Wales Laus úr fangelsinu eftir einn dag Dean Saunders, fyrrum framherji Liverpool, var í gær dæmdur í tíu vikna fangelsi vegna ölvunarakstur. Einungis degi síðar er hann hins vegar laus úr fangelsinu. Enski boltinn 29.8.2019 20:16 Fyrrum framherji Liverpool dæmdur í fangelsi Dómarinn í máli sjónvarpsmannsins Dean Saunders, sem meðal annars lék með Liverpool, lét Saunders heyra það og sagði hann vera hrokafullan er hann gaf honum tíu vikna fangelsisdóm. Enski boltinn 28.8.2019 11:09 Real stöðvar félagaskipti Bale til Kína Heldur betur óvænt tíðindi frá spænsku höfuðborginni nú í morgun Fótbolti 28.7.2019 12:38 Segja kínverskt félag vera að bjóða Bale 156 milljónir króna í vikulaun Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, talaði um það um helgina að Gareth Bale væri kominn hálfa leið út um dyrnar hjá Real Madrid því spænska félagið væri búið að finna kaupanda. Nú lítur út fyrir að Bale sé á leiðinni til Kína en ekki til Englands. Fótbolti 22.7.2019 07:02 Anda léttar við bröttustu götu heims Íbúar við götu eina í bænum Harlech í Wales telja sig loks hafa fengið uppreist æru í baráttu sinni fyrir viðurkenningu Heimsmetabókar Guinness. Erlent 16.7.2019 08:32 Fórnarlamb flugumannsins sem kom til Íslands stígur fram Tvær breskar konur hafa stigið fram og sagt frá því hvernig þær voru blekktar í ástarsamband við tvo lögreglumenn sem störfuðu sem flugumenn. Annar lögreglumaðurinn er Mark Kennedy sem sagður er hafa njósnað um mótmælendur sem mótmæltu Kárahnjúkavirkjun. Erlent 5.3.2019 11:19 Flugvél Sala enn ófundin Leit að flugvél sem átti að ferja knattspyrnumanninn Emiliano Sala til velsku borgarinnar Cardiff og hvarf yfir Ermarsundi á mánudagskvöld bar engan árangur í gær og var hlé gert á sjöunda tímanum. Erlent 22.1.2019 22:02 Íhuga að afnema styttri fangelsisdóma Bresk fangelsisyfirvöld íhuga nú að afnema fangelsisdóma sem ekki ná sex mánuðum. Erlent 12.1.2019 18:23 Að bugast undan álagi að sjá um óvænt Banksy-verk Velski bílskúrseigandinn Ian Lewis er að bugast undan álaginu sem fylgir því að sjá til þess að ekkert komi fyrir listaverk sem listamaðurinn Banksy málaði óvænt utan á einn veggja bílskúrsins. Talið er að um 20 þúsund manns hafi skoðað listaverkið yfir hátíðirnar. Erlent 7.1.2019 13:50 Dó þegar hjólhýsi fauk fram af kletti Óveðrið Ali herjar nú á hluta Bretlandseyja með kröftugum vindum og rigningu. Erlent 19.9.2018 12:04 Frumvarp um klofmyndatökur í óleyfi strandaði á einum Íhaldsmanni Mótmæli eins þingmanns Íhaldsflokksins á breska þinginu í dag urðu til þess að bið verður á því að svokallaðar "upskirting“-myndatökur verði refsiverðar á Englandi og í Wales. Um er að ræða ljósmyndir sem teknar eru upp undir pils kvenna, og annarra sem kunna að klæðast þeim, án samþykkis. Erlent 15.6.2018 22:15 Hjólreiðamaður kastaðist upp í loft við harðan árekstur 28 ára karlmaður hefur verið dæmdur 12 mánaða fangelsi fyrir að aka á hjólreiðamann í Wales á Bretlandseyjum, að því er fram kemur í frétt New York Post. Atvikið náðist á myndband og hefur vakið mikla athygli. Erlent 18.3.2018 09:18 Jarðskjálfti að stærð 4,4 skók Bretland Jarðskjálfti skók hluta Bretlands í dag en upptök hans voru 20 km norðaustur af Swansea. Erlent 17.2.2018 16:42 « ‹ 1 2 3 ›
