Erlent Óeirðir vegna hækkunar matvæla Óeirðir vegna gríðarlegra hækkana á verði matvæla eru að breiðast um hin fátækari lönd þriðja heimsins. Erlent 11.4.2008 15:51 Börnin falla í Írak Ótölulegur fjöldi barna hefur látið lífið í átökunum í Írak undanfarin ár. Þessi litla telpa slapp að vísu lifandi, en mikið sár eftir að vörpusprengjum var skotið á tvo Erlent 11.4.2008 15:34 Erfitt að velja í Afganistan Þótt Afganistan sé ennþá stríðshrjáð land gengur lífið að mörgu leyti sinn vanagang. Fólk þarf að kaupa sér í matinn og fólk þarf að kaupa sér ný föt. Stundum getur náttúrlega verið erfitt að velja, þegar úrvalið er mikið. Erlent 11.4.2008 14:52 Enn dregur úr væntingum vestanhafs Bandaríkjamenn eru mjög svartsýnir um efnahagshorfur en væntingar þeirra hafa ekki verið minni í heil 26 ár, samkvæmt nýjustu upplýsingum sem háskólinn í Michigan í Bandaríkjunum hefur tekið saman. Viðskipti erlent 11.4.2008 14:48 Mugabe ekki á fund Afríkuríkja Robert Mugabe, forseti Zimbabwe mun ekki taka þátt í fund Afríkuríkja um kosningaklúðrið í landi sínu. Erlent 11.4.2008 14:39 Bush grét við afhendingu heiðursmerkis Tárin streymdu niður kinnar forseta Bandaríkjanna þegar hann sæmdi ungan mann úr sérsveit flotans æðsta heiðursmerki þjóðarinnar. Heiðursmerkið var veitt að honum látnum. Erlent 11.4.2008 14:13 Nike hvað? Þessi Masai hermaður frá Tanzaníu er meðal þáttakenda í Maraþonhlaupi í Lundúnum á sunnudag. Hann mun örugglega vekja athygli þar sem hann hleypur í hefðbundnum búningi ættbálks síns. Erlent 11.4.2008 14:10 Er hættulegt að vekja fólk sem gengur í svefni? Það er viðtekinn sannleikur að það sé hættulegt að vekja fólk sem gengur í svefni. Þess í stað eigi að leiða það blíðlega aftur inn í rúm. Erlent 11.4.2008 12:52 Ísraelar fækka vegatálmum Ísraelar hafa fjarlægt 44 vegatálma á Vesturbakkanum, að sögn samhæfingarskrifstofu Sameinuðu þjóðanna í mannúðarmálum. Erlent 11.4.2008 11:01 Laus úr greipum sjóræningja Þrjátíu manna áhöfn á litlu frönsku skemmtiferðaskipi er nú frjáls ferða sinna, viku eftir að sjóræningjar hertóku skipið. Frakkar sendu herskip og sérsveit hermanna til þess að fylgjast með skipinu. Erlent 11.4.2008 10:50 Varnaðarorðin voru of lágvær Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn brást líklega of seint við vísbendingum um undirmálskreppuna og hefði átt að brýna raust sína. Þetta segir Dominique Strauss-Kahn, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Hann tekur undir með seðlabankastjórum beggja vegna Atlantsála að lítill hagvöxtur á móti verðbólguþrýstingi séu áhættuþættir. Viðskipti erlent 11.4.2008 09:05 Bankauppgjöra beðið í Bandaríkjunum Gengi hlutabréfa hækkaði almennt í Bandaríkjunum í dag þegar fjárfestar keyptu bréf á ný eftir lækkun í tvo daga á undan. Minna atvinnuleysi en spáð var og almennt ágæt afkoma í smásöluverslun á fyrsta fjórðungi ársins ýtti auk þess undir bjartsýni manna. Óvissa ríkir um framtíðina og munu málin ekki skýrast fyrr en uppgjör banka og fjármálafyrirtækja skila sér í hús í næstu viku. Viðskipti erlent 10.4.2008 20:07 Bush frestar heimflutningi hermanna frá Írak George Bush hefur fallist á beiðni yfirmanns bandaríska heraflans í Írak um að fresta heimflutningi hermanna frá landinu. Erlent 10.4.2008 16:27 Prestur frá helvíti Breskur prestur hefur verið sviptur kalli sínu fyrir dæmalausan ruddaskap gagnvart sóknarbörnum sínum. Erlent 10.4.2008 15:23 Ný stjarna í dýragarði Ísbjarnarhúnninn Snjókorn kom í fyrsta sinn fyrir almenningssjónir í vikunni. Snjókorn á heima í dýragarðinum í Nürnberg í Suður-Þýskalandi. Erlent 10.4.2008 14:15 Berlusconi viss um sigur um