Danski boltinn Andri Rúnar kom Esbjerg á bragðið Esbjerg vann mikilvægan 2-0 sigur á Fremad Amager í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 6.3.2021 15:00 „Verðirnir eru búnir að læra að halda kjafti“ Það fauk í Niels Frederiksen, þjálfara Brøndby, eftir leik gegn FC Nordsjælland í síðasta mánuði. Brøndby er meðal annars að berjast við FC Midtjylland á toppi deildarinnar og verðirnir á heimavelli FC Nordsjælland sögðu leikmönnum Brøndby að Midtjylland hefði tapað rétt fyrir leik Bröndby og Nordsjælland. Fótbolti 6.3.2021 07:00 „Ég er að breytast í ís á bekknum“ Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson er ekkert að fela það að hann sé út í kuldanum hjá danska félaginu FC Midtjylland. Fótbolti 5.3.2021 11:30 Krotuðu hatursorð til nágrannanna á lest Það verður seint sagt að það sé mikil vinátta á milli Kaupmannahafnarliðanna FCK og Bröndby en liðin mætast einmitt í dönsku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Fótbolti 3.3.2021 23:01 Ísak Óli líklega á förum frá SønderjyskE Svo virðist sem varnarmaðurinn Ísak Óli Ólafsson sé á förum frá danska úrvalsdeildarfélaginu SønderjyskE áður en langt um líður. Fótbolti 2.3.2021 20:36 Yfirmaður Íslendingaliðsins fór hamförum í viðtali eftir stórleikinn en sá svo að sér Jón Dagur Þorsteinsson og samherjar hans í AGF voru allt annað en sáttir við hvernig leikur þeirra gegn FCK endaði á sunnudaginn. Leiknum lauk með 3-3 jafntefli eftir VAR-atvik, eftir að leikurinn var blásinn af. Fótbolti 2.3.2021 07:00 Hjörtur spilaði þegar Bröndby tapaði fyrir Midtjylland Það var boðið upp á Íslendingaslag í stórleik dagsins í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta þegar Mikael Neville Anderson og félagar fengu Hjört Hermannsson og félaga í heimsókn. Fótbolti 28.2.2021 19:08 Kjartan Henry skoraði er Esbjerg tapaði Íslendingaslagnum Alls komu þrír Íslendingar við sögu er Silkeborg lagði Esbjerg í stórleik dönsku B-deildarinnar í kvöld. Nú munar aðeins tveimur stigum á liðunum í öðru og þriðja sæti deildarinnar. Fótbolti 25.2.2021 20:16 Búnir að missa þolinmæðina fyrir VAR eftir leik kvöldsins: „Hvað er í gangi?“ VAR var tekið í notkun fyrir yfirstandandi leiktíð í Danmörku og undanfarna daga hefur tæknin verið mikið í umræðunni. Það minnkaði ekki í kvöld. Fótbolti 22.2.2021 22:31 Hjörtur lék allan leikinn er Bröndby fór á toppinn Hjörtur Hermannsson lék með Bröndby í dag er liðið lyfti sér upp á topp dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Þá var Jón Dagur Þorsteinsson í byrjunarliði AGF sem vann einnig sinn leik. Fótbolti 21.2.2021 19:00 Kjartan Henry hetja Esbjerg í mikilvægum sigri Kjartan Henry Finnbogason reyndist hetja Esbjerg er liðið vann 1-0 sigur á Fredericia í dönsku B-deildinni í knattspyrnu. Fótbolti 21.2.2021 14:59 Fimmtán ára samherji Orra og Hákonar á lista Bayern, Ajax og Barcelona Roony Bardghij er fimmtán ára Svíi sem er nú á allra vörum í Danmörku. Sá sænski leikur með unglingaliði FCK en nú eru stórlið á borð við Barcelona, Bayern Munchen og Ajax sögð með þann sænska ofarlega á óskalista sínum. Fótbolti 21.2.2021 07:01 Ekstra Bladet: Hjörtur á förum frá Brøndby í sumar