Dómstólar

Fréttamynd

Ætlar Lands­réttur að knýja fólk til hefndar?

Í íslenskum rétti gildir sú regla að menn skuli bæta fyrir skaðaverk sem þeir valda, nema sérstakar ástæður réttlæti gjörðir þeirra. Þessi regla gildir einnig um lögaðila. Flestir virðast álíta þetta sjálfsagt og eðlilegt í þeim tilvikum sem auðvelt er að meta tjónið til fjár.

Skoðun
Fréttamynd

Dómari drepur á dyr

Nú nýverið ákvað einn héraðsdómari að taka þátt í stjórnmálum. Þá ekki fyrsti Sjálfstæðismaðurinn sem gerir það með dómarareynslu á bakinu eins undarlegt og það getur hljómað.

Skoðun
Fréttamynd

Skipar Hlyn sem dómara

Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að skipa Hlyn Jónsson lögmann í embætti dómara hjá Héraðsdómi Norðurlands eystra frá og með 10. júní 2021.

Innlent
Fréttamynd

Kvartað vegna þátt­töku Ás­laugar og Víðis í „Ég trúi“

Kvartað var til um­boðs­manns Al­þingis yfir þátt­töku Ás­laugar Örnu Sigur­björns­dóttur dóms­mála­ráð­herra og Víðis Reynis­sonar, yfir­lög­reglu­þjóns al­manna­varna, í mynd­bandinu „Ég trúi“, sem hlað­varpið Eigin konur gaf út til stuðnings þol­endum of­beldis.

Innlent
Fréttamynd

Meira um dómara og há­skólana

Að undanförnu hefur mikilvæg umræða átt sér stað um aukastörf dómara og tengsl þeirra við íslensku háskólana. Sú umræða hefur í nokkru mæli beinst að dómurum við Hæstarétt Íslands.

Skoðun
Fréttamynd

„Sveinn Andri Sveinsson og Benni Boga eru saman”

Það mátti greina glott á íhyglislegu andliti Benedikts Bogasonar, forseta Hæstaréttar, þegar hann las upp dóm yfir mér í Hæstarétti í vetur leið, þar sem mér var gert að greiða um hálfan milljarð til þrotabús EK 1923 ehf. (áður Eggert Kristjánsson hf. heildsala).

Skoðun
Fréttamynd

Akademísk auka­störf í lög­fræði

Í fjölmiðlum að undanförnu hefur verið fjallað um tengsl íslenskra dómstóla og lagadeilda háskólanna, m.a. Lagadeildar Háskóla Íslands. Af því tilefni er rétt að halda til haga nokkrum sjónarmiðum sem máli geta skipt fyrir upplýsta umræðu.

Skoðun
Fréttamynd

Aðskilnaður dóms- og kennivalds

Á dögunum rituðu undirritaðir grein í Morgunblaðið þar sem bent var á þau óheppilegu áhrif sem umfangsmikil aukastörf dómara við lagadeildir geta haft á getu þessara sömu deilda til að halda uppi gagnrýni á störf og gjörðir þessara sömu dómara og þeirra dómstóla sem þeir starfa við. Halldóra Þorsteinsdóttir héraðsdómari og lektor við HR brást við skrifum okkar á þessum vettvangi. Við fögnum umræðunni, en viljum árétta nokkur atriði í tilefni af skrifum dómarans.

Skoðun
Fréttamynd

Í til­efni af um­ræðu um auka­störf dómara

Á síðustu dögum hefur nokkur umræða farið fram um kennslu- og fræðistörf dómara. Þannig gagnrýndi Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, kennslustörf hæstaréttardómara í síðustu viku og þeir Bjarni Már Magnússon og Haukur Logi Karlsson, doktorar við lagadeild HR, tóku í sama streng í grein í Morgunblaðinu 20. maí sl.

Skoðun
Fréttamynd

Hið ó­hjá­kvæmi­lega sam­hengi laga og sam­fé­lags

Á síðustu árum hef ég ritað tugi greina í blöð og tímarit um undirstöður laga og réttar, um lýðræði, valdtemprun og nauðsyn þess að valdhafar svari til ábyrgðar, um samhengi réttinda og skyldna, mikilvægi sjálfsákvörðunarréttar o.m.fl. Framlag mitt má vissulega kallast þátttaka í „samfélagsumræðu“ en hún er þó fyrst og fremst innlegg í lagalega umræðu, því þetta tvennt verður í raun ekki aðgreint.

Skoðun
Fréttamynd

Býst við að fara í leyfi sem dómari á meðan á framboði stendur

Arnar Þór Jónsson, dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur, segist gera ráð fyrir því að hann fari í leyfi frá störfum á meðan hann býður sig fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir Alþingiskosningarnar í haust. Honum segist full alvara með framboðinu og stefnir á að komast inn á Alþingi.

Innlent
Fréttamynd

Arnar Þór segir sig úr Dómarafélaginu

Héraðsdómarinn Arnar Þór Jónsson hefur sagt sig úr Dómarafélagi Íslands vegna ágreinings um tjáningafrelsi dómara og efni siðareglna félagsins. Ástæðan er meðal annars lokaður fundur sem hann segir hafa verið haldinn um sig og „tjáningu“ sína.

Innlent
Fréttamynd

Ekki tjáir að deila við dómarann

Dómstólar eru ein af grunnstoðum réttarríkisins. Hlutverk þeirra er að skera úr um rétt og skyldu manna að lögum. Þegar kemur að skipun dómara þá er eðli málsins samkvæmt vandað til vinnubragða og miklar kröfur eru gerðar til þeirra sem fara með dómsvald.

Skoðun
Fréttamynd

Afar sértæk beiðni kom á óvart

Áslaug Björgvinsdóttir lögmaður ákvað að gefa ekki áfram kost á sér sem umboðsmaður Alþingis í liðinni viku eftir að henni barst tölvupóstur frá ráðgjafarnefnd forsætisnefndar um ráðninguna, þar sem hún var beðin um mjög tiltekin gögn í tengslum við umsókn sína.

Innlent