Skattar og tollar Tollar á pitsu, pasta og súkkulaði felldir niður Nýr tollasamningur Íslands og Evrópusambandsins(ESB), sem gerður var haustið 2015, tók gildi í gær. Viðskipti innlent 2.5.2018 03:32 Felur starfshópi að endurskoða skattstofn fjármagnstekjuskatts Fjármála- og efnahagsráðherra boðar endurskoðun á skattstofni fjármagnstekjuskatts. Rektor Háskóla Íslands hefur óskað eftir breytingum vegna stærsta styrktarsjóðs skólans. Innlent 13.4.2018 00:26 Tollar á pítsur falla niður Tollar á ýmsum matvörum frá ríkjum Evrópusambandsins lækka 1. maí næstkomandi, þegar tollasamningur Íslands og ESB sem gerður var haustið 2015, tekur gildi. Viðskipti innlent 13.4.2018 00:27 Fimmtíu ára skáli ekki nýbygging Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi álagningu skipulagsgjalds á ker- og steypuskála Rio Tinto Alkan í Straumsvík. Innlent 5.4.2018 00:36 Segir fátt um mál Sigur Rósar Gunnar Þór Ásgeirsson endurskoðandi segist hafa veitt aðstoð við reiknings- og framtalsskil hljómsveitarmeðlima á Íslandi. Innlent 21.3.2018 04:31 Meðlimir Sigur Rósar sakaðir um skattsvik Sýslumaður kyrrsetti eignir meðlima Sigur Rósar upp á tæplega 800 milljónir króna vegna meintra skattalagabrota. Hljómsveitarmeðlimir mótmæltu allir. Innlent 16.3.2018 04:51 Skattamál Karls ekki tekið upp Yfirskattanefnd hefur hafnað kröfu Karls Wernerssonar um að mál hans fyrir tekjuárin 2005-2008 verði endurupptekin. Fyrri niðurstaða nefndarinnar stendur því óröskuð. Innlent 14.3.2018 06:00 Helstu skattbreytingar 2018: Persónuafsláttur og barnabætur hækka Auk þess munu útvarpsgjöld og krónutölugjöld hækka. Fjármagnstekjuskattur hækkar um 2 prósent en frítekjumark hækkar meðfram því. Innlent 29.12.2017 16:19 Tekjur ríkissjóðs af tekjuskatti aldrei hærri Tekjur ríkisins af tekjuskatti, sem lagður er á hagnað fyrirtækja, hafa aldrei verið hærri en á síðasta ári. Hafa þær hækkað um 44 milljarða á átta árum. Viðskipti innlent 27.12.2017 21:52 Gísli J. Friðjónsson skattakóngur ársins 2016 Álagningarseðlar ríkisskattstjóra hafa verið birtir. Viðskipti innlent 29.6.2017 09:45 Fjármálaráðherra segir mikilvægt að sameinast gegn skattsvikum Benedikt Jóhannesson telur að hægt sé að ná árangri í baráttunni við kennitöluflakk enda samstaða um þau mál milli aðila vinnumarkaðrins og almennings. Innlent 23.6.2017 18:31 Lagt til að 10.000 og 5.000 krónu seðlar verði afnumdir Talið er að um hundrað milljörðum sé komið undan skatti á Íslandi á hverju ári og segir fjármálaráðherra raunhæft að ná í stóran hluta þess fjár. Viðskipti innlent 22.6.2017 11:53 Skýrslur starfshóps fjármálaráðuneytisins kynna leiðir til að sporna gegn skattsvikum Starfshóparnir voru skipaðir í byrjun þessa árs, í kjölfar þess að umræður um Panamaskjölin og skattundanskot voru háværar. Starfshóparnir fjölluðu um milliverðlagningu í utanríkisviðskiptum og um skattundanskot og skattsvik. Innlent 22.6.2017 11:29 Leiðrétting: Tekjur Sigurðar G. voru stórlega ýktar Meinlega villu var að finna í tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. Viðskipti innlent 1.7.2016 14:14 Tekjur Íslendinga: Sigrún Magnúsdóttir tekjuhæsta konan á þingi Ólafur Ragnar Grímsson fráfarandi forseti toppar listann yfir þá tekjuhæstu í hópi forseta, alþingismanna og ráðherra í tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. Viðskipti innlent 1.7.2016 11:40 Tekjur Íslendinga: Laun Lars sjöfalt hærri en Freys Fitnesskappinn Sigurkarl Aðalsteinsson er tekjuhæstur íþróttamanna og þjálfara á lista Frjálsrar verslunar. Viðskipti innlent 1.7.2016 11:09 Tekjur forsetaframbjóðenda: Sturla með 19 þúsund á mánuði Mikill munur er á tekjum forsetaframbjóðendana níu. Viðskipti innlent 1.7.2016 10:29 Tekjur Íslendinga: Sigurður G. og Óttar þéna vel Viðskipti innlent 1.7.2016 09:57 Tekjur Íslendinga: Davíð Oddsson langtekjuhæstur fjölmiðlamanna enn á ný Samkvæmt tölum blaðsins er ritstjóri Morgunblaðsins með um 3,6 milljónir króna í tekjur á mánuði. Viðskipti innlent 1.7.2016 09:40 Tekjur Íslendinga: Árni með tæpar 50 milljónir á mánuði Skattakóngur Íslands er með ríflega 47 milljónir í tekjur á mánuði. Viðskipti innlent 1.7.2016 09:14 Tekjur Íslendinga: Meðlimir Of Monsters and Men raða sér í efstu sæti tekjuhæstu listamannanna Hljómsveitin hefur verið að gera það gott erlendis undanfarin ár. Viðskipti innlent 1.7.2016 08:34 Tekjur Íslendinga: Guðni Th. getur reiknað með ríflegri launahækkun Guðni Th. Jóhannesson, sagnfræðingur og verðandi forseti, mun hækka verulega í launum þegar hann tekur við embætti forseta. Viðskipti innlent 1.7.2016 08:08 Youtube-stjarna ofarlega á skattalistanum Ein af skattadrottningum Íslands á síðasta ári var aðalstjarnan í vinsælu Youtube-myndbandi. Viðskipti innlent 30.6.2016 13:15 Engin kona meðal 270 tekjuhæstu útgerðarmanna landsins Magnús Ómar Sigurðsson, skipstjóri í Fjarðabyggð, trónir á toppi listans. Viðskipti innlent 25.7.2015 16:01 Lögfræðingur og rithöfundur tekjuhæsti listamaðurinn Ragnar Jónasson er með tæplega 2,5 milljónir króna á mánuði. Engin kona er meðal tíu tekjuhæstu listamannanna. Viðskipti innlent 25.7.2015 14:37 Davíð Oddsson langtekjuhæstur fjölmiðlamanna Forsætisráðherrann fyrrverandi skráður með rúmlega 3,3 milljónir króna í mánaðartekjur. Viðskipti innlent 25.7.2015 14:14 Gunnar Nelson efstur á lista íþróttamanna Eini núverandi íþróttamaðurinn í efstu fimm sætum listans. Viðskipti innlent 25.7.2015 10:33 Ragnheiður Elín tekjuhæst á Alþingi Iðnaðar- og viðskiptaráðherra með rúmlega 1,6 milljónir króna í mánaðarlaun. Viðskipti innlent 25.7.2015 10:11 Kári tekjuhæstur á árinu Kári Stefánsson, stofnandi og forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, er með rúmlega 29 milljónir króna í mánaðarlaun samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsar verslunar. Viðskipti innlent 25.7.2015 09:44 Skattakóngur aldrei borgað meira Útgerðarmaðurinn Þórður Rafn Sigurðsson greiddi mest í skatt á Íslandi á síðasta ári og er því skattakóngur ársins eftir að hafa selt útgerð sína, Dala-Rafn, til Ísfélags Vestmannaeyja. Innlent 24.7.2015 21:08 « ‹ 22 23 24 25 26 27 28 … 28 ›
Tollar á pitsu, pasta og súkkulaði felldir niður Nýr tollasamningur Íslands og Evrópusambandsins(ESB), sem gerður var haustið 2015, tók gildi í gær. Viðskipti innlent 2.5.2018 03:32
Felur starfshópi að endurskoða skattstofn fjármagnstekjuskatts Fjármála- og efnahagsráðherra boðar endurskoðun á skattstofni fjármagnstekjuskatts. Rektor Háskóla Íslands hefur óskað eftir breytingum vegna stærsta styrktarsjóðs skólans. Innlent 13.4.2018 00:26
Tollar á pítsur falla niður Tollar á ýmsum matvörum frá ríkjum Evrópusambandsins lækka 1. maí næstkomandi, þegar tollasamningur Íslands og ESB sem gerður var haustið 2015, tekur gildi. Viðskipti innlent 13.4.2018 00:27
Fimmtíu ára skáli ekki nýbygging Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi álagningu skipulagsgjalds á ker- og steypuskála Rio Tinto Alkan í Straumsvík. Innlent 5.4.2018 00:36
Segir fátt um mál Sigur Rósar Gunnar Þór Ásgeirsson endurskoðandi segist hafa veitt aðstoð við reiknings- og framtalsskil hljómsveitarmeðlima á Íslandi. Innlent 21.3.2018 04:31
Meðlimir Sigur Rósar sakaðir um skattsvik Sýslumaður kyrrsetti eignir meðlima Sigur Rósar upp á tæplega 800 milljónir króna vegna meintra skattalagabrota. Hljómsveitarmeðlimir mótmæltu allir. Innlent 16.3.2018 04:51
Skattamál Karls ekki tekið upp Yfirskattanefnd hefur hafnað kröfu Karls Wernerssonar um að mál hans fyrir tekjuárin 2005-2008 verði endurupptekin. Fyrri niðurstaða nefndarinnar stendur því óröskuð. Innlent 14.3.2018 06:00
Helstu skattbreytingar 2018: Persónuafsláttur og barnabætur hækka Auk þess munu útvarpsgjöld og krónutölugjöld hækka. Fjármagnstekjuskattur hækkar um 2 prósent en frítekjumark hækkar meðfram því. Innlent 29.12.2017 16:19
Tekjur ríkissjóðs af tekjuskatti aldrei hærri Tekjur ríkisins af tekjuskatti, sem lagður er á hagnað fyrirtækja, hafa aldrei verið hærri en á síðasta ári. Hafa þær hækkað um 44 milljarða á átta árum. Viðskipti innlent 27.12.2017 21:52
Gísli J. Friðjónsson skattakóngur ársins 2016 Álagningarseðlar ríkisskattstjóra hafa verið birtir. Viðskipti innlent 29.6.2017 09:45
Fjármálaráðherra segir mikilvægt að sameinast gegn skattsvikum Benedikt Jóhannesson telur að hægt sé að ná árangri í baráttunni við kennitöluflakk enda samstaða um þau mál milli aðila vinnumarkaðrins og almennings. Innlent 23.6.2017 18:31
Lagt til að 10.000 og 5.000 krónu seðlar verði afnumdir Talið er að um hundrað milljörðum sé komið undan skatti á Íslandi á hverju ári og segir fjármálaráðherra raunhæft að ná í stóran hluta þess fjár. Viðskipti innlent 22.6.2017 11:53
Skýrslur starfshóps fjármálaráðuneytisins kynna leiðir til að sporna gegn skattsvikum Starfshóparnir voru skipaðir í byrjun þessa árs, í kjölfar þess að umræður um Panamaskjölin og skattundanskot voru háværar. Starfshóparnir fjölluðu um milliverðlagningu í utanríkisviðskiptum og um skattundanskot og skattsvik. Innlent 22.6.2017 11:29
Leiðrétting: Tekjur Sigurðar G. voru stórlega ýktar Meinlega villu var að finna í tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. Viðskipti innlent 1.7.2016 14:14
Tekjur Íslendinga: Sigrún Magnúsdóttir tekjuhæsta konan á þingi Ólafur Ragnar Grímsson fráfarandi forseti toppar listann yfir þá tekjuhæstu í hópi forseta, alþingismanna og ráðherra í tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. Viðskipti innlent 1.7.2016 11:40
Tekjur Íslendinga: Laun Lars sjöfalt hærri en Freys Fitnesskappinn Sigurkarl Aðalsteinsson er tekjuhæstur íþróttamanna og þjálfara á lista Frjálsrar verslunar. Viðskipti innlent 1.7.2016 11:09
Tekjur forsetaframbjóðenda: Sturla með 19 þúsund á mánuði Mikill munur er á tekjum forsetaframbjóðendana níu. Viðskipti innlent 1.7.2016 10:29
Tekjur Íslendinga: Davíð Oddsson langtekjuhæstur fjölmiðlamanna enn á ný Samkvæmt tölum blaðsins er ritstjóri Morgunblaðsins með um 3,6 milljónir króna í tekjur á mánuði. Viðskipti innlent 1.7.2016 09:40
Tekjur Íslendinga: Árni með tæpar 50 milljónir á mánuði Skattakóngur Íslands er með ríflega 47 milljónir í tekjur á mánuði. Viðskipti innlent 1.7.2016 09:14
Tekjur Íslendinga: Meðlimir Of Monsters and Men raða sér í efstu sæti tekjuhæstu listamannanna Hljómsveitin hefur verið að gera það gott erlendis undanfarin ár. Viðskipti innlent 1.7.2016 08:34
Tekjur Íslendinga: Guðni Th. getur reiknað með ríflegri launahækkun Guðni Th. Jóhannesson, sagnfræðingur og verðandi forseti, mun hækka verulega í launum þegar hann tekur við embætti forseta. Viðskipti innlent 1.7.2016 08:08
Youtube-stjarna ofarlega á skattalistanum Ein af skattadrottningum Íslands á síðasta ári var aðalstjarnan í vinsælu Youtube-myndbandi. Viðskipti innlent 30.6.2016 13:15
Engin kona meðal 270 tekjuhæstu útgerðarmanna landsins Magnús Ómar Sigurðsson, skipstjóri í Fjarðabyggð, trónir á toppi listans. Viðskipti innlent 25.7.2015 16:01
Lögfræðingur og rithöfundur tekjuhæsti listamaðurinn Ragnar Jónasson er með tæplega 2,5 milljónir króna á mánuði. Engin kona er meðal tíu tekjuhæstu listamannanna. Viðskipti innlent 25.7.2015 14:37
Davíð Oddsson langtekjuhæstur fjölmiðlamanna Forsætisráðherrann fyrrverandi skráður með rúmlega 3,3 milljónir króna í mánaðartekjur. Viðskipti innlent 25.7.2015 14:14
Gunnar Nelson efstur á lista íþróttamanna Eini núverandi íþróttamaðurinn í efstu fimm sætum listans. Viðskipti innlent 25.7.2015 10:33
Ragnheiður Elín tekjuhæst á Alþingi Iðnaðar- og viðskiptaráðherra með rúmlega 1,6 milljónir króna í mánaðarlaun. Viðskipti innlent 25.7.2015 10:11
Kári tekjuhæstur á árinu Kári Stefánsson, stofnandi og forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, er með rúmlega 29 milljónir króna í mánaðarlaun samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsar verslunar. Viðskipti innlent 25.7.2015 09:44
Skattakóngur aldrei borgað meira Útgerðarmaðurinn Þórður Rafn Sigurðsson greiddi mest í skatt á Íslandi á síðasta ári og er því skattakóngur ársins eftir að hafa selt útgerð sína, Dala-Rafn, til Ísfélags Vestmannaeyja. Innlent 24.7.2015 21:08