Svíþjóð Styttan af Zlatan fjarlægð | Myndband Styttan af Zlatan Ibrahimovic stendur ekki lengur fyrir utan heimavöll Malmö. Fótbolti 6.1.2020 11:25 Styttan af Zlatan felld Loks hefur stuðningsmönnum Malmö náð að fella styttuna af Zlatan Ibrahimovic. Fótbolti 5.1.2020 10:10 Sorpa hætt að senda flokkað plast beint í brennslu Í haust hætti Sorpa að senda flokkað plast til orkuendurvinnslu og byrjaði fyrirtækið í október síðastliðnum að senda plastið aftur til flokkunar og efnisendurvinnslu í Svíþjóð. Innlent 3.1.2020 11:42 Faðir Gretu Thunberg: „Hún er hamingjusöm, en ég hef áhyggjur“ Svante Thunberg segist hafa á sínum tíma talið það vera "slæma hugmynd“ að dóttir sín yrði í framlínu baráttunnar gegn loftslagsbreytingum. Hann segir baráttuna hafa aðstoðað Gretu í glímu hennar gegn þunglyndi. Erlent 30.12.2019 09:09 Búið að skera nefið af Zlatan Styttan af Zlatan Ibrahimovic í Malmö hefur ekki fengið að vera í friði síðan hún var sett upp. Síðustu fréttir af erfiðri tilveru styttunnar er enn eitt skemmdarverkið frá því um helgina. Fótbolti 23.12.2019 14:00 Svíþjóðardemókratar mælast stærstir Svíþjóðardemókratar hafa í fyrsta sinn mælst stærsti flokkur Svíþjóðar í skoðanakönnun sænska ríkissjónvarpsins SVT og Novus. Erlent 19.12.2019 08:34 Skotárás í Uppsölum Tver menn voru skotnir í Stenhagen, vestur af Uppsölum, í gærkvöldi. Erlent 16.12.2019 08:01 Systurfyrirtæki eins stærsta ópíóíðaframleiðandans setur mótefni á markað Systurfyrirtæki ópíóðaframleiðandans Purdue Pharma hefur sett á markað mótlyf við ópíóíða ofskömmtun. Viðskipti erlent 15.12.2019 10:38 Styttan af Zlatan gæti hrunið Reiðir stuðningsmenn Malmö eru ekkert hættir að skemma styttuna af Zlatan Ibrahimovic og virðist aðeins vera tímaspursmál hvenær búið verður að rústa styttunni. Fótbolti 13.12.2019 10:28 Greta Thunberg er manneskja ársins Sænski loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg er manneskja ársins hjá bandaríska blaðinu Time. Erlent 11.12.2019 13:09 „Stórkostlegur draumur sem við fengum að deila“ Ein fremsta söngkona Svíþjóðar, Marie Fredriksson, lést á mánudaginn, 61 árs að aldri. Lífið 11.12.2019 12:39 Söngkona Roxette er látin Sænska söngkonan Marie Fredriksson er látin, 61 árs að aldri. Erlent 10.12.2019 12:12 Tveir skotnir til bana fyrir utan næturklúbb í Svíþjóð Tveir eru látnir eftir skotárás fyrir utan næturklúbb í sænsku borginni Norrköping í nótt. Erlent 5.12.2019 07:53 Svíþjóðardemókratar ekki lengur í kuldanum á hægri vængnum Ulf Kristersson og Jimmie Åkesson áttu í morgun sinn fyrsta formlega fund og hafa þeir báðir opnað á samstarf milli flokkanna. Erlent 4.12.2019 13:14 Gefa út litabók til að ýta undir að við sýnum hvert öðru áhuga Håkan Juholt, sendiherra Svíþjóðar á Íslandi hefur í félagi við teiknarann Börje Svensson gefið út litabók með texta sem ætlað er auka þekkingu og ýta undir að við sýnum hvert öðru áhuga. Menning 4.12.2019 09:15 Skoða hvort flugslys í íbúðahverfi í Svíþjóð hafi borið að með saknæmum hætti Flugmaður lést þegar lítil flugvél hrapaði í íbúðahverfi í bænum Ronneby í Suður-Svíþjóð í gær. Slysið átti sér stað síðdegis á fjórða tímanum að