Danski handboltinn Arnór skilur sáttur við Danina: „Mikill munur á að lenda í fimmta sæti eða því áttunda“ Arnór Atlason var ánægður með að dönsku strákarnir hans hefðu tryggt sér 5. sætið á HM U-21 árs liða með sigri á Portúgal, 30-25, í dag. Handbolti 2.7.2023 12:28 Lærisveinar Guðmundar nældu í brons | GOG danskur meistari eftir sigur á Aroni og Arnóri GOG varð í dag danskur meistari í handbolta eftir sigur á Aroni Pálmarssyni og félögum í Álaborg, lokatölur 37-33 GOG í vil. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar hjá Fredericia nældi í brons með góðum sigri á Skjern. Handbolti 10.6.2023 15:45 Álaborg knúði fram oddaleik í úrslitaeinvíginu Álaborg vann í dag mikilvægan sigur í öðrum leik úrslitaeinvígis dönsku úrvalsdeildarinnar gegn ríkjandi meisturum GOG, lokatölur í leik dagsins 34-29, Álaborg í vil. Handbolti 4.6.2023 15:51 Lærisveinar Guðmundar tryggðu sér oddaleik Fredericia, undir stjórn íslenska þjálfarans Guðmundar Guðmundssonar, tryggði sér í dag oddaleik í einvígi um bronsverðlaun dönsku úrvalsdeildarinnar með sigri á Skjern. Handbolti 4.6.2023 13:37 Einar búi yfir töktum frá Ólafi föður sínum Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska úrvalsdeildarfélagsins Frederica segir Einar Þorstein Ólafsson, leikmann liðsins hafa tekið miklum framförum en félagið er hans fyrsti viðkomustaður á atvinnumannaferlinum. Þá megi greina takta hjá leikmanninum sem faðir hans, handboltagoðsögnin Ólafur Stefánsson, bjó yfir í leik sínum. Handbolti 4.6.2023 09:00 „Ekki ráðinn til að vera einhver já-maður“ Arnór Atlason hlakkar til að vinna með Snorra Steini Guðjónssyni við þjálfun íslenska karlalandsliðsins í handbolta. Handbolti 3.6.2023 08:01 Aron lék ekki þegar Álaborg fór illa að ráði sínu Aron Pálmarsson kom ekkert við sögu hjá Álaborg þegar liðið beið lægri hlut gegn GOG í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvíginu um danska meistaratitilinn í handknattleik. Handbolti 31.5.2023 20:27 „Ákveðið svar frá mér varðandi ýmislegt sem maður hefur lent í“ Guðmundur Guðmundsson, þjálfari handboltaliðs Frederica, er á frábærum stað og líður afskaplega vel í Danmörku, hann finnur enn fyrir þakklæti frá dönsku þjóðinni fyrir ólympíugullið árið 2016 og segir góðan árangur Fredericia á yfirstandandi tímabili vera ákveðið svar frá sér. Handbolti 28.5.2023 12:15 „Það hafði enginn trú á okkur“ Fredericia undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar hefur komið mörgum á óvart í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Liðið á fyrir höndum ærið verkefni í oddaleik gegn Álaborg í dag í undanúrslitum dönsku deildarinnar. Handbolti 28.5.2023 08:00 Guðmundur í skýjunum: „Sóknin var stórkostleg“ Guðmundur Guðmundsson var í sjöunda himni eftir að hans menn í Fredericia unnu frækinn sigur á stjörnum prýddu liði Álaborgar, 30-29, í undanúrslitum um danska meistaratitilinn í handbolta. Handbolti 25.5.2023 14:31 Lærisveinar Guðmundar jöfnuðu metin Fredericia vann Álaborg með minnsta mun í öðrum leik liðanna í undanúrslitum dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Lokatölur 30-29 og staðan í einvíginu orðin 1-1. Handbolti 24.5.2023 19:00 Álaborg í góðri stöðu eftir fyrsta leikinn Álaborg vann góðan níu marka sigur á Frederecia í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í dag. Aron Pálmarsson og