Þorrablót

Fréttamynd

Stjörnum prýtt Kópavogsblót

Kópavogsblótið var haldið með pompi og prakt í Fífunni á föstudagskvöldið en um var að ræða sameiginlegat þorrablót HK, Breiðabliks og Gerplu.

Lífið
Fréttamynd

Bóndakúr

Að jólahátíðinni afstaðinni finnst okkur mörgum að eftir nokkurra vikna marineringu í lífsins lystisemdum, með söru í annarri hendi og nóa í hinni og jafnvel jólabland á kantinum, sé kominn tími til að þurrka rauðvínssósuna af efri vörinni og svitna út syndunum.

Skoðun
Fréttamynd

Slátrið og pungarnir

Vísir sagði frá því á mánudag að KR-ingar og velunnarar hafi þjófstartað Þorranum með blóti þar sem gestir hafi hámað í sig slátrið og pungana.

Skoðun
Fréttamynd

Þorramatur 101

Nanna Rögnvaldsdóttir, einn helsti matargúrú þjóðarinnar, segir þorramat hafa verið oft á borðum á æskuheimili sínu.

Lífið
Fréttamynd

Gott að narta í súra hrútspunga eftir æfingu

Þorramatur er frábær íslenskur siður og mun betri en allt sullið sem kemur frá amerískum skyndibitakeðjum sem við neytum of mikið af, segir Geir Gunnar Markússon næringarfræðingur, sem mælir með því við vaxtarræktarfólk að narta í hrútspung eftir góða æfingu. Enda séu þeir mjög prótínríkir.

Lífið
Fréttamynd

Fjölmenni á vel heppnuðu Þorrablóti Skagamanna

Skagamenn skemmtu sér frábærlega á laugardagskvöld, en þá var þorrinn blótaður á Akranesi. Auðunn Blöndal og Steindi stýrðu gleðinni og náðu frá fyrstu mínútu upp frábærri stemmningu sem hélst langt fram eftir nóttu.

Lífið