staðartíma og er vélin sögð hafa skollið til jarðar í heimreið um tíu metrum frá íbúðarhúsi. Erlent 1.12.2019 12:36 Kveikt í styttunni af Zlatan Ósáttir stuðningsmenn Zlatan Ibrahimovic kveiktu í styttu af framherjanum eftir að hann gerðist hluteigandi í Hammarby. Fótbolti 27.11.2019 22:18 Hættir að fljúga frá Danmörku og Svíþjóð til Bandaríkjanna og Taílands Flugfélagið Norwegian hefur ákveðið að hætta beinu flugi frá Kaupmannahöfn og Stokkhólmi til Bandaríkjanna og Taílands. Viðskipti erlent 27.11.2019 11:07 Zlatan orðinn eigandi Hammarby Komin útskýring á Hammarby færslum Zlatan Ibrahimovic í gær. Fótbolti 27.11.2019 08:03 Þrír fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Sænska ríkissjónvarpið kynnti í morgun hverjir munu taka þátt í Melodifestivalen, sænsku undankeppninni fyrir Eurovision, á næsta ári. Lífið 26.11.2019 12:24 Hafði verið látinn í íbúð í Stokkhólmi í þrjú ár Karlmaður fannst látinn í íbúð í Stokkhólmi á mánudag. Erlent 19.11.2019 23:33 Segir meðferð nauðgunarásakana á hendur Assange ekkert annað en réttarfarslegan skandal Kristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks, segir mál saksóknara í Svíþjóð gegn Julian Assange, stofnanda Wikileaks, réttarfarslegan skandal. Saksóknarar í Svíþjóð hafa lagt niður rannsókn á máli Assange sem var grunaður um nauðgun. Innlent 19.11.2019 14:14 Saksóknari í Svíþjóð leggur niður rannsókn á máli Assange Saksóknarar í Svíþjóð hafa lagt niður rannsókn á máli Julian Assange en hann hefur verið þar grunaður um nauðgun. Erlent 19.11.2019 13:20 Handtekinn vegna gruns um að tengjast hvarfi hinnar sautján ára Wilmu Lögregla í Svíþjóð hefur handtekið mann vegna gruns um að tengjast hvarfi hinnar sautján ára Wilmu Andersson. Ekkert hefur spurst til Wilmu síðan á laugardag. Erlent 19.11.2019 13:01 Svíar komnir á EM Svíar tryggðu sæti sitt á EM 2020 með sigri á Rúmenum í kvöld. Danir völtuðu yfir Gíbraltar og Svisslendingar unnu nauðsynilegan sigur. Fótbolti 14.11.2019 11:53 Paolo Macchiarini dæmdur í fangelsi á Ítalíu Ítalski skurðlæknirinn Paolo Macchiarini hefur verið dæmdur í sextán mánaða fangelsi á Ítalíu. Erlent 13.11.2019 22:31 YouTube-stjörnur skutla Gretu yfir Atlantshafið Sænski loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg er á leið frá Bandaríkjunum til Spánar til að sækja COP25. Erlent 13.11.2019 08:03 Mynda sérstakt teymi til að bregðast við tíðum árásum í Malmö eftir morðið á Jaffar Sérstakt teymi undir stjórn lögreglustjóra verður myndað til að reyna að stemma stigu við tíðum skotárásum í sænsku borginni Malmö. Erlent 11.11.2019 11:25 Svíar reiðir vegna náðunar morðingja táningsstúlku í Srí Lanka Maithripala Sirisena, forseti Srí Lanka, hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir náðun Jude Jayamaha sem myrti hina nítján ára gömlu Yvonne Jonsson í höfuðborginni í Colombo árið 2005. Erlent 10.11.2019 21:42 15 ára drengur lést eftir skotárásina í Malmö Unglingsdrengur lést af sárum sínum eftir skotárás við Möllevångstorg í sænska bænum Malmö rétt eftir klukkan 21 að staðartíma í gærkvöldi. Erlent 10.11.2019 13:43 « ‹ 26 27 28 29 30 31 32 33 34 … 38 ›
Styttan af Zlatan fjarlægð | Myndband Styttan af Zlatan Ibrahimovic stendur ekki lengur fyrir utan heimavöll Malmö. Fótbolti 6.1.2020 11:25
Styttan af Zlatan felld Loks hefur stuðningsmönnum Malmö náð að fella styttuna af Zlatan Ibrahimovic. Fótbolti 5.1.2020 10:10
Sorpa hætt að senda flokkað plast beint í brennslu Í haust hætti Sorpa að senda flokkað plast til orkuendurvinnslu og byrjaði fyrirtækið í október síðastliðnum að senda plastið aftur til flokkunar og efnisendurvinnslu í Svíþjóð. Innlent 3.1.2020 11:42
Faðir Gretu Thunberg: „Hún er hamingjusöm, en ég hef áhyggjur“ Svante Thunberg segist hafa á sínum tíma talið það vera "slæma hugmynd“ að dóttir sín yrði í framlínu baráttunnar gegn loftslagsbreytingum. Hann segir baráttuna hafa aðstoðað Gretu í glímu hennar gegn þunglyndi. Erlent 30.12.2019 09:09
Búið að skera nefið af Zlatan Styttan af Zlatan Ibrahimovic í Malmö hefur ekki fengið að vera í friði síðan hún var sett upp. Síðustu fréttir af erfiðri tilveru styttunnar er enn eitt skemmdarverkið frá því um helgina. Fótbolti 23.12.2019 14:00
Svíþjóðardemókratar mælast stærstir Svíþjóðardemókratar hafa í fyrsta sinn mælst stærsti flokkur Svíþjóðar í skoðanakönnun sænska ríkissjónvarpsins SVT og Novus. Erlent 19.12.2019 08:34
Skotárás í Uppsölum Tver menn voru skotnir í Stenhagen, vestur af Uppsölum, í gærkvöldi. Erlent 16.12.2019 08:01
Systurfyrirtæki eins stærsta ópíóíðaframleiðandans setur mótefni á markað Systurfyrirtæki ópíóðaframleiðandans Purdue Pharma hefur sett á markað mótlyf við ópíóíða ofskömmtun. Viðskipti erlent 15.12.2019 10:38
Styttan af Zlatan gæti hrunið Reiðir stuðningsmenn Malmö eru ekkert hættir að skemma styttuna af Zlatan Ibrahimovic og virðist aðeins vera tímaspursmál hvenær búið verður að rústa styttunni. Fótbolti 13.12.2019 10:28
Greta Thunberg er manneskja ársins Sænski loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg er manneskja ársins hjá bandaríska blaðinu Time. Erlent 11.12.2019 13:09
„Stórkostlegur draumur sem við fengum að deila“ Ein fremsta söngkona Svíþjóðar, Marie Fredriksson, lést á mánudaginn, 61 árs að aldri. Lífið 11.12.2019 12:39
Söngkona Roxette er látin Sænska söngkonan Marie Fredriksson er látin, 61 árs að aldri. Erlent 10.12.2019 12:12
Tveir skotnir til bana fyrir utan næturklúbb í Svíþjóð Tveir eru látnir eftir skotárás fyrir utan næturklúbb í sænsku borginni Norrköping í nótt. Erlent 5.12.2019 07:53
Svíþjóðardemókratar ekki lengur í kuldanum á hægri vængnum Ulf Kristersson og Jimmie Åkesson áttu í morgun sinn fyrsta formlega fund og hafa þeir báðir opnað á samstarf milli flokkanna. Erlent 4.12.2019 13:14
Gefa út litabók til að ýta undir að við sýnum hvert öðru áhuga Håkan Juholt, sendiherra Svíþjóðar á Íslandi hefur í félagi við teiknarann Börje Svensson gefið út litabók með texta sem ætlað er auka þekkingu og ýta undir að við sýnum hvert öðru áhuga. Menning 4.12.2019 09:15
Skoða hvort flugslys í íbúðahverfi í Svíþjóð hafi borið að með saknæmum hætti Flugmaður lést þegar lítil flugvél hrapaði í íbúðahverfi í bænum Ronneby í Suður-Svíþjóð í gær. Slysið átti sér stað síðdegis á fjórða tímanum að staðartíma og er vélin sögð hafa skollið til jarðar í heimreið um tíu metrum frá íbúðarhúsi. Erlent 1.12.2019 12:36
Kveikt í styttunni af Zlatan Ósáttir stuðningsmenn Zlatan Ibrahimovic kveiktu í styttu af framherjanum eftir að hann gerðist hluteigandi í Hammarby. Fótbolti 27.11.2019 22:18
Hættir að fljúga frá Danmörku og Svíþjóð til Bandaríkjanna og Taílands Flugfélagið Norwegian hefur ákveðið að hætta beinu flugi frá Kaupmannahöfn og Stokkhólmi til Bandaríkjanna og Taílands. Viðskipti erlent 27.11.2019 11:07
Zlatan orðinn eigandi Hammarby Komin útskýring á Hammarby færslum Zlatan Ibrahimovic í gær. Fótbolti 27.11.2019 08:03
Þrír fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Sænska ríkissjónvarpið kynnti í morgun hverjir munu taka þátt í Melodifestivalen, sænsku undankeppninni fyrir Eurovision, á næsta ári. Lífið 26.11.2019 12:24
Hafði verið látinn í íbúð í Stokkhólmi í þrjú ár Karlmaður fannst látinn í íbúð í Stokkhólmi á mánudag. Erlent 19.11.2019 23:33
Segir meðferð nauðgunarásakana á hendur Assange ekkert annað en réttarfarslegan skandal Kristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks, segir mál saksóknara í Svíþjóð gegn Julian Assange, stofnanda Wikileaks, réttarfarslegan skandal. Saksóknarar í Svíþjóð hafa lagt niður rannsókn á máli Assange sem var grunaður um nauðgun. Innlent 19.11.2019 14:14
Saksóknari í Svíþjóð leggur niður rannsókn á máli Assange Saksóknarar í Svíþjóð hafa lagt niður rannsókn á máli Julian Assange en hann hefur verið þar grunaður um nauðgun. Erlent 19.11.2019 13:20
Handtekinn vegna gruns um að tengjast hvarfi hinnar sautján ára Wilmu Lögregla í Svíþjóð hefur handtekið mann vegna gruns um að tengjast hvarfi hinnar sautján ára Wilmu Andersson. Ekkert hefur spurst til Wilmu síðan á laugardag. Erlent 19.11.2019 13:01
Svíar komnir á EM Svíar tryggðu sæti sitt á EM 2020 með sigri á Rúmenum í kvöld. Danir völtuðu yfir Gíbraltar og Svisslendingar unnu nauðsynilegan sigur. Fótbolti 14.11.2019 11:53
Paolo Macchiarini dæmdur í fangelsi á Ítalíu Ítalski skurðlæknirinn Paolo Macchiarini hefur verið dæmdur í sextán mánaða fangelsi á Ítalíu. Erlent 13.11.2019 22:31
YouTube-stjörnur skutla Gretu yfir Atlantshafið Sænski loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg er á leið frá Bandaríkjunum til Spánar til að sækja COP25. Erlent 13.11.2019 08:03
Mynda sérstakt teymi til að bregðast við tíðum árásum í Malmö eftir morðið á Jaffar Sérstakt teymi undir stjórn lögreglustjóra verður myndað til að reyna að stemma stigu við tíðum skotárásum í sænsku borginni Malmö. Erlent 11.11.2019 11:25
Svíar reiðir vegna náðunar morðingja táningsstúlku í Srí Lanka Maithripala Sirisena, forseti Srí Lanka, hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir náðun Jude Jayamaha sem myrti hina nítján ára gömlu Yvonne Jonsson í höfuðborginni í Colombo árið 2005. Erlent 10.11.2019 21:42
15 ára drengur lést eftir skotárásina í Malmö Unglingsdrengur lést af sárum sínum eftir skotárás við Möllevångstorg í sænska bænum Malmö rétt eftir klukkan 21 að staðartíma í gærkvöldi. Erlent 10.11.2019 13:43
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent