Rússneski boltinn Íslendingalaust CSKA vann | Jón Guðni á bekk er Krasnodar tryggði sér sæti í Meistaradeild Evrópu CSKA Moskva vann Tambov 2-0 í síðustu umferð rússnesku úrvalsdeildarinnar. Hvorki Arnór Sigurðsson né Hörður Björgvin Magnússon voru í liði CSKA í dag. Fótbolti 22.7.2020 18:10 Grunur um að Arnór og Hörður hafi smitast Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon verða ekki með CSKA Moskvu í lokaumferð rússnesku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag vegna gruns um að þeir hafi smitast af kórónuveirunni. Fótbolti 22.7.2020 15:06 Gott gengi CSKA Moskvu á enda Eftir þrjá sigurleiki í röð og fjóara leiki án þess að fá á sig mark gerði CSKA Moskvu jafntefli við Rubin Kazan. Fótbolti 12.7.2020 17:31 Arnór og Hörður Björgvin byrjuðu báðir í öruggum sigri CSKA CSKA Moskva lagði Orenbur 4-0 á útivelli í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. Íslenska tvíeykið var á sínum stað í byrjunarliði CSKA. Fótbolti 8.7.2020 16:55 Varð fyrir eldingu rétt fyrir útspark Ivan Zaborovskiy, hinn sextán ára gamli markvörður Znamya Truda í Rússlandi, lenti heldur betur í því í gær er hann fékk eldingu í sig í þann mund sem hann var að fara taka útspark. Fótbolti 8.7.2020 11:01 Arnór skoraði og aftur hélt CSKA markinu hreinu CSKA Moskva vann sinn annan leik í röð er liðið vann 4-0 sigur á Republican FC Akhmat Grozny í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 4.7.2020 19:17 Hörður Björgvin lék allan leikinn og Arnór lagði upp CSKA Moskva lagði nágranna sína í Spartak 2-0 í rússnesku úrvalsdeildinni í kvöld. Íslendingarnir Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon komu báðir við sögu. Fótbolti 30.6.2020 19:46 Eggert Gunnþór, Glódís og Hörður héldu hreinu Íslendingar voru í eldlínunni í Danmörku, Svíþjóð og Rússlandi í dag. Glódís Perla Viggósdóttir og Eggert Gunnþór Jónsson voru í sigurliði en Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon gerðu jafntefli. Fótbolti 27.6.2020 19:00 Sverrir Ingi spilaði í sigri | Arnór og félagar fengu skell Sverrir Ingi Ingason spilaði allan leikinn í vörninni hjá PAOK í grísku úrvalsdeildinni í 3-1 sigri. Fótbolti 20.6.2020 19:46 Fáránleg úrslit í Rússlandi: Lið Björns í sóttkví en neytt til að spila Lið Björns Bergmanns Sigurðarsonar, Rostov, var neytt til að spila í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta þrátt fyrir að sex leikmenn þess greindust með kórónuveirusmit og að allt liðið hefði verið sent í einangrun. Fótbolti 19.6.2020 23:01 Lést eftir hjartaáfall á æfingu Það bárust sorglegar fréttir frá Rússlandi í gær er Lokomotiv Moskva tilkynnti að hinn 22 ára gamli leikmaður félagsins, Innokenty Samokhvalov, hafi látist vegna hjartaáfalls sem hann fékk á æfingu. Fótbolti 21.4.2020 09:32 Arnór rifjaði upp markið gegn Real Madrid: „Þeir voru helvíti hrokafullir“ „Þetta er klárlega hápunkturinn á dvölinni hingað til,“ sagði Arnór Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður CSKA Moskvu, þegar hann rifjaði upp frammistöðu sína gegn stórveldi Real Madrid. Fótbolti 14.4.2020 23:01 Valinn leikmaður mánaðarins og fékk verðlaunin með dróna Brasilíumaðurinn Malcom sem leikur með Zenit frá Pétursborg í Rússlandi var valinn leikmaður mars mánaðar hjá félaginu. Ekki tókst að afhenda honum verðlaunin í persónu og því þurfti nýstárlegar leiðir til. Fótbolti 12.4.2020 19:00 Hörður með flestar heppnaðar sendingar í Rússlandi Hörður Björgvin Magnússon hefur átt flestar heppnaðar sendingar í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 17.3.2020 21:01 Íslendingarnir í Rússlandi líka hættir að spila Keppni í rússensku úrvalsdeildinni í fótbolta hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 17.3.2020 12:25 Markalaust hjá CSKA | Arnór skaut í stöng Íslendingalið CSKA Moskvu í rússnesku úrvalsdeildinni gerði markalaust jafntefli við UFA á heimavelli í dag. Arnór Sigurðsson skaut í stöng í fyrri hálfleik. Fótbolti 15.3.2020 16:00 Arnór með sitt fyrsta mark síðan í september Skagamaðurinn Arnór Sigurðsson var á skotskónum í rússnesku deildinni í dag þegar hann skoraði fyrir CSKA Moskvu í 3-2 tapi á móti Rostov á útivelli Fótbolti 9.3.2020 13:08 Rúnar Már landaði Ofurbikarnum með Astana | Dramatík í Rússlandi Miðjumaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson lék allan leikinn í liði Astana er liðið vann Ofurbikarinn í Kazakhstan. Þá voru þeir Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Sigurðsson í byrjunarliði CSKA Moskvu sem náði dramatísku jafntefli á heimavelli í rússnesku úrvalsdeildinni. Fótbolti 29.2.2020 13:23 Viðar farinn frá Rubin Kazan og kallaður inn í landsliðið Selfyssingurinn hefur verið kallaður inn í landsliðið. Fótbolti 11.1.2020 13:57 Björn Bergmann á leið til Kýpur Björn Bergmann Sigurðarson verður að öllum líkindum lánaður til kýpversku meistaranna í APOEL út tímabilið. Fótbolti 10.1.2020 15:12 Ragnar yfirgefur Rostov Ragnar Sigurðsson er laus allra mála frá rússneska félaginu Rostov. Hann komst að samkomulagi við félagið um að rifta samningi sínum í dag. Fótbolti 23.12.2019 17:10 Björn spilaði í stórsigri og Rúnar Alex í tapi Björn Bergmann Sigurðarson og Rúnar Alex Rúnarsson fengu að spreyta sig í dag, Björn í Rússlandi en Rúnar í Frakklandi. Fótbolti 8.12.2019 18:04 Hörður Björgvin lagði upp mark í jafntefli Hörður Björgvin Magnússon lagði upp mark CSKA Moskvu er liðið gerði 1-1 jafntefli við Krasnodar í rússnesku knattspyrnunni í dag. Fótbolti 7.12.2019 15:38 Misstu af tækifærinu til að komast upp í 2. sætið Íslendingaliðunum í rússnesku úrvalsdeildinni gekk ekki nógu vel í kvöld. Fótbolti 2.12.2019 18:26 Hörður Björgvin í liði vikunnar Hörður Björgvin Magnússon var valinn í lið vikunnar í rússnesku úrvalsdeildinni í fjórða sinn á tímabilinu. Fótbolti 25.11.2019 20:05 Sverrir hafði betur gegn Ögmundi og mikilvægur sigur CSKA Fjórir íslenskir landsliðsmenn í eldlínunni í Grikklandi og Rússlandi. Fótbolti 24.11.2019 17:55 Arnór og Hörður í eldlínunni er CSKA minnkaði forskot Zenit á toppnum Landsliðsmennirnir eru í toppbaráttunni í Rússlandi. Fótbolti 10.11.2019 15:29 Fyrsta mark Björns í þrjá mánuði kom í óvæntu tapi Björn Bergmann Sigurðarson skoraði sitt fyrsta mark síðan 12. ágúst er hann skoraði í 2-1 tapi Rostov gegn FC Tambov. Fótbolti 9.11.2019 15:21 Markaþurrð Viðars heldur áfram Það gengur ekki sem skildi hjá Viðari Erni Kjartanssyni hjá Rubin Kazan. Fótbolti 9.11.2019 12:57 Viðar Örn hefur ekki skorað í meira en þrjá mánuði Hvorki Viðar Örn Kjartansson né félagar hans í Rubin Kazan fundu leiðina í markið í rússnesku deildinni í dag en Rubin Kazan gerði þá markalaust jafntefli á útivelli á móti Krylya Sovetov. Fótbolti 4.11.2019 15:31 « ‹ 1 2 3 4 5 … 5 ›
