Skóla- og menntamál Aldrei hafa fleiri sótt um nám við HR Alls hafa tæplega 3.900 sótt um skólavist við Háskólann í Reykjavík fyrir næsta skólaár. Innlent 18.6.2020 12:06 Nýr tónn sleginn Nú þegar frumvarp um menntasjóð námsmanna er orðið að lögum er rétt að rifja aðeins upp hve lán til námsmanna hafa skipt miklu fyrir framfarir og efnahagslegan uppgang. Skoðun 12.6.2020 08:01 Þeir sem búa til kerfið – svar til Diljár Ámundadóttur Zoega Einhverfum börnum hefur verið synjað um skólavist í Arnarskóla, synja einhverfum börnum um það úrræði er talið af sérfræðiteymum þessara barna muni henta þeim best. Skoðun 11.6.2020 12:31 Vilja reisa nýtt húsnæði Menntavísindasviðs innan fjögurra ára Nýju húsnæði Háskóla Íslands sem áætlað er að rísi á svæði Vísindagarða skólans í Vatnsmýri á næstu fjórum árum er ætlað að verða framtíðarhúsnæði Menntavísindasviðs HÍ. Þetta kemur fram í viljayfirlýsingu sem undirrituð var á ársfundi HÍ í hátíðarsal skólans í morgun. Innlent 10.6.2020 15:32 Gjaldfrjáls leikskóli í 6 tíma á dag Við miklar efnahagslegar sviptingar og breytingar á þjóðfélaginu er nauðsynlegt að kjörnir fulltrúar almennings í sveitarstjórnum um allt land hafi að leiðarljósi fyrir hverja þeir starfa og hver tilgangur þeirra er. Skoðun 10.6.2020 13:01 Brunaeftirlitsmenn neita að láta flytja sig hreppaflutningum norður á Sauðárkrók Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra vill deildina heim í hérað. Innlent 10.6.2020 10:30 Framhaldsskólanemar vonsviknir með frumvarp um Menntasjóð Samband íslenskra framhaldsskólanema, SÍF, lýsir yfir vonbrigðum með að frumvarp menntamálaráðherra um Menntasjóð námsmanna hafi verið samþykkt á Alþingi í gær án þess að komið væri til móts við bóknámsnemendur í framhaldsskólum. Innlent 10.6.2020 07:12 Svandís vonar að ekki komi til verkfalls hjúkrunarfræðinga Heilbrigðisráðherra segir unnið að því á bæði óformlegum og formlegum fundum að ná samningum við hjúkrunarfræðinga svo ekki komi til aðgerða þeirra hinn 22. júní. Innlent 9.6.2020 19:20 Allir flokkar studdu frumvarp um Menntasjóð námsmanna fyrir utan Miðflokkinn Menntasjóður mun leysa af hólmi Lánasjóð íslenskra námsmanna en frumvarpið var samþykkt með atkvæðum 52 þingmanna en sjö þingmenn Miðflokksins greiddu ekki atkvæði. Innlent 9.6.2020 14:39 Fleiri verða teknir í nám í hjúkrun og boðið upp á sjúkraliðanám á diplómastigi Gripið verður til ráðstafana til að fjölga nemum í hjúkrunarfræði um árlega um tuttugu í Haskóla Íslands og annað eins við Háskólann á Akureyri. Auk þess verður boðið upp á sjúkraliðanám á diplómastigi haustið 2021 fyrir norðan. Innlent 9.6.2020 14:16 Hugleiðing á útskriftardegi Þessa dagana eru skólar landsins í óðaönn að útskrifa nemendur og við foreldrar fyllumst stolti á þessum merku tímamótum í lífi barnanna okkar. Skoðun 8.6.2020 15:15 Vill sjá aukið eftirlit með kaupum ungmenna á orkudrykkjum Dósent við Vestur Virginíuháskóla vill sjá aukið eftirlit með kaupum ungmenna á orkudrykkjum. Mikil röskun er á svefni ungmenna og gríðarleg aukning á notkun svefnlyfja meðal barna. Innlent 6.6.2020 20:00 Dúxaði með 9,7 í einkunn og stefnir á tölvunarfræði í haust Reyn Alpha Magnúsar er annar tveggja dúxa sem útskrifaðist úr Tækniskólanum í Eldborgarsal Hörpu föstudaginn 29. maí. Reyn útskrifaðist af tölvubraut með 9,7 í einkunn og dúxaði hán ásamt Njáli