Eyjafjarðarsveit

Fréttamynd

Lærðu hjúkrun og jarðfræði en starfa bæði sem kúabændur

Þau Elsa Ösp Þorvaldsdóttir og Róbert Fanndal Jósavinsson á bænum Litla-Dunhaga eru handhafar umhverfisverðlauna Hörgársveitar í ár. Þau eiga tvö ung börn, einbeita sér að kúabúskap og eru með milli fimmtíu og sextíu mjólkandi kýr í róbótafjósi.

Lífið
Fréttamynd

Bardagamenn bregða sverðum í Eyjafirði

Hinn forni verslunarstaður Gásar í Eyjafirði verður iðandi af lífi nú um helgina. Þar verður hátíð með miðaldasniði, atriðum eins og grjótkasti, bogfimi og eldsmíði.

Menning
Fréttamynd

Svínabú angrar kúabónda

Bóndi í Eyjafjarðarsveit segir ólykt og ónæði skapast af svínabúi sem fyrirhugað er rétt við jarðarmörk hans. Framkvæmdaaðili svínabúsins segir farið að reglum og að mikil eftirspurn sé eftir svínakjöti á svæðinu.

Innlent
Fréttamynd

Hópfjármögnun á berklasafni á lokametrunum

Hópfjármögnun á berklasafni í Eyjafjarðarsveit er á lokametrunum. Stofnandin safnsins segir að mikilvægt sé að halda sögu Hvíta dauðans, eins og berklaveikin var kölluð, á lofti enda hafi hann haft áhrif á fjölmarga Íslendinga.

Innlent
Fréttamynd

Hamborgarhryggur í hverjum poka

Forsvarsmenn KEA og Norðlenska afhentu Hjálparstofnun kirkjunnar á Akureyri 80 matarpoka sem dreift verður til skjólstæðinga Hjálparstofnunarinnar í Eyjafirði og á Húsavík fyrir jólin. Í hverjum poka er hamborgarhryggur frá Norðlenska ásamt meðlæti.

Jól