Laus úr fangelsinu eftir einn dag Dean Saunders, fyrrum framherji Liverpool, var í gær dæmdur í tíu vikna fangelsi vegna ölvunarakstur. Einungis degi síðar er hann hins vegar laus úr fangelsinu. Enski boltinn 29.8.2019 20:16
Fyrrum framherji Liverpool dæmdur í fangelsi Dómarinn í máli sjónvarpsmannsins Dean Saunders, sem meðal annars lék með Liverpool, lét Saunders heyra það og sagði hann vera hrokafullan er hann gaf honum tíu vikna fangelsisdóm. Enski boltinn 28.8.2019 11:09
Real stöðvar félagaskipti Bale til Kína Heldur betur óvænt tíðindi frá spænsku höfuðborginni nú í morgun Fótbolti 28.7.2019 12:38
Segja kínverskt félag vera að bjóða Bale 156 milljónir króna í vikulaun Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, talaði um það um helgina að Gareth Bale væri kominn hálfa leið út um dyrnar hjá Real Madrid því spænska félagið væri búið að finna kaupanda. Nú lítur út fyrir að Bale sé á leiðinni til Kína en ekki til Englands. Fótbolti 22.7.2019 07:02
Anda léttar við bröttustu götu heims Íbúar við götu eina í bænum Harlech í Wales telja sig loks hafa fengið uppreist æru í baráttu sinni fyrir viðurkenningu Heimsmetabókar Guinness. Erlent 16.7.2019 08:32
Fórnarlamb flugumannsins sem kom til Íslands stígur fram Tvær breskar konur hafa stigið fram og sagt frá því hvernig þær voru blekktar í ástarsamband við tvo lögreglumenn sem störfuðu sem flugumenn. Annar lögreglumaðurinn er Mark Kennedy sem sagður er hafa njósnað um mótmælendur sem mótmæltu Kárahnjúkavirkjun. Erlent 5.3.2019 11:19
Flugvél Sala enn ófundin Leit að flugvél sem átti að ferja knattspyrnumanninn Emiliano Sala til velsku borgarinnar Cardiff og hvarf yfir Ermarsundi á mánudagskvöld bar engan árangur í gær og var hlé gert á sjöunda tímanum. Erlent 22.1.2019 22:02
Íhuga að afnema styttri fangelsisdóma Bresk fangelsisyfirvöld íhuga nú að afnema fangelsisdóma sem ekki ná sex mánuðum. Erlent 12.1.2019 18:23
Að bugast undan álagi að sjá um óvænt Banksy-verk Velski bílskúrseigandinn Ian Lewis er að bugast undan álaginu sem fylgir því að sjá til þess að ekkert komi fyrir listaverk sem listamaðurinn Banksy málaði óvænt utan á einn veggja bílskúrsins. Talið er að um 20 þúsund manns hafi skoðað listaverkið yfir hátíðirnar. Erlent 7.1.2019 13:50
Dó þegar hjólhýsi fauk fram af kletti Óveðrið Ali herjar nú á hluta Bretlandseyja með kröftugum vindum og rigningu. Erlent 19.9.2018 12:04
Frumvarp um klofmyndatökur í óleyfi strandaði á einum Íhaldsmanni Mótmæli eins þingmanns Íhaldsflokksins á breska þinginu í dag urðu til þess að bið verður á því að svokallaðar "upskirting“-myndatökur verði refsiverðar á Englandi og í Wales. Um er að ræða ljósmyndir sem teknar eru upp undir pils kvenna, og annarra sem kunna að klæðast þeim, án samþykkis. Erlent 15.6.2018 22:15
Hjólreiðamaður kastaðist upp í loft við harðan árekstur 28 ára karlmaður hefur verið dæmdur 12 mánaða fangelsi fyrir að aka á hjólreiðamann í Wales á Bretlandseyjum, að því er fram kemur í frétt New York Post. Atvikið náðist á myndband og hefur vakið mikla athygli. Erlent 18.3.2018 09:18
Jarðskjálfti að stærð 4,4 skók Bretland Jarðskjálfti skók hluta Bretlands í dag en upptök hans voru 20 km norðaustur af Swansea. Erlent 17.2.2018 16:42
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent