NBA

Fréttamynd

Takk strákar

Við ætlum ekki að fara mörgum orðum um fjórða leik Miami og Indiana í úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar. Við þurfum þess ekki.

Körfubolti
Fréttamynd

Jagger skýtur á Lakers

Tímabilið hjá LA Lakers í NBA-deildinni var vont og endaði með því að San Antonio Spurs sópaði þeim í frí. Þá leit Lakers-liðið út fyrir að vera gamalt og þreytt. Svo gamalt að söngvarinn aldni Mick Jagger taldi sig eiga inni fyrir skoti á Lakers.

Körfubolti
Fréttamynd

Indiana beit frá sér

Indiana Pacers ætlar ekki að hleypa meisturum Miami Heat áfram í úrslitin án þess að hafa fyrir því. Liðin mættust í enn einum hörkuleiknum í nótt og hafði Indiana betur, 99-92.

Körfubolti
Fréttamynd

Spurs með sópinn á lofti

San Antonio Spurs komst í nótt í úrslit NBA-deildarinnar. Spurs gerði sér lítið fyrir og sópaði Memphis Grizzlies í sumarfrí í úrslitum Vesturdeildarinnar. Spurs vann leikinn í nótt 93-86 og rimmuna 4-0. Spurs mun mæta Miami Heat eða Indiana Pacers í úrslitunum.

Körfubolti
Fréttamynd

Besta sýning á jörðinni

Það er ekki við Indiana að sakast en Miami er nú mætt í úrslitakeppnina árið 2013. Miami vélin þurfti smá ræsingarúða eins og gamall Nalli, en naumur sigur í fyrsta leik og tap í öðrum gegn Pacers á heimavelli var það eina sem þurfti.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA: Indiana jafnaði metin á móti Miami

Indiana Pacers vann meistarana í Miami Heat í Miami í nótt 97-93 og jafnaði þar með metin í úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar í NBA-deildinni í körfubolta. Miami vann fyrsta leikinn í framlengingu en tapið í nótt var aðeins það fjórða í 50 leikjum hjá Miami-liðinu.

Körfubolti
Fréttamynd

Phil Jackson: Tæki Bill Russell á undan Jordan

Phil Jackson, ellefufaldur meistaraþjálfari í NBA-deildinni í körfubolta, komst í fréttirnar á dögunum þegar hann bar saman þá Michael Jordan og Kobe Bryant í nýrri bók sinni. Jackson hrósaði þá Jordan mikið á kostnað Bryant og það var ekki að heyra á öðru en MJ væri að mati Jackson sá besti í sögunni.

Körfubolti
Fréttamynd

Duncan valinn í lið ársins

Lið ársins í NBA-deildinni var tilkynnt í dag og ber líklega hæst að hinn aldni höfðingi, Tim Duncan, er í liðinu. Þetta er í tíunda sinn sem Duncan er valinn í liðið og í fyrsta skipti í sex ár.

Körfubolti
Fréttamynd

San Antonio komið í 2-0

Tony Parker var magnaður í mikilvægum sigri San Antonio á Memphis, 93-89, í framlengdum leik í lokaúrslitum Vesturdeildarinnar í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.

Körfubolti
Fréttamynd

Búið að selja Sacramento Kings

Kevin Johnson borgarstjóri Sacramento tilkynnti í gær að eigendur NBA körfuboltaliðsins Sacramento Kings hafa samþykkt að selja hugbúnaðarviðskiptajöfrinum Vivek Ranadive félagið.

Körfubolti
Fréttamynd

Nowitzki tilbúinn að lækka launinn

Dirk Nowitzki þýska stórstjarna NBA körfuboltaliðsins Dallas Mavericks hyggst taka á sig verulega launalækkun næsta sumar í von um að lokka aðra stórstjörnu til liðsins.

Körfubolti
Fréttamynd

Phil Jackson: Jordan var miklu meiri leiðtogi en Kobe

Phil Jackson vann fjölmarga NBA-titla með bæði Michael Jordan (6) og Kobe Bryant (5) en hefur hingað til ekki verið mikið fyrir að bera þessa tvo stórbrotnu leikmenn saman eða fyrr en nú. Jackson ber þá saman í nýrri bók sem ber heitið "Eleven Rings: The Soul of Success."

Körfubolti
Fréttamynd

Miami og Memphis áfram

Oklahoma City og Chicago Bulls eru bæði úr leik í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta eftir að hafa tapað rimmum sínum 4-1.

Körfubolti
Fréttamynd

Fékk rúmlega fjögurra milljóna króna sekt

Tom Thibodeau, þjálfari Chicago Bulls, var ekki sáttur við dómgæsluna í fyrstu þremur leikjunum í einvígi hans manna og Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta og lét nokkur vafasöm orð fjalla á blaðamannafundi eftir síðasta leik. Miami vann þá 104-94 í Chicago og komst í 2-1 í einvíginu.

Körfubolti
Fréttamynd

Durant brást bogalistin

Memphis Grizzlies tók 2-1 forystu gegn Oklahoma City Thunder með 87-81 sigri í Memphis í undanúrslitum Vesturdeildar NBA í nótt.

Körfubolti
Fréttamynd

Puttinn pirraði Noah

Ein vinsælasta myndin á internetinu í dag er mynd af sturlaðri konu í Miami sem er með miðfingurinn beint fyrir framan andlit Joakim Noah, leikmanns Chicago Bulls.

Körfubolti
Fréttamynd

Gerði sig að fífli

Stuðningsmaður Miami Heat vaknaði vafalítið við vondan draum í morgun þegar hún kynnti sér umfjöllunarefni íþróttamiðla vestanhafs.

Körfubolti