Akureyri

Fréttamynd

Göngin sönnuðu gildi sitt eftir slys

Tvennt slasaðist alvarlega í gær í Ljósavatnsskarði þegar tvær bifreiðar skullu saman og lentu utan vegar. Voru bifreiðarnar sem um ræðir að koma hvor úr sinni áttinni.

Innlent
Fréttamynd

Reykjanesbær fjölmennari en Akureyri

Reykjanesbær er fjölmennari en Akureyri samkvæmt nýjum tölum frá Þjóðskrá um búsetu fólks á Íslandi. Fólki hefur fækkað í þremur landshlutum af átta.

Innlent
Fréttamynd

Minnkuðu matarsóun um fimmtíu kíló á dag

Nemendur Lundarskóla á Akureyri fóru í átaksverkefni um matarsóun sem leiddi af sér að þau hentu nánast engum mat í heila viku. Mikilvægt að fræða nemendur um matarsóun sem umhverfismál, segir skólastjóri Lundarskóla.

Innlent
Fréttamynd

Mun alltaf bera ör eftir árásina

Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur manni fyrir tilraun til manndráps í miðbæ Akureyrar í nóvember. Þolandinn hlaut tíu stungusár og tvö höfuðkúpubrot og verður lengi að jafna sig af áfallinu.

Innlent
Fréttamynd

Kostnaður stefnir í 410 milljónir

Heildarkostnaður við endurbætur vegna uppsetningar þriggja rennibrauta, nýrrar lendingarlaugar og annarra viðhaldsverkefna í Sundlaug Akureyrar nemur 410 milljónum króna. Þetta segir í stöðuskýrslu.

Innlent
Fréttamynd

Rennibrautir vígðar í milljóna framúrkeyrslu

Heildarkostnaður við endurbætur á Sundlaug Akureyrar stendur í 405 milljónum króna og útlit er fyrir að talan hækki. Áttu upphaflega að kosta 270 milljónir en verkið er nú mun umfangsmeira. Rennibrautirnar verða opnaðar í dag.

Innlent
Fréttamynd

Akureyrarbær virkur þátttakandi í norðurslóðasamstarfi

Á síðustu árum hefur mikil vinna við að efla Akureyrarbæ sem miðstöð norðurslóða á Íslandi skilað bænum sérstöðu í málaflokki sem verður æ fyrirferðarmeiri í alþjóðastjórnmálum. Raunar er það svo að Akureyrarbær myndi vilja leggja miklu meira af mörkum í málefnum norðurslóða

Skoðun
Fréttamynd

Rannsókn á flugslysi lokið

"Rannsókn er lokið og drög að lokaskýrslu hafa verið skrifuð,“ svarar Þorkell Ágústsson hjá Rannsóknarnefnd samgöngu­slysa spurður um stöðu rannsóknar á flugslysinu í Hlíðarfjalli fyrir tæpum þremur árum, á frídegi verslunarmanna 2013.

Innlent