Hjörtur Hermannsson er á leið frá Brøndby í sumar ef marka má heimildir danska miðilsins Ekstra Bladet. Fótbolti 20.2.2021 18:00 Stefán Teitur á skotskónum og Patrik Sigurður hélt hreinu Silkeborg vann öruggan 3-0 sigur á Kolding IF í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Miðjumaðurinn Stefán Teitur Þórðarson og Patrik Sigurður Gunnarsson leika með liðinu. Fótbolti 18.2.2021 21:30 Sigursæl Íslendingalið víða um Evrópu Þónokkrir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni með liðum sínum í evrópskum fótbolta í dag. Fótbolti 14.2.2021 18:59 Mikael og félagar í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Það var sannkallaður Íslendingaslagur í átta liða úrslitum danska bikarsins er OB og Midtjylland mættust í kvöld. Fór það svo að Midtjylland vann 2-1 útisigur í fyrri leik liðanna. Fótbolti 11.2.2021 19:01 Jón Dagur skoraði annan leikinn í röð Jón Dagur Þorsteinsson var á skotskónum annan leikinn í röð er hann skoraði eitt marka AGF í 3-1 sigri á B93 í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar. Fótbolti 10.2.2021 21:06 Íslenskum landsliðsmanni hent út úr hóp eftir ósætti á æfingu Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson missti af mikilvægum leik FC Midtjylland í toppbaráttu dönsku deildarinnar í gærkvöldi. Það voru þó ekki meiðsli sem héldu honum frá leiknum. Fótbolti 9.2.2021 08:00 Jón Dagur tryggði AGF sigur Íslenskir knattspyrnumenn komu við sögu í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 7.2.2021 21:24 Samherji Arons og Sveins þurfti að biðjast afsökunar á ummælum um þjálfarann Mads Frøkjær, leikmaður danska úrvalsdeildarliðið OB, hefur nú beðist afsökunar á ummælum sínum um þjálfara liðsins Jakob Michaelsen. Viðtalið sem Mads fór í við Fyens Stifstidende vakti athygli og nú hefur hann beðið afsökunar. Fótbolti 6.2.2021 09:01 Vildi sem minnst tjá sig um Kjartan Jens Berthel Askou, þjálfari AC Horsens, hafði ekki mikinn áhuga á því að ræða ákvörðun Kjartans Henrys Finnbogasonar eftir leik Horsens gegn Randers í gær. Ákvörðun Kjartans hefur vakið mikið umtal í Danmörku. Fótbolti 3.2.2021 23:31 „Vandræðagemsinn“ segist ekki hafa gert neitt rangt Kjartan Henry Finnbogason segist ekki hafa gert neitt rangt er hann rifti samningi sínum við danska úrvaldsdeildarliðið Horsens um helgina af persónulegum ástæðum. Málið hefur vakið mikið umtal í Danmörku en þegar Kjartan virtist vera á heimleið, þá samdi hann við Esbjerg í dönsku B-deildinni. Fótbolti 2.2.2021 07:01 Samherji Hjartar sektaður: Tæplega fimmtíu manna partí og lögreglan mætti Anis Ben Slimane, miðjumaður Brøndby og samherji Hjartar Hermannssonar, hefur fengið sekt frá dönskum yfirvöldum eftir að hann var þátttakandi í partíi um helgina. Þetta staðfestir hann í samtali við Ekstra Bladet. Fótbolti 1.2.2021 21:30 Steinhissa og kveðst ekki vita hvort Kjartan laug Danska knattspyrnufélagið Horsens samþykkti beiðni Kjartans Henry Finnbogasonar um riftun samnings svo að hann gæti farið heim til Íslands. Íþróttastjóri Horsens var því steinhissa þegar tilkynnt var í morgun að Kjartan yrði áfram í Danmörku enn um sinn. Fótbolti 1.2.2021 11:31 Kjartan ekki til Íslands strax en ætlar upp með Ólafi Knattspyrnumaðurinn Kjartan Henry Finnbogason hefur fundið sér nýtt félag í Danmörku. Hann skrifaði undir samning við Esbjerg og gildir samningurinn út yfirstandandi leiktíð. Fótbolti 1.2.2021 09:18 Þakka Kjartani fyrir: „Verður alltaf í okkar gulu hjörtum“ Kjartan Henry Finnbogason er án félags eftir að framherjinn og danska úrvalsdeildarfélagið Horsens komust að samkomulagi um að rifta samningnum. Stuðningsmenn Horsens þökkuðu Kjartani fyrir hans framlag. Fótbolti 31.1.2021 09:01 Kjartan Henry á heimleið Knattspyrnumaðurinn Kjartan Henry Finnbogason er á heimleið. Kjartan og danska úrvalsdeildarfélagið Horsens hafa komist að samkomulagi um að rifta samningnum. Íslenski boltinn 30.1.2021 15:56 Frá Gylfa til Mikaels Danski markvörðurinn Jonas Lössl er á heimleið ef marka má heimildir danska vefmiðilsins BT. Hann er að yfirgefa EVerton og ganga í raðir dönsku meistarana í FC Midtjylland. Fótbolti 30.1.2021 10:30 Glæsileg vippa Hákons er hann skoraði fyrir aðallið FCK í stórsigri Hákon Arnar Haraldsson var á skotskónum fyrir aðallið FCK sem vann 6-1 stórsigur á AGF er liðin mættust í síðasta æfingaleik áður en danska úrvalsdeildin fer aftur af stað eftir jólahlé. Fótbolti 27.1.2021 20:15 FCK-gersemin Ragnar Sigurðsson: „Þurfum fleira fólk eins og Ragnar í fótboltann“ Ragnar Sigurðsson er ekki lengur leikmaður FCK en hann verður alltaf minnst sem einum af ástsælli leikmönnum félagsins. Svo miklum metum er hann hjá stuðningsmönnum liðsins eftir tæplega fjögurra ára veru, í tveimur hlutum. Fótbolti 22.1.2021 07:00 « ‹ 26 27 28 29 30 31 32 33 34 … 40 ›
Andri Rúnar kom Esbjerg á bragðið Esbjerg vann mikilvægan 2-0 sigur á Fremad Amager í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 6.3.2021 15:00
„Verðirnir eru búnir að læra að halda kjafti“ Það fauk í Niels Frederiksen, þjálfara Brøndby, eftir leik gegn FC Nordsjælland í síðasta mánuði. Brøndby er meðal annars að berjast við FC Midtjylland á toppi deildarinnar og verðirnir á heimavelli FC Nordsjælland sögðu leikmönnum Brøndby að Midtjylland hefði tapað rétt fyrir leik Bröndby og Nordsjælland. Fótbolti 6.3.2021 07:00
„Ég er að breytast í ís á bekknum“ Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson er ekkert að fela það að hann sé út í kuldanum hjá danska félaginu FC Midtjylland. Fótbolti 5.3.2021 11:30
Krotuðu hatursorð til nágrannanna á lest Það verður seint sagt að það sé mikil vinátta á milli Kaupmannahafnarliðanna FCK og Bröndby en liðin mætast einmitt í dönsku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Fótbolti 3.3.2021 23:01
Ísak Óli líklega á förum frá SønderjyskE Svo virðist sem varnarmaðurinn Ísak Óli Ólafsson sé á förum frá danska úrvalsdeildarfélaginu SønderjyskE áður en langt um líður. Fótbolti 2.3.2021 20:36
Yfirmaður Íslendingaliðsins fór hamförum í viðtali eftir stórleikinn en sá svo að sér Jón Dagur Þorsteinsson og samherjar hans í AGF voru allt annað en sáttir við hvernig leikur þeirra gegn FCK endaði á sunnudaginn. Leiknum lauk með 3-3 jafntefli eftir VAR-atvik, eftir að leikurinn var blásinn af. Fótbolti 2.3.2021 07:00
Hjörtur spilaði þegar Bröndby tapaði fyrir Midtjylland Það var boðið upp á Íslendingaslag í stórleik dagsins í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta þegar Mikael Neville Anderson og félagar fengu Hjört Hermannsson og félaga í heimsókn. Fótbolti 28.2.2021 19:08
Kjartan Henry skoraði er Esbjerg tapaði Íslendingaslagnum Alls komu þrír Íslendingar við sögu er Silkeborg lagði Esbjerg í stórleik dönsku B-deildarinnar í kvöld. Nú munar aðeins tveimur stigum á liðunum í öðru og þriðja sæti deildarinnar. Fótbolti 25.2.2021 20:16
Búnir að missa þolinmæðina fyrir VAR eftir leik kvöldsins: „Hvað er í gangi?“ VAR var tekið í notkun fyrir yfirstandandi leiktíð í Danmörku og undanfarna daga hefur tæknin verið mikið í umræðunni. Það minnkaði ekki í kvöld. Fótbolti 22.2.2021 22:31
Hjörtur lék allan leikinn er Bröndby fór á toppinn Hjörtur Hermannsson lék með Bröndby í dag er liðið lyfti sér upp á topp dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Þá var Jón Dagur Þorsteinsson í byrjunarliði AGF sem vann einnig sinn leik. Fótbolti 21.2.2021 19:00
Kjartan Henry hetja Esbjerg í mikilvægum sigri Kjartan Henry Finnbogason reyndist hetja Esbjerg er liðið vann 1-0 sigur á Fredericia í dönsku B-deildinni í knattspyrnu. Fótbolti 21.2.2021 14:59
Fimmtán ára samherji Orra og Hákonar á lista Bayern, Ajax og Barcelona Roony Bardghij er fimmtán ára Svíi sem er nú á allra vörum í Danmörku. Sá sænski leikur með unglingaliði FCK en nú eru stórlið á borð við Barcelona, Bayern Munchen og Ajax sögð með þann sænska ofarlega á óskalista sínum. Fótbolti 21.2.2021 07:01
Ekstra Bladet: Hjörtur á förum frá Brøndby í sumar Hjörtur Hermannsson er á leið frá Brøndby í sumar ef marka má heimildir danska miðilsins Ekstra Bladet. Fótbolti 20.2.2021 18:00
Stefán Teitur á skotskónum og Patrik Sigurður hélt hreinu Silkeborg vann öruggan 3-0 sigur á Kolding IF í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Miðjumaðurinn Stefán Teitur Þórðarson og Patrik Sigurður Gunnarsson leika með liðinu. Fótbolti 18.2.2021 21:30
Sigursæl Íslendingalið víða um Evrópu Þónokkrir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni með liðum sínum í evrópskum fótbolta í dag. Fótbolti 14.2.2021 18:59
Mikael og félagar í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Það var sannkallaður Íslendingaslagur í átta liða úrslitum danska bikarsins er OB og Midtjylland mættust í kvöld. Fór það svo að Midtjylland vann 2-1 útisigur í fyrri leik liðanna. Fótbolti 11.2.2021 19:01
Jón Dagur skoraði annan leikinn í röð Jón Dagur Þorsteinsson var á skotskónum annan leikinn í röð er hann skoraði eitt marka AGF í 3-1 sigri á B93 í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar. Fótbolti 10.2.2021 21:06
Íslenskum landsliðsmanni hent út úr hóp eftir ósætti á æfingu Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson missti af mikilvægum leik FC Midtjylland í toppbaráttu dönsku deildarinnar í gærkvöldi. Það voru þó ekki meiðsli sem héldu honum frá leiknum. Fótbolti 9.2.2021 08:00
Jón Dagur tryggði AGF sigur Íslenskir knattspyrnumenn komu við sögu í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 7.2.2021 21:24
