Palestína Reynir að halda lífi í ríkisstjórn sinni Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segist leita allra leiða til að koma í veg fyrir fall ríkisstjórnar sinnar í kjölfar afsagnar varnarmálaráðherra landsins. Erlent 18.11.2018 19:05 Varnarmálaráðherra Ísrael segir af sér og kallar eftir kosningum Avigdor Liberman segir það mikil mistök að hafa samþykkt vopnahlé við Hamas-liða og gagnrýnir herin fyrir takmörkuð viðbrögð við árásum frá Gasa. Erlent 14.11.2018 12:36 Styrkir hjálparstarf í Palestínu um 35 milljónir Rauði krossinn á Íslandi hefur ákveðið að bregðast við neyðarástandi í Palestínu með því að styrkja hjálparstarf Rauða hálfmánans í Palestínu og Alþjóðaráð Rauða krossins (ICRC) um 35 milljónir króna. Innlent 13.11.2018 11:36 Umfangsmiklar árásir í Ísrael og á Gasa Hernaðaryfirvöld Ísrael segjast hafa gert loftárárásir á um hundrað skotmörk á Gasa-ströndinni í nótt. Það var gert eftir að Hamas-liðar skutu um 370 flugskeytum að Ísrael í gær. Erlent 13.11.2018 11:32 Palestínsk yfirvöld sögð pynta gagnrýnendur og andstæðinga Skýrsla Mannréttindavaktarinnar dregur upp mynd af kerfisbundinni kúgun öryggissveita tveggja andstæðra fylkinga Palestínumanna. Erlent 23.10.2018 13:06 Varnarmálaráðherra Ísrael vill gera innrás á Gasa Avigdor Liberman segir hægt að tryggja frið í fjögur til fimm ár með því að veita Hamasliðum alvarlegt högg. Erlent 16.10.2018 10:54 Segir réttindi Palestínumanna hafa versnað á undanförnum árum Sendiherra Palestínu hjá Sameinuðu Þjóðunum segir Ísland hafa gengið fram með Erlent 6.10.2018 18:09 Abbas vill að Trump dragi ákvarðanir til baka Forseti Palestínu, Mahmoud Abbas kallaði eftir því að Bandaríkjastjórn dragi til baka ákvörðun sína um að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraelríkis á fundi Sameinuðu Þjóðanna í dag. Erlent 27.9.2018 21:02 Trump-liðar ætla í hart gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Meðal annars ætla Bandaríkin að hóta að beita dómarar ICC viðskiptaþvingunum og er það vegna mögulegrar rannsóknar dómsstólsins á hugsanlegum stríðsglæpum bandarískra hermanna í Afganistan. Erlent 10.9.2018 07:01 Geta ekki látið milljónir flóttamanna hverfa Forstjóri Palestínuflóttamannahjálparinnar gagnrýnir harðlega áform Bandaríkjastjórnar um að hætta fjárveitingum til hennar. Erlent 3.9.2018 21:12 Forseti Palestínu segir ákvörðunina „svivirðilega árás“ Ráðamenn í Palestínu segja ákvörðun Bandaríkjanna um að hætta fjárveitingum til stofnunar Sameinuðu þjóðanna fyrir palestínskt flóttafólk vera "svívirðilega árás“. Erlent 1.9.2018 16:16 Bandaríkin ætla að hætta fjárstuðningi við palestínska flóttamenn Þau hafa verið stærsti einstaki fjárhagslegi bakhjarl flóttamannahjálpar við milljónir Palestínumanna. Erlent 31.8.2018 12:10 Hafna því að Corbyn hafi heiðrað hryðjuverkamann Mynd af Corbyn með blómsveig nærri gröf Palestínumanns sem er talinn hafa verið heilinn á bak við fjöldamorðið á Ólympíuleikunum í München árið 1972 hefur vakið gagnrýni. Erlent 15.8.2018 15:28 Hamas lýsa yfir vopnahléi Ísraelar segja enga sátt hafa náðst en "þögn verði svarað með þögn“. Erlent 9.8.2018 22:37 Stillt til friðar á Gasa Ísrael og Hamas hafa samið um vopnahlé með aðstoð Egypta og Sameinuðu þjóðanna. Erlent 20.7.2018 21:15 Ísraelskar sprengjur féllu við almenningsgarð í Gaza Að minnsta