Kjaramál

Fréttamynd

Háar greiðslur ofan á launin

Starfskjör þingmanna eru mjög mismunandi. Fara eftir kjördæmum, búsetu, valdastöðum á þingi og í flokkunum. Kristján Þór fær mest utan forsætisráðherra en Logi Einarsson er hæstur stjórnarandstöðumannna.

Innlent
Fréttamynd

Þúsundir utan kjörskrárinnar

Af þeim tæplega 25 þúsund manns sem greiða eða hafa greitt iðgjöld til Eflingar á undanförnum 12 mánuðum eru aðeins rúmlega 16 þúsund á kjörskrá vegna stjórnarkjörs í stéttarfélaginu Eflingu.

Innlent
Fréttamynd

Útspil ríkisstjórnarinnar vegna kjarasamninga kynnt

Ríkisstjórnin er reiðubúin til þess að hækka mánaðarlegar greiðslur úr Ábyrgðasjóði launa, hækka atvinnuleysistryggingar og ætlar að hefja endurskoðun á tekjuskattskerfinu með áherslu á lækkun skattbyrði.

Innlent
Fréttamynd

Úrslitastund eftir viku

ASÍ telur forsendur kjarasamninga brostnar, en forsetinn segir ótímabært að rekja ástæðurnar. Framkvæmdastjóri SA segir Íslendinga upplifa sögulegt skeið.

Innlent
Fréttamynd

Lækkun launa afvopni ekki stéttarfélög

Forseti ASÍ segir að það sé ekki í andstöðu við hlutverk verkalýðshreyfingarinnar að krefjast launalækkunar tiltekins hóps. Verkalýðsforingi gagnrýnir ASÍ. Telur frekar eiga að krefjast sambærilegrar hækkunar.

Innlent
Fréttamynd

Hættir við að aftengja ofurhækkun kjararáðs

Laun sveitarstjórnarmanna í Grýtubakkahreppi hækka um 25 prósent og hafa þá hækkað yfir 44 prósent á rúmu ári. Launin eru því nú að fullu tengd við þingfararkaup á ný eftir að þau voru ekki látin fylgja umdeildri hækkun kjararáð.

Innlent
Fréttamynd

Óeining um hvort lækka eigi laun

Starfshópur um málefni kjararáðs skilaði af sér skýrslu í gær þar sem meðal annars kom fram að hópurinn teldi ekki að lækka ætti laun þeirra sem heyra undir kjara­ráð.

Innlent