Halldórssyni sem útskrifaðist af náttúrufræðibraut flugtækni. Lífið 6.6.2020 11:01 Tripical-deilan komin á borð lögmanna Eigandi ferðaskrifstofunnar Tripical er ósammála um að henni beri skylda að endurgreiða nemendum Menntaskólans á Akureyri útskriftarferð þeirra. Málið er komið í hendur lögmanna og foreldri skoðar að höfða dómsmál. Innlent 5.6.2020 21:01 Tripical mun ekki endurgreiða nemendum MA vegna útskriftarferðar Ferðaskrifstofan Tripical mun ekki endurgreiða nemendum Menntaskólans á Akureyri vegna útskriftarferðar sem raskaðist vegna heimsfaraldurs. Formaður neytendasamtakanna segir að ferðaskrifstofunni beri að endurgreiða nemendum ferðina. Ferðafélag Menntaskólans á Akureyri hefur sett sig í samband við lögfræðing. Innlent 5.6.2020 12:04 Hélt hún fengi smá frí og fengi svo að klára skólann almennilega Arney Íris E. Birgisdóttir dúxaði í MH og stefnir á að fara í nám í Alþjóðasamskiptum í samblandi við lögfræði. Hún ætlar þó að taka sér árspásu, vinna og ferðast ef kórónan leyfir. Lífið 5.6.2020 09:00 Rannsóknarsetri á Laugarvatni lokað eftir að HÍ sagði sig frá samningi Háskóli Íslands er búinn að segja sig frá samningi við samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytið um rekstur þéttbýlisseturs og rannsóknarseturs um sveitarstjórnarmál Laugarvatni. Innlent 5.6.2020 07:48 Nýstofnuð sjávarakademía einblínir á sjálfbærni, umhverfismál og nýsköpun Sjávarakademía Sjávarklasans var sett á laggirnar í dag í nánu samstarfi við Fisktækniskóla Íslands. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra, opnaði Sjávarakademíuna formlega í Húsi sjávarklasans í dag. Innlent 4.6.2020 14:47 Vellíðan skólanemenda Í Garðabæ er framsækið og öflugt skólastarf á öllum skólastigum þar sem hagsmunir nemenda eru ávallt í fyrirrúmi. Skoðun 4.6.2020 13:30 Dúxaði í Verzló og stefnir á rafmagnsverkfræði í King's College „Þetta var mjög frábrugðið öllu sem við þekktum og það var svolítið sjokk að fara beint úr dagskóla í 100 prósent fjarnám,“ segir Snædís Edwald Einarsdóttir, sem útskrifaðist af eðlisfræðibraut úr Verzlunarskóla Íslands og lauk hún náminu með 9,73 í einkunn og varð jafnframt dúx. Lífið 3.6.2020 10:00 Dúxaði MR með 9,84: „Ég held það sé alltaf einhver söknuður“ „Þetta var mjög frábrugðin önn, þetta kom mjög á óvart. Ég man svo vel eftir því þegar við vorum í skólanum og við vorum að horfa á blaðamannafundinn inni í stofu þegar þetta var tilkynnt um samkomubannið. Ég hélt að við myndum bara koma aftur í skólann, ég var alveg viss um það,“ segir Katla Rut Robertsdóttir Kluvers, dúx í MR. Innlent 1.6.2020 12:33 Takmarkanir á skólastarfi mögulega með öðrum hætti komi önnur bylgja Covid Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, segir að endurmeta þurfi takmarkanir á skólastarfi ef komi til annarrar bylgju kórónuveirufaraldursins. Staðreyndir sem lúti að börnum varðandi Covid, það að veiran smitist lítið milli barna, að börn verði lítið veik og þau smiti nánast ekkert, gætu orðið til að takmarkanir verði með öðrum hætti. Innlent 31.5.2020 12:45 Sjálfstætt starfandi leikskólar í borginni fá sömu afslætti og aðrir Borgarráð samþykkti í gær tillögu um að tryggja foreldrum barna sem sækja sjálfstætt starfandi leikskóla samskonar afslátt og gefinn var öðrum leikskólum vegna þjónustuskerðingar sem faraldurinn hafði í för með sér. Innlent 