helgina Ítalski auðjöfurinn Silvio Berlusconi segist 100 prósent viss um að hann muni fara með sigur af hólmi í þingkosningum sem fram fara um helgina. Erlent 10.4.2008 13:42 Óbreyttir stýrivextir á evrusvæðinu Evrópski seðlabankinn ákvað í dag að halda stýrivöxtum óbreyttum í fjórum prósentum. Litlar líkur eru taldar á því að bankinn geri breytingar á vaxtastigi í bráð enda verðbólguþrýstingur mikill samfara útliti fyrir hægari hagvöxt en í fyrra, að mati Jean-Claude Trichet, seðlabankastjóra. Viðskipti erlent 10.4.2008 12:50 Englandsbanki lækkar stýrivexti Englandsbanki lækkaði stýrivexti um 25 punkta í dag og standa vextir nú í 5,0 prósentum. Bankastjórnin hefur verið undir miklum þrýstingi að koma til móts við fjárfesta og atvinnulífið með lækkun vaxta. Þá er sömuleiðis horft til þess að blása lífi í einkaneyslu sem hefur dregist saman samhliða verðlækkunum á fasteignamarkaði. Viðskipti erlent 10.4.2008 11:14 Barnungar telpur afmeyjaðar fyrir opnum tjöldum Yfir 400 börn hafa nú verið tekin af búgarði fjölkvænissafnaðar í Texas. Lögreglan segir að stúlkur niður í tólf ára hafi verið giftar fullorðnum karlmönnum og neyddar til kynlífs með þeim. Erlent 10.4.2008 10:59 Drepið þið kvikindin Aðstoðar öryggismálaráðherra Suður-Afríku hefur skipað lögregluþjónum að skjóta og drepa afbrotamenn sem ógna öryggi borgaranna. Erlent 10.4.2008 09:59 Verri efnahagshorfur vestanhafs Gengi hlutabréfa lækkaði almennt á fjármálamörkuðum í Bandaríkjunum í dag. Nokkur atriði spila inn í, svo sem verri efnahagshorfur vestanhafs, að mati bandaríska póstflutningafyrirtækisins UPS, og mikil hækkun á olíuverði. Olíuverðið fór í rúma 112 dali á tunnu á markaði í Bandaríkjunum í dag og hefur aldrei verið hærra. Viðskipti erlent 9.4.2008 21:22 SAS gefst upp á kínverskum flugfreyjum SAS flugfélagið hefur gefist upp á að hafa kínverskar flugfreyjur í vinnu, vegna andstöðu danskra fagfélaga og yfirvalda. Erlent 9.4.2008 16:44 Bush hvetur Kínverja til að ræða við Dalai Lama George Bush forseti Bandaríkjanna hvetur Kínverja til þess að hefja viðræður við Dalai Lama, andlegan leiðtoga Tíbets. Erlent 9.4.2008 16:05 Egyptar vara Hamas við að rjúfa landamærin Egyptar vöruðu í dag Hamas samtökin og samtökin Heilagt stríð við því að rjúfa landamæri Egyptalands að Gaza ströndinni. Erlent 9.4.2008 14:28 Monica Lewinsky skýtur aftur upp kollinum Monica Lewinsky er farin að skjóta upp kollinum á kosningafundum Clinton fjölskyldunnar. Erlent 9.4.2008 13:16 Móðgun á MySpace, barsmíðar á YouTube 8 unglingar á Flórída - 6 stelpur og 2 strákar á aldrinum 14 til 18 ára - hafa verið ákærðir fyrir að ganga í skrokk á 16 ára stúlku. Árásin var fest á filmu og áttia að birta á vefveitunni YouTube. Erlent 8.4.2008 17:34 Vísitölur vestanhafs beggja vegna núllsins Helstu hlutabréfavísitölur á fjármálamörkuðum í Bandaríkjunum enduðu fyrsta dag vikunnar beggja vegna núllsins. Hagnaðartaka fjárfesta á hlut að máli eftir mikla hækkun í síðustu viku, að sögn Associated Press-fréttastofunnar. Viðskipti erlent 7.4.2008 20:58 Hagnaður Alcoa dregst saman um helming Hagnaður bandaríska álrisans Alcoa, sem meðal annars rekur álverið í Reyðarfirði, var helmingi minni á fyrstu þremur mánuðum þessa árs en á sama tíma í fyrra. Viðskipti erlent 7.4.2008 20:43 Frakkar sitja um sjóræningja Franskt herskip fylgist enn með litlu farþegaskipi sem sjóræningjar hertóku á Aden flóa á föstudag. Erlent 6.4.2008 18:09 Filipus heim af sjúkrahúsi Filipus hertogi af Edinborg, eiginmaður Elísabetar Englandsdrottningar var útskrifaður af sjúkrahúsi í dag. Erlent 6.4.2008 18:00 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 34 35 … 334 ›
Óeirðir vegna hækkunar matvæla Óeirðir vegna gríðarlegra hækkana á verði matvæla eru að breiðast um hin fátækari lönd þriðja heimsins. Erlent 11.4.2008 15:51
Börnin falla í Írak Ótölulegur fjöldi barna hefur látið lífið í átökunum í Írak undanfarin ár. Þessi litla telpa slapp að vísu lifandi, en mikið sár eftir að vörpusprengjum var skotið á tvo Erlent 11.4.2008 15:34
Erfitt að velja í Afganistan Þótt Afganistan sé ennþá stríðshrjáð land gengur lífið að mörgu leyti sinn vanagang. Fólk þarf að kaupa sér í matinn og fólk þarf að kaupa sér ný föt. Stundum getur náttúrlega verið erfitt að velja, þegar úrvalið er mikið. Erlent 11.4.2008 14:52
Enn dregur úr væntingum vestanhafs Bandaríkjamenn eru mjög svartsýnir um efnahagshorfur en væntingar þeirra hafa ekki verið minni í heil 26 ár, samkvæmt nýjustu upplýsingum sem háskólinn í Michigan í Bandaríkjunum hefur tekið saman. Viðskipti erlent 11.4.2008 14:48
Mugabe ekki á fund Afríkuríkja Robert Mugabe, forseti Zimbabwe mun ekki taka þátt í fund Afríkuríkja um kosningaklúðrið í landi sínu. Erlent 11.4.2008 14:39
Bush grét við afhendingu heiðursmerkis Tárin streymdu niður kinnar forseta Bandaríkjanna þegar hann sæmdi ungan mann úr sérsveit flotans æðsta heiðursmerki þjóðarinnar. Heiðursmerkið var veitt að honum látnum. Erlent 11.4.2008 14:13
Nike hvað? Þessi Masai hermaður frá Tanzaníu er meðal þáttakenda í Maraþonhlaupi í Lundúnum á sunnudag. Hann mun örugglega vekja athygli þar sem hann hleypur í hefðbundnum búningi ættbálks síns. Erlent 11.4.2008 14:10
Er hættulegt að vekja fólk sem gengur í svefni? Það er viðtekinn sannleikur að það sé hættulegt að vekja fólk sem gengur í svefni. Þess í stað eigi að leiða það blíðlega aftur inn í rúm. Erlent 11.4.2008 12:52
Ísraelar fækka vegatálmum Ísraelar hafa fjarlægt 44 vegatálma á Vesturbakkanum, að sögn samhæfingarskrifstofu Sameinuðu þjóðanna í mannúðarmálum. Erlent 11.4.2008 11:01
Laus úr greipum sjóræningja Þrjátíu manna áhöfn á litlu frönsku skemmtiferðaskipi er nú frjáls ferða sinna, viku eftir að sjóræningjar hertóku skipið. Frakkar sendu herskip og sérsveit hermanna til þess að fylgjast með skipinu. Erlent 11.4.2008 10:50
Varnaðarorðin voru of lágvær Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn brást líklega of seint við vísbendingum um undirmálskreppuna og hefði átt að brýna raust sína. Þetta segir Dominique Strauss-Kahn, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Hann tekur undir með seðlabankastjórum beggja vegna Atlantsála að lítill hagvöxtur á móti verðbólguþrýstingi séu áhættuþættir. Viðskipti erlent 11.4.2008 09:05
Bankauppgjöra beðið í Bandaríkjunum Gengi hlutabréfa hækkaði almennt í Bandaríkjunum í dag þegar fjárfestar keyptu bréf á ný eftir lækkun í tvo daga á undan. Minna atvinnuleysi en spáð var og almennt ágæt afkoma í smásöluverslun á fyrsta fjórðungi ársins ýtti auk þess undir bjartsýni manna. Óvissa ríkir um framtíðina og munu málin ekki skýrast fyrr en uppgjör banka og fjármálafyrirtækja skila sér í hús í næstu viku. Viðskipti erlent 10.4.2008 20:07
Bush frestar heimflutningi hermanna frá Írak George Bush hefur fallist á beiðni yfirmanns bandaríska heraflans í Írak um að fresta heimflutningi hermanna frá landinu. Erlent 10.4.2008 16:27
Prestur frá helvíti Breskur prestur hefur verið sviptur kalli sínu fyrir dæmalausan ruddaskap gagnvart sóknarbörnum sínum. Erlent 10.4.2008 15:23
Ný stjarna í dýragarði Ísbjarnarhúnninn Snjókorn kom í fyrsta sinn fyrir almenningssjónir í vikunni. Snjókorn á heima í dýragarðinum í Nürnberg í Suður-Þýskalandi. Erlent 10.4.2008 14:15
Berlusconi viss um sigur um helgina Ítalski auðjöfurinn Silvio Berlusconi segist 100 prósent viss um að hann muni fara með sigur af hólmi í þingkosningum sem fram fara um helgina. Erlent 10.4.2008 13:42
Óbreyttir stýrivextir á evrusvæðinu Evrópski seðlabankinn ákvað í dag að halda stýrivöxtum óbreyttum í fjórum prósentum. Litlar líkur eru taldar á því að bankinn geri breytingar á vaxtastigi í bráð enda verðbólguþrýstingur mikill samfara útliti fyrir hægari hagvöxt en í fyrra, að mati Jean-Claude Trichet, seðlabankastjóra. Viðskipti erlent 10.4.2008 12:50
Englandsbanki lækkar stýrivexti Englandsbanki lækkaði stýrivexti um 25 punkta í dag og standa vextir nú í 5,0 prósentum. Bankastjórnin hefur verið undir miklum þrýstingi að koma til móts við fjárfesta og atvinnulífið með lækkun vaxta. Þá er sömuleiðis horft til þess að blása lífi í einkaneyslu sem hefur dregist saman samhliða verðlækkunum á fasteignamarkaði. Viðskipti erlent 10.4.2008 11:14
Barnungar telpur afmeyjaðar fyrir opnum tjöldum Yfir 400 börn hafa nú verið tekin af búgarði fjölkvænissafnaðar í Texas. Lögreglan segir að stúlkur niður í tólf ára hafi verið giftar fullorðnum karlmönnum og neyddar til kynlífs með þeim. Erlent 10.4.2008 10:59
Drepið þið kvikindin Aðstoðar öryggismálaráðherra Suður-Afríku hefur skipað lögregluþjónum að skjóta og drepa afbrotamenn sem ógna öryggi borgaranna. Erlent 10.4.2008 09:59
Verri efnahagshorfur vestanhafs Gengi hlutabréfa lækkaði almennt á fjármálamörkuðum í Bandaríkjunum í dag. Nokkur atriði spila inn í, svo sem verri efnahagshorfur vestanhafs, að mati bandaríska póstflutningafyrirtækisins UPS, og mikil hækkun á olíuverði. Olíuverðið fór í rúma 112 dali á tunnu á markaði í Bandaríkjunum í dag og hefur aldrei verið hærra. Viðskipti erlent 9.4.2008 21:22
SAS gefst upp á kínverskum flugfreyjum SAS flugfélagið hefur gefist upp á að hafa kínverskar flugfreyjur í vinnu, vegna andstöðu danskra fagfélaga og yfirvalda. Erlent 9.4.2008 16:44
Bush hvetur Kínverja til að ræða við Dalai Lama George Bush forseti Bandaríkjanna hvetur Kínverja til þess að hefja viðræður við Dalai Lama, andlegan leiðtoga Tíbets. Erlent 9.4.2008 16:05
Egyptar vara Hamas við að rjúfa landamærin Egyptar vöruðu í dag Hamas samtökin og samtökin Heilagt stríð við því að rjúfa landamæri Egyptalands að Gaza ströndinni. Erlent 9.4.2008 14:28
Monica Lewinsky skýtur aftur upp kollinum Monica Lewinsky er farin að skjóta upp kollinum á kosningafundum Clinton fjölskyldunnar. Erlent 9.4.2008 13:16
Móðgun á MySpace, barsmíðar á YouTube 8 unglingar á Flórída - 6 stelpur og 2 strákar á aldrinum 14 til 18 ára - hafa verið ákærðir fyrir að ganga í skrokk á 16 ára stúlku. Árásin var fest á filmu og áttia að birta á vefveitunni YouTube. Erlent 8.4.2008 17:34
Vísitölur vestanhafs beggja vegna núllsins Helstu hlutabréfavísitölur á fjármálamörkuðum í Bandaríkjunum enduðu fyrsta dag vikunnar beggja vegna núllsins. Hagnaðartaka fjárfesta á hlut að máli eftir mikla hækkun í síðustu viku, að sögn Associated Press-fréttastofunnar. Viðskipti erlent 7.4.2008 20:58
Hagnaður Alcoa dregst saman um helming Hagnaður bandaríska álrisans Alcoa, sem meðal annars rekur álverið í Reyðarfirði, var helmingi minni á fyrstu þremur mánuðum þessa árs en á sama tíma í fyrra. Viðskipti erlent 7.4.2008 20:43
Frakkar sitja um sjóræningja Franskt herskip fylgist enn með litlu farþegaskipi sem sjóræningjar hertóku á Aden flóa á föstudag. Erlent 6.4.2008 18:09
Filipus heim af sjúkrahúsi Filipus hertogi af Edinborg, eiginmaður Elísabetar Englandsdrottningar var útskrifaður af sjúkrahúsi í dag. Erlent 6.4.2008 18:00