Íslendingalaust CSKA vann | Jón Guðni á bekk er Krasnodar tryggði sér sæti í Meistaradeild Evrópu CSKA Moskva vann Tambov 2-0 í síðustu umferð rússnesku úrvalsdeildarinnar. Hvorki Arnór Sigurðsson né Hörður Björgvin Magnússon voru í liði CSKA í dag. Fótbolti 22.7.2020 18:10
Grunur um að Arnór og Hörður hafi smitast Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon verða ekki með CSKA Moskvu í lokaumferð rússnesku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag vegna gruns um að þeir hafi smitast af kórónuveirunni. Fótbolti 22.7.2020 15:06
Gott gengi CSKA Moskvu á enda Eftir þrjá sigurleiki í röð og fjóara leiki án þess að fá á sig mark gerði CSKA Moskvu jafntefli við Rubin Kazan. Fótbolti 12.7.2020 17:31
Arnór og Hörður Björgvin byrjuðu báðir í öruggum sigri CSKA CSKA Moskva lagði Orenbur 4-0 á útivelli í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. Íslenska tvíeykið var á sínum stað í byrjunarliði CSKA. Fótbolti 8.7.2020 16:55
Varð fyrir eldingu rétt fyrir útspark Ivan Zaborovskiy, hinn sextán ára gamli markvörður Znamya Truda í Rússlandi, lenti heldur betur í því í gær er hann fékk eldingu í sig í þann mund sem hann var að fara taka útspark. Fótbolti 8.7.2020 11:01
Arnór skoraði og aftur hélt CSKA markinu hreinu CSKA Moskva vann sinn annan leik í röð er liðið vann 4-0 sigur á Republican FC Akhmat Grozny í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 4.7.2020 19:17
Hörður Björgvin lék allan leikinn og Arnór lagði upp CSKA Moskva lagði nágranna sína í Spartak 2-0 í rússnesku úrvalsdeildinni í kvöld. Íslendingarnir Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon komu báðir við sögu. Fótbolti 30.6.2020 19:46
Eggert Gunnþór, Glódís og Hörður héldu hreinu Íslendingar voru í eldlínunni í Danmörku, Svíþjóð og Rússlandi í dag. Glódís Perla Viggósdóttir og Eggert Gunnþór Jónsson voru í sigurliði en Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon gerðu jafntefli. Fótbolti 27.6.2020 19:00
Sverrir Ingi spilaði í sigri | Arnór og félagar fengu skell Sverrir Ingi Ingason spilaði allan leikinn í vörninni hjá PAOK í grísku úrvalsdeildinni í 3-1 sigri. Fótbolti 20.6.2020 19:46
Fáránleg úrslit í Rússlandi: Lið Björns í sóttkví en neytt til að spila Lið Björns Bergmanns Sigurðarsonar, Rostov, var neytt til að spila í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta þrátt fyrir að sex leikmenn þess greindust með kórónuveirusmit og að allt liðið hefði verið sent í einangrun. Fótbolti 19.6.2020 23:01
Lést eftir hjartaáfall á æfingu Það bárust sorglegar fréttir frá Rússlandi í gær er Lokomotiv Moskva tilkynnti að hinn 22 ára gamli leikmaður félagsins, Innokenty Samokhvalov, hafi látist vegna hjartaáfalls sem hann fékk á æfingu. Fótbolti 21.4.2020 09:32
Arnór rifjaði upp markið gegn Real Madrid: „Þeir voru helvíti hrokafullir“ „Þetta er klárlega hápunkturinn á dvölinni hingað til,“ sagði Arnór Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður CSKA Moskvu, þegar hann rifjaði upp frammistöðu sína gegn stórveldi Real Madrid. Fótbolti 14.4.2020 23:01
Valinn leikmaður mánaðarins og fékk verðlaunin með dróna Brasilíumaðurinn Malcom sem leikur með Zenit frá Pétursborg í Rússlandi var valinn leikmaður mars mánaðar hjá félaginu. Ekki tókst að afhenda honum verðlaunin í persónu og því þurfti nýstárlegar leiðir til. Fótbolti 12.4.2020 19:00