Einar Þorsteinn Ólafsson komust báðir á blað í leiknum. Handbolti 21.5.2023 13:36 Snorra hvergi að finna á lista helsta sérfæðings Dana: Þó eru þar tveir Íslendingar Danski handboltasérfræðingurinn Bent Nyegaard kemur með ansi óvænt og fróðlegt innlegg inn í umræðuna hver eigi að taka við danska meistaraliði GOG í handbolta. Hann setur fram lista yfir þá þrjá erlendu þjálfara sem hann telur henta GOG vel, tveir Íslendingar eru þar á blaði. Handbolti 19.5.2023 09:01 Íþróttastjóri GOG staðfestir viðræður við Snorra Stein Íþróttastjóri danska handknattleiksliðsins GOG staðfesti í viðtali á dönsku sjónvarpsstöðinni TV3 Sport nú í kvöld að hann hafi rætt við Snorra Stein Guðjónsson um að hann taki við þjálfun liðsins. Handbolti 18.5.2023 19:04 GOG liggur á að ráða nýjan þjálfara: „Höfum átt í viðræðum“ Kasper Jørgensen, íþróttastjóri dönsku meistaranna GOG í handbolta, segir forsvarsmenn félagsins hafa fast mótaða mynd af kandídötum þegar kemur að ráðningu á næsta þjálfara þess. Snorri Steinn Guðjónsson er orðaður við stöðuna. Handbolti 17.5.2023 14:01 GOG gæti stolið Snorra frá HSÍ á síðustu stundu Forsvarsmenn danska handknattleiksfélagsins GOG hafa sett sig í samband við Snorra Stein Guðjónsson, þjálfara Vals, með það í huga að hann snúi aftur til félagsins og taki við sem þjálfari liðsins. Handbolti 16.5.2023 17:05 „Handboltanördinn“ Guðmundur fær sjaldséð hrós frá dönsku pressunni Íslenski handboltaþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson er búinn að koma Fredericia í undanúrslit um danska meistaratitilinn og þetta afrek hefur ekki farið fram hjá neinum sem fylgjast með danska handboltanum. Handbolti 16.5.2023 11:01 Guðmundur vakti björn sem hafði verið sofandi í 43 ár Mikil gleði ríkir nú í herbúðum danska handboltafélagsins Federicia sem hefur, undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar, tryggt sér sæti í undanúrslitum dönsku úrvalsdeildarinnar. Handbolti 15.5.2023 10:30 Aron frábær og Álaborg komið í undanúrslit Aron Pálmarsson fór mikinn í átta marka sigri Álaborgar á Skjern í dönsku úrvalsdeildinni. Bæði lið eru komin í undanúrslit. Handbolti 14.5.2023 18:30 Guðmundur fullviss um að ákvörðun sín hafi verið sú rétta í stöðunni Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Federicia sem spilar í efstu deild Danmerkur í handbolta, segist fullviss um að ákvörðun sín að taka ekki leikhlé á lokaandartökum mikilvægs leiks gegn GOG á dögunum, hafi verið sú rétta í stöðunni. Handbolti 10.5.2023 11:30 Segir að Guðmundur fái þá til að trúa því að þeir geti unnið alla Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Fredericia stigu stórt skref í átt að undanúrslitum um danska meistaratitilinn með því að ná jafntefli á móti GOG. Handbolti 8.5.2023 12:00 Íslendingar í eldlínunni í Danmörku Einar Þorsteinn Ólafsson og Daníel Freyr Andrésson voru í eldlínunni með sínum liðum í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Handbolti 7.5.2023 17:45 Jafnt í þýðingalitlum Íslendingaslag Álaborg og Ribe-Esbjerg gerðu 36-36 jafntefli í síðasta leik liðanna í úrslitakeppnisriðli í danska handboltanum í dag. Álaborg var búið að tryggja sér sæti í undanúrslitum fyrir leikinn. Handbolti 6.5.2023 16:13 Flensburg lagði Íslendingaliðið og er með í titilbaráttunni Lið Flensburg er enn með í toppbaráttunni í þýska handboltanum en liðið vann sigur á Íslendingaliðinu Melsungen í kvöld. Þá vann Bergischer sigur á Leipzig í öðrum Íslendingaslag. Handbolti 4.5.2023 18:48 Aron öflugur þegar Álaborg tryggði sér sæti í undanúrslitum Aron Pálmarsson og félagar hans í Álaborg eru komnir í undanúrslit dönsku deildarinnar eftir 28-26 sigur á KIF Kolding í kvöld. Þá vann Holstebro heimasigur á Lemvig og tryggði sæti sitt í deildinni. Handbolti 3.5.2023 19:45 Elvar skoraði sex mörk í sigri Ribe-Esbjerg Íslenski landsliðsmaðurinn í handbolta, Elvar Ásgeirsson, fór fyrir Ribe-Esbjerg í markaskorun er liðið bar sigurorðið af KIF Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Handbolti 23.4.2023 19:52 Lærisveinar Guðmundar í góðri stöðu í Danmörku Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar hjá danska úrvalsdeildarfélaginu Federicia unnu sinn annan leik í röð í dag er liðið tók á móti Skandrborg í úrslitakeppni dönsku deildarinnar. Handbolti 22.4.2023 16:34 Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Íslendingaliðin Álaborg og Ribe-Esbjerg áttu misjöfnu gengi að fagna í úrslitakeppni danska handboltans í dag. Handbolti 17.4.2023 19:15 Elvar hetjan í ótrúlegri endurkomu Ribe-Esbjerg gegn Álaborg Aron Pálmarsson og samherjar hans í Álaborg naga sig eflaust í handarbökin eftir ótrúlegt hrun liðsins gegn Ribe-Esbjerg þegar liðin mættust í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld. Handbolti 14.4.2023 18:53 Elín Jóna spilaði í stóru tapi Elín Jóna Þorsteindóttir og samherjar hennar í Ringköbing máttu þola ellefu marka tap þegar liðið tók á móti Ikast í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Handbolti 22.3.2023 20:32 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 19 ›
Arnór skilur sáttur við Danina: „Mikill munur á að lenda í fimmta sæti eða því áttunda“ Arnór Atlason var ánægður með að dönsku strákarnir hans hefðu tryggt sér 5. sætið á HM U-21 árs liða með sigri á Portúgal, 30-25, í dag. Handbolti 2.7.2023 12:28
Lærisveinar Guðmundar nældu í brons | GOG danskur meistari eftir sigur á Aroni og Arnóri GOG varð í dag danskur meistari í handbolta eftir sigur á Aroni Pálmarssyni og félögum í Álaborg, lokatölur 37-33 GOG í vil. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar hjá Fredericia nældi í brons með góðum sigri á Skjern. Handbolti 10.6.2023 15:45
Álaborg knúði fram oddaleik í úrslitaeinvíginu Álaborg vann í dag mikilvægan sigur í öðrum leik úrslitaeinvígis dönsku úrvalsdeildarinnar gegn ríkjandi meisturum GOG, lokatölur í leik dagsins 34-29, Álaborg í vil. Handbolti 4.6.2023 15:51
Lærisveinar Guðmundar tryggðu sér oddaleik Fredericia, undir stjórn íslenska þjálfarans Guðmundar Guðmundssonar, tryggði sér í dag oddaleik í einvígi um bronsverðlaun dönsku úrvalsdeildarinnar með sigri á Skjern. Handbolti 4.6.2023 13:37
Einar búi yfir töktum frá Ólafi föður sínum Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska úrvalsdeildarfélagsins Frederica segir Einar Þorstein Ólafsson, leikmann liðsins hafa tekið miklum framförum en félagið er hans fyrsti viðkomustaður á atvinnumannaferlinum. Þá megi greina takta hjá leikmanninum sem faðir hans, handboltagoðsögnin Ólafur Stefánsson, bjó yfir í leik sínum. Handbolti 4.6.2023 09:00
„Ekki ráðinn til að vera einhver já-maður“ Arnór Atlason hlakkar til að vinna með Snorra Steini Guðjónssyni við þjálfun íslenska karlalandsliðsins í handbolta. Handbolti 3.6.2023 08:01