29.5.2020 14:48 Ingi Garðar og Björg taka við stjórn hjá skólahljómsveitum í borginni Ingi Garðar Erlendsson hefur verið ráðinn stjórnandi Skólahljómsveitar Vesturbæjar og Miðborgar og Björg Brjánsdóttir hefur verið ráðin stjórnandi Skólahljómsveitar Austurbæjar. Menning 29.5.2020 13:23 Kerfi fyrir fólk en ekki fólk fyrir kerfi Kerfið á að vera hannað fyrir fólk. Þessi setning er mikilvæg áminning fyrir okkur sem störfum í stjórnmálum. Skoðun 27.5.2020 15:41 Tuttugu nemendur útskrifaðir úr Jafnréttisskólanum Fulltrúar frá tíu löndum útskrifuðust með diplóma á meistarastigi í alþjóðlegum jafnréttisfræðum frá Alþjóðlegum jafnréttisskóla GRÓ (GRÓ-GEST) við Hugvísindasvið Háskóla Íslands á föstudaginn. Heimsmarkmiðin 26.5.2020 09:39 Starfsmaður á frístundaheimili leystur frá störfum vegna gruns um kynferðisbrot gegn nemendum Starfsmaður á frístundaheimili í Hafnarfirði er grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur nemendum í 1. bekk í síðustu viku. Hann hefur verið leystur frá störfum á meðan rannsókn stendur yfir. Innlent 25.5.2020 18:31 Spenntust fyrir brenniboltaleik milli kennara og nemenda Hreyfivika UMFÍ hefst á morgun, mánudaginn 25. maí og stendur hún til sunnudagsins 31. maí næstkomandi. Innlent 24.5.2020 22:23 Biður umboðsmann barna um aðstoð vegna myglueinkenna Ætlar að senda umboðsmanni barna bréf á morgun og óskar eftir aðstoð. Innlent 24.5.2020 20:57 Engar reglur kveði á um að skólavist skuli synjað hafi ytra mat ekki farið farm Formaður sjálfstætt starfandi skóla segir rök fyrir synjun Reykjavíkurborgar á skólavist fatlaðra barna í Arnarskóla í Kópavogi ekki standast skoðun. Innlent 24.5.2020 12:16 « ‹ 96 97 98 99 100 101 102 103 104 … 138 ›
Aldrei hafa fleiri sótt um nám við HR Alls hafa tæplega 3.900 sótt um skólavist við Háskólann í Reykjavík fyrir næsta skólaár. Innlent 18.6.2020 12:06
Nýr tónn sleginn Nú þegar frumvarp um menntasjóð námsmanna er orðið að lögum er rétt að rifja aðeins upp hve lán til námsmanna hafa skipt miklu fyrir framfarir og efnahagslegan uppgang. Skoðun 12.6.2020 08:01
Þeir sem búa til kerfið – svar til Diljár Ámundadóttur Zoega Einhverfum börnum hefur verið synjað um skólavist í Arnarskóla, synja einhverfum börnum um það úrræði er talið af sérfræðiteymum þessara barna muni henta þeim best. Skoðun 11.6.2020 12:31
Vilja reisa nýtt húsnæði Menntavísindasviðs innan fjögurra ára Nýju húsnæði Háskóla Íslands sem áætlað er að rísi á svæði Vísindagarða skólans í Vatnsmýri á næstu fjórum árum er ætlað að verða framtíðarhúsnæði Menntavísindasviðs HÍ. Þetta kemur fram í viljayfirlýsingu sem undirrituð var á ársfundi HÍ í hátíðarsal skólans í morgun. Innlent 10.6.2020 15:32
Gjaldfrjáls leikskóli í 6 tíma á dag Við miklar efnahagslegar sviptingar og breytingar á þjóðfélaginu er nauðsynlegt að kjörnir fulltrúar almennings í sveitarstjórnum um allt land hafi að leiðarljósi fyrir hverja þeir starfa og hver tilgangur þeirra er. Skoðun 10.6.2020 13:01
Brunaeftirlitsmenn neita að láta flytja sig hreppaflutningum norður á Sauðárkrók Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra vill deildina heim í hérað. Innlent 10.6.2020 10:30
Framhaldsskólanemar vonsviknir með frumvarp um Menntasjóð Samband íslenskra framhaldsskólanema, SÍF, lýsir yfir vonbrigðum með að frumvarp menntamálaráðherra um Menntasjóð námsmanna hafi verið samþykkt á Alþingi í gær án þess að komið væri til móts við bóknámsnemendur í framhaldsskólum. Innlent 10.6.2020 07:12
Svandís vonar að ekki komi til verkfalls hjúkrunarfræðinga Heilbrigðisráðherra segir unnið að því á bæði óformlegum og formlegum fundum að ná samningum við hjúkrunarfræðinga svo ekki komi til aðgerða þeirra hinn 22. júní. Innlent 9.6.2020 19:20
Allir flokkar studdu frumvarp um Menntasjóð námsmanna fyrir utan Miðflokkinn Menntasjóður mun leysa af hólmi Lánasjóð íslenskra námsmanna en frumvarpið var samþykkt með atkvæðum 52 þingmanna en sjö þingmenn Miðflokksins greiddu ekki atkvæði. Innlent 9.6.2020 14:39
Fleiri verða teknir í nám í hjúkrun og boðið upp á sjúkraliðanám á diplómastigi Gripið verður til ráðstafana til að fjölga nemum í hjúkrunarfræði um árlega um tuttugu í Haskóla Íslands og annað eins við Háskólann á Akureyri. Auk þess verður boðið upp á sjúkraliðanám á diplómastigi haustið 2021 fyrir norðan. Innlent 9.6.2020 14:16
Hugleiðing á útskriftardegi Þessa dagana eru skólar landsins í óðaönn að útskrifa nemendur og við foreldrar fyllumst stolti á þessum merku tímamótum í lífi barnanna okkar. Skoðun 8.6.2020 15:15
Vill sjá aukið eftirlit með kaupum ungmenna á orkudrykkjum Dósent við Vestur Virginíuháskóla vill sjá aukið eftirlit með kaupum ungmenna á orkudrykkjum. Mikil röskun er á svefni ungmenna og gríðarleg aukning á notkun svefnlyfja meðal barna. Innlent 6.6.2020 20:00
Dúxaði með 9,7 í einkunn og stefnir á tölvunarfræði í haust Reyn Alpha Magnúsar er annar tveggja dúxa sem útskrifaðist úr Tækniskólanum í Eldborgarsal Hörpu föstudaginn 29. maí. Reyn útskrifaðist af tölvubraut með 9,7 í einkunn og dúxaði hán ásamt Njáli Halldórssyni sem útskrifaðist af náttúrufræðibraut flugtækni. Lífið 6.6.2020 11:01
Tripical-deilan komin á borð lögmanna Eigandi ferðaskrifstofunnar Tripical er ósammála um að henni beri skylda að endurgreiða nemendum Menntaskólans á Akureyri útskriftarferð þeirra. Málið er komið í hendur lögmanna og foreldri skoðar að höfða dómsmál. Innlent 5.6.2020 21:01
Tripical mun ekki endurgreiða nemendum MA vegna útskriftarferðar Ferðaskrifstofan Tripical mun ekki endurgreiða nemendum Menntaskólans á Akureyri vegna útskriftarferðar sem raskaðist vegna heimsfaraldurs. Formaður neytendasamtakanna segir að ferðaskrifstofunni beri að endurgreiða nemendum ferðina. Ferðafélag Menntaskólans á Akureyri hefur sett sig í samband við lögfræðing. Innlent 5.6.2020 12:04
Hélt hún fengi smá frí og fengi svo að klára skólann almennilega Arney Íris E. Birgisdóttir dúxaði í MH og stefnir á að fara í nám í Alþjóðasamskiptum í samblandi við lögfræði. Hún ætlar þó að taka sér árspásu, vinna og ferðast ef kórónan leyfir. Lífið 5.6.2020 09:00
Rannsóknarsetri á Laugarvatni lokað eftir að HÍ sagði sig frá samningi Háskóli Íslands er búinn að segja sig frá samningi við samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytið um rekstur þéttbýlisseturs og rannsóknarseturs um sveitarstjórnarmál Laugarvatni. Innlent 5.6.2020 07:48
Nýstofnuð sjávarakademía einblínir á sjálfbærni, umhverfismál og nýsköpun Sjávarakademía Sjávarklasans var sett á laggirnar í dag í nánu samstarfi við Fisktækniskóla Íslands. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra, opnaði Sjávarakademíuna formlega í Húsi sjávarklasans í dag. Innlent 4.6.2020 14:47
Vellíðan skólanemenda Í Garðabæ er framsækið og öflugt skólastarf á öllum skólastigum þar sem hagsmunir nemenda eru ávallt í fyrirrúmi. Skoðun 4.6.2020 13:30
Dúxaði í Verzló og stefnir á rafmagnsverkfræði í King's College „Þetta var mjög frábrugðið öllu sem við þekktum og það var svolítið sjokk að fara beint úr dagskóla í 100 prósent fjarnám,“ segir Snædís Edwald Einarsdóttir, sem útskrifaðist af eðlisfræðibraut úr Verzlunarskóla Íslands og lauk hún náminu með 9,73 í einkunn og varð jafnframt dúx. Lífið 3.6.2020 10:00
Dúxaði MR með 9,84: „Ég held það sé alltaf einhver söknuður“ „Þetta var mjög frábrugðin önn, þetta kom mjög á óvart. Ég man svo vel eftir því þegar við vorum í skólanum og við vorum að horfa á blaðamannafundinn inni í stofu þegar þetta var tilkynnt um samkomubannið. Ég hélt að við myndum bara koma aftur í skólann, ég var alveg viss um það,“ segir Katla Rut Robertsdóttir Kluvers, dúx í MR. Innlent 1.6.2020 12:33
Takmarkanir á skólastarfi mögulega með öðrum hætti komi önnur bylgja Covid Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, segir að endurmeta þurfi takmarkanir á skólastarfi ef komi til annarrar bylgju kórónuveirufaraldursins. Staðreyndir sem lúti að börnum varðandi Covid, það að veiran smitist lítið milli barna, að börn verði lítið veik og þau smiti nánast ekkert, gætu orðið til að takmarkanir verði með öðrum hætti. Innlent 31.5.2020 12:45
Sjálfstætt starfandi leikskólar í borginni fá sömu afslætti og aðrir Borgarráð samþykkti í gær tillögu um að tryggja foreldrum barna sem sækja sjálfstætt starfandi leikskóla samskonar afslátt og gefinn var öðrum leikskólum vegna þjónustuskerðingar sem faraldurinn hafði í för með sér. Innlent 29.5.2020 14:48
Ingi Garðar og Björg taka við stjórn hjá skólahljómsveitum í borginni Ingi Garðar Erlendsson hefur verið ráðinn stjórnandi Skólahljómsveitar Vesturbæjar og Miðborgar og Björg Brjánsdóttir hefur verið ráðin stjórnandi Skólahljómsveitar Austurbæjar. Menning 29.5.2020 13:23
Kerfi fyrir fólk en ekki fólk fyrir kerfi Kerfið á að vera hannað fyrir fólk. Þessi setning er mikilvæg áminning fyrir okkur sem störfum í stjórnmálum. Skoðun 27.5.2020 15:41
Tuttugu nemendur útskrifaðir úr Jafnréttisskólanum Fulltrúar frá tíu löndum útskrifuðust með diplóma á meistarastigi í alþjóðlegum jafnréttisfræðum frá Alþjóðlegum jafnréttisskóla GRÓ (GRÓ-GEST) við Hugvísindasvið Háskóla Íslands á föstudaginn. Heimsmarkmiðin 26.5.2020 09:39
Starfsmaður á frístundaheimili leystur frá störfum vegna gruns um kynferðisbrot gegn nemendum Starfsmaður á frístundaheimili í Hafnarfirði er grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur nemendum í 1. bekk í síðustu viku. Hann hefur verið leystur frá störfum á meðan rannsókn stendur yfir. Innlent 25.5.2020 18:31
Spenntust fyrir brenniboltaleik milli kennara og nemenda Hreyfivika UMFÍ hefst á morgun, mánudaginn 25. maí og stendur hún til sunnudagsins 31. maí næstkomandi. Innlent 24.5.2020 22:23
Biður umboðsmann barna um aðstoð vegna myglueinkenna Ætlar að senda umboðsmanni barna bréf á morgun og óskar eftir aðstoð. Innlent 24.5.2020 20:57
Engar reglur kveði á um að skólavist skuli synjað hafi ytra mat ekki farið farm Formaður sjálfstætt starfandi skóla segir rök fyrir synjun Reykjavíkurborgar á skólavist fatlaðra barna í Arnarskóla í Kópavogi ekki standast skoðun. Innlent 24.5.2020 12:16