Reykjavík Níu handtekin eftir tvær árásir Tólf einstaklingar vörðu nóttinni í fangaklefa, þar af höfðu níu verið handtekin vegna tveggja líkamsárása. Innlent 17.1.2020 07:15 Ekki annað verjandi en að draga úr álagi leikskólakennara Skúli Helgason, formaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar, segir að breytingar á opnunartímum leikskóla hjá Reykjavíkurborg, vera lið í því að bæta starfsumhverfi leikskólakennara. Innlent 16.1.2020 21:43 Hinn grunaði í gæsluvarðhaldi til 13. febrúar Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 16.1.2020 17:13 Reykjavíkurborg áfrýjar dómi í Shaken Baby-máli Héraðsdómur sagði Barnavernd Reykjavíkur hafa brugðist skyldum sínum gagnvart fjölskyldunni. Var fjögurra manna fjölskyldunni dæmdar samtals átta milljónir króna í bætur. Innlent 16.1.2020 17:01 Gott að fólk komi saman og reyni að styðja hvert annað Í kvöld klukkan átta verður helgistund í Guðríðarkirkju þar sem þess verður minnst að 25 ár eru liðin frá snjóflóðinu í Súðavík. Innlent 16.1.2020 09:54 Telja núverandi opnunartíma leikskóla borgarinnar lífsnauðsynlega mörgum Hópur fimmtán kvenna skorar á borgarráð að hafna breytingum á opnunartíma leikskóla sem nýverið voru samþykktar í skóla- og frístundaráði. Innlent 16.1.2020 12:06 Opið bréf til borgarráðs um opnunartíma leikskóla og raunverulegar aðstæður foreldra Við undirritaðar skorum á borgarráð að hafna breytingum á opnunartíma leikskóla sem samþykktar hafa verið í skóla- og frístundaráði. Skoðun 16.1.2020 10:46 Hótaði að drepa nágranna sína Þrír voru vistaðir í fangageymslu lögreglu í nótt vegna ofbeldisbrota. Innlent 16.1.2020 06:49 Stytting leikskólanna bitni illa á fjölda foreldra og sérstaklega konum Eftir 1. apríl verða leikskólar borgarinnar opnir hálftíma skemur en í dag. Innlent 15.1.2020 22:28 Reykjavík barnanna Í Reykjavík eiga öll börn að fá jöfn tækifæri til að öðlast sterka sjálfsmynd, trúa á eigin getu og ná árangri. Skoðun 15.1.2020 07:47 Þrír handteknir vegna gruns um rán og líkamsárás Mennirnir voru handteknir í hverfi 113 í gærkvöldi. Innlent 15.1.2020 07:40 Kveikti í fötum sínum í anddyri lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í nótt mann í annarlegu ástandi í anddyri lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu. Innlent 15.1.2020 07:32 Ferðamenn fastir í bíl á Þingvallavegi Björgunarsveitir voru kallaðar út á tíunda tímanum í kvöld. Innlent 14.1.2020 23:34 Stytta opnunartíma leikskóla í Reykjavík Almennur opnunartími verður þannig frá klukkan 07:30 til 16:30 í stað 17:00. Innlent 14.1.2020 18:04 Eini tveggja bursta steinbær landsins til sölu á 90 milljónir Stóraseli í Reykjavík er eini tveggja bursta steinbærinn sem eftir er í Reykjavík og er húsið til sölu á almennum markaði. Lífið 14.1.2020 13:54 Komst út um gluggann eftir að strætó endaði í Tjörninni Enginn farþegi var um borð þegar leið tólf hjá strætó hafnaði hálfur úti í Reykjavíkurtjörn undir miðnætti í nótt. Innlent 14.1.2020 11:39 Snaps opnar nýjan stað Stefnt er að því að opna vínbar við Óðinstorg með vorinu. Það staðfestir fjárfestirinn Birgir Þór Bieltvedt í samtali við Vísi. Vín og léttir réttir verða á boðstólnum en staðurinn verður rekinn samhliða Snaps. Viðskipti innlent 13.1.2020 16:20 Höfuðborgarbörn fái fylgd í skólann og ekkert skólahald í Skagafirði Veðurspár fyrir kvöldið í kvöld hafa að mestu gengið eftir en appelsínugul veðurviðvörun er í gildi fyrir stærstan hluta landsins. Innlent 13.1.2020 21:51 Skoða festingar gámabílsins eftir alvarlegt slys á Vesturlandsvegi Ökumaður bíls sem slasaðist illa í árekstrinum telur sig hafa sloppið vel úr slysinu. Innlent 13.1.2020 11:25 Mögulega ökklabrotinn eftir hálkuslys í Hlíðunum Ungi maðurinn var fluttur með sjúkrabíl á slysadeild. Innlent 13.1.2020 08:08 Sex umferðaróhöpp í borginni á rúmum klukkutíma Færð var afar slæm á höfuðborgarsvæðinu í gær, snjóþungt og hvasst. Innlent 13.1.2020 08:02 Bílvelta á Kjalarnesi Tveir voru í bílnum og slösuðust þeir ekki. Innlent 13.1.2020 00:22 Lögreglan hvetur fólk til að vakna snemma og athuga með færð Veðurspáin fyrir morgundaginn er með því móti að talið er að víst að einhverjar truflanir geti verið á samgöngum. Innlent 12.1.2020 21:42 Daginn búið að lengja um sextíu mínútur í Reykjavík Þremur vikum frá vetrarsólstöðum gætu landsmenn verið farnir að skynja lengingu birtutímans og kannski einhverjir farnir að láta sig dreyma um vorið, nú þegar aðeins rúmir þrír mánuðir eru í sumardaginn fyrsta. Innlent 12.1.2020 09:36 Handtekinn í annað sinn þá grunaður um að hafa ógnað fólki með hníf Nokkur erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöld og nótt. Í morgun voru alls níu aðilar vistaðir í fangaklefa. Innlent 12.1.2020 07:21 Tillaga Eflingar um vinnustöðvun tekur meðal annars til tæplega þúsund starfsmanna leikskóla borgarinnar Samninganefnd Eflingar gagnvart Reykjavíkurborg hefur samþykkt tillögu um vinnustöðvun sem áformað er að hefjist í febrúar Innlent 11.1.2020 12:07 Grunur leikur á íkveikju í Vesturbergi 4 Sterkur grunur leikur á að um íkveikju hafi verið að ræða en enginn hefur verið handtekinn. Innlent 10.1.2020 23:25 Starfshópur um þjóðarleikvang fyrir innanhússíþróttir skipaður Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað starfshóp til þess að gera tillögur um þjóðarleikvang fyrir innanhúsíþróttir. Innlent 10.1.2020 18:08 Eitt fallegasta lag Elvis Presley sungið þegar goðsögnin Vilhjálmur var borinn til grafar Útför Vilhjálms Einarssonar, skólastjóra og frjálsíþróttamanns, fór fram frá Hallgrímskirkju. Innlent 10.1.2020 10:41 Hefja undirbúning verkfallsaðgerða hjá starfsmönnum Reykjavíkurborgar Samninganefnd Eflingar gagnvart Reykjavíkurborg hefur samþykkt tillögu um vinnustöðvun sem áformað er að hefjist í febrúar. Innlent 10.1.2020 15:39 « ‹ 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
Níu handtekin eftir tvær árásir Tólf einstaklingar vörðu nóttinni í fangaklefa, þar af höfðu níu verið handtekin vegna tveggja líkamsárása. Innlent 17.1.2020 07:15
Ekki annað verjandi en að draga úr álagi leikskólakennara Skúli Helgason, formaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar, segir að breytingar á opnunartímum leikskóla hjá Reykjavíkurborg, vera lið í því að bæta starfsumhverfi leikskólakennara. Innlent 16.1.2020 21:43
Hinn grunaði í gæsluvarðhaldi til 13. febrúar Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 16.1.2020 17:13
Reykjavíkurborg áfrýjar dómi í Shaken Baby-máli Héraðsdómur sagði Barnavernd Reykjavíkur hafa brugðist skyldum sínum gagnvart fjölskyldunni. Var fjögurra manna fjölskyldunni dæmdar samtals átta milljónir króna í bætur. Innlent 16.1.2020 17:01
Gott að fólk komi saman og reyni að styðja hvert annað Í kvöld klukkan átta verður helgistund í Guðríðarkirkju þar sem þess verður minnst að 25 ár eru liðin frá snjóflóðinu í Súðavík. Innlent 16.1.2020 09:54
Telja núverandi opnunartíma leikskóla borgarinnar lífsnauðsynlega mörgum Hópur fimmtán kvenna skorar á borgarráð að hafna breytingum á opnunartíma leikskóla sem nýverið voru samþykktar í skóla- og frístundaráði. Innlent 16.1.2020 12:06
Opið bréf til borgarráðs um opnunartíma leikskóla og raunverulegar aðstæður foreldra Við undirritaðar skorum á borgarráð að hafna breytingum á opnunartíma leikskóla sem samþykktar hafa verið í skóla- og frístundaráði. Skoðun 16.1.2020 10:46
Hótaði að drepa nágranna sína Þrír voru vistaðir í fangageymslu lögreglu í nótt vegna ofbeldisbrota. Innlent 16.1.2020 06:49
Stytting leikskólanna bitni illa á fjölda foreldra og sérstaklega konum Eftir 1. apríl verða leikskólar borgarinnar opnir hálftíma skemur en í dag. Innlent 15.1.2020 22:28