Aron lék ekki þegar Álaborg fór illa að ráði sínu Aron Pálmarsson kom ekkert við sögu hjá Álaborg þegar liðið beið lægri hlut gegn GOG í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvíginu um danska meistaratitilinn í handknattleik. Handbolti 31.5.2023 20:27
„Ákveðið svar frá mér varðandi ýmislegt sem maður hefur lent í“ Guðmundur Guðmundsson, þjálfari handboltaliðs Frederica, er á frábærum stað og líður afskaplega vel í Danmörku, hann finnur enn fyrir þakklæti frá dönsku þjóðinni fyrir ólympíugullið árið 2016 og segir góðan árangur Fredericia á yfirstandandi tímabili vera ákveðið svar frá sér. Handbolti 28.5.2023 12:15
„Það hafði enginn trú á okkur“ Fredericia undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar hefur komið mörgum á óvart í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Liðið á fyrir höndum ærið verkefni í oddaleik gegn Álaborg í dag í undanúrslitum dönsku deildarinnar. Handbolti 28.5.2023 08:00
Guðmundur í skýjunum: „Sóknin var stórkostleg“ Guðmundur Guðmundsson var í sjöunda himni eftir að hans menn í Fredericia unnu frækinn sigur á stjörnum prýddu liði Álaborgar, 30-29, í undanúrslitum um danska meistaratitilinn í handbolta. Handbolti 25.5.2023 14:31
Lærisveinar Guðmundar jöfnuðu metin Fredericia vann Álaborg með minnsta mun í öðrum leik liðanna í undanúrslitum dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Lokatölur 30-29 og staðan í einvíginu orðin 1-1. Handbolti 24.5.2023 19:00
Álaborg í góðri stöðu eftir fyrsta leikinn Álaborg vann góðan níu marka sigur á Frederecia í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í dag. Aron Pálmarsson og Einar Þorsteinn Ólafsson komust báðir á blað í leiknum. Handbolti 21.5.2023 13:36
Snorra hvergi að finna á lista helsta sérfæðings Dana: Þó eru þar tveir Íslendingar Danski handboltasérfræðingurinn Bent Nyegaard kemur með ansi óvænt og fróðlegt innlegg inn í umræðuna hver eigi að taka við danska meistaraliði GOG í handbolta. Hann setur fram lista yfir þá þrjá erlendu þjálfara sem hann telur henta GOG vel, tveir Íslendingar eru þar á blaði. Handbolti 19.5.2023 09:01
Íþróttastjóri GOG staðfestir viðræður við Snorra Stein Íþróttastjóri danska handknattleiksliðsins GOG staðfesti í viðtali á dönsku sjónvarpsstöðinni TV3 Sport nú í kvöld að hann hafi rætt við Snorra Stein Guðjónsson um að hann taki við þjálfun liðsins. Handbolti 18.5.2023 19:04
GOG liggur á að ráða nýjan þjálfara: „Höfum átt í viðræðum“ Kasper Jørgensen, íþróttastjóri dönsku meistaranna GOG í handbolta, segir forsvarsmenn félagsins hafa fast mótaða mynd af kandídötum þegar kemur að ráðningu á næsta þjálfara þess. Snorri Steinn Guðjónsson er orðaður við stöðuna. Handbolti 17.5.2023 14:01
GOG gæti stolið Snorra frá HSÍ á síðustu stundu Forsvarsmenn danska handknattleiksfélagsins GOG hafa sett sig í samband við Snorra Stein Guðjónsson, þjálfara Vals, með það í huga að hann snúi aftur til félagsins og taki við sem þjálfari liðsins. Handbolti 16.5.2023 17:05
„Handboltanördinn“ Guðmundur fær sjaldséð hrós frá dönsku pressunni Íslenski handboltaþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson er búinn að koma Fredericia í undanúrslit um danska meistaratitilinn og þetta afrek hefur ekki farið fram hjá neinum sem fylgjast með danska handboltanum. Handbolti 16.5.2023 11:01
Guðmundur vakti björn sem hafði verið sofandi í 43 ár Mikil gleði ríkir nú í herbúðum danska handboltafélagsins Federicia sem hefur, undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar, tryggt sér sæti í undanúrslitum dönsku úrvalsdeildarinnar. Handbolti 15.5.2023 10:30
Aron frábær og Álaborg komið í undanúrslit Aron Pálmarsson fór mikinn í átta marka sigri Álaborgar á Skjern í dönsku úrvalsdeildinni. Bæði lið eru komin í undanúrslit. Handbolti 14.5.2023 18:30
Guðmundur fullviss um að ákvörðun sín hafi verið sú rétta í stöðunni Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Federicia sem spilar í efstu deild Danmerkur í handbolta, segist fullviss um að ákvörðun sín að taka ekki leikhlé á lokaandartökum mikilvægs leiks gegn GOG á dögunum, hafi verið sú rétta í stöðunni. Handbolti 10.5.2023 11:30
Segir að Guðmundur fái þá til að trúa því að þeir geti unnið alla Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Fredericia stigu stórt skref í átt að undanúrslitum um danska meistaratitilinn með því að ná jafntefli á móti GOG. Handbolti 8.5.2023 12:00
Íslendingar í eldlínunni í Danmörku Einar Þorsteinn Ólafsson og Daníel Freyr Andrésson voru í eldlínunni með sínum liðum í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Handbolti 7.5.2023 17:45
Jafnt í þýðingalitlum Íslendingaslag Álaborg og Ribe-Esbjerg gerðu 36-36 jafntefli í síðasta leik liðanna í úrslitakeppnisriðli í danska handboltanum í dag. Álaborg var búið að tryggja sér sæti í undanúrslitum fyrir leikinn. Handbolti 6.5.2023 16:13
Flensburg lagði Íslendingaliðið og er með í titilbaráttunni Lið Flensburg er enn með í toppbaráttunni í þýska handboltanum en liðið vann sigur á Íslendingaliðinu Melsungen í kvöld. Þá vann Bergischer sigur á Leipzig í öðrum Íslendingaslag. Handbolti 4.5.2023 18:48
Aron öflugur þegar Álaborg tryggði sér sæti í undanúrslitum Aron Pálmarsson og félagar hans í Álaborg eru komnir í undanúrslit dönsku deildarinnar eftir 28-26 sigur á KIF Kolding í kvöld. Þá vann Holstebro heimasigur á Lemvig og tryggði sæti sitt í deildinni. Handbolti 3.5.2023 19:45
Elvar skoraði sex mörk í sigri Ribe-Esbjerg Íslenski landsliðsmaðurinn í handbolta, Elvar Ásgeirsson, fór fyrir Ribe-Esbjerg í markaskorun er liðið bar sigurorðið af KIF Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Handbolti 23.4.2023 19:52
Lærisveinar Guðmundar í góðri stöðu í Danmörku Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar hjá danska úrvalsdeildarfélaginu Federicia unnu sinn annan leik í röð í dag er liðið tók á móti Skandrborg í úrslitakeppni dönsku deildarinnar. Handbolti 22.4.2023 16:34
Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Íslendingaliðin Álaborg og Ribe-Esbjerg áttu misjöfnu gengi að fagna í úrslitakeppni danska handboltans í dag. Handbolti 17.4.2023 19:15
Elvar hetjan í ótrúlegri endurkomu Ribe-Esbjerg gegn Álaborg Aron Pálmarsson og samherjar hans í Álaborg naga sig eflaust í handarbökin eftir ótrúlegt hrun liðsins gegn Ribe-Esbjerg þegar liðin mættust í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld. Handbolti 14.4.2023 18:53
Elín Jóna spilaði í stóru tapi Elín Jóna Þorsteindóttir og samherjar hennar í Ringköbing máttu þola ellefu marka tap þegar liðið tók á móti Ikast í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Handbolti 22.3.2023 20:32