Árneshreppur Lokuð inni í þrjá mánuði - ekki réttlátt Íbúar Árneshrepps mega búast við að vera innilokaðir í þrjá mánuði í vetur þar sem stjórnvöld ætla ekki að kosta snjómokstur. Ung móðir sem nýlega flutti í hreppinn segir bættar vegasamgöngur númer eitt, tvö og þrjú. Innlent 25.11.2012 19:32 Rætt við fólk í Árneshreppi á Stöð 2 Síðari hluti þáttarins "Um land allt“ sem tekinn var upp í Árneshreppi á Ströndum verður sýndur á Stöð 2 kl. 18:55 í kvöld. Kristján Már Unnarsson, fréttamaður á Stöð 2 og Baldur Hrafnkell Jónsson, tökumaður, voru á ferð í hrppnum 12. október síðastliðinn og tóku þá viðtöl við fólk í hreppnum. Þættirnir njóta mikilla vinsælda og eru með eitt mesta áhorfið á Stöð 2. Atvinnu- og raðauglýsingar 25.11.2012 12:18 Finnst dásamlegt að vera í Árneshreppi Kynslóðaskipti á tveimur bæjum í Trékyllisvík og fjölgun barna í skólanum á Finnbogastöðum hafa kveikt vonarneista um framtíð byggðar í Árneshreppi á Ströndum. Þetta kom fram í þættinum "Um land allt" á Stöð 2 í kvöld. Innlent 18.11.2012 21:07 Kristján Már heimsækir Árneshrepp Stöð 2 hefur sýnt fróðlega þætti á sunnudagskvöldum þar sem fréttamaðurinn Kristján Már Unnarsson ferðast um landið og ræðir við landann. Í þættinum sem heitir "Um land allt“ hafa komið fram ýmsir skemmtilegir einstaklingar sem sagt hafa sögu sína. Meðal annars hefur Kristján Már heimsótt heimilisfólkið að Laugarholti í Ísafjarðardjúpi og Indriða bónda að Skjaldfönn á Snæfjallaströnd. Í næsta þætti heldur Kristján áfram ferð sinni um Vestfirði og ræðir við bændur og búalið í Árneshreppi. Atvinnu- og raðauglýsingar 16.11.2012 15:03 « ‹ 2 3 4 5 ›
Lokuð inni í þrjá mánuði - ekki réttlátt Íbúar Árneshrepps mega búast við að vera innilokaðir í þrjá mánuði í vetur þar sem stjórnvöld ætla ekki að kosta snjómokstur. Ung móðir sem nýlega flutti í hreppinn segir bættar vegasamgöngur númer eitt, tvö og þrjú. Innlent 25.11.2012 19:32
Rætt við fólk í Árneshreppi á Stöð 2 Síðari hluti þáttarins "Um land allt“ sem tekinn var upp í Árneshreppi á Ströndum verður sýndur á Stöð 2 kl. 18:55 í kvöld. Kristján Már Unnarsson, fréttamaður á Stöð 2 og Baldur Hrafnkell Jónsson, tökumaður, voru á ferð í hrppnum 12. október síðastliðinn og tóku þá viðtöl við fólk í hreppnum. Þættirnir njóta mikilla vinsælda og eru með eitt mesta áhorfið á Stöð 2. Atvinnu- og raðauglýsingar 25.11.2012 12:18
Finnst dásamlegt að vera í Árneshreppi Kynslóðaskipti á tveimur bæjum í Trékyllisvík og fjölgun barna í skólanum á Finnbogastöðum hafa kveikt vonarneista um framtíð byggðar í Árneshreppi á Ströndum. Þetta kom fram í þættinum "Um land allt" á Stöð 2 í kvöld. Innlent 18.11.2012 21:07
Kristján Már heimsækir Árneshrepp Stöð 2 hefur sýnt fróðlega þætti á sunnudagskvöldum þar sem fréttamaðurinn Kristján Már Unnarsson ferðast um landið og ræðir við landann. Í þættinum sem heitir "Um land allt“ hafa komið fram ýmsir skemmtilegir einstaklingar sem sagt hafa sögu sína. Meðal annars hefur Kristján Már heimsótt heimilisfólkið að Laugarholti í Ísafjarðardjúpi og Indriða bónda að Skjaldfönn á Snæfjallaströnd. Í næsta þætti heldur Kristján áfram ferð sinni um Vestfirði og ræðir við bændur og búalið í Árneshreppi. Atvinnu- og raðauglýsingar 16.11.2012 15:03