Danski boltinn „Á skalanum einn til tíu? Mínus 48“ Jess Thorup, þjálfari danska stórliðsins FCK, er ekki að taka við HSV í þýsku B-deildinni þrátt fyrir sögusagnir þess efnis. Fótbolti 20.5.2021 07:01 Arnar landsliðsþjálfari var í sigti OB Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, var einn af þremur þjálfurum sem danska úrvalsdeildarfélagið OB var með inni í myndinni við val á nýjum þjálfara liðsins. Fótbolti 19.5.2021 11:21 Jón Dagur skoraði í sigri á meðan Hjörtur nældi sér í gult í tapi Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Jón Dagur Þorsteinsson var á skotskónum í 3-1 sigri AGF og Hjörtur Hermannsson byrjaði er Bröndby tapaði 2-1 gegn FC Kaupmannahöfn. Fótbolti 16.5.2021 18:00 Ólafur hefði verið rekinn sama hvað Ólafi Kristjánssyni var sagt upp störfum hjá Esbjerg í vikunni eftir að ljóst varð að liðið myndi ekki vinna sér inn sæti í dönsku úrvalsdeildinni. Eigendur félagsins hafa nú sagt að Ólafur hefði verið látið taka pokann sinn þó að hann færi upp með liðið. Fótbolti 16.5.2021 10:00 Stórsigur hjá Silkeborg en Esbjerg steinlá gegn Viborg Gengi Íslendingaliðanna í dönsku B-deildinni var vægast sagt misjafnt í dag. Silkeborg vann öruggan 4-1 sigur á HB Köge á meðan Esbjerg tapaði 4-0 fyrir Viborg. Fótbolti 15.5.2021 15:31 Patrik ekki tapað leik og með tveimur liðum upp í einu: „Búið að ganga vonum framar“ Patrik Sigurður Gunnarsson hefur átt algjört draumatímabil í Danmörku í vetur – ekki tapað leik og komið tveimur liðum upp í efstu deild. Hann bíður þess nú spenntur að sjá hvort að lið hans Brentford komist upp í ensku úrvalsdeildina. Fótbolti 11.5.2021 15:30 Kjartan Henry laus allra mála hjá Esbjerg og á heimleið Kjartan Henry Finnbogason hefur leikið sinn síðasta leik fyrir danska B-deildarliðið Esbjerg og er á heimleið. Íslenski boltinn 11.5.2021 10:44 Ólafur rekinn frá Esbjerg Ólafur Kristjánsson hefur verið sagt upp störfum hjá danska B-deildarfélaginu Esbjerg en félagið staðfesti þetta í kvöld. Fótbolti 10.5.2021 21:09 Stoðsending frá Ara en búið spil hjá Esbjerg Íslendingaliðið IFK Norrköping vann 2-0 sigur á AIK er liðin mættust í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 10.5.2021 18:31 Þjálfari Hjartar skrifaði skilaboð til leikmanna á tússtöflu í miðjum leik Þjálfari Brøndby beitti nokkuð óhefðbundinni aðferð til að koma skilaboðum til sinna leikmanna í leiknum gegn Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 10.5.2021 12:30 Samúel Kári á skotskónum og Cecilía Rán og Brynjólfur þreyttu frumraun sína Íslenskt knattspyrnufólk var á fleygiferð víða um Evrópu í dag, þá sérstaklega á Norðurlöndunum þar sem norska úrvalsdeildinn fór af stað. Fótbolti 9.5.2021 18:01 Silkeborg komið með annan fótinn upp í úrvalsdeildina eftir sigur í Íslendingaslagnum Silkeborg lagði Esbjerg 2-0 í Íslendingaslag dönsku B-deildarinnar í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að Silkeborg er svo gott sem komið upp um deild á meðan möguleikar Esbjerg eru í raun orðnir að engu. Fótbolti 6.5.2021 19:00 Hjörtur skoraði í súru tapi á meðan Patrik Sigurður hélt hreinu enn og aftur hreinu Bröndby missteig sig í toppbaráttu dönsku úrvalsdeildarinnar í dag á meðan Íslendingalið Silkeborg vann mikilvægan sigur. Þá kom Sveinn Aron Guðjohnsen inn af varamannabekk OB í 2-0 tapi gegn SönderjyskE Fótbolti 2.5.2021 16:00 Sjáðu rosalegt aukaspyrnumark Arons Einars Aron Einar Gunnarsson skoraði eitt marka Al Arabi er liðið vann 3-0 sigur á Umm-Salal í átta liða úrslitum bikarsins í Katar. Fótbolti 29.4.2021 21:14 Silkeborg í góðum málum eftir leiki kvöldsins Íslendingalið Silkeborg og Esbjerg í dönsku B-deildinni áttu misjöfnu gengi að fagna í kvöld. Sigur Silkeborgar þýðir að liðið er í frábærri stöðu til að tryggja sér sæti í efstu deild á næstu leiktíð á meðan tap Esbjerg þýðir að liðið er að heltast úr lestinni. Fótbolti 23.4.2021 19:15 Jón Dagur lagði upp fyrra mark AGF AGF vann 2-0 sigur á Randers í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Jón Dagur Þorsteinsson lagði upp fyrra mark leiksins. Markið má sjá í fréttinni. Fótbolti 22.4.2021 17:40 Vill verða lykilmaður hjá AC Horsens Ágúst Eðvald Hlynsson var fyrr í dag lánaður frá danska úrvalsdeildarfélaginu til FH í Pepsi Max deild karla. Fótbolti 19.4.2021 22:00 Ánægður með reiðan Jón Dag David Nielsen, þjálfari AGF, var ánægður með ástríðu Jóns Dags Þorsteinssonar eftir að honum var skipt af velli í Íslendingaslag í gær. Fótbolti 19.4.2021 20:01 Kolbeinn skoraði tvö og afgreiddi gömlu félagana Kolbeinn Sigþórsson skoraði bæði mörk IFK Gautaborgar í 2-0 sigri á AIK í 2. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 19.4.2021 18:52 Bröndby og AGF skildu jöfn Íslendingalið Bröndby og AGF mættust í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Aðeins einn Íslendingur tók þó þátt í leiknum sem lauk með 2-2 jafntefli. Fótbolti 18.4.2021 17:59 Fengu skell í toppslagnum Ólafur Kristjánsson og lærisveinar hans í Esbjerg fengu skell í toppslagnum gegn Viborg í dönsku B-deildinni. Fótbolti 16.4.2021 18:18 Fyrrum leikmaður Liverpool orðinn yfirmaður hjá Jóni Degi AGF tilkynnti í dag að hinn norski Stig Inge Bjørnebye hefði verið ráðinn til félagsins sem yfirmaður knattspyrnumála. Fótbolti 14.4.2021 19:30 Mikael á skotskónum í Íslendingaslag Mikael Neville Anderson skoraði eitt marka Midtjylland í sigri á AGF í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 11.4.2021 18:01 Ari Freyr skoraði glæsimark í endurkomunni til Svíþjóðar Ari Freyr Skúlason stimplaði sig inn í sænska boltann með glæsibrag þegar hann lék sinn fyrsta leik fyrir Norrköping í dag. Fótbolti 11.4.2021 17:34 Í fangelsi í Danmörku fyrir að hrinda dómara 29 ára knattspyrnumaður hefur verið dæmdur í tuttugu daga fangelsi fyrir að hrinda kvenkyns dómara í leik í neðri deildum Danmerkur. Fótbolti 7.4.2021 23:01 Vill mikið meira en tvo milljarða fyrir stjörnuframherjann Peter Christiansen, nýráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá FCK í Danmörku, ætlar ekki að selja danska stjörnuframherjann Jonas Wind á neinni brunaútsölu. Fótbolti 7.4.2021 22:01 Sveinn Aron lagði upp jöfnunarmarkið Það voru nokkrir Íslendingar í eldlínunni í dönsku deildinni í fótbolta í dag. Sveinn Aron Gudjonsen kom inn á sem varamaður fyrir OB gegn Horsens og lagði upp jöfnunarmark sinna manna á lokamínútu leiksins. Fótbolti 4.4.2021 18:01 Kjartan Henry frá næstu þrjár til fjórar vikurnar Kjartan Henry Finnbogason, leikmaður danska knattspyrnuliðsins Esbjerg, verður frá næstu 3-4 vikurnar. Það er högg fyrir liðið sem er í harðri baráttu um að komast upp í dönsku úrvalsdeildina. Fótbolti 4.4.2021 11:01 Fyrrum þjálfari Dana: Hjulmand á að fá heiðurinn Åge Hareide, fyrrum þjálfari danska landsliðsins í fótbolta, segir að Kasper Hjulmand, núverandi þjálfari liðsins, eigi að fá allan heiðurinn á gengi liðsins um þessar mundir. Fótbolti 2.4.2021 15:00 Markvörður Dana um Svein Aron: „Ekki svo erfitt að lesa hann“ Sveinn Aron Guðjohnsen og markvörður danska U21 árs landsliðsins Oliver Christensen mættust á dögunum á EM U21 í Ungverjalandi en einnig eru þeir samherjar hjá danska úrvalsdeildarfélaginu OB. Fótbolti 2.4.2021 12:31 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 32 33 … 41 ›
„Á skalanum einn til tíu? Mínus 48“ Jess Thorup, þjálfari danska stórliðsins FCK, er ekki að taka við HSV í þýsku B-deildinni þrátt fyrir sögusagnir þess efnis. Fótbolti 20.5.2021 07:01
Arnar landsliðsþjálfari var í sigti OB Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, var einn af þremur þjálfurum sem danska úrvalsdeildarfélagið OB var með inni í myndinni við val á nýjum þjálfara liðsins. Fótbolti 19.5.2021 11:21
Jón Dagur skoraði í sigri á meðan Hjörtur nældi sér í gult í tapi Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Jón Dagur Þorsteinsson var á skotskónum í 3-1 sigri AGF og Hjörtur Hermannsson byrjaði er Bröndby tapaði 2-1 gegn FC Kaupmannahöfn. Fótbolti 16.5.2021 18:00
Ólafur hefði verið rekinn sama hvað Ólafi Kristjánssyni var sagt upp störfum hjá Esbjerg í vikunni eftir að ljóst varð að liðið myndi ekki vinna sér inn sæti í dönsku úrvalsdeildinni. Eigendur félagsins hafa nú sagt að Ólafur hefði verið látið taka pokann sinn þó að hann færi upp með liðið. Fótbolti 16.5.2021 10:00
Stórsigur hjá Silkeborg en Esbjerg steinlá gegn Viborg Gengi Íslendingaliðanna í dönsku B-deildinni var vægast sagt misjafnt í dag. Silkeborg vann öruggan 4-1 sigur á HB Köge á meðan Esbjerg tapaði 4-0 fyrir Viborg. Fótbolti 15.5.2021 15:31
Patrik ekki tapað leik og með tveimur liðum upp í einu: „Búið að ganga vonum framar“ Patrik Sigurður Gunnarsson hefur átt algjört draumatímabil í Danmörku í vetur – ekki tapað leik og komið tveimur liðum upp í efstu deild. Hann bíður þess nú spenntur að sjá hvort að lið hans Brentford komist upp í ensku úrvalsdeildina. Fótbolti 11.5.2021 15:30
Kjartan Henry laus allra mála hjá Esbjerg og á heimleið Kjartan Henry Finnbogason hefur leikið sinn síðasta leik fyrir danska B-deildarliðið Esbjerg og er á heimleið. Íslenski boltinn 11.5.2021 10:44
Ólafur rekinn frá Esbjerg Ólafur Kristjánsson hefur verið sagt upp störfum hjá danska B-deildarfélaginu Esbjerg en félagið staðfesti þetta í kvöld. Fótbolti 10.5.2021 21:09
Stoðsending frá Ara en búið spil hjá Esbjerg Íslendingaliðið IFK Norrköping vann 2-0 sigur á AIK er liðin mættust í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 10.5.2021 18:31
Þjálfari Hjartar skrifaði skilaboð til leikmanna á tússtöflu í miðjum leik Þjálfari Brøndby beitti nokkuð óhefðbundinni aðferð til að koma skilaboðum til sinna leikmanna í leiknum gegn Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 10.5.2021 12:30
Samúel Kári á skotskónum og Cecilía Rán og Brynjólfur þreyttu frumraun sína Íslenskt knattspyrnufólk var á fleygiferð víða um Evrópu í dag, þá sérstaklega á Norðurlöndunum þar sem norska úrvalsdeildinn fór af stað. Fótbolti 9.5.2021 18:01
Silkeborg komið með annan fótinn upp í úrvalsdeildina eftir sigur í Íslendingaslagnum Silkeborg lagði Esbjerg 2-0 í Íslendingaslag dönsku B-deildarinnar í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að Silkeborg er svo gott sem komið upp um deild á meðan möguleikar Esbjerg eru í raun orðnir að engu. Fótbolti 6.5.2021 19:00
Hjörtur skoraði í súru tapi á meðan Patrik Sigurður hélt hreinu enn og aftur hreinu Bröndby missteig sig í toppbaráttu dönsku úrvalsdeildarinnar í dag á meðan Íslendingalið Silkeborg vann mikilvægan sigur. Þá kom Sveinn Aron Guðjohnsen inn af varamannabekk OB í 2-0 tapi gegn SönderjyskE Fótbolti 2.5.2021 16:00
Sjáðu rosalegt aukaspyrnumark Arons Einars Aron Einar Gunnarsson skoraði eitt marka Al Arabi er liðið vann 3-0 sigur á Umm-Salal í átta liða úrslitum bikarsins í Katar. Fótbolti 29.4.2021 21:14
Silkeborg í góðum málum eftir leiki kvöldsins Íslendingalið Silkeborg og Esbjerg í dönsku B-deildinni áttu misjöfnu gengi að fagna í kvöld. Sigur Silkeborgar þýðir að liðið er í frábærri stöðu til að tryggja sér sæti í efstu deild á næstu leiktíð á meðan tap Esbjerg þýðir að liðið er að heltast úr lestinni. Fótbolti 23.4.2021 19:15
Jón Dagur lagði upp fyrra mark AGF AGF vann 2-0 sigur á Randers í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Jón Dagur Þorsteinsson lagði upp fyrra mark leiksins. Markið má sjá í fréttinni. Fótbolti 22.4.2021 17:40
Vill verða lykilmaður hjá AC Horsens Ágúst Eðvald Hlynsson var fyrr í dag lánaður frá danska úrvalsdeildarfélaginu til FH í Pepsi Max deild karla. Fótbolti 19.4.2021 22:00
Ánægður með reiðan Jón Dag David Nielsen, þjálfari AGF, var ánægður með ástríðu Jóns Dags Þorsteinssonar eftir að honum var skipt af velli í Íslendingaslag í gær. Fótbolti 19.4.2021 20:01
Kolbeinn skoraði tvö og afgreiddi gömlu félagana Kolbeinn Sigþórsson skoraði bæði mörk IFK Gautaborgar í 2-0 sigri á AIK í 2. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 19.4.2021 18:52
Bröndby og AGF skildu jöfn Íslendingalið Bröndby og AGF mættust í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Aðeins einn Íslendingur tók þó þátt í leiknum sem lauk með 2-2 jafntefli. Fótbolti 18.4.2021 17:59
Fengu skell í toppslagnum Ólafur Kristjánsson og lærisveinar hans í Esbjerg fengu skell í toppslagnum gegn Viborg í dönsku B-deildinni. Fótbolti 16.4.2021 18:18
Fyrrum leikmaður Liverpool orðinn yfirmaður hjá Jóni Degi AGF tilkynnti í dag að hinn norski Stig Inge Bjørnebye hefði verið ráðinn til félagsins sem yfirmaður knattspyrnumála. Fótbolti 14.4.2021 19:30
Mikael á skotskónum í Íslendingaslag Mikael Neville Anderson skoraði eitt marka Midtjylland í sigri á AGF í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 11.4.2021 18:01
Ari Freyr skoraði glæsimark í endurkomunni til Svíþjóðar Ari Freyr Skúlason stimplaði sig inn í sænska boltann með glæsibrag þegar hann lék sinn fyrsta leik fyrir Norrköping í dag. Fótbolti 11.4.2021 17:34
Í fangelsi í Danmörku fyrir að hrinda dómara 29 ára knattspyrnumaður hefur verið dæmdur í tuttugu daga fangelsi fyrir að hrinda kvenkyns dómara í leik í neðri deildum Danmerkur. Fótbolti 7.4.2021 23:01
Vill mikið meira en tvo milljarða fyrir stjörnuframherjann Peter Christiansen, nýráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá FCK í Danmörku, ætlar ekki að selja danska stjörnuframherjann Jonas Wind á neinni brunaútsölu. Fótbolti 7.4.2021 22:01
Sveinn Aron lagði upp jöfnunarmarkið Það voru nokkrir Íslendingar í eldlínunni í dönsku deildinni í fótbolta í dag. Sveinn Aron Gudjonsen kom inn á sem varamaður fyrir OB gegn Horsens og lagði upp jöfnunarmark sinna manna á lokamínútu leiksins. Fótbolti 4.4.2021 18:01
Kjartan Henry frá næstu þrjár til fjórar vikurnar Kjartan Henry Finnbogason, leikmaður danska knattspyrnuliðsins Esbjerg, verður frá næstu 3-4 vikurnar. Það er högg fyrir liðið sem er í harðri baráttu um að komast upp í dönsku úrvalsdeildina. Fótbolti 4.4.2021 11:01
Fyrrum þjálfari Dana: Hjulmand á að fá heiðurinn Åge Hareide, fyrrum þjálfari danska landsliðsins í fótbolta, segir að Kasper Hjulmand, núverandi þjálfari liðsins, eigi að fá allan heiðurinn á gengi liðsins um þessar mundir. Fótbolti 2.4.2021 15:00
Markvörður Dana um Svein Aron: „Ekki svo erfitt að lesa hann“ Sveinn Aron Guðjohnsen og markvörður danska U21 árs landsliðsins Oliver Christensen mættust á dögunum á EM U21 í Ungverjalandi en einnig eru þeir samherjar hjá danska úrvalsdeildarfélaginu OB. Fótbolti 2.4.2021 12:31