Hörður með flestar heppnaðar sendingar í Rússlandi Hörður Björgvin Magnússon hefur átt flestar heppnaðar sendingar í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 17.3.2020 21:01
Íslendingarnir í Rússlandi líka hættir að spila Keppni í rússensku úrvalsdeildinni í fótbolta hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 17.3.2020 12:25
Markalaust hjá CSKA | Arnór skaut í stöng Íslendingalið CSKA Moskvu í rússnesku úrvalsdeildinni gerði markalaust jafntefli við UFA á heimavelli í dag. Arnór Sigurðsson skaut í stöng í fyrri hálfleik. Fótbolti 15.3.2020 16:00
Arnór með sitt fyrsta mark síðan í september Skagamaðurinn Arnór Sigurðsson var á skotskónum í rússnesku deildinni í dag þegar hann skoraði fyrir CSKA Moskvu í 3-2 tapi á móti Rostov á útivelli Fótbolti 9.3.2020 13:08
Rúnar Már landaði Ofurbikarnum með Astana | Dramatík í Rússlandi Miðjumaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson lék allan leikinn í liði Astana er liðið vann Ofurbikarinn í Kazakhstan. Þá voru þeir Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Sigurðsson í byrjunarliði CSKA Moskvu sem náði dramatísku jafntefli á heimavelli í rússnesku úrvalsdeildinni. Fótbolti 29.2.2020 13:23
Viðar farinn frá Rubin Kazan og kallaður inn í landsliðið Selfyssingurinn hefur verið kallaður inn í landsliðið. Fótbolti 11.1.2020 13:57
Björn Bergmann á leið til Kýpur Björn Bergmann Sigurðarson verður að öllum líkindum lánaður til kýpversku meistaranna í APOEL út tímabilið. Fótbolti 10.1.2020 15:12
Ragnar yfirgefur Rostov Ragnar Sigurðsson er laus allra mála frá rússneska félaginu Rostov. Hann komst að samkomulagi við félagið um að rifta samningi sínum í dag. Fótbolti 23.12.2019 17:10
Björn spilaði í stórsigri og Rúnar Alex í tapi Björn Bergmann Sigurðarson og Rúnar Alex Rúnarsson fengu að spreyta sig í dag, Björn í Rússlandi en Rúnar í Frakklandi. Fótbolti 8.12.2019 18:04
Hörður Björgvin lagði upp mark í jafntefli Hörður Björgvin Magnússon lagði upp mark CSKA Moskvu er liðið gerði 1-1 jafntefli við Krasnodar í rússnesku knattspyrnunni í dag. Fótbolti 7.12.2019 15:38
Misstu af tækifærinu til að komast upp í 2. sætið Íslendingaliðunum í rússnesku úrvalsdeildinni gekk ekki nógu vel í kvöld. Fótbolti 2.12.2019 18:26
Hörður Björgvin í liði vikunnar Hörður Björgvin Magnússon var valinn í lið vikunnar í rússnesku úrvalsdeildinni í fjórða sinn á tímabilinu. Fótbolti 25.11.2019 20:05
Sverrir hafði betur gegn Ögmundi og mikilvægur sigur CSKA Fjórir íslenskir landsliðsmenn í eldlínunni í Grikklandi og Rússlandi. Fótbolti 24.11.2019 17:55
Arnór og Hörður í eldlínunni er CSKA minnkaði forskot Zenit á toppnum Landsliðsmennirnir eru í toppbaráttunni í Rússlandi. Fótbolti 10.11.2019 15:29
Fyrsta mark Björns í þrjá mánuði kom í óvæntu tapi Björn Bergmann Sigurðarson skoraði sitt fyrsta mark síðan 12. ágúst er hann skoraði í 2-1 tapi Rostov gegn FC Tambov. Fótbolti 9.11.2019 15:21
Markaþurrð Viðars heldur áfram Það gengur ekki sem skildi hjá Viðari Erni Kjartanssyni hjá Rubin Kazan. Fótbolti 9.11.2019 12:57
Viðar Örn hefur ekki skorað í meira en þrjá mánuði Hvorki Viðar Örn Kjartansson né félagar hans í Rubin Kazan fundu leiðina í markið í rússnesku deildinni í dag en Rubin Kazan gerði þá markalaust jafntefli á útivelli á móti Krylya Sovetov. Fótbolti 4.11.2019 15:31