kosti tveir unglingspiltar, 15 og 16 ára gamlir, létu lífið í loftárásum Ísraelsmanna á Gaza svæðið í gær. Árásirnar voru þær umfangsmestu sem Ísraelsmenn hafa gert frá því Gaza var að stórum hluta lagt í rúst árið 2014. Erlent 15.7.2018 08:06 Ísraelskar herþotur gerðu loftárásir á Gaza-svæðinu Þetta er ein stærsta hernaðaraðgerð af hálfu Ísrael frá árinu 2014 þegar stríð geisaði á milli landsins og Hamas-samtakanna. Erlent 14.7.2018 20:08 Einangruð Bandaríki beittu neitunarvaldi í öryggisráðinu Sendiherra Bandaríkjanna beitti fyrst neitunarvaldi gegn ályktun um ofbeldi gegn Palestínumönnum og fékk síðan ekki stuðning neins annars ríki við sína tillögu. Erlent 1.6.2018 23:30 Viðkvæmt vopnahlé tekur gildi á Gaza ströndinni Vopnahlé tók gildi á milli Ísraels og palestínskra skæruliða á Gaza ströndinni í morgun. Það mun vera afrakstur leynilegra viðræðna Hamas samtakanna við ísraelska stjórnarerindreka. Erlent 31.5.2018 10:21 Sprengjum rignir yfir Ísrael og Gaza Ráðherra njósnamála í Ísrael, sagði í úrvarpsviðtali í dag að ekki hefðu verið jafn miklar líkur á stríði síðan árið 2014. Erlent 29.5.2018 20:07 Sendiherra Ísraels kvartar undan "ósmekklegu gríni“ á kostnað Nettu Við fögnum því ekki þegar Palestínumenn eru drepnir, segir sendiherrann í bréfi til hollenskrar sjónvarpsstöðvar. Erlent 24.5.2018 19:00 Palestínumenn kæra Ísrael til Alþjóðaglæpadómstólsins í Haag Yfirvöld í Palestínu hafa kært Ísraelsríki til Alþjóðaglæpadómstólsins í Haag fyrir meinta stríðsglæpi Ísraela í Palestínu. Ísraelar vísa ásökunum um stríðsglæpi aftur á móti á bug. Erlent 23.5.2018 18:45 Ísraelskir þingmenn vilja fordæma þjóðarmorð Tyrkja á Armenum Þingmenn tveggja flokka á ísraelska þinginu ætla að leggja fram lagafrumvarp þess efnis að Ísrael viðurkenni þjóðarmorð Tyrkja á Armenum fyrir rúmum hundrað árum. Erlent 16.5.2018 12:14 Rannsakað af stríðsglæpadómstólnum Um tólf þúsund hafa særst í mótmælum á Gazaströndinni frá marslokum. Öryggisráðið fundaði í gær vegna mannfallsins á sunnudag. Aðalsaksóknari stríðsglæpadómstólsins fylgist náið með málum. Erlent 16.5.2018 01:26 52 látnir á blóðugasta deginum á Gaza frá 2014 Að minnsta kosti sex börn undir sextán ára aldri eru á meðal þeirra látnu. Erlent 14.5.2018 17:58 Sjötíu ár frá stofnun Ísraelsríkis "Hersveitir Araba rjeðust inn í Palestínu í nótt - Gyðingar lýsa yfir stofnun sjálfstæðs ríkis“ Erlent 14.5.2018 01:48 Ísraelsk morðtilræði á 3-4 daga fresti Palestínski verkfræðingurinn Fadi Mohammad al-Batsh var ráðinn af dögum í Malasíu um helgina en hann var liðsmaður Hamas samtakanna. Talið er að Ísrael hafi reynt að myrða minnst 1800 manns á erlendri grundu frá aldamótum eða að jafnaði á þriggja til fjögurra daga fresti. Erlent 23.4.2018 13:39 Sautján fallnir og 1.400 særðir eftir átök við Gaza-ströndina Yfirvöld í Egyptalandi og Jórdaníu fordæma framgöngu Ísraela vegna yfirstandandi mótmæla Palestínumanna. Erlent 2.4.2018 12:55 Páfinn fordæmir "blóðbaðið“ í Sýrlandi í páskaávarpi Páfinn ávarpaði tugi þúsunda manna af svölum basilíkunnar við Sankti-Péturstorgi í Vatíkaninu í dag. Erlent 1.4.2018 16:01 Fimm hafa fallið í mótmælaaðgerðum á Gasa-ströndinni Palestínumenn á Gasa-ströndinni hafa safnast saman á ísraelsku landamærunum til mótmæla flótta Palestínumanna frá landinu árið 1948. Erlent 30.3.2018 12:14 « ‹ 31 32 33 34 35 ›
Reynir að halda lífi í ríkisstjórn sinni Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segist leita allra leiða til að koma í veg fyrir fall ríkisstjórnar sinnar í kjölfar afsagnar varnarmálaráðherra landsins. Erlent 18.11.2018 19:05
Varnarmálaráðherra Ísrael segir af sér og kallar eftir kosningum Avigdor Liberman segir það mikil mistök að hafa samþykkt vopnahlé við Hamas-liða og gagnrýnir herin fyrir takmörkuð viðbrögð við árásum frá Gasa. Erlent 14.11.2018 12:36
Styrkir hjálparstarf í Palestínu um 35 milljónir Rauði krossinn á Íslandi hefur ákveðið að bregðast við neyðarástandi í Palestínu með því að styrkja hjálparstarf Rauða hálfmánans í Palestínu og Alþjóðaráð Rauða krossins (ICRC) um 35 milljónir króna. Innlent 13.11.2018 11:36
Umfangsmiklar árásir í Ísrael og á Gasa Hernaðaryfirvöld Ísrael segjast hafa gert loftárárásir á um hundrað skotmörk á Gasa-ströndinni í nótt. Það var gert eftir að Hamas-liðar skutu um 370 flugskeytum að Ísrael í gær. Erlent 13.11.2018 11:32
Palestínsk yfirvöld sögð pynta gagnrýnendur og andstæðinga Skýrsla Mannréttindavaktarinnar dregur upp mynd af kerfisbundinni kúgun öryggissveita tveggja andstæðra fylkinga Palestínumanna. Erlent 23.10.2018 13:06
Varnarmálaráðherra Ísrael vill gera innrás á Gasa Avigdor Liberman segir hægt að tryggja frið í fjögur til fimm ár með því að veita Hamasliðum alvarlegt högg. Erlent 16.10.2018 10:54
Segir réttindi Palestínumanna hafa versnað á undanförnum árum Sendiherra Palestínu hjá Sameinuðu Þjóðunum segir Ísland hafa gengið fram með Erlent 6.10.2018 18:09
Abbas vill að Trump dragi ákvarðanir til baka Forseti Palestínu, Mahmoud Abbas kallaði eftir því að Bandaríkjastjórn dragi til baka ákvörðun sína um að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraelríkis á fundi Sameinuðu Þjóðanna í dag. Erlent 27.9.2018 21:02
Trump-liðar ætla í hart gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Meðal annars ætla Bandaríkin að hóta að beita dómarar ICC viðskiptaþvingunum og er það vegna mögulegrar rannsóknar dómsstólsins á hugsanlegum stríðsglæpum bandarískra hermanna í Afganistan. Erlent 10.9.2018 07:01
Geta ekki látið milljónir flóttamanna hverfa Forstjóri Palestínuflóttamannahjálparinnar gagnrýnir harðlega áform Bandaríkjastjórnar um að hætta fjárveitingum til hennar. Erlent 3.9.2018 21:12
Forseti Palestínu segir ákvörðunina „svivirðilega árás“ Ráðamenn í Palestínu segja ákvörðun Bandaríkjanna um að hætta fjárveitingum til stofnunar Sameinuðu þjóðanna fyrir palestínskt flóttafólk vera "svívirðilega árás“. Erlent 1.9.2018 16:16
Bandaríkin ætla að hætta fjárstuðningi við palestínska flóttamenn Þau hafa verið stærsti einstaki fjárhagslegi bakhjarl flóttamannahjálpar við milljónir Palestínumanna. Erlent 31.8.2018 12:10
Hafna því að Corbyn hafi heiðrað hryðjuverkamann Mynd af Corbyn með blómsveig nærri gröf Palestínumanns sem er talinn hafa verið heilinn á bak við fjöldamorðið á Ólympíuleikunum í München árið 1972 hefur vakið gagnrýni. Erlent 15.8.2018 15:28
Hamas lýsa yfir vopnahléi Ísraelar segja enga sátt hafa náðst en "þögn verði svarað með þögn“. Erlent 9.8.2018 22:37
Stillt til friðar á Gasa Ísrael og Hamas hafa samið um vopnahlé með aðstoð Egypta og Sameinuðu þjóðanna. Erlent 20.7.2018 21:15
Ísraelskar sprengjur féllu við almenningsgarð í Gaza Að minnsta kosti tveir unglingspiltar, 15 og 16 ára gamlir, létu lífið í loftárásum Ísraelsmanna á Gaza svæðið í gær. Árásirnar voru þær umfangsmestu sem Ísraelsmenn hafa gert frá því Gaza var að stórum hluta lagt í rúst árið 2014. Erlent 15.7.2018 08:06
Ísraelskar herþotur gerðu loftárásir á Gaza-svæðinu Þetta er ein stærsta hernaðaraðgerð af hálfu Ísrael frá árinu 2014 þegar stríð geisaði á milli landsins og Hamas-samtakanna. Erlent 14.7.2018 20:08
Einangruð Bandaríki beittu neitunarvaldi í öryggisráðinu Sendiherra Bandaríkjanna beitti fyrst neitunarvaldi gegn ályktun um ofbeldi gegn Palestínumönnum og fékk síðan ekki stuðning neins annars ríki við sína tillögu. Erlent 1.6.2018 23:30
Viðkvæmt vopnahlé tekur gildi á Gaza ströndinni Vopnahlé tók gildi á milli Ísraels og palestínskra skæruliða á Gaza ströndinni í morgun. Það mun vera afrakstur leynilegra viðræðna Hamas samtakanna við ísraelska stjórnarerindreka. Erlent 31.5.2018 10:21
Sprengjum rignir yfir Ísrael og Gaza Ráðherra njósnamála í Ísrael, sagði í úrvarpsviðtali í dag að ekki hefðu verið jafn miklar líkur á stríði síðan árið 2014. Erlent 29.5.2018 20:07
Sendiherra Ísraels kvartar undan "ósmekklegu gríni“ á kostnað Nettu Við fögnum því ekki þegar Palestínumenn eru drepnir, segir sendiherrann í bréfi til hollenskrar sjónvarpsstöðvar. Erlent 24.5.2018 19:00
Palestínumenn kæra Ísrael til Alþjóðaglæpadómstólsins í Haag Yfirvöld í Palestínu hafa kært Ísraelsríki til Alþjóðaglæpadómstólsins í Haag fyrir meinta stríðsglæpi Ísraela í Palestínu. Ísraelar vísa ásökunum um stríðsglæpi aftur á móti á bug. Erlent 23.5.2018 18:45
Ísraelskir þingmenn vilja fordæma þjóðarmorð Tyrkja á Armenum Þingmenn tveggja flokka á ísraelska þinginu ætla að leggja fram lagafrumvarp þess efnis að Ísrael viðurkenni þjóðarmorð Tyrkja á Armenum fyrir rúmum hundrað árum. Erlent 16.5.2018 12:14
Rannsakað af stríðsglæpadómstólnum Um tólf þúsund hafa særst í mótmælum á Gazaströndinni frá marslokum. Öryggisráðið fundaði í gær vegna mannfallsins á sunnudag. Aðalsaksóknari stríðsglæpadómstólsins fylgist náið með málum. Erlent 16.5.2018 01:26
52 látnir á blóðugasta deginum á Gaza frá 2014 Að minnsta kosti sex börn undir sextán ára aldri eru á meðal þeirra látnu. Erlent 14.5.2018 17:58
Sjötíu ár frá stofnun Ísraelsríkis "Hersveitir Araba rjeðust inn í Palestínu í nótt - Gyðingar lýsa yfir stofnun sjálfstæðs ríkis“ Erlent 14.5.2018 01:48
Ísraelsk morðtilræði á 3-4 daga fresti Palestínski verkfræðingurinn Fadi Mohammad al-Batsh var ráðinn af dögum í Malasíu um helgina en hann var liðsmaður Hamas samtakanna. Talið er að Ísrael hafi reynt að myrða minnst 1800 manns á erlendri grundu frá aldamótum eða að jafnaði á þriggja til fjögurra daga fresti. Erlent 23.4.2018 13:39
Sautján fallnir og 1.400 særðir eftir átök við Gaza-ströndina Yfirvöld í Egyptalandi og Jórdaníu fordæma framgöngu Ísraela vegna yfirstandandi mótmæla Palestínumanna. Erlent 2.4.2018 12:55
Páfinn fordæmir "blóðbaðið“ í Sýrlandi í páskaávarpi Páfinn ávarpaði tugi þúsunda manna af svölum basilíkunnar við Sankti-Péturstorgi í Vatíkaninu í dag. Erlent 1.4.2018 16:01
Fimm hafa fallið í mótmælaaðgerðum á Gasa-ströndinni Palestínumenn á Gasa-ströndinni hafa safnast saman á ísraelsku landamærunum til mótmæla flótta Palestínumanna frá landinu árið 1948. Erlent 30.3.2018 12:14