Reykjavík barnanna Í Reykjavík eiga öll börn að fá jöfn tækifæri til að öðlast sterka sjálfsmynd, trúa á eigin getu og ná árangri. Skoðun 15.1.2020 07:47
Þrír handteknir vegna gruns um rán og líkamsárás Mennirnir voru handteknir í hverfi 113 í gærkvöldi. Innlent 15.1.2020 07:40
Kveikti í fötum sínum í anddyri lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í nótt mann í annarlegu ástandi í anddyri lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu. Innlent 15.1.2020 07:32
Ferðamenn fastir í bíl á Þingvallavegi Björgunarsveitir voru kallaðar út á tíunda tímanum í kvöld. Innlent 14.1.2020 23:34
Stytta opnunartíma leikskóla í Reykjavík Almennur opnunartími verður þannig frá klukkan 07:30 til 16:30 í stað 17:00. Innlent 14.1.2020 18:04
Eini tveggja bursta steinbær landsins til sölu á 90 milljónir Stóraseli í Reykjavík er eini tveggja bursta steinbærinn sem eftir er í Reykjavík og er húsið til sölu á almennum markaði. Lífið 14.1.2020 13:54
Komst út um gluggann eftir að strætó endaði í Tjörninni Enginn farþegi var um borð þegar leið tólf hjá strætó hafnaði hálfur úti í Reykjavíkurtjörn undir miðnætti í nótt. Innlent 14.1.2020 11:39
Snaps opnar nýjan stað Stefnt er að því að opna vínbar við Óðinstorg með vorinu. Það staðfestir fjárfestirinn Birgir Þór Bieltvedt í samtali við Vísi. Vín og léttir réttir verða á boðstólnum en staðurinn verður rekinn samhliða Snaps. Viðskipti innlent 13.1.2020 16:20
Höfuðborgarbörn fái fylgd í skólann og ekkert skólahald í Skagafirði Veðurspár fyrir kvöldið í kvöld hafa að mestu gengið eftir en appelsínugul veðurviðvörun er í gildi fyrir stærstan hluta landsins. Innlent 13.1.2020 21:51
Skoða festingar gámabílsins eftir alvarlegt slys á Vesturlandsvegi Ökumaður bíls sem slasaðist illa í árekstrinum telur sig hafa sloppið vel úr slysinu. Innlent 13.1.2020 11:25
Mögulega ökklabrotinn eftir hálkuslys í Hlíðunum Ungi maðurinn var fluttur með sjúkrabíl á slysadeild. Innlent 13.1.2020 08:08
Sex umferðaróhöpp í borginni á rúmum klukkutíma Færð var afar slæm á höfuðborgarsvæðinu í gær, snjóþungt og hvasst. Innlent 13.1.2020 08:02
Lögreglan hvetur fólk til að vakna snemma og athuga með færð Veðurspáin fyrir morgundaginn er með því móti að talið er að víst að einhverjar truflanir geti verið á samgöngum. Innlent 12.1.2020 21:42
Daginn búið að lengja um sextíu mínútur í Reykjavík Þremur vikum frá vetrarsólstöðum gætu landsmenn verið farnir að skynja lengingu birtutímans og kannski einhverjir farnir að láta sig dreyma um vorið, nú þegar aðeins rúmir þrír mánuðir eru í sumardaginn fyrsta. Innlent 12.1.2020 09:36
Handtekinn í annað sinn þá grunaður um að hafa ógnað fólki með hníf Nokkur erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöld og nótt. Í morgun voru alls níu aðilar vistaðir í fangaklefa. Innlent 12.1.2020 07:21
Tillaga Eflingar um vinnustöðvun tekur meðal annars til tæplega þúsund starfsmanna leikskóla borgarinnar Samninganefnd Eflingar gagnvart Reykjavíkurborg hefur samþykkt tillögu um vinnustöðvun sem áformað er að hefjist í febrúar Innlent 11.1.2020 12:07
Grunur leikur á íkveikju í Vesturbergi 4 Sterkur grunur leikur á að um íkveikju hafi verið að ræða en enginn hefur verið handtekinn. Innlent 10.1.2020 23:25
Starfshópur um þjóðarleikvang fyrir innanhússíþróttir skipaður Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað starfshóp til þess að gera tillögur um þjóðarleikvang fyrir innanhúsíþróttir. Innlent 10.1.2020 18:08
Eitt fallegasta lag Elvis Presley sungið þegar goðsögnin Vilhjálmur var borinn til grafar Útför Vilhjálms Einarssonar, skólastjóra og frjálsíþróttamanns, fór fram frá Hallgrímskirkju. Innlent 10.1.2020 10:41
Hefja undirbúning verkfallsaðgerða hjá starfsmönnum Reykjavíkurborgar Samninganefnd Eflingar gagnvart Reykjavíkurborg hefur samþykkt tillögu um vinnustöðvun sem áformað er að hefjist í febrúar. Innlent 10.1.2020 15:39