Innlendar Geri ekki upp á milli íþróttanna Marín Laufey Davíðsdóttir úr Héraðssambandinu Skarphéðni sigraði í opnum flokki á Bikarmóti Íslands í glímu á laugardaginn. Hún hafði ekki langan tíma til að fagna sigrinum því síðar um daginn var hún í eldlínunni með Hamri sem sigraði Fjölni í Iceland Express-deild kvenna í körfubolta. Sport 29.1.2012 21:34 Marín Laufey og Pétur bikarmeistarar Marín Laufey Davíðsdóttir, HSK, og Pétur Eyþórsson, Ármanni, urðu í gær bikarmeistarar í opnum flokki á Bikarglímu Íslands. Sport 28.1.2012 19:21 KA og Afturelding með örugga sigra í blakinu KA vann sannfærandi sigur á Þrótti Reykjavík í Mikasadeild karla í blaki norðan heiða í dag. Þá vann Afturelding sömuleiðis öruggan sigur gegn Þrótti í Neskaupsstað í kvennaflokki. Sport 28.1.2012 17:23 Ásgeir náði frábærum árangri í Þýskalandi Ásgeir Sigurgeirsson, skammbyssuskyta úr Skotfélagi Reykjavíkur, lenti í 13. sæti af 83 keppendum á Internationaler Wettkampf München 2012 mótinu í dag. Hann var aðeins einu stigi frá því að komast í úrslit. Sport 28.1.2012 18:00 ÍSÍ 100 ára í dag Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, ÍSÍ, fagnar í dag 100 ára afmæli sínu. Afmælinu verður fagnað í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Sport 28.1.2012 08:20 Geri mér aldrei væntingar um sigur Þrátt fyrir ungan aldur er Halldór Helgason einn þekktasti snjóbrettakappi heims. Hann framleiðir snjóbretti og ýmsar vörur, leigir íbúð í Mónakó og flakkar um heiminn. Hann keppir um helgina á X Games. Sport 27.1.2012 22:04 Hallldór fékk boð á HM Halldór Helgason var einn af fáum snjóbrettaköppum sem var sérstaklega boðinn þátttökuréttur á HM í snjóbrettum sem fer fram í Ósló í næsta mánuði. Segir það sitt um stöðu hans í heimi snjóbrettaíþróttarinnar. Sport 27.1.2012 22:04 Gunnar Nelson mætir Alexander Butenko Bardagakappinn Gunnar Nelson mun mæta Alexander “Iron Capture" Butenko frá Rússlandi í Cage Contender keppninni í Dublin á Írlandi þann 25. febrúar næstkomandi. Butenko þessi er gríðarlega öflugur bardagamaður en hann hefur unnið tólf af sextán bardögum, þar af tíu af síðustu ellefu. Sport 21.1.2012 12:38 Ragna komst ekki í átta liða úrslitin í Frakklandi Ragna Ingólfsdóttir er úr leik á alþjóðlega sænska mótinu í badminton eftir tap fyrir Sashina Vignes Waran frá Frakklandi í sextán manna úrslitunum. Sport 20.1.2012 20:15 Ragna vann austurríska stelpu á sænska mótinu Ragna Ingólfsdóttir vann sinn fyrsta leik á alþjóðlega sænska mótinu í badminton í dag. Hún vann þá austurrísku stúlkuna Simone Prutsch í tveimur lotum 21-9 og 21-16. Sport 20.1.2012 16:17 Ragna á meðal keppenda í Svíþjóð Ragna Ingólfsdóttir úr TBR verður á meðal keppenda á alþjóðlega sænska mótinu í badminton sem hefst í Stokkhólmi á fimmtudag. Ragna fer beint í aðalkeppnina en forkeppni stendur nú yfir. Sport 18.1.2012 12:07 Kolbrún Alda vann Sjómannabikarinn annað árið í röð Kolbrún Alda Stefánsdóttir, Íþróttakona ársins hjá fötluðum í fyrra, byrjaði nýja árið vel því hún vann besta afrekið á Nýárssundmóti fatlaðra barna og unglinga um