Samherji Arons og Sveins þurfti að biðjast afsökunar á ummælum um þjálfarann Mads Frøkjær, leikmaður danska úrvalsdeildarliðið OB, hefur nú beðist afsökunar á ummælum sínum um þjálfara liðsins Jakob Michaelsen. Viðtalið sem Mads fór í við Fyens Stifstidende vakti athygli og nú hefur hann beðið afsökunar. Fótbolti 6.2.2021 09:01
Vildi sem minnst tjá sig um Kjartan Jens Berthel Askou, þjálfari AC Horsens, hafði ekki mikinn áhuga á því að ræða ákvörðun Kjartans Henrys Finnbogasonar eftir leik Horsens gegn Randers í gær. Ákvörðun Kjartans hefur vakið mikið umtal í Danmörku. Fótbolti 3.2.2021 23:31
„Vandræðagemsinn“ segist ekki hafa gert neitt rangt Kjartan Henry Finnbogason segist ekki hafa gert neitt rangt er hann rifti samningi sínum við danska úrvaldsdeildarliðið Horsens um helgina af persónulegum ástæðum. Málið hefur vakið mikið umtal í Danmörku en þegar Kjartan virtist vera á heimleið, þá samdi hann við Esbjerg í dönsku B-deildinni. Fótbolti 2.2.2021 07:01
Samherji Hjartar sektaður: Tæplega fimmtíu manna partí og lögreglan mætti Anis Ben Slimane, miðjumaður Brøndby og samherji Hjartar Hermannssonar, hefur fengið sekt frá dönskum yfirvöldum eftir að hann var þátttakandi í partíi um helgina. Þetta staðfestir hann í samtali við Ekstra Bladet. Fótbolti 1.2.2021 21:30
Steinhissa og kveðst ekki vita hvort Kjartan laug Danska knattspyrnufélagið Horsens samþykkti beiðni Kjartans Henry Finnbogasonar um riftun samnings svo að hann gæti farið heim til Íslands. Íþróttastjóri Horsens var því steinhissa þegar tilkynnt var í morgun að Kjartan yrði áfram í Danmörku enn um sinn. Fótbolti 1.2.2021 11:31
Kjartan ekki til Íslands strax en ætlar upp með Ólafi Knattspyrnumaðurinn Kjartan Henry Finnbogason hefur fundið sér nýtt félag í Danmörku. Hann skrifaði undir samning við Esbjerg og gildir samningurinn út yfirstandandi leiktíð. Fótbolti 1.2.2021 09:18
Þakka Kjartani fyrir: „Verður alltaf í okkar gulu hjörtum“ Kjartan Henry Finnbogason er án félags eftir að framherjinn og danska úrvalsdeildarfélagið Horsens komust að samkomulagi um að rifta samningnum. Stuðningsmenn Horsens þökkuðu Kjartani fyrir hans framlag. Fótbolti 31.1.2021 09:01
Kjartan Henry á heimleið Knattspyrnumaðurinn Kjartan Henry Finnbogason er á heimleið. Kjartan og danska úrvalsdeildarfélagið Horsens hafa komist að samkomulagi um að rifta samningnum. Íslenski boltinn 30.1.2021 15:56
Frá Gylfa til Mikaels Danski markvörðurinn Jonas Lössl er á heimleið ef marka má heimildir danska vefmiðilsins BT. Hann er að yfirgefa EVerton og ganga í raðir dönsku meistarana í FC Midtjylland. Fótbolti 30.1.2021 10:30
Glæsileg vippa Hákons er hann skoraði fyrir aðallið FCK í stórsigri Hákon Arnar Haraldsson var á skotskónum fyrir aðallið FCK sem vann 6-1 stórsigur á AGF er liðin mættust í síðasta æfingaleik áður en danska úrvalsdeildin fer aftur af stað eftir jólahlé. Fótbolti 27.1.2021 20:15
FCK-gersemin Ragnar Sigurðsson: „Þurfum fleira fólk eins og Ragnar í fótboltann“ Ragnar Sigurðsson er ekki lengur leikmaður FCK en hann verður alltaf minnst sem einum af ástsælli leikmönnum félagsins. Svo miklum metum er hann hjá stuðningsmönnum liðsins eftir tæplega fjögurra ára veru, í tveimur hlutum. Fótbolti 22.1.2021 07:00