Skattar og tollar Stöðugleikaskattur, sáttamöguleiki í kjaradeilu? Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur kynnti umfangsmiklar tillögur í skattamálum þriðjudaginn nítjánda febrúar. Skoðun 27.2.2019 03:02 Leggja til umfangsmiklar breytingar á staðgreiðslukerfinu Vaxtabótakerfið er í eðli sínu flókið og ógangsætt samkvæmt nýrri skýrslu en sérfræðihópur á vegum fjármálaráðuneytisins leggur til að það verði einfaldað. Innlent 25.2.2019 18:36 Áhrifavaldar skattlagðir eins og aðrir Ríkisskattstjóri minnir áhrifavalda á að þeir þurfa að greiða skatt af starfsemi sinni. Viðskipti innlent 25.2.2019 11:54 Fjármálaráðherra segir ríkisstjórnina hafa hlustað á verkalýðshreyfinguna Fjármálaráðherra segir ríkisstjórnina hafa hlustað eftir sjónarmiðum verkalýðshreyfingarinnar við mótun skattatillagna sinna. Stjórnvöld geti hins vegar ekki borið ábyrgð á væntingum um lækkun skatta umfram þá skatta sem ríkið innheimti af lægstu launum. Innlent 21.2.2019 13:29 Segja skattatillögurnar ekki ganga nógu langt í átt að jöfnuði Formannaráð BSRB telur að tillögur stjórnvalda að breytingum á skattkerfinu, sem kynntar voru í gær, gangi ekki nægilega langt í átt að jöfnuði og réttlæti í samfélaginu. Innlent 20.2.2019 13:58 Skattar og jöfnuður Alþýðusamband Íslands hefur í rúm 100 ár barist fyrir mikilvægum jöfnunar- og velferðarmálum í samfélagi okkar. Skoðun 20.2.2019 06:56 Líkurnar á verkföllum meiri eftir blaðamannafundinn Forseti ASÍ hefði viljað sjá róttækari breytingar á skattkerfinu í þágu hinna lægst launuðu. Innlent 19.2.2019 22:15 Skattkerfisbreytingarnar komu Sigmundi í opna skjöldu: „Til stendur að flækja skattkerfið“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir að fjölgun skattþrepa sé ekki í takt við málflutning fjármálaráðherra síðustu ár. Innlent 19.2.2019 21:13 Katrín segir aðgerðir koma barnafólki á lægstu launum vel Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir aðgerðir stjórnvalda samanlagt hljóða upp á um 30 milljarða króna og miða sérstaklega að því að bæta hag hina lægst launuðu. Innlent 19.2.2019 20:02 Verkalýðsforystan lýsir miklum vonbrigðum og talar um smánarlegar skattalækkanir Formaður Eflingar segir að skattalækkunin sé smánarleg. Innlent 19.2.2019 19:42 „Þetta er svigrúmið sem við höfum í skattalækkanir“ Fjármálaráðherra er ánægður með skattatillögur ríkisstjórnarinnar. Innlent 19.2.2019 19:07 Logi ósáttur við fyrirhugaðar skattabreytingar: "Ekkert hróflað við ofurlaunum eða fjármagnstekjum“ Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar gagnrýnir fyrirhugaðar skattabreytingar ríkisstjórnarinnar á Facebook-síðu sinni nú fyrir skömmu. Innlent 19.2.2019 18:04 Tilkynntu um nýtt skattþrep fyrir lágtekjufólk Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, tilkynnti um nýtt skattþrep sem á að lækka skattbyrði lágtekjufólks. Innlent 19.2.2019 17:16 Bein útsending: Fjármálaráðherra kynnir breytingar í skattamálum Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, kynnir núna klukkan 17 fyrirætlanir ríkisstjórnarinnar um breytingar í skattamálum á blaðamannafundi í fjármálaráðuneytinu. Innlent 19.2.2019 16:18 Kynnir breytingar í skattamálum síðdegis Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur boðað til blaðamannafundar í ráðuneytinu í dag klukkan 17 þar sem hann mun kynna fyrirætlanir ríkisstjórnarinnar um breytingar í skattamálum. Innlent 19.2.2019 15:34 Ríkið tapaði aftur í Strassborg Ríkið refsaði Ragnari Þórissyni tvisvar fyrir sama skattalagabrot segir Mannréttindadómstóll Evrópu. Ragnari dæmdar rúmar tvær milljónir króna. Fallist var á endurupptöku dóms Hæstaréttar í líku máli. Innlent 13.2.2019 03:01 Tillögur Eflingar gætu hækkað skatta á millistétt að hluta Leggja til fjögurra þrepa skattkerfi í stað tvgegja eins og í dag Innlent 7.2.2019 18:54 Vilja fjölga skattþrepum og hækka skattleysismörk Láglaunafólk og lífeyrisþegar geta fengið að minnsta kosti 20 þúsund króna lækkun staðgreiðslu á mánuði kæmust tillögurnar til framkvæmda Innlent 7.2.2019 11:59 25 prósent álag á skatt vegna Airbnb Eigandinn hafði ekki talið fram rúmlega þrjár milljónir króna sem hann hafði í tekjur árið 2016 af slíkri leigu. Viðskipti innlent 6.2.2019 03:02 Meintir gervi-Svisslendingar með heitustu kreditkortin á Íslandi Líklegt að íslenskir auðmenn eigi leynireikninga í Sviss. Innlent 5.2.2019 10:09 Kolefnisjöfnun gefi skattafslátt Sjö þingmenn úr fjórum flokkum hafa lagt fram frumvarp á Alþingi sem heimilar allt að 0,85 prósenta tekjuskattsafslátt til fyrirtækja sem inna af hendi framlög til kolefnisjöfnunar. Innlent 21.1.2019 21:48 Hótað pólitískum afskiptum í einstökum málum Skattrannsóknarstjóra hefur verið hótað pólitískum afskiptum í einstökum málum og þá hefur verið reynt að múta Bryndísi Kristjánsdóttur, sem gegnt hefur embætti skattrannsóknarstjóra frá árinu 2007. Viðskipti innlent 17.1.2019 07:55 Telur kjötskatt gott lýðheilsu- og loftslagsmál Stjórnarþingmaður telur að sérstakur kjötskattur gæti verið rökrétt skref, jafnt til að bregðast við áhrifum kjötneyslu á heilsufar en ekki síður sem liður í aðgerðum gegn loftslagsbreytingum. Innlent 6.1.2019 17:59 Fjármálaráðherra segir Samfylkinguna bara bjóða upp á skattahækkanir Samfylkingin leggur fram breytingartillögur um aukin útgjöld upp á 24 milljarða við aðra umræðu fjárlaga sem hófst í dag. Innlent 15.11.2018 17:21 Persónuvernd vísaði frá kvörtunum vegna tekjublaða Frjálsrar verslunar og DV Meðferð málanna dróst vegna mikilla anna hjá Persónuvernd. Viðskipti innlent 12.10.2018 18:38 Uppsögnin hjá Arion nauðsynleg og frábær Framkvæmdastjóri Karolina fund telur ólíklegt að hópfjármögnunarsíðan hefði litið dagsins ljós ef ekki hefði verið fyrir stuðning stjórnvalda sem hann þáði á árunum eftir hrun bankakerfisins. Viðskipti innlent 28.9.2018 12:07 Fyrirtæki í ferðaþjónustu meðal þeirra sem greiða hæst opinber gjöld Ríkisskattstjóri hefur birt lista yfir þá sem greiða hæstu opinberu gjöldin á landinu. Viðskipti innlent 28.9.2018 11:34 Undirbúa hópmálsókn vegna hækkunar á fasteignagjöldum Sumarhúsaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi ætla að hefja hópmálsókn vegna hækkunar á fasteignagjöldum. Sveitarfélagið tók ákvörðun í fyrra um að hækka fasteignagjöld hjá öllum sem sækja um 90 daga heimagistingu. Innlent 30.8.2018 21:58 Stór sveitarfélög í ágætum plús Rekstur samstæðu Reykjavíkurborgar var jákvæður um 9,1 milljarð króna á fyrri hluta ársins. Innlent 30.8.2018 21:58 Hlutur iðnaðar tæp 23 prósent af landsframleiðslu síðasta árs Hlutfall byggingarstarfsemi af landsframleiðslu hefur hækkað mikið undanfarin ár. Á síðasta ári nam það 7,7 prósentum en var 4,4 prósent árið 2010. Alls var hlutur iðnaðar tæp 23 prósent landsframleiðslunnar. Viðskipti innlent 28.8.2018 22:43 « ‹ 22 23 24 25 26 27 28 29 30 … 30 ›
Stöðugleikaskattur, sáttamöguleiki í kjaradeilu? Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur kynnti umfangsmiklar tillögur í skattamálum þriðjudaginn nítjánda febrúar. Skoðun 27.2.2019 03:02
Leggja til umfangsmiklar breytingar á staðgreiðslukerfinu Vaxtabótakerfið er í eðli sínu flókið og ógangsætt samkvæmt nýrri skýrslu en sérfræðihópur á vegum fjármálaráðuneytisins leggur til að það verði einfaldað. Innlent 25.2.2019 18:36
Áhrifavaldar skattlagðir eins og aðrir Ríkisskattstjóri minnir áhrifavalda á að þeir þurfa að greiða skatt af starfsemi sinni. Viðskipti innlent 25.2.2019 11:54
Fjármálaráðherra segir ríkisstjórnina hafa hlustað á verkalýðshreyfinguna Fjármálaráðherra segir ríkisstjórnina hafa hlustað eftir sjónarmiðum verkalýðshreyfingarinnar við mótun skattatillagna sinna. Stjórnvöld geti hins vegar ekki borið ábyrgð á væntingum um lækkun skatta umfram þá skatta sem ríkið innheimti af lægstu launum. Innlent 21.2.2019 13:29
Segja skattatillögurnar ekki ganga nógu langt í átt að jöfnuði Formannaráð BSRB telur að tillögur stjórnvalda að breytingum á skattkerfinu, sem kynntar voru í gær, gangi ekki nægilega langt í átt að jöfnuði og réttlæti í samfélaginu. Innlent 20.2.2019 13:58
Skattar og jöfnuður Alþýðusamband Íslands hefur í rúm 100 ár barist fyrir mikilvægum jöfnunar- og velferðarmálum í samfélagi okkar. Skoðun 20.2.2019 06:56
Líkurnar á verkföllum meiri eftir blaðamannafundinn Forseti ASÍ hefði viljað sjá róttækari breytingar á skattkerfinu í þágu hinna lægst launuðu. Innlent 19.2.2019 22:15
Skattkerfisbreytingarnar komu Sigmundi í opna skjöldu: „Til stendur að flækja skattkerfið“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir að fjölgun skattþrepa sé ekki í takt við málflutning fjármálaráðherra síðustu ár. Innlent 19.2.2019 21:13
Katrín segir aðgerðir koma barnafólki á lægstu launum vel Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir aðgerðir stjórnvalda samanlagt hljóða upp á um 30 milljarða króna og miða sérstaklega að því að bæta hag hina lægst launuðu. Innlent 19.2.2019 20:02
Verkalýðsforystan lýsir miklum vonbrigðum og talar um smánarlegar skattalækkanir Formaður Eflingar segir að skattalækkunin sé smánarleg. Innlent 19.2.2019 19:42
„Þetta er svigrúmið sem við höfum í skattalækkanir“ Fjármálaráðherra er ánægður með skattatillögur ríkisstjórnarinnar. Innlent 19.2.2019 19:07
Logi ósáttur við fyrirhugaðar skattabreytingar: "Ekkert hróflað við ofurlaunum eða fjármagnstekjum“ Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar gagnrýnir fyrirhugaðar skattabreytingar ríkisstjórnarinnar á Facebook-síðu sinni nú fyrir skömmu. Innlent 19.2.2019 18:04
Tilkynntu um nýtt skattþrep fyrir lágtekjufólk Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, tilkynnti um nýtt skattþrep sem á að lækka skattbyrði lágtekjufólks. Innlent 19.2.2019 17:16
Bein útsending: Fjármálaráðherra kynnir breytingar í skattamálum Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, kynnir núna klukkan 17 fyrirætlanir ríkisstjórnarinnar um breytingar í skattamálum á blaðamannafundi í fjármálaráðuneytinu. Innlent 19.2.2019 16:18
Kynnir breytingar í skattamálum síðdegis Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur boðað til blaðamannafundar í ráðuneytinu í dag klukkan 17 þar sem hann mun kynna fyrirætlanir ríkisstjórnarinnar um breytingar í skattamálum. Innlent 19.2.2019 15:34
Ríkið tapaði aftur í Strassborg Ríkið refsaði Ragnari Þórissyni tvisvar fyrir sama skattalagabrot segir Mannréttindadómstóll Evrópu. Ragnari dæmdar rúmar tvær milljónir króna. Fallist var á endurupptöku dóms Hæstaréttar í líku máli. Innlent 13.2.2019 03:01
Tillögur Eflingar gætu hækkað skatta á millistétt að hluta Leggja til fjögurra þrepa skattkerfi í stað tvgegja eins og í dag Innlent 7.2.2019 18:54
Vilja fjölga skattþrepum og hækka skattleysismörk Láglaunafólk og lífeyrisþegar geta fengið að minnsta kosti 20 þúsund króna lækkun staðgreiðslu á mánuði kæmust tillögurnar til framkvæmda Innlent 7.2.2019 11:59
25 prósent álag á skatt vegna Airbnb Eigandinn hafði ekki talið fram rúmlega þrjár milljónir króna sem hann hafði í tekjur árið 2016 af slíkri leigu. Viðskipti innlent 6.2.2019 03:02
Meintir gervi-Svisslendingar með heitustu kreditkortin á Íslandi Líklegt að íslenskir auðmenn eigi leynireikninga í Sviss. Innlent 5.2.2019 10:09
Kolefnisjöfnun gefi skattafslátt Sjö þingmenn úr fjórum flokkum hafa lagt fram frumvarp á Alþingi sem heimilar allt að 0,85 prósenta tekjuskattsafslátt til fyrirtækja sem inna af hendi framlög til kolefnisjöfnunar. Innlent 21.1.2019 21:48
Hótað pólitískum afskiptum í einstökum málum Skattrannsóknarstjóra hefur verið hótað pólitískum afskiptum í einstökum málum og þá hefur verið reynt að múta Bryndísi Kristjánsdóttur, sem gegnt hefur embætti skattrannsóknarstjóra frá árinu 2007. Viðskipti innlent 17.1.2019 07:55
Telur kjötskatt gott lýðheilsu- og loftslagsmál Stjórnarþingmaður telur að sérstakur kjötskattur gæti verið rökrétt skref, jafnt til að bregðast við áhrifum kjötneyslu á heilsufar en ekki síður sem liður í aðgerðum gegn loftslagsbreytingum. Innlent 6.1.2019 17:59
Fjármálaráðherra segir Samfylkinguna bara bjóða upp á skattahækkanir Samfylkingin leggur fram breytingartillögur um aukin útgjöld upp á 24 milljarða við aðra umræðu fjárlaga sem hófst í dag. Innlent 15.11.2018 17:21
Persónuvernd vísaði frá kvörtunum vegna tekjublaða Frjálsrar verslunar og DV Meðferð málanna dróst vegna mikilla anna hjá Persónuvernd. Viðskipti innlent 12.10.2018 18:38
Uppsögnin hjá Arion nauðsynleg og frábær Framkvæmdastjóri Karolina fund telur ólíklegt að hópfjármögnunarsíðan hefði litið dagsins ljós ef ekki hefði verið fyrir stuðning stjórnvalda sem hann þáði á árunum eftir hrun bankakerfisins. Viðskipti innlent 28.9.2018 12:07
Fyrirtæki í ferðaþjónustu meðal þeirra sem greiða hæst opinber gjöld Ríkisskattstjóri hefur birt lista yfir þá sem greiða hæstu opinberu gjöldin á landinu. Viðskipti innlent 28.9.2018 11:34
Undirbúa hópmálsókn vegna hækkunar á fasteignagjöldum Sumarhúsaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi ætla að hefja hópmálsókn vegna hækkunar á fasteignagjöldum. Sveitarfélagið tók ákvörðun í fyrra um að hækka fasteignagjöld hjá öllum sem sækja um 90 daga heimagistingu. Innlent 30.8.2018 21:58
Stór sveitarfélög í ágætum plús Rekstur samstæðu Reykjavíkurborgar var jákvæður um 9,1 milljarð króna á fyrri hluta ársins. Innlent 30.8.2018 21:58
Hlutur iðnaðar tæp 23 prósent af landsframleiðslu síðasta árs Hlutfall byggingarstarfsemi af landsframleiðslu hefur hækkað mikið undanfarin ár. Á síðasta ári nam það 7,7 prósentum en var 4,4 prósent árið 2010. Alls var hlutur iðnaðar tæp 23 prósent landsframleiðslunnar. Viðskipti innlent 28.8.2018 22:43