Noregur FBI veitir norsku lögreglunni liðsstyrk Norsku lögreglunni hefur borist öflugur liðsstyrkur í leitinni að Anne-Elisabeth Falkevik Hagen sem rænt var frá heimili sínu í lok október: Bandaríska alrikislögreglan kemur að leitinni með einhverjum hætti. Erlent 16.1.2019 17:29 Nágranni lýsir dularfullum ferðum bíls daginn sem Anne-Elisabeth hvarf Síðast heyrðist frá Anne-Elisabeth klukkan 9:14 að morgni 31. október í fyrra. Erlent 16.1.2019 09:05 Sat heima í Noregi og fjarstýrði nauðgunum á 65 barnungum stúlkum Norskur karlmaður hefur verið dæmdur í tólf og hálfs árs fangelsi fyrir kynferðisofbeldi gegn tugum filippseyskra stúlkna. Erlent 15.1.2019 08:19 Hafa fengið ábendingar um mögulega felustaði mannræningjanna Á þeim fimm dögum sem liðnir eru síðan norskir fjölmiðlar greindu frá því að Anne-Elisabeth Falkevik Hagen hefði að öllum líkindum verið rænt hefur lögreglan fengið alls um 620 ábendingar frá almenningi vegna málsins. Erlent 14.1.2019 07:54 Skilaboð mannræningjanna á bjagaðri norsku Skilaboðin sem mannræningjarnir skildu eftir heima hjá þeim Tom Hagen og konu hans Anne-Elisabeth Falkevik Hagen þegar Anne-Elisabeth var rænt voru á bjagaðri norsku, einhvers konar blöndu af norsku, austur-evrópsku tungumáli eða Google-þýðingu. Erlent 11.1.2019 19:38 Hafa fengið ábendingar um mennina á upptökunum Brøske sagði í raun engar nýjar vendingar hafa orðið í málinu síðan í gær. Erlent 11.1.2019 11:29 Prestur hættir ef hann fær ekki áfengt messuvín Sóknarprestur í Narvik í Noregi, Lars Riberth, hefur beðið um að fá að bjóða kirkjugestum áfengt messuvín við altarisgöngu. Erlent 11.1.2019 03:00 Kona fannst látin í Björgvin Karlmaður á fimmtugsaldri var handtekinn í íbúðinni og er grunaður um að hafa myrt konuna. Erlent 10.1.2019 12:17 Mannránið í Noregi: Óttast að fólk á upptökum hafi vaktað vinnustað eiginmannsins Upptökurnar eru frá því 31. október síðastliðinn, daginn sem Anne-Elisabeth Falkevik Hagen hvarf. Erlent 10.1.2019 11:38 Mannránið í Noregi: „Það veit nánast enginn hvaða fólk þetta er“ Þrátt fyrir að vera ein ríkasta fjölskylda Noregs virðist fjölskylda Tom og Anne-Elisabeth Falkevik Hagen ekki hafa verið mjög áberandi í norsku þjóðlífi. Ekkert hefur spurst til Anna-Elisabeth í um tíu vikur eftir að henni var rænt af heimili í Fjellhamar í Lørenskógi, austur af Ósló. Erlent 10.1.2019 09:13 Málvísindamenn fengnir til að rannsaka skilaboð frá mannræningjunum Lögregla í Noregi vonast til að málvísindamenn geti aðstoðað við að koma lögreglu á sporið í leitinni að þeim sem rændu Anne-Elisabeth Falkevik Hagen. Erlent 9.1.2019 23:12 Ráðlögðu fjölskyldunni að verða ekki við kröfu mannræningjanna Þá staðfesti lögregla að hún hefði verið í samskiptum við ræningjana undanfarnar tíu vikur. Erlent 9.1.2019 11:11 Blaðamannafundur vegna mannránsins í Noregi Ekkert hefur spurst til Falkevik Hagen í tíu vikur. Erlent 9.1.2019 09:52 Óttast að eiginkonu eins ríkasta manns Noregs hafi verið rænt Algjör leynd hefur hvílt yfir rannsókn málsins þangað til nú. Erlent 9.1.2019 09:02 Fjögurra saknað eftir snjóflóð í Noregi Fólkið var á skíðum í Norður-Noregi þegar snjóflóð féll í gær. Erlent 3.1.2019 11:15 Svisslendingur handtekinn í tengslum við morðin á Maren og Louisu Alls hafa nítján nú verið handteknir vegna málsins. Erlent 29.12.2018 22:22 Svíar þurfa sérstakt leyfi til að skjóta upp rakettum á næsta ári Komandi gamlárskvöld verður það síðasta þar sem almenningi í Svíþjóð gefst færi á að fagna nýju ári með því að skjóta upp rakettum án þess að fá til þess sérstakt leyfi. Erlent 28.12.2018 10:35 Níu til viðbótar handteknir vegna morðanna á Maren og Louisu Níu voru handteknir í gær og í dag og er talið að þeir tilheyri sömu samtökum og þeir fjórir sem voru þegar í haldi vegna morðanna, en málið er rannsakað sem hryðjuverk. Erlent 21.12.2018 16:44 „Hafi bróðir minn gert þetta þá á hann skilið að deyja“ Said Ouziad, eldri bróðir Youness Ouazid, eins mannanna sem grunaður er um morðin á Maren Ueland og Louisu Vesterage Jespersen í Marokkó í vikunni, segir að bróðir sinn eigi skilið að deyja hafi hann gerst sekur um glæpinn. Erlent 21.12.2018 09:09 Rannsaka myndband sem sýnir morðið á annarri konunni Þá voru þrír menn handteknir vegna málsins í Marokkó í morgun. Erlent 20.12.2018 10:13 Japanir sagðir ætla að segja skilið við Alþjóðahvalveiðiráðið Japanskir fjölmiðlar segja að greint verði frá ákvörðuninni í lok mánaðar. Erlent 20.12.2018 08:27 Gekk yfir Ísland áður en hún fór til Marokkó Norska stúlkan, sem ásamt danskri stúlku var myrt í fjallgöngu í Marokkó í byrjun vikunnar, heimsótti Ísland fyrir aðeins fimm mánuðum og gekk þá yfir Sprengisand. Innlent 19.12.2018 21:10 Morðið á Marenu og Louisu skilgreint sem hryðjuverk Fjórir eru grunaðir um aðild að morðinu og eru þrír í haldi lögreglu. Erlent 19.12.2018 21:05 Sá Maren síðast á lífi er leiðir þeirra skildu á Íslandi Ferðafélagi og vinur Marenar Ueland, norskrar konu á þrítugsaldri sem fannst myrt ásamt vinkonu sinni í Marokkó á mánudagsmorgun, lýsir síðasta ferðalagi þeirra saman í viðtali við norska dagblaðið Verdens Gang, VG. Erlent 19.12.2018 08:20 Þrír handteknir eftir morð á tveimur norrænum nemum Alls hafa þrír verið handteknir vegna morðanna. Fórnarlömbin, tvær konur frá Noregi og Danmörku, fundust látnar. Erlent 18.12.2018 21:49 Solskjær að taka við United Ole Gunnar Solskjær, fyrrum framherji Manchester United til margra ára, verður bráðabirgðarstjóri liðsins ef marka má heimasíðu félagsins og forsætisráðherra Noregs. Enski boltinn 18.12.2018 22:51 Tveir til viðbótar handteknir vegna morðsins í Marokkó Einn var handtekinn í morgun og því eru þrír í haldi lögreglu vegna málsins. Erlent 18.12.2018 15:21 Handtekinn í tengslum við morðið á vinkonunum í Marokkó Lík Ueland og Jespersen fundust í grennd við bæinn Imlil í Atlasfjallgarðinum í Marokkó á mánudagsmorgun. Erlent 18.12.2018 10:48 Myrtar á bakpokaferðalagi um Marokkó Yfirvöld í Marokkó rannsaka nú morð á tveimur konum, annarri norskri og hinni danskri, sem fundust látnar í hlíð fjallsins Toubkal í Atlasfjallgarðinum á mánudagsmorgun. Erlent 18.12.2018 07:40 Tvísýnt um skipagöngin sem þykja dýr fyrir norska ríkið Bakslag er komið í áform Norðmanna um að grafa fyrstu skipagöng heims. Pólitísk hrossakaup til að viðhalda lífi norsku ríkisstjórnarinnar veittu göngunum þó gálgafrest og komu í veg fyrir að þau yrðu slegin af. Erlent 17.12.2018 10:12 « ‹ 34 35 36 37 38 39 40 41 42 … 50 ›
FBI veitir norsku lögreglunni liðsstyrk Norsku lögreglunni hefur borist öflugur liðsstyrkur í leitinni að Anne-Elisabeth Falkevik Hagen sem rænt var frá heimili sínu í lok október: Bandaríska alrikislögreglan kemur að leitinni með einhverjum hætti. Erlent 16.1.2019 17:29
Nágranni lýsir dularfullum ferðum bíls daginn sem Anne-Elisabeth hvarf Síðast heyrðist frá Anne-Elisabeth klukkan 9:14 að morgni 31. október í fyrra. Erlent 16.1.2019 09:05
Sat heima í Noregi og fjarstýrði nauðgunum á 65 barnungum stúlkum Norskur karlmaður hefur verið dæmdur í tólf og hálfs árs fangelsi fyrir kynferðisofbeldi gegn tugum filippseyskra stúlkna. Erlent 15.1.2019 08:19
Hafa fengið ábendingar um mögulega felustaði mannræningjanna Á þeim fimm dögum sem liðnir eru síðan norskir fjölmiðlar greindu frá því að Anne-Elisabeth Falkevik Hagen hefði að öllum líkindum verið rænt hefur lögreglan fengið alls um 620 ábendingar frá almenningi vegna málsins. Erlent 14.1.2019 07:54
Skilaboð mannræningjanna á bjagaðri norsku Skilaboðin sem mannræningjarnir skildu eftir heima hjá þeim Tom Hagen og konu hans Anne-Elisabeth Falkevik Hagen þegar Anne-Elisabeth var rænt voru á bjagaðri norsku, einhvers konar blöndu af norsku, austur-evrópsku tungumáli eða Google-þýðingu. Erlent 11.1.2019 19:38
Hafa fengið ábendingar um mennina á upptökunum Brøske sagði í raun engar nýjar vendingar hafa orðið í málinu síðan í gær. Erlent 11.1.2019 11:29
Prestur hættir ef hann fær ekki áfengt messuvín Sóknarprestur í Narvik í Noregi, Lars Riberth, hefur beðið um að fá að bjóða kirkjugestum áfengt messuvín við altarisgöngu. Erlent 11.1.2019 03:00
Kona fannst látin í Björgvin Karlmaður á fimmtugsaldri var handtekinn í íbúðinni og er grunaður um að hafa myrt konuna. Erlent 10.1.2019 12:17
Mannránið í Noregi: Óttast að fólk á upptökum hafi vaktað vinnustað eiginmannsins Upptökurnar eru frá því 31. október síðastliðinn, daginn sem Anne-Elisabeth Falkevik Hagen hvarf. Erlent 10.1.2019 11:38
Mannránið í Noregi: „Það veit nánast enginn hvaða fólk þetta er“ Þrátt fyrir að vera ein ríkasta fjölskylda Noregs virðist fjölskylda Tom og Anne-Elisabeth Falkevik Hagen ekki hafa verið mjög áberandi í norsku þjóðlífi. Ekkert hefur spurst til Anna-Elisabeth í um tíu vikur eftir að henni var rænt af heimili í Fjellhamar í Lørenskógi, austur af Ósló. Erlent 10.1.2019 09:13
Málvísindamenn fengnir til að rannsaka skilaboð frá mannræningjunum Lögregla í Noregi vonast til að málvísindamenn geti aðstoðað við að koma lögreglu á sporið í leitinni að þeim sem rændu Anne-Elisabeth Falkevik Hagen. Erlent 9.1.2019 23:12
Ráðlögðu fjölskyldunni að verða ekki við kröfu mannræningjanna Þá staðfesti lögregla að hún hefði verið í samskiptum við ræningjana undanfarnar tíu vikur. Erlent 9.1.2019 11:11
Blaðamannafundur vegna mannránsins í Noregi Ekkert hefur spurst til Falkevik Hagen í tíu vikur. Erlent 9.1.2019 09:52
Óttast að eiginkonu eins ríkasta manns Noregs hafi verið rænt Algjör leynd hefur hvílt yfir rannsókn málsins þangað til nú. Erlent 9.1.2019 09:02
Fjögurra saknað eftir snjóflóð í Noregi Fólkið var á skíðum í Norður-Noregi þegar snjóflóð féll í gær. Erlent 3.1.2019 11:15
Svisslendingur handtekinn í tengslum við morðin á Maren og Louisu Alls hafa nítján nú verið handteknir vegna málsins. Erlent 29.12.2018 22:22
Svíar þurfa sérstakt leyfi til að skjóta upp rakettum á næsta ári Komandi gamlárskvöld verður það síðasta þar sem almenningi í Svíþjóð gefst færi á að fagna nýju ári með því að skjóta upp rakettum án þess að fá til þess sérstakt leyfi. Erlent 28.12.2018 10:35
Níu til viðbótar handteknir vegna morðanna á Maren og Louisu Níu voru handteknir í gær og í dag og er talið að þeir tilheyri sömu samtökum og þeir fjórir sem voru þegar í haldi vegna morðanna, en málið er rannsakað sem hryðjuverk. Erlent 21.12.2018 16:44
„Hafi bróðir minn gert þetta þá á hann skilið að deyja“ Said Ouziad, eldri bróðir Youness Ouazid, eins mannanna sem grunaður er um morðin á Maren Ueland og Louisu Vesterage Jespersen í Marokkó í vikunni, segir að bróðir sinn eigi skilið að deyja hafi hann gerst sekur um glæpinn. Erlent 21.12.2018 09:09
Rannsaka myndband sem sýnir morðið á annarri konunni Þá voru þrír menn handteknir vegna málsins í Marokkó í morgun. Erlent 20.12.2018 10:13
Japanir sagðir ætla að segja skilið við Alþjóðahvalveiðiráðið Japanskir fjölmiðlar segja að greint verði frá ákvörðuninni í lok mánaðar. Erlent 20.12.2018 08:27
Gekk yfir Ísland áður en hún fór til Marokkó Norska stúlkan, sem ásamt danskri stúlku var myrt í fjallgöngu í Marokkó í byrjun vikunnar, heimsótti Ísland fyrir aðeins fimm mánuðum og gekk þá yfir Sprengisand. Innlent 19.12.2018 21:10
Morðið á Marenu og Louisu skilgreint sem hryðjