Kynferðisofbeldi

Fréttamynd

Ekkert sem bannar dæmdum barnaníðingum að fara með forsjá barns

Það er ekkert lögum sem kveður á um það að barnaníðingar fari ekki með forsjá barna að sögn forstjóra Barnaverndarstofu. Hún vill meira eftirlit og utanumhald með barnaníðingum. Í Bretlandi fái dæmdir barnaníðingar, sem metnir eru hættulegir, ekki að ganga lausir séu börn á heimilinu.

Innlent
Fréttamynd

Fjórða konan tilkynnti meint kynferðisbrot Kristjáns

Fjórða konan hefur tilkynnt lögreglu um meint kynferðisbrot Kristjáns Gunnars Valdimarssonar, lektors við Háskóla Íslands. Kristjáni var sleppt úr haldi lögreglu í dag eftir að Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði áframhaldandi gæsluvarðhaldi yfir honum. Úrskurðurinn hefur verið kærður til Landsréttar sem tekur hann að öllum líkindum ekki fyrir fyrr en á nýju ári.

Innlent
Fréttamynd

Kristján Gunnar leiddur fyrir dómara

Kristján Gunnar Valdimarsson, lektor við Háskóla Íslands, sem grunaður er um brot gegn þremur konum, var leiddur fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjavíkur rétt í þessu.

Innlent
Fréttamynd

„Ég var dofin og leitaði mér ekki hjálpar“

Thelma Dögg Guðmundsen er með kvíðaröskun og geðhvörf og þjáðist hún í mörg ár áður en hún fékk rétta greiningu á geðsjúkdómnum eftir margar læknisheimsóknir. Í einlægu viðtali segir Thelma að hún hafi verið brotin og týnd áður en hún var greind.

Lífið
Fréttamynd

Dómharka og útskúfun gerir illt verra

Stöðug fjölgun tilkynntra kynferðisbrota, lágt hlutfall kæra og enn lægra hlutfall mála sem fara fyrir dóm er þekkt staðreynd þegar kemur að kynferðisofbeldi. Sérfræðingar í málaflokknum ræða stöðu og lausnir.

Innlent
Fréttamynd

Tveir af þremur dæmdir fyrir að nauðga unglingsstúlku

Tveir karlmenn á fertugsaldri hafa verið dæmdir í þriggja ára fangelsi fyrir að nauðga stúlku á sautjánda ári í húsnæði í Reykjavík í febrúar 2017. Þá þurfa þeir hvor fyrir sig að greiða stúlkunni 1,3 milljónir króna í miskabætur.

Innlent
Fréttamynd

Kvennaathvarfið byggir átján íbúða áfangaheimili

Í gær var undirritaður verksamningur vegna átján íbúða áfangaheimilis Kvennaathvarfsins og samningur um fjármögnun. Safnað var fyrir verkefninu sem ber heitið Byggjum von um betra líf í þjóðarátaki Á allra vörum árið 2017.

Innlent
Fréttamynd

Aflið fær átján milljónir

Verkefnisstjóri Aflsins segir samningur við ríkið sé árlegur bardagi. Án aðkomu ríkisins sé ljóst að ekki sé hægt að halda úti starfseminni.

Innlent