helgina. Kolbrún Alda vann því Sjómannabikarinn annað árið í röð. Sport 9.1.2012 08:58 Ásdís í 2. sæti | Besti árangur frjálsíþróttamanns í sjö ár Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir varð í öðru sæti í kjöri Samtaka Íþróttafréttamanna en knattspyrnumaðurinn Heiðar Helguson var í kvöld kjörinn Íþróttamaður ársins 2011. Heiðar fékk 30 stigum meira en Ásdís í kjörinu. Sport 5.1.2012 20:39 Heiðar Helguson er Íþróttamaður ársins 2011 Heiðar Helguson var í kvöld útnefndur íþróttamaður ársins 2011 af Samtökum íþróttafréttamanna en hófið fór fram á Grand Hótel. Heiðar hlaut 229 stig í kjörinu, 30 meira en spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir sem varð í öðru sæti. Körfuboltamaðurinn Jakob Örn Sigurðarson varð síðan í þriðja sæti með 161 stig. Enski boltinn 5.1.2012 20:35 María að gera það gott - Silfur í dag, gull í gær og brons í fyrradag María Guðmundsdóttir, skíðakona frá Akureyri, er búin að vera í miklum ham síðustu daga en hún hefur verið að ná verðlaunasætum á hverju fismótinu á fætur öðru í Noregi. María varði í 2. sæti í stórsvigi í dag, vann svigið í gær og varð í 3. sæti í svigi á þriðjudaginn. Sport 5.1.2012 15:34 Kári Steinn og Kristjana Sæunn valin íþróttafólk ársins í Kópavogi Kári Steinn Karlsson frjálsíþróttamaður úr Breiðabliki og Kristjana Sæunn Ólafsdóttir fimleikakona úr Gerplu voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2011 en verðlaun voru afhent í kvöld. Sport 4.1.2012 19:53 Íþróttaárið 2011 í máli og myndum Fréttablaðið hefur tekið saman nokkrar skemmtilegar myndir frá spennandi og líflegu íþróttaári en þetta eru bæði myndir frá afrekum hér heima og erlendis. Sport 30.12.2011 15:33 Stelpurnar okkar stóðu upp úr Kvennalandsliðið í fótbolta heldur áfram að klifra upp heimslistann. Nýr kafli var skrifaður í handboltasöguna með þátttöku kvennalandsliðsins á HM. Ungur kylfingur frá Seltjarnarnesi náði fyrstur Íslendinga að leika á sterkustu atvinnumótaröð heims. Sigurður Elvar Þórólfsson velti fyrir sér helstu vendipunktum í íslensku íþróttalífi á árinu 2011. Íslenski boltinn 26.12.2011 21:52 Átta komast í Ólympíuhóp FRÍ fyrir London 2012 Frjálsíþróttasambands Íslands hefur sett saman sérstakan Ólympíuhóp fyrir leikana í London á næsta ári. Hópinn skipa átta íþróttamenn sem eru líklegir eða hafa náð lágmörkum á leikana. Sport 22.12.2011 09:31 Íris og Björgvin valin skíðafólk ársins - bæði búin að leggja skíðin á hilluna Írís Guðmundsdóttir frá Akureyri og Björgvin Björgvinsson frá Dalvík hafa verið valin Skíðafólk ársins 2011 af Skíðasambandi Íslands en bæði hafa þau ákveðið að leggja skíðin á hilluna, Íris vegna meiðsla og Björgvin af fjárhagsástæðum. Sport 19.12.2011 12:02 María náði tíunda sæti í Svíþjóð Nokkrir íslenskir skíðamenn voru á ferðinni í Evrópu í gær og þar náði María Guðmundsdóttir besta árangrinum á FIS-móti í Svíþjóð. Sport 17.12.2011 14:27 Settu saman 55 met á árinu 2011 Íþróttasamband fatlaðra valdi þau Jón Margeir Sverrisson úr Ösp/Fjölni og Kolbrúnu Öldu Stefánsdóttur úr Firði/SH íþróttafólk ársins 2011 og fengu þau verðlaunin afhent við viðhöfn í síðustu viku. Jón og Kolbrún synda bæði í flokki S14, flokki þroskahamlaðra. Þetta er annað árið í röð sem Jón Margeir hlýtur nafnbótina íþróttamaður ársins en fyrsta sinn hjá Kolbrúnu. Sport 16.12.2011 15:30 Aðalheiður Rósa og Kristján Helgi eru karatefólk ársins 2011 Stjórn Karatesambands Íslands hefur útnefnt Aðalheiði Rósu Harðardóttur, Karatefélagi Akraness, sem Karatekonu ársins 2011 og Kristján Helga Carrasco, Karatedeild Víkings, sem Karatemann ársins 2011. Sport 16.12.2011 14:56 Fimmtíu sekúndna bæting á einu ári Nýjasta nafnið í sundinu á Íslandi er Ægiringurinn Anton Sveinn McKee, sem hefur bætt sig ótrúlega mikið á einu ári. Anton vann fjögur gull á Norðurlandamóti unglinga um helgina og bætti meðal annars ellefu ára met Arnar Arnarsonar í 800 metra skriðsundi. Sport 14.12.2011 23:01 Þau munu bæði komast á ÓL í London Frakkinn Jacky Pellerin þjálfar bæði Anton Svein McKee og Eygló Ósk Gústafsdóttur sem unnu samanlagt sjö gull og settu saman fjögur Íslandsmet á Norðurlandamóti unglinga um helgina. Hann er mjög bjartsýnn á frekari bætingar hjá þeim báðum sem og sæti á Ólympíuleikunum í London á næsta ári. Sport 14.12.2011 23:01 Sá strax að ég var með gull í höndunum Anton Sveinn McKee og Eygló Ósk Gústafsdóttir voru sigursæl á Norðurlandameistaramóti unglinga sem fram fór í Laugardalshöllinni um helgina, unnu saman sjö einstaklingsgull og náðu bestu afrekum mótsins. Anton vann fjóra Norðurlandameistaratitla og setti tvö Íslandsmet en Eygló Ósk vann þrjá Norðurlandameistaratitla og setti tvö Íslandsmet. Bæði hafa þau verið að bæta sig mikið undir stjórn Frakkans Jacky Pellerin sem var að sjálfsögðu himinlifandi með árangur helgarinnar. Sport 13.12.2011 21:40 Þegar íþróttaferlinum lýkur á ég ekkert Ragna Ingólfsdóttir keppir nú að því að tryggja sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum í Lundúnum á næsta ári. Til þess þarf hún að keppa víða erlendis á sterkum mótum en þegar hún er hér heima æfir hún tvisvar á dag. Ragna er 28 ára gömul og hefur í raun verið atvinnumaður í sinni íþrótt í tæpan áratug. En hún rétt skrimtir, að eigin sögn. Sport 7.12.2011 22:25 Rándýrt að fá dómara út á land Það er að ýmsu að hyggja í rekstri íþróttafélaga og einn stór liður hjá körfubolta- og handknattleiksdeildum er dómara- og ferðakostnaður. Knattspyrnudeildir landsins þurfa ekki að hafa áhyggjur af þessum útgjaldalið því KSÍ greiðir allan dómara- og ferðakostnað fyrir sín félög, en KSÍ hefur úr mun meiri peningum að spila en HSÍ og KKÍ. Sport 7.12.2011 22:25 Jón Margeir og Kolbrún Alda íþróttafólk ársins hjá ÍF Íþróttasamband fatlaðra hefur útnefnt þau Jón Margeir Sverrisson Ösp/Fjölni og Kolbrúnu Öldu Stefánsdótur Firði/SH íþróttafólk ársins 2011. Sport 7.12.2011 18:12 Ragna gaf úrslitaleikinn á alþjóðlega velska mótinu. Ragna Ingólfsdóttir varð að gefa úrslitaleikinn á alþjóðlega velska mótinu í badminton en hún hafði spilað frábærlega á mótinu og unnið alla átta hrinur sínar. Sport 4.12.2011 12:19 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 75 ›
