Spurning vikunnar Spurning vikunnar: Stundar þú munnmök? Sumir telja munnmök ómissandi hluta af kynlífi meðan aðrir kjósa frekar að sleppa því. Einnig getur líka verið munur á því hvort fólk vilji frekar þiggja eða gefa munnmök. Makamál 11.7.2019 22:36 Tæplega 70% segjast hafa upplifað framhjáhald Rúmlega þrjú þúsund manns tóku þátt í könnun Makamála í síðustu viku þar sem spurt var hvort fólk hafi upplifað framhjáhald. Samkvæmt þessu hafa tæplega 70% svarenda upplifað framhjáhald, en töluvert fleiri segjast hafa verið í þeirri stöðu að haldið hafi verið framhjá þeim. Makamál 9.7.2019 10:38 Spurning vikunnar: Hversu oft stundar þú kynlíf að jafnaði? Kynlíf er stór þáttur í lífi okkar flestra og segja flestir sambandsráðgjafar að það sé einn mikilvægasti þátturinn hvað varðar og innileika á milli para. Öll erum við misjöfn og með misjafnar þarfir til kynlífs. Makamál ætla að kanna hversu oft fólk stundar kynlíf að jafnaði eftir því hvort fólk er í samband eða á lausu. Makamál 4.7.2019 09:47 Þriðjungur svarenda í opnu sambandi eða langar til að prófa Opið samband telst vera það þegar leyfilegt er að sænga hjá öðrum en makanum. Makamál 28.6.2019 13:07 Spurning vikunnar: Hefur þú upplifað framhjáhald? Þeir sem hafa upplifað framhjáhald eru flestir sammála um að það er eitt það erfiðasta sem fólk tekst á við í sambandi. Aðilinn sem heldur framhjá burðast yfirleitt með mikla skömm og samviskubit meðan hinn þarf að gera upp við sig hvort að hann er tilbúinn til að reyna að treysta aftur. Makamál 27.6.2019 22:02 23% kvenna segjast hafa fengið senda óumbeðna mynd af kynfærum Makamál fjallaði um niðurstöður spurningu síðustu viku í Brennslunni á FM957 í morgun. Spurt var hvort fólk hafi fengið senda óumbeðna mynd af kynfærum eða brjóstum. Makamál 21.6.2019 09:06 Spurning vikunnar: Hefur þú verið í opnu sambandi? Spurning vikunnar að þessu sinni varðar opin sambönd. Færst hefur í aukana að fólk opni samböndin sín og eru sambandsform nútímans orðin töluvert fjölbreyttari en áður tíðkaðist. Makamál 20.6.2019 16:26 Tæplega helmingur fólks hefur stolist í síma eða inn á samfélagsmiðla hjá makanum Niðurstöður úr spurningu síðustu viku sýna að tæplega helmingur fólks segist hafa stolist í síma eða inn á samfélagsmiðla hjá makanum sínum. Um 800 manns tóku þátt í könnuninni og voru niðurstöðurnar ræddar í Brennslunni á FM957 í morgun. Makamál 13.6.2019 14:37 Spurning vikunnar: Hefur þú fengið senda óumbeðna mynd af kynfærum eða brjóstum? Færst hefur í aukana að fólk sé að senda óumbeðnar og óviðeigandi myndir af kynfærum í gegnum samfélagsmiðla. Mikil umræða hefur skapast um þetta atferli sem virðist tengjast einhvers konar strípi og sýniþörf en oftar en ekki upplifir viðtakandinn þessar myndir sem áreiti eða jafnvel ofbeldi. Makamál 13.6.2019 13:43 Tæplega 80% segja það í lagi að sofa hjá á fyrsta stefnumóti Makamál spurði í síðustu viku hvort að það væri í lagi að sofa hjá á fyrsta stefnumóti ef að þú vilt stefnumót númer tvö. Yfir 3000 manns tóku þátt í könnuninni og voru niðurstöðurnar ræddar í Brennslunni á FM957 í morgun. Makamál 7.6.2019 09:31 Spurning vikunnar: Hefur þú stolist í símann eða inn á samfélagsmiðla hjá makanum þínum? Stór hluti samskipta okkar fer nú fram í gegnum síma eða samfélagsmiðla en þar er oftar en ekki að finna mjög persónuleg samtöl við vini, fjölskyldu eða maka. Makamál 6.6.2019 14:55 33 prósent vilja skipta reikningnum á fyrsta stefnumóti Samkvæmt niðurstöðum könnunar sem Makamál setti inn síðasta föstudag kemur í ljós að 33% kjósa að skipta reikningnum á fyrsta stefnumóti. Makamál 31.5.2019 12:18 Spurning vikunnar: Má sofa hjá á fyrsta stefnumóti ef þú vilt stefnumót númer tvö? Eru einhverjar óskráðar reglur varðandi kynlíf á fyrsta stefnumóti? Er einhver munur á svörum milli kynjanna þegar við spyrjum hvort að það sé æskilegt að sofa hjá á fyrsta stefnumóti ef þig langar að hittast aftur? Makamál 29.5.2019 16:40 Spurning vikunnar: Hver á að borga reikninginn á fyrsta stefnumótinu? Eins skemmtilegt og spennandi það getur verið að fara á stefnumót þá byrja margir að skjálfa í hnjáunum þegar kemur að því að borga reikninginn. Stundin þegar þú veist ekki hvort ykkar á að opna veskið getur verið óbærileg. Hverjar eru reglurnar í nútíma stefnumótaheiminum? Makamál 23.5.2019 23:19 « ‹ 5 6 7 8 ›
