Fjárhættuspil

Fréttamynd

Kyssti miðann og vann 41 milljón

Vinningshafi í lottóútdrætti helgarinnar sótti vinninginn á skrifstofu Íslenskrar getspár í vikunni en sá heppni hreppti rúmlega 41 milljón króna.

Innlent
Fréttamynd

155 þúsund urðu að 9,1 milljón

Vinningsmiðinn var keyptur í Olís við Ánanaust í Reykjavík og er þetta í annað sinn á tæplega þremur vikum sem stór vinningur kemur upp á miða seldum þar.

Innlent