Reykjavík Bakarameistarinn í stað Jóa Fel Bakarískeðjan Bakarameistarinn ehf. hefur keypt stærstan hluta af þrotabúi Jóa Fel. Stefnir keðjan á að opna tvö útibú, í Holtagörðum og Spönginni, á næstu dögum. Viðskipti innlent 29.9.2020 14:02 Sótthreinsuðu verslun Hagkaups hátt og lágt eftir að smit kom upp Verslunarkeðjan Hagkaup greinir frá því að starfsmaður verslunarinnar í Spöng í Grafarvogi hafi greinst jákvæður með Covid-19 í gær. Viðskipti innlent 29.9.2020 11:19 Réðust á mann með eggvopni, stálu bíl hans og rændu búð Klukkan 17:46 í gærkvöldi var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um rán í Kópavogi. Þar höfðu tveir menn ráðist á mann, ógnað honum með eggvopni og stolið bíl hans. Innlent 29.9.2020 06:19 Aldrei fleiri á farsóttarhótelinu en nú Aldrei hafa fleiri dvalið á farshóttarhótelinu á Rauðarárstíg í Reykjavík. Innlent 28.9.2020 18:58 Eir lokað eftir að tveir íbúar greindust til viðbótar Tveir íbúar á hjúkrunarheimilinu Eir greindust í gærkvöldi með kórónuveiruna. Innlent 28.9.2020 16:11 Tafir á umferð út úr borginni um Suðurlandsveg Nokkrar tafir hafa orðið á umferð á Suðurlandsvegi í austurátt við Rauðavatn í dag vegna bilaðs flutningabíls á veginum. Innlent 28.9.2020 13:52 Smáhús fyrir heimilislausa komin í Gufunes: „Þetta er ekki hættulegra fólk en við hin“ Ef áætlanir ganga eftir geta fyrstu íbúar smáhúsa í Gufunesi flutt inn í nóvember en húsin eru ætluð heimilislausu fólki. Innlent 28.9.2020 11:55 Telur langlíklegast að loftsmit hafi valdið hópsýkingunni á Irishman Björn Birnir, prófessor við Kaliforníuháskólann í Bandaríkjunum, telur langlíklegast að kórónuveiruhópsýkinguna á barnum Irishman í Reykjavík megi rekja til loftsmits. Innlent 28.9.2020 07:01 Strax grunur um að fólkið ætlaði ekki að virða sóttkví Þrír erlendir ferðamenn sem voru handteknir fyrir að brjóta sóttkví í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi voru sektaðir um 250.000 krónur hver. Grunur kviknaði strax um að fólkið myndi ekki virða sóttkví við komuna til landsins. Innlent 27.9.2020 13:08 Fjórir erlendir ferðamenn handteknir, grunaðir um brot á sóttkví Erlendur ferðamaður sem var handtekinn í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi er grunaður um brot á sóttkví. Maðurinn er sagður hafa verið afar ölvaður og reynt að efna til slagsmála. Þrír aðrir erlendir ferðamenn voru handteknir fyrir að brjóta sóttkví í gærkvöldi. Innlent 27.9.2020 07:37 Sár og reið út í Reykjavíkurborg vegna myglu Barn í Fossvogsskóla finnur enn fyrir einkennum myglu þrátt fyrir að úrbætur hafi verið gerðar á húsnæði skólans. Innlent 26.9.2020 21:59 Átta nemendur Tjarnarskóla smitaðir Átta nemendur við Tjarnarskóla hafa greinst með kórónuveirusmit. Innlent 26.9.2020 20:15 Kom í heiminn á slökkviliðsstöðinni Lítið stúlkubarn kom í heiminn í bílasal slökkviliðsstöðvarinnar í Skógarhlíð í gærkvöldi. Ljósmóðir hafði ráðlagt foreldrunum að koma þar við þegar þeir sáu ekki fram á að ná í tæka tíð á sjúkrahús. Innlent 26.9.2020 08:02 „Auðvitað vissi ég að þetta var hann“ Álfheiður Arnardóttir þurfti að fara í DNA-próf svo bera mætti kennsl á líkið sem fannst óþekkjanlegt í ágúst. Innlent 26.9.2020 07:01 Ekki að leikslokum komið í tyggjóklessutínslu Verkefninu Tyggjóið burt lauk í dag og tókst Guðjóni Óskarssyni, sem fer fyrir verkefninu, að fjarlægja um átján þúsund tyggjóklessur af strætum borgarinnar. Innlent 25.9.2020 21:10 Þetta stendur í Samgöngusáttmálanum Umbyltingar í Breiðholti eru ekki í þágu allra. Ég hef búið í Breiðholti í 20 ár og starfað þar í 10 ár. Nú liggja fyrir hugmyndir að endurnýjuðu hverfisskipulagi fyrir Breiðholt. Skoðun 25.9.2020 15:31 Íbúi á Eir með kórónuveiruna Íbúi á hjúkrunarheimilinu Eir hefur greinst með kórónuveiruna. Innlent 25.9.2020 15:10 Taldir klikkaðir fyrir að opna veitingastað í miðjum COVID faraldri Framreiðslumennirnir Brynjar Ingvarsson og Kristján Nói Sæmundsson gerðu sér lítið fyrir og opnuðu veitingastað í miðju Covid. Þeir opnuðu Primo veitingastaðinn á horni Bankastrætis og Þingholtsstrætis með nýjum og breyttum áherslum. Viðskipti innlent 25.9.2020 14:00 220 börn í Vesturbænum í úrvinnslusóttkví eftir smit í frístund Heill bekkur í 3. bekk í Melaskóla er kominn í sjö daga sóttkví eftir að nemandi greindist með kórónuveiruna. Innlent 25.9.2020 12:29 Datt af rafskutlu og fluttur á sjúkrahús Ökumaður rafskutlu féll af farartæki sínu skömmu eftir miðnætti í Vesturbæ Reykjavíkur í gærkvöldi. Innlent 25.9.2020 07:28 Upp úr sauð á Leiknisvelli og lögregla kölluð til Upp úr sauð eftir leik í 2. flokki karla í fótbolta á Leiknisvelli á sunnudaginn og kalla þurfti til lögreglu. Íslenski boltinn 24.9.2020 14:01 Opna ísbúð á Granda: Mitt á milli deserts og bragðarefs Ný ísbúð undir merkjum Omnom verður opnuð á Granda á morgun. Viðskipti innlent 24.9.2020 13:52 „Eins og hjarta höfuðborgarinnar sé uppfullt af fallegum skúrum“ Bandaríski vefmiðillinn Bloomberg birti í gær ítarlega umfjöllun um bárujárnshús í Reykjavík. Í röð tísta um greinina nefndir greinarhöfundur fjórar staðreyndir sem hann telur vera sérstaklega merkilegar við bárujárnshúsin. Innlent 24.9.2020 13:00 Ellefu í sóttkví eftir smit starfsmanns Eirar Ellefu eru í sóttkví eftir að starfsmaður á hjúkrunarheimilinu Eir greindist með kórónuveiruna í gærkvöldi. Innlent 24.9.2020 12:26 Dæmi um að fólk hafi hætt við sýnatöku á Suðurlandsbrautinni vegna sóttkvíða Dæmi eru um að fólk sem hugði á sýnatöku hefði skyndilega hætt við vegna sóttkvíða og ekki litist á aðstæður á Suðurlandsbrautinni. Rúmlega þrjú þúsund manns fóru í sýnatöku þar í fyrradag. Innlent 24.9.2020 10:36 Borgin hafnar því að skottís og harmoníkkuspili sé haldið markvisst að gamla fólkinu Kröfuhörð ´68 kynslóð vill fá sína Rolling Stones og engar refjar. Innlent 24.9.2020 09:01 Réðst á starfsmann verslunar við Laugaveg Upp úr klukkan tvö í nótt barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um líkamsárás og þjófnað frá verslun við Laugaveg. Innlent 24.9.2020 06:24 Fyrsta „hjólatyllan“ sett upp í Reykjavík Fyrsti svokallaði hjólabiðstandurinn hefur verið tekinn í gagnið í Reykjavík. Biðstandurinn er neon-grænn að lit og var settur upp í gær á horni Laugavegar og Nóatúns. Innlent 23.9.2020 23:19 Krónan mætt í miðbæ Reykjavíkur Krónan opnar sína fyrstu verslun í miðbæ Reykjavíkur klukkan níu í fyrramálið. Verslunin verður við Hallveigarstíg þar sem áður var verslun Bónus í nokkur ár og svo Super 1. Viðskipti innlent 23.9.2020 16:44 Meirihluti kennara með veiruna og allur skólinn í sóttkví Allir starfsmenn og nemendur skólans eru í sóttkví út vikuna hið minnsta vegna smitanna. Innlent 23.9.2020 15:56 « ‹ 295 296 297 298 299 300 301 302 303 … 334 ›
Bakarameistarinn í stað Jóa Fel Bakarískeðjan Bakarameistarinn ehf. hefur keypt stærstan hluta af þrotabúi Jóa Fel. Stefnir keðjan á að opna tvö útibú, í Holtagörðum og Spönginni, á næstu dögum. Viðskipti innlent 29.9.2020 14:02
Sótthreinsuðu verslun Hagkaups hátt og lágt eftir að smit kom upp Verslunarkeðjan Hagkaup greinir frá því að starfsmaður verslunarinnar í Spöng í Grafarvogi hafi greinst jákvæður með Covid-19 í gær. Viðskipti innlent 29.9.2020 11:19
Réðust á mann með eggvopni, stálu bíl hans og rændu búð Klukkan 17:46 í gærkvöldi var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um rán í Kópavogi. Þar höfðu tveir menn ráðist á mann, ógnað honum með eggvopni og stolið bíl hans. Innlent 29.9.2020 06:19
Aldrei fleiri á farsóttarhótelinu en nú Aldrei hafa fleiri dvalið á farshóttarhótelinu á Rauðarárstíg í Reykjavík. Innlent 28.9.2020 18:58
Eir lokað eftir að tveir íbúar greindust til viðbótar Tveir íbúar á hjúkrunarheimilinu Eir greindust í gærkvöldi með kórónuveiruna. Innlent 28.9.2020 16:11
Tafir á umferð út úr borginni um Suðurlandsveg Nokkrar tafir hafa orðið á umferð á Suðurlandsvegi í austurátt við Rauðavatn í dag vegna bilaðs flutningabíls á veginum. Innlent 28.9.2020 13:52
Smáhús fyrir heimilislausa komin í Gufunes: „Þetta er ekki hættulegra fólk en við hin“ Ef áætlanir ganga eftir geta fyrstu íbúar smáhúsa í Gufunesi flutt inn í nóvember en húsin eru ætluð heimilislausu fólki. Innlent 28.9.2020 11:55
Telur langlíklegast að loftsmit hafi valdið hópsýkingunni á Irishman Björn Birnir, prófessor við Kaliforníuháskólann í Bandaríkjunum, telur langlíklegast að kórónuveiruhópsýkinguna á barnum Irishman í Reykjavík megi rekja til loftsmits. Innlent 28.9.2020 07:01
Strax grunur um að fólkið ætlaði ekki að virða sóttkví Þrír erlendir ferðamenn sem voru handteknir fyrir að brjóta sóttkví í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi voru sektaðir um 250.000 krónur hver. Grunur kviknaði strax um að fólkið myndi ekki virða sóttkví við komuna til landsins. Innlent 27.9.2020 13:08
Fjórir erlendir ferðamenn handteknir, grunaðir um brot á sóttkví Erlendur ferðamaður sem var handtekinn í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi er grunaður um brot á sóttkví. Maðurinn er sagður hafa verið afar ölvaður og reynt að efna til slagsmála. Þrír aðrir erlendir ferðamenn voru handteknir fyrir að brjóta sóttkví í gærkvöldi. Innlent 27.9.2020 07:37
Sár og reið út í Reykjavíkurborg vegna myglu Barn í Fossvogsskóla finnur enn fyrir einkennum myglu þrátt fyrir að úrbætur hafi verið gerðar á húsnæði skólans. Innlent 26.9.2020 21:59
Átta nemendur Tjarnarskóla smitaðir Átta nemendur við Tjarnarskóla hafa greinst með kórónuveirusmit. Innlent 26.9.2020 20:15
Kom í heiminn á slökkviliðsstöðinni Lítið stúlkubarn kom í heiminn í bílasal slökkviliðsstöðvarinnar í Skógarhlíð í gærkvöldi. Ljósmóðir hafði ráðlagt foreldrunum að koma þar við þegar þeir sáu ekki fram á að ná í tæka tíð á sjúkrahús. Innlent 26.9.2020 08:02
„Auðvitað vissi ég að þetta var hann“ Álfheiður Arnardóttir þurfti að fara í DNA-próf svo bera mætti kennsl á líkið sem fannst óþekkjanlegt í ágúst. Innlent 26.9.2020 07:01
Ekki að leikslokum komið í tyggjóklessutínslu Verkefninu Tyggjóið burt lauk í dag og tókst Guðjóni Óskarssyni, sem fer fyrir verkefninu, að fjarlægja um átján þúsund tyggjóklessur af strætum borgarinnar. Innlent 25.9.2020 21:10
Þetta stendur í Samgöngusáttmálanum Umbyltingar í Breiðholti eru ekki í þágu allra. Ég hef búið í Breiðholti í 20 ár og starfað þar í 10 ár. Nú liggja fyrir hugmyndir að endurnýjuðu hverfisskipulagi fyrir Breiðholt. Skoðun 25.9.2020 15:31
Íbúi á Eir með kórónuveiruna Íbúi á hjúkrunarheimilinu Eir hefur greinst með kórónuveiruna. Innlent 25.9.2020 15:10
Taldir klikkaðir fyrir að opna veitingastað í miðjum COVID faraldri Framreiðslumennirnir Brynjar Ingvarsson og Kristján Nói Sæmundsson gerðu sér lítið fyrir og opnuðu veitingastað í miðju Covid. Þeir opnuðu Primo veitingastaðinn á horni Bankastrætis og Þingholtsstrætis með nýjum og breyttum áherslum. Viðskipti innlent 25.9.2020 14:00
220 börn í Vesturbænum í úrvinnslusóttkví eftir smit í frístund Heill bekkur í 3. bekk í Melaskóla er kominn í sjö daga sóttkví eftir að nemandi greindist með kórónuveiruna. Innlent 25.9.2020 12:29
Datt af rafskutlu og fluttur á sjúkrahús Ökumaður rafskutlu féll af farartæki sínu skömmu eftir miðnætti í Vesturbæ Reykjavíkur í gærkvöldi. Innlent 25.9.2020 07:28
Upp úr sauð á Leiknisvelli og lögregla kölluð til Upp úr sauð eftir leik í 2. flokki karla í fótbolta á Leiknisvelli á sunnudaginn og kalla þurfti til lögreglu. Íslenski boltinn 24.9.2020 14:01
Opna ísbúð á Granda: Mitt á milli deserts og bragðarefs Ný ísbúð undir merkjum Omnom verður opnuð á Granda á morgun. Viðskipti innlent 24.9.2020 13:52
„Eins og hjarta höfuðborgarinnar sé uppfullt af fallegum skúrum“ Bandaríski vefmiðillinn Bloomberg birti í gær ítarlega umfjöllun um bárujárnshús í Reykjavík. Í röð tísta um greinina nefndir greinarhöfundur fjórar staðreyndir sem hann telur vera sérstaklega merkilegar við bárujárnshúsin. Innlent 24.9.2020 13:00
Ellefu í sóttkví eftir smit starfsmanns Eirar Ellefu eru í sóttkví eftir að starfsmaður á hjúkrunarheimilinu Eir greindist með kórónuveiruna í gærkvöldi. Innlent 24.9.2020 12:26
Dæmi um að fólk hafi hætt við sýnatöku á Suðurlandsbrautinni vegna sóttkvíða Dæmi eru um að fólk sem hugði á sýnatöku hefði skyndilega hætt við vegna sóttkvíða og ekki litist á aðstæður á Suðurlandsbrautinni. Rúmlega þrjú þúsund manns fóru í sýnatöku þar í fyrradag. Innlent 24.9.2020 10:36
Borgin hafnar því að skottís og harmoníkkuspili sé haldið markvisst að gamla fólkinu Kröfuhörð ´68 kynslóð vill fá sína Rolling Stones og engar refjar. Innlent 24.9.2020 09:01
Réðst á starfsmann verslunar við Laugaveg Upp úr klukkan tvö í nótt barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um líkamsárás og þjófnað frá verslun við Laugaveg. Innlent 24.9.2020 06:24
Fyrsta „hjólatyllan“ sett upp í Reykjavík Fyrsti svokallaði hjólabiðstandurinn hefur verið tekinn í gagnið í Reykjavík. Biðstandurinn er neon-grænn að lit og var settur upp í gær á horni Laugavegar og Nóatúns. Innlent 23.9.2020 23:19
Krónan mætt í miðbæ Reykjavíkur Krónan opnar sína fyrstu verslun í miðbæ Reykjavíkur klukkan níu í fyrramálið. Verslunin verður við Hallveigarstíg þar sem áður var verslun Bónus í nokkur ár og svo Super 1. Viðskipti innlent 23.9.2020 16:44
Meirihluti kennara með veiruna og allur skólinn í sóttkví Allir starfsmenn og nemendur skólans eru í sóttkví út vikuna hið minnsta vegna smitanna. Innlent 23.9.2020 15:56