir manndráp

Guðmundur Freyr Magnússon, sem grunaður er um að hafa banað sambýlismanni móður sinnar aðfaranótt sunnudags í Torrevieja á Spáni, hefur verið ákærður fyrir manndráp.

Innlent
Fréttamynd

Mikil stemning á Paddys | Myndir

Það hefur fækkað aðeins í stuðningsmannahópi Íslands en engu að síður eru enn um 700 Íslendingar í borginni sem ætla að styðja strákana okkar gegn Rússum á eftir.

Handbolti
Fréttamynd

Flugferð frá helvíti sem endaði á sama stað og hún byrjaði

Unnur Arndísardóttir lýsir ferðalagi sínu frá Alicante á Spáni til Ísland í gærkvöldi sem ferðalagi helvítis. Tólf tímum eftir brottför frá Alicante, hringsól yfir Reykjanesi og millilendingu í Edinborg er Unnur komin aftur til Alicante og ætlar ekki að gera aðra tilraun til að fljúga heim fyrr en í mars.

Innlent