Spurning vikunnar: Stundar þú munnmök? Sumir telja munnmök ómissandi hluta af kynlífi meðan aðrir kjósa frekar að sleppa því. Einnig getur líka verið munur á því hvort fólk vilji frekar þiggja eða gefa munnmök. Makamál 11.7.2019 22:36
Tæplega 70% segjast hafa upplifað framhjáhald Rúmlega þrjú þúsund manns tóku þátt í könnun Makamála í síðustu viku þar sem spurt var hvort fólk hafi upplifað framhjáhald. Samkvæmt þessu hafa tæplega 70% svarenda upplifað framhjáhald, en töluvert fleiri segjast hafa verið í þeirri stöðu að haldið hafi verið framhjá þeim. Makamál 9.7.2019 10:38
Spurning vikunnar: Hversu oft stundar þú kynlíf að jafnaði? Kynlíf er stór þáttur í lífi okkar flestra og segja flestir sambandsráðgjafar að það sé einn mikilvægasti þátturinn hvað varðar og innileika á milli para. Öll erum við misjöfn og með misjafnar þarfir til kynlífs. Makamál ætla að kanna hversu oft fólk stundar kynlíf að jafnaði eftir því hvort fólk er í samband eða á lausu. Makamál 4.7.2019 09:47
Þriðjungur svarenda í opnu sambandi eða langar til að prófa Opið samband telst vera það þegar leyfilegt er að sænga hjá öðrum en makanum. Makamál 28.6.2019 13:07
Spurning vikunnar: Hefur þú upplifað framhjáhald? Þeir sem hafa upplifað framhjáhald eru flestir sammála um að það er eitt það erfiðasta sem fólk tekst á við í sambandi. Aðilinn sem heldur framhjá burðast yfirleitt með mikla skömm og samviskubit meðan hinn þarf að gera upp við sig hvort að hann er tilbúinn til að reyna að treysta aftur. Makamál 27.6.2019 22:02
23% kvenna segjast hafa fengið senda óumbeðna mynd af kynfærum Makamál fjallaði um niðurstöður spurningu síðustu viku í Brennslunni á FM957 í morgun. Spurt var hvort fólk hafi fengið senda óumbeðna mynd af kynfærum eða brjóstum. Makamál 21.6.2019 09:06
Spurning vikunnar: Hefur þú verið í opnu sambandi? Spurning vikunnar að þessu sinni varðar opin sambönd. Færst hefur í aukana að fólk opni samböndin sín og eru sambandsform nútímans orðin töluvert fjölbreyttari en áður tíðkaðist. Makamál 20.6.2019 16:26
Tæplega helmingur fólks hefur stolist í síma eða inn á samfélagsmiðla hjá makanum Niðurstöður úr spurningu síðustu viku sýna að tæplega helmingur fólks segist hafa stolist í síma eða inn á samfélagsmiðla hjá makanum sínum. Um 800 manns tóku þátt í könnuninni og voru niðurstöðurnar ræddar í Brennslunni á FM957 í morgun. Makamál 13.6.2019 14:37
Spurning vikunnar: Hefur þú fengið senda óumbeðna mynd af kynfærum eða brjóstum? Færst hefur í aukana að fólk sé að senda óumbeðnar og óviðeigandi myndir af kynfærum í gegnum samfélagsmiðla. Mikil umræða hefur skapast um þetta atferli sem virðist tengjast einhvers konar strípi og sýniþörf en oftar en ekki upplifir viðtakandinn þessar myndir sem áreiti eða jafnvel ofbeldi. Makamál 13.6.2019 13:43
Tæplega 80% segja það í lagi að sofa hjá á fyrsta stefnumóti Makamál spurði í síðustu viku hvort að það væri í lagi að sofa hjá á fyrsta stefnumóti ef að þú vilt stefnumót númer tvö. Yfir 3000 manns tóku þátt í könnuninni og voru niðurstöðurnar ræddar í Brennslunni á FM957 í morgun. Makamál 7.6.2019 09:31
Spurning vikunnar: Hefur þú stolist í símann eða inn á samfélagsmiðla hjá makanum þínum? Stór hluti samskipta okkar fer nú fram í gegnum síma eða samfélagsmiðla en þar er oftar en ekki að finna mjög persónuleg samtöl við vini, fjölskyldu eða maka. Makamál 6.6.2019 14:55
33 prósent vilja skipta reikningnum á fyrsta stefnumóti Samkvæmt niðurstöðum könnunar sem Makamál setti inn síðasta föstudag kemur í ljós að 33% kjósa að skipta reikningnum á fyrsta stefnumóti. Makamál 31.5.2019 12:18
Spurning vikunnar: Má sofa hjá á fyrsta stefnumóti ef þú vilt stefnumót númer tvö? Eru einhverjar óskráðar reglur varðandi kynlíf á fyrsta stefnumóti? Er einhver munur á svörum milli kynjanna þegar við spyrjum hvort að það sé æskilegt að sofa hjá á fyrsta stefnumóti ef þig langar að hittast aftur? Makamál 29.5.2019 16:40
Spurning vikunnar: Hver á að borga reikninginn á fyrsta stefnumótinu? Eins skemmtilegt og spennandi það getur verið að fara á stefnumót þá byrja margir að skjálfa í hnjáunum þegar kemur að því að borga reikninginn. Stundin þegar þú veist ekki hvort ykkar á að opna veskið getur verið óbærileg. Hverjar eru reglurnar í nútíma stefnumótaheiminum? Makamál 23.5.2019 23:19