Geri ekki upp á milli íþróttanna Marín Laufey Davíðsdóttir úr Héraðssambandinu Skarphéðni sigraði í opnum flokki á Bikarmóti Íslands í glímu á laugardaginn. Hún hafði ekki langan tíma til að fagna sigrinum því síðar um daginn var hún í eldlínunni með Hamri sem sigraði Fjölni í Iceland Express-deild kvenna í körfubolta. Sport 29.1.2012 21:34
Marín Laufey og Pétur bikarmeistarar Marín Laufey Davíðsdóttir, HSK, og Pétur Eyþórsson, Ármanni, urðu í gær bikarmeistarar í opnum flokki á Bikarglímu Íslands. Sport 28.1.2012 19:21
KA og Afturelding með örugga sigra í blakinu KA vann sannfærandi sigur á Þrótti Reykjavík í Mikasadeild karla í blaki norðan heiða í dag. Þá vann Afturelding sömuleiðis öruggan sigur gegn Þrótti í Neskaupsstað í kvennaflokki. Sport 28.1.2012 17:23
Ásgeir náði frábærum árangri í Þýskalandi Ásgeir Sigurgeirsson, skammbyssuskyta úr Skotfélagi Reykjavíkur, lenti í 13. sæti af 83 keppendum á Internationaler Wettkampf München 2012 mótinu í dag. Hann var aðeins einu stigi frá því að komast í úrslit. Sport 28.1.2012 18:00
ÍSÍ 100 ára í dag Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, ÍSÍ, fagnar í dag 100 ára afmæli sínu. Afmælinu verður fagnað í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Sport 28.1.2012 08:20
Geri mér aldrei væntingar um sigur Þrátt fyrir ungan aldur er Halldór Helgason einn þekktasti snjóbrettakappi heims. Hann framleiðir snjóbretti og ýmsar vörur, leigir íbúð í Mónakó og flakkar um heiminn. Hann keppir um helgina á X Games. Sport 27.1.2012 22:04
Hallldór fékk boð á HM Halldór Helgason var einn af fáum snjóbrettaköppum sem var sérstaklega boðinn þátttökuréttur á HM í snjóbrettum sem fer fram í Ósló í næsta mánuði. Segir það sitt um stöðu hans í heimi snjóbrettaíþróttarinnar. Sport 27.1.2012 22:04
Gunnar Nelson mætir Alexander Butenko Bardagakappinn Gunnar Nelson mun mæta Alexander “Iron Capture" Butenko frá Rússlandi í Cage Contender keppninni í Dublin á Írlandi þann 25. febrúar næstkomandi. Butenko þessi er gríðarlega öflugur bardagamaður en hann hefur unnið tólf af sextán bardögum, þar af tíu af síðustu ellefu. Sport 21.1.2012 12:38
Ragna komst ekki í átta liða úrslitin í Frakklandi Ragna Ingólfsdóttir er úr leik á alþjóðlega sænska mótinu í badminton eftir tap fyrir Sashina Vignes Waran frá Frakklandi í sextán manna úrslitunum. Sport 20.1.2012 20:15
Ragna vann austurríska stelpu á sænska mótinu Ragna Ingólfsdóttir vann sinn fyrsta leik á alþjóðlega sænska mótinu í badminton í dag. Hún vann þá austurrísku stúlkuna Simone Prutsch í tveimur lotum 21-9 og 21-16. Sport 20.1.2012 16:17
Ragna á meðal keppenda í Svíþjóð Ragna Ingólfsdóttir úr TBR verður á meðal keppenda á alþjóðlega sænska mótinu í badminton sem hefst í Stokkhólmi á fimmtudag. Ragna fer beint í aðalkeppnina en forkeppni stendur nú yfir. Sport 18.1.2012 12:07
Kolbrún Alda vann Sjómannabikarinn annað árið í röð Kolbrún Alda Stefánsdóttir, Íþróttakona ársins hjá fötluðum í fyrra, byrjaði nýja árið vel því hún vann besta afrekið á Nýárssundmóti fatlaðra barna og unglinga um helgina. Kolbrún Alda vann því Sjómannabikarinn annað árið í röð. Sport 9.1.2012 08:58
Ásdís í 2. sæti | Besti árangur frjálsíþróttamanns í sjö ár Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir varð í öðru sæti í kjöri Samtaka Íþróttafréttamanna en knattspyrnumaðurinn Heiðar Helguson var í kvöld kjörinn Íþróttamaður ársins 2011. Heiðar fékk 30 stigum meira en Ásdís í kjörinu. Sport 5.1.2012 20:39
Heiðar Helguson er Íþróttamaður ársins 2011 Heiðar Helguson var í kvöld útnefndur íþróttamaður ársins 2011 af Samtökum íþróttafréttamanna en hófið fór fram á Grand Hótel. Heiðar hlaut 229 stig í kjörinu, 30 meira en spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir sem varð í öðru sæti. Körfuboltamaðurinn Jakob Örn Sigurðarson varð síðan í þriðja sæti með 161 stig. Enski boltinn 5.1.2012 20:35
María að gera það gott - Silfur í dag, gull í gær og brons í fyrradag María Guðmundsdóttir, skíðakona frá Akureyri, er búin að vera í miklum ham síðustu daga en hún hefur verið að ná verðlaunasætum á hverju fismótinu á fætur öðru í Noregi. María varði í 2. sæti í stórsvigi í dag, vann svigið í gær og varð í 3. sæti í svigi á þriðjudaginn. Sport 5.1.2012 15:34
Kári Steinn og Kristjana Sæunn valin íþróttafólk ársins í Kópavogi Kári Steinn Karlsson frjálsíþróttamaður úr Breiðabliki og Kristjana Sæunn Ólafsdóttir fimleikakona úr Gerplu voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2011 en verðlaun voru afhent í kvöld. Sport 4.1.2012 19:53
Íþróttaárið 2011 í máli og myndum Fréttablaðið hefur tekið saman nokkrar skemmtilegar myndir frá spennandi og líflegu íþróttaári en þetta eru bæði myndir frá afrekum hér heima og erlendis. Sport 30.12.2011 15:33
Stelpurnar okkar stóðu upp úr Kvennalandsliðið í fótbolta heldur áfram að klifra upp heimslistann. Nýr kafli var skrifaður í handboltasöguna með þátttöku kvennalandsliðsins á HM. Ungur kylfingur frá Seltjarnarnesi náði fyrstur Íslendinga að leika á sterkustu atvinnumótaröð heims. Sigurður Elvar Þórólfsson velti fyrir sér helstu vendipunktum í íslensku íþróttalífi á árinu 2011. Íslenski boltinn 26.12.2011 21:52
Átta komast í Ólympíuhóp FRÍ fyrir London 2012 Frjálsíþróttasambands Íslands hefur sett saman sérstakan Ólympíuhóp fyrir leikana í London á næsta ári. Hópinn skipa átta íþróttamenn sem eru líklegir eða hafa náð lágmörkum á leikana. Sport 22.12.2011 09:31
Íris og Björgvin valin skíðafólk ársins - bæði búin að leggja skíðin á hilluna Írís Guðmundsdóttir frá Akureyri og Björgvin Björgvinsson frá Dalvík hafa verið valin Skíðafólk ársins 2011 af Skíðasambandi Íslands en bæði hafa þau ákveðið að leggja skíðin á hilluna, Íris vegna meiðsla og Björgvin af fjárhagsástæðum. Sport 19.12.2011 12:02
María náði tíunda sæti í Svíþjóð Nokkrir íslenskir skíðamenn voru á ferðinni í Evrópu í gær og þar náði María Guðmundsdóttir besta árangrinum á FIS-móti í Svíþjóð. Sport 17.12.2011 14:27
Settu saman 55 met á árinu 2011 Íþróttasamband fatlaðra valdi þau Jón Margeir Sverrisson úr Ösp/Fjölni og Kolbrúnu Öldu Stefánsdóttur úr Firði/SH íþróttafólk ársins 2011 og fengu þau verðlaunin afhent við viðhöfn í síðustu viku. Jón og Kolbrún synda bæði í flokki S14, flokki þroskahamlaðra. Þetta er annað árið í röð sem Jón Margeir hlýtur nafnbótina íþróttamaður ársins en fyrsta sinn hjá Kolbrúnu. Sport 16.12.2011 15:30
Aðalheiður Rósa og Kristján Helgi eru karatefólk ársins 2011 Stjórn Karatesambands Íslands hefur útnefnt Aðalheiði Rósu Harðardóttur, Karatefélagi Akraness, sem Karatekonu ársins 2011 og Kristján Helga Carrasco, Karatedeild Víkings, sem Karatemann ársins 2011. Sport 16.12.2011 14:56
Fimmtíu sekúndna bæting á einu ári Nýjasta nafnið í sundinu á Íslandi er Ægiringurinn Anton Sveinn McKee, sem hefur bætt sig ótrúlega mikið á einu ári. Anton vann fjögur gull á Norðurlandamóti unglinga um helgina og bætti meðal annars ellefu ára met Arnar Arnarsonar í 800 metra skriðsundi. Sport 14.12.2011 23:01
Þau munu bæði komast á ÓL í London Frakkinn Jacky Pellerin þjálfar bæði Anton Svein McKee og Eygló Ósk Gústafsdóttur sem unnu samanlagt sjö gull og settu saman fjögur Íslandsmet á Norðurlandamóti unglinga um helgina. Hann er mjög bjartsýnn á frekari bætingar hjá þeim báðum sem og sæti á Ólympíuleikunum í London á næsta ári. Sport 14.12.2011 23:01
Sá strax að ég var með gull í höndunum Anton Sveinn McKee og Eygló Ósk Gústafsdóttir voru sigursæl á Norðurlandameistaramóti unglinga sem fram fór í Laugardalshöllinni um helgina, unnu saman sjö einstaklingsgull og náðu bestu afrekum mótsins. Anton vann fjóra Norðurlandameistaratitla og setti tvö Íslandsmet en Eygló Ósk vann þrjá Norðurlandameistaratitla og setti tvö Íslandsmet. Bæði hafa þau verið að bæta sig mikið undir stjórn Frakkans Jacky Pellerin sem var að sjálfsögðu himinlifandi með árangur helgarinnar. Sport 13.12.2011 21:40
Þegar íþróttaferlinum lýkur á ég ekkert Ragna Ingólfsdóttir keppir nú að því að tryggja sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum í Lundúnum á næsta ári. Til þess þarf hún að keppa víða erlendis á sterkum mótum en þegar hún er hér heima æfir hún tvisvar á dag. Ragna er 28 ára gömul og hefur í raun verið atvinnumaður í sinni íþrótt í tæpan áratug. En hún rétt skrimtir, að eigin sögn. Sport 7.12.2011 22:25
Rándýrt að fá dómara út á land Það er að ýmsu að hyggja í rekstri íþróttafélaga og einn stór liður hjá körfubolta- og handknattleiksdeildum er dómara- og ferðakostnaður. Knattspyrnudeildir landsins þurfa ekki að hafa áhyggjur af þessum útgjaldalið því KSÍ greiðir allan dómara- og ferðakostnað fyrir sín félög, en KSÍ hefur úr mun meiri peningum að spila en HSÍ og KKÍ. Sport 7.12.2011 22:25
Jón Margeir og Kolbrún Alda íþróttafólk ársins hjá ÍF Íþróttasamband fatlaðra hefur útnefnt þau Jón Margeir Sverrisson Ösp/Fjölni og Kolbrúnu Öldu Stefánsdótur Firði/SH íþróttafólk ársins 2011. Sport 7.12.2011 18:12
Ragna gaf úrslitaleikinn á alþjóðlega velska mótinu. Ragna Ingólfsdóttir varð að gefa úrslitaleikinn á alþjóðlega velska mótinu í badminton en hún hafði spilað frábærlega á mótinu og unnið alla átta hrinur sínar. Sport 4.12.2011 12:19
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent