Dans

Fréttamynd

„Stress er ekki til í minni orðabók“

"Mér líst vel á að taka þátt. Mig vantaði einmitt góða áskorun á mig inn í meistaramánuð,“ segir einkaþjálfarinn og viðskiptamaðurinn Arnar Grant sem ætlar að slá til og taka þátt í dansþættinum Allir geta dansað.

Lífið
Fréttamynd

Vinna sem leggst vel í mig

Ragnheiður Skúladóttir, sem var ráðin framkvæmdastjóri Íslenska dansflokksins, er ánægð með alla þætti starfsins, meira að segja samskiptin við Fjársýslu ríkisins.

Menning
Fréttamynd

„Of galin hugmynd til að segja nei“

Sjónvarpskonan Lóa Pind Aldísardóttir er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars.

Lífið
Fréttamynd

Vonar að allir geti í alvörunni dansað

Fjölmiðlakonan Hugrún Halldórsdóttir er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars.

Lífið
Fréttamynd

Hvernig er hægt að dansa undir smásjá?

Vetrarhátíð verður sett með viðhöfn í kvöld þegar opnunarverkinu Örævi, ljósainnsetningu af líkömum sem eru myndaðir undir smásjá, verður varpað á tankana við Marshallhúsið undir tónum Sigur Rósar.

Menning
Fréttamynd

Konur taka yfir lista- og menningarlífið

Mikið hefur verið rætt um valda- og áhrifaleysi kvenna innan lista- og menningargeirans. Samantekt Fréttablaðsins sýnir hins vegar að þær eru við stjórnvölinn um allt listalífið.

Innlent