EM 2022 í Englandi Reikna með að stórbæta aðsóknarmetið næsta sumar Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, reiknar með að aðsóknarmet á Evrópumót kvenna falli næsta sumar. Mikil eftirsókn er í miða á mótið og nú þegar búið að selja tugi þúsunda miða. Fótbolti 20.11.2021 08:01 Sara Björk orðin mamma Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, og Árni Vilhjálmsson, leikmaður Breiðabliks, eignuðust son á þriðjudaginn. Fótbolti 18.11.2021 14:00 „Væri að ljúga ef ég segði að þetta ár hefði ekki tekið á“ „Þetta er alla vega búið að vera krefjandi ár en mjög lærdómsríkt,“ segir Hlín Eiríksdóttir, landsliðskona í fótbolta. Covid-19 og ítrekuð meiðsli í læri hafa varpað skugga á fyrsta ár hennar í atvinnumennsku en hún er staðráðin í að sýna hvað hún getur á næsta ári. Fótbolti 11.11.2021 09:31 Fyrirliði Svía tekur undir gagnrýni Þorsteins Ísland og Svíþjóð spila á tveimur minnstu leikvöngunum á EM kvenna í fótbolta næsta sumar. Ekki eru allir á eitt sáttir við það að spilað sé á leikvöngum sem aðeins rúma nokkur þúsund manns. Karl-Erik Nilsson, varaforseti UEFA, segir hægt að skoða það að skipta um velli. Fótbolti 8.11.2021 13:01 „Sé mig fyrir mér fá barnið í fangið eftir leik á EM“ Sara Björk Gunnarsdóttir stefnir ótrauð á að spila með íslenska landsliðinu á EM á Englandi næsta sumar. Hún á von á sínu fyrsta barni síðar í þessum mánuði. Fótbolti 5.11.2021 09:01 Íslendingar fylltu litla hólfið sitt í Manchester strax Stuðningsmenn íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta voru ekki lengi að tryggja sér þá miða sem Íslendingum voru úthlutaðir vegna fyrstu leikja Íslands á EM næsta sumar. Fótbolti 4.11.2021 10:31 Fá milljónir í bætur vegna EM-fara Knattspyrnufélög munu í fyrsta sinn fá bætur vegna þátttöku leikmanna á Evrópumóti kvenna í fótbolta vegna mótsins sem fram fer á Englandi næsta sumar. Ljóst er að þetta mun koma sér vel fyrir Breiðablik og Val, og hugsanlega fleiri íslensk félög. Íslenski boltinn 4.11.2021 08:01 Þorsteinn segir völlinn í Manchester of lítinn Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, sat fyrir svörum eftir að ljóst var að Ísland verður í D-riðli með Frökkum, Ítölum og Belgum á EM sem fram fer í Englandi næsta sumar. Hann segir að hann telji að liðið eigi ágætis möguleika á að komast upp úr riðlinum, en að fyrsti leikur liðsins fari fram á of litlum velli. Fótbolti 28.10.2021 17:45 Ísland í riðli með Frökkum, Ítölum og Belgum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta dróst á ný í riðil með Frakklandi þegar dregið var í riðla fyrir EM sem fram fer í Englandi næsta sumar. Fótbolti 28.10.2021 15:45 Draumur eða martröð í dag: Geggjað að byrja á Old Trafford en engin vill Frakka Fær Tólfan að berja trumbuna á Old Trafford næsta sumar? Leikur Ísland í riðli með Frakkagrýlunni á EM eða rætist draumur um að mæta Englandi og Belgíu? Fótbolti 28.10.2021 09:02 Íslendingar geta sótt um miða á EM strax eftir drátt á fimmtudag Það ræðst á fimmtudaginn hvaða liðum Ísland verður með í riðli á Evrópumóti kvenna í fótbolta í Englandi næsta sumar. Strax eftir dráttinn geta stuðningsmenn sótt um miða á leikina en miðaverðið er frá innan við þúsund krónum. Fótbolti 26.10.2021 16:30 „Stefni klárlega á EM næsta sumar“ Þrátt fyrir vera orðinn 36 ára og á heimleið eftir þrettán ár í atvinnumennsku ætlar Sif Atladóttir ekkert að gefa sæti sitt í landsliðinu eftir og ætlar að spila með því á EM næsta sumar. Fótbolti 20.10.2021 16:36 Segist ekki vilja velja á milli fjölskyldunnar eða fótboltans Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir er gengin nokkra mánuði á leið með sitt fyrsta barn. Hún vill vera ein þeirra afrekskvenna sem snýr aftur eftir barnsburð og þar með sýna að konur þurfi ekki að velja milli íþróttaferilsins eða að eiga fjölskyldu. Fótbolti 5.10.2021 07:00 „Myndi elska að mæta Íslandi á EM“ Evrópumót kvenna í fótbolta verður haldið í vöggu fótboltans, Englandi, á næsta ári. Norska landsliðskonan María Þórisdóttir, sem leikur með Manchester United, hefði ekkert á móti því að lenda í riðli með „hinu“ landinu sínu, Íslandi, í riðli á EM. Fótbolti 28.9.2021 10:00 Tvöfalt fleiri milljónir fyrir Ísland á EM Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mun njóta góðs af því að ákveðið hefur verið að tvöfalt hærra verðlaunafé verði í boði á EM í Englandi næsta sumar en á EM í Hollandi árið 2017. Fótbolti 23.9.2021 10:01 Amanda mætti enn skipta um landslið Ljóst er að Amanda Andradóttir hefur ákveðið að spila fyrir íslenska landsliðið í stað þess norska og hún kom inn á í sínum fyrsta A-landsleik í gær. Samkvæmt reglum FIFA, sem var breytt á síðasta ári, er þó enn mögulegt fyrir hana að spila fyrir Noreg í framtíðinni. Fótbolti 22.9.2021 14:46 Ísland upp fyrir Kína og sænska silfurliðið á flugi Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er það tíunda besta í Evrópu og það sextánda besta í heimi samkvæmt nýjasta styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í dag. Fótbolti 20.8.2021 16:30 Cecilía hjá Everton til 2024 og segir liðið á leið að verða eitt það besta í Evrópu Cecilía Rán Rúnarsdóttir gengur í raðir Everton í janúar og hefur skrifað undir samning við enska knattspyrnufélagið sem gildir fram í júní 2024. Fótbolti 20.8.2021 15:50 Drakk óhóflega, neytti kókaíns og stakk blysi í rassinn á sér en sér ekki eftir neinu Gífurleg drykkja fór fram í London síðasta sunnudag þegar úrslitaleikur Evrópumótsins í fótbolta fór þar fram. Myndir og myndbönd af drykkjulátum og skemmdarverkum breskra fótboltabullna hafa vakið mikla athygli og fara sem eldur í sinu um internetið. Einn maður vakti sérstaka athygli þegar myndir af honum með neyðarblys í rassi fóru í dreifingu. Erlent 15.7.2021 11:41 Guðlaugur Þór á Wembley Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, er staddur í London. Í kvöld fór hann ásamt Ágústu Johnson, eiginkonu sinni, á úrslitaleik Evrópumótsins í fótbolta milli Ítalíu og Englands. Lífið 11.7.2021 20:22 Reyndu að ryðja sér leið inn á leikvanginn Allt að hundrað manns ruddu sér leið í gegnum vegatálma við Wembley-leikvanginum og reyndu að ryðja sér leið inn á leikvanginn sjálfan. Úrslitaleikur Evrópumótsins milli Englands og Ítalíu fer fram á vellinum í kvöld en fólkið mun hafa reynt að ryðja sér leið inn eftir klukkan fimm í dag. Erlent 11.7.2021 18:01 Sveindís byrjar, Cecilía er í markinu og Hafrún í bakverðinum: Fimm breytingar Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, gerir fimm breytingar á byrjunarliðinu sínu fyrir seinni vináttulandsleikinn á móti Írlandi sem fer eins og sá fyrri fram á Laugardalsvellinum. Þrír kornungir leikmenn fá tækifærið í dag. Fótbolti 15.6.2021 15:53 Sjáðu mörkin fimm úr sigri íslensku stelpnanna gegn Írum Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tók á móti því írska á Laugardalsvelli í gær. Niðurstaðan varð 3-2 sigur íslenska liðsins, en Agla María Albertsdóttir, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir sáu um markaskorun Íslands. Fótbolti 12.6.2021 10:00 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Írland 3-2 | Sigur í fyrsta heimaleik stelpnanna undir stjórn Þorsteins Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tóku á móti því Írska á Laugardalsvelli í kvöld. Leiknum endaði með 3-2 sigri Íslenska liðsins. Fótbolti 11.6.2021 16:15 „Missum smá fókus og eigum að geta haldið út” Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var fyrirliði Íslands þegar kvennalandsliðið sigraði það Írska 3-2 á Laugardalsvelli í kvöld. Hún var að vonum ánægð með sigurinn. Fótbolti 11.6.2021 20:11 Írskir dagar hjá stelpunum okkar í Laugardalnum í næsta mánuði Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Írlandi í tveimur vináttuleikjum í júní en báðir leikirnir fara fram á Laugardslvelli. Fótbolti 18.5.2021 14:10 Ekki búin að loka landsliðsdyrunum Sif Atladóttir stefnir ótrauð á að endurheimta sæti sitt í íslenska landsliðinu. Hún lék sinn fyrsta leik með Kristianstad í eitt og hálft ár um helgina. Sif eignaðist sitt annað barn í september í fyrra. Fótbolti 27.4.2021 12:00 Ísland ekki talið líklegt til árangurs á EM Í vikunni varð endanlega ljóst hvaða 16 þjóðir taka þátt á EM kvenna í knattspyrnu sem fram fer sumarið 2022. Enski miðillinn The Guardian hefur tekið saman hvaða þjóðir eru líklegastar til að vinna og er Ísland ekki ofarlega á þeim lista. Fótbolti 15.4.2021 09:31 Gafst upp og hljóp á Íslandsvininn Brot í fótbolta eru misjafnlega augljós en brotaviljinn gerist varla skýrari en hjá Natiyu Pantsulaya sem var rekin af velli í leik Úkraínu og Norður-Írlands um sæti á EM kvenna í fótbolta. Fótbolti 14.4.2021 11:30 Íslenska kvennalandsliðið í fjórða styrkleikaflokki á EM Seinustu umspilsleikirnir fyrir lokakeppni EM 2022 sem fram fer á Englandi kláruðust nú fyrr í kvöld. Úrslit kvöldsins þýða að íslenska liðið verður í fjórða og neðsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla. Fótbolti 13.4.2021 21:16 « ‹ 12 13 14 15 16 17 18 19 20 … 25 ›
Reikna með að stórbæta aðsóknarmetið næsta sumar Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, reiknar með að aðsóknarmet á Evrópumót kvenna falli næsta sumar. Mikil eftirsókn er í miða á mótið og nú þegar búið að selja tugi þúsunda miða. Fótbolti 20.11.2021 08:01
Sara Björk orðin mamma Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, og Árni Vilhjálmsson, leikmaður Breiðabliks, eignuðust son á þriðjudaginn. Fótbolti 18.11.2021 14:00
„Væri að ljúga ef ég segði að þetta ár hefði ekki tekið á“ „Þetta er alla vega búið að vera krefjandi ár en mjög lærdómsríkt,“ segir Hlín Eiríksdóttir, landsliðskona í fótbolta. Covid-19 og ítrekuð meiðsli í læri hafa varpað skugga á fyrsta ár hennar í atvinnumennsku en hún er staðráðin í að sýna hvað hún getur á næsta ári. Fótbolti 11.11.2021 09:31
Fyrirliði Svía tekur undir gagnrýni Þorsteins Ísland og Svíþjóð spila á tveimur minnstu leikvöngunum á EM kvenna í fótbolta næsta sumar. Ekki eru allir á eitt sáttir við það að spilað sé á leikvöngum sem aðeins rúma nokkur þúsund manns. Karl-Erik Nilsson, varaforseti UEFA, segir hægt að skoða það að skipta um velli. Fótbolti 8.11.2021 13:01
„Sé mig fyrir mér fá barnið í fangið eftir leik á EM“ Sara Björk Gunnarsdóttir stefnir ótrauð á að spila með íslenska landsliðinu á EM á Englandi næsta sumar. Hún á von á sínu fyrsta barni síðar í þessum mánuði. Fótbolti 5.11.2021 09:01
Íslendingar fylltu litla hólfið sitt í Manchester strax Stuðningsmenn íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta voru ekki lengi að tryggja sér þá miða sem Íslendingum voru úthlutaðir vegna fyrstu leikja Íslands á EM næsta sumar. Fótbolti 4.11.2021 10:31
Fá milljónir í bætur vegna EM-fara Knattspyrnufélög munu í fyrsta sinn fá bætur vegna þátttöku leikmanna á Evrópumóti kvenna í fótbolta vegna mótsins sem fram fer á Englandi næsta sumar. Ljóst er að þetta mun koma sér vel fyrir Breiðablik og Val, og hugsanlega fleiri íslensk félög. Íslenski boltinn 4.11.2021 08:01
Þorsteinn segir völlinn í Manchester of lítinn Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, sat fyrir svörum eftir að ljóst var að Ísland verður í D-riðli með Frökkum, Ítölum og Belgum á EM sem fram fer í Englandi næsta sumar. Hann segir að hann telji að liðið eigi ágætis möguleika á að komast upp úr riðlinum, en að fyrsti leikur liðsins fari fram á of litlum velli. Fótbolti 28.10.2021 17:45
Ísland í riðli með Frökkum, Ítölum og Belgum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta dróst á ný í riðil með Frakklandi þegar dregið var í riðla fyrir EM sem fram fer í Englandi næsta sumar. Fótbolti 28.10.2021 15:45
Draumur eða martröð í dag: Geggjað að byrja á Old Trafford en engin vill Frakka Fær Tólfan að berja trumbuna á Old Trafford næsta sumar? Leikur Ísland í riðli með Frakkagrýlunni á EM eða rætist draumur um að mæta Englandi og Belgíu? Fótbolti 28.10.2021 09:02
Íslendingar geta sótt um miða á EM strax eftir drátt á fimmtudag Það ræðst á fimmtudaginn hvaða liðum Ísland verður með í riðli á Evrópumóti kvenna í fótbolta í Englandi næsta sumar. Strax eftir dráttinn geta stuðningsmenn sótt um miða á leikina en miðaverðið er frá innan við þúsund krónum. Fótbolti 26.10.2021 16:30
„Stefni klárlega á EM næsta sumar“ Þrátt fyrir vera orðinn 36 ára og á heimleið eftir þrettán ár í atvinnumennsku ætlar Sif Atladóttir ekkert að gefa sæti sitt í landsliðinu eftir og ætlar að spila með því á EM næsta sumar. Fótbolti 20.10.2021 16:36
Segist ekki vilja velja á milli fjölskyldunnar eða fótboltans Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir er gengin nokkra mánuði á leið með sitt fyrsta barn. Hún vill vera ein þeirra afrekskvenna sem snýr aftur eftir barnsburð og þar með sýna að konur þurfi ekki að velja milli íþróttaferilsins eða að eiga fjölskyldu. Fótbolti 5.10.2021 07:00
„Myndi elska að mæta Íslandi á EM“ Evrópumót kvenna í fótbolta verður haldið í vöggu fótboltans, Englandi, á næsta ári. Norska landsliðskonan María Þórisdóttir, sem leikur með Manchester United, hefði ekkert á móti því að lenda í riðli með „hinu“ landinu sínu, Íslandi, í riðli á EM. Fótbolti 28.9.2021 10:00
Tvöfalt fleiri milljónir fyrir Ísland á EM Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mun njóta góðs af því að ákveðið hefur verið að tvöfalt hærra verðlaunafé verði í boði á EM í Englandi næsta sumar en á EM í Hollandi árið 2017. Fótbolti 23.9.2021 10:01
Amanda mætti enn skipta um landslið Ljóst er að Amanda Andradóttir hefur ákveðið að spila fyrir íslenska landsliðið í stað þess norska og hún kom inn á í sínum fyrsta A-landsleik í gær. Samkvæmt reglum FIFA, sem var breytt á síðasta ári, er þó enn mögulegt fyrir hana að spila fyrir Noreg í framtíðinni. Fótbolti 22.9.2021 14:46
Ísland upp fyrir Kína og sænska silfurliðið á flugi Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er það tíunda besta í Evrópu og það sextánda besta í heimi samkvæmt nýjasta styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í dag. Fótbolti 20.8.2021 16:30
Cecilía hjá Everton til 2024 og segir liðið á leið að verða eitt það besta í Evrópu Cecilía Rán Rúnarsdóttir gengur í raðir Everton í janúar og hefur skrifað undir samning við enska knattspyrnufélagið sem gildir fram í júní 2024. Fótbolti 20.8.2021 15:50
Drakk óhóflega, neytti kókaíns og stakk blysi í rassinn á sér en sér ekki eftir neinu Gífurleg drykkja fór fram í London síðasta sunnudag þegar úrslitaleikur Evrópumótsins í fótbolta fór þar fram. Myndir og myndbönd af drykkjulátum og skemmdarverkum breskra fótboltabullna hafa vakið mikla athygli og fara sem eldur í sinu um internetið. Einn maður vakti sérstaka athygli þegar myndir af honum með neyðarblys í rassi fóru í dreifingu. Erlent 15.7.2021 11:41
Guðlaugur Þór á Wembley Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, er staddur í London. Í kvöld fór hann ásamt Ágústu Johnson, eiginkonu sinni, á úrslitaleik Evrópumótsins í fótbolta milli Ítalíu og Englands. Lífið 11.7.2021 20:22
Reyndu að ryðja sér leið inn á leikvanginn Allt að hundrað manns ruddu sér leið í gegnum vegatálma við Wembley-leikvanginum og reyndu að ryðja sér leið inn á leikvanginn sjálfan. Úrslitaleikur Evrópumótsins milli Englands og Ítalíu fer fram á vellinum í kvöld en fólkið mun hafa reynt að ryðja sér leið inn eftir klukkan fimm í dag. Erlent 11.7.2021 18:01
Sveindís byrjar, Cecilía er í markinu og Hafrún í bakverðinum: Fimm breytingar Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, gerir fimm breytingar á byrjunarliðinu sínu fyrir seinni vináttulandsleikinn á móti Írlandi sem fer eins og sá fyrri fram á Laugardalsvellinum. Þrír kornungir leikmenn fá tækifærið í dag. Fótbolti 15.6.2021 15:53
Sjáðu mörkin fimm úr sigri íslensku stelpnanna gegn Írum Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tók á móti því írska á Laugardalsvelli í gær. Niðurstaðan varð 3-2 sigur íslenska liðsins, en Agla María Albertsdóttir, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir sáu um markaskorun Íslands. Fótbolti 12.6.2021 10:00
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Írland 3-2 | Sigur í fyrsta heimaleik stelpnanna undir stjórn Þorsteins Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tóku á móti því Írska á Laugardalsvelli í kvöld. Leiknum endaði með 3-2 sigri Íslenska liðsins. Fótbolti 11.6.2021 16:15
„Missum smá fókus og eigum að geta haldið út” Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var fyrirliði Íslands þegar kvennalandsliðið sigraði það Írska 3-2 á Laugardalsvelli í kvöld. Hún var að vonum ánægð með sigurinn. Fótbolti 11.6.2021 20:11
Írskir dagar hjá stelpunum okkar í Laugardalnum í næsta mánuði Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Írlandi í tveimur vináttuleikjum í júní en báðir leikirnir fara fram á Laugardslvelli. Fótbolti 18.5.2021 14:10
Ekki búin að loka landsliðsdyrunum Sif Atladóttir stefnir ótrauð á að endurheimta sæti sitt í íslenska landsliðinu. Hún lék sinn fyrsta leik með Kristianstad í eitt og hálft ár um helgina. Sif eignaðist sitt annað barn í september í fyrra. Fótbolti 27.4.2021 12:00
Ísland ekki talið líklegt til árangurs á EM Í vikunni varð endanlega ljóst hvaða 16 þjóðir taka þátt á EM kvenna í knattspyrnu sem fram fer sumarið 2022. Enski miðillinn The Guardian hefur tekið saman hvaða þjóðir eru líklegastar til að vinna og er Ísland ekki ofarlega á þeim lista. Fótbolti 15.4.2021 09:31
Gafst upp og hljóp á Íslandsvininn Brot í fótbolta eru misjafnlega augljós en brotaviljinn gerist varla skýrari en hjá Natiyu Pantsulaya sem var rekin af velli í leik Úkraínu og Norður-Írlands um sæti á EM kvenna í fótbolta. Fótbolti 14.4.2021 11:30
Íslenska kvennalandsliðið í fjórða styrkleikaflokki á EM Seinustu umspilsleikirnir fyrir lokakeppni EM 2022 sem fram fer á Englandi kláruðust nú fyrr í kvöld. Úrslit kvöldsins þýða að íslenska liðið verður í fjórða og neðsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla. Fótbolti 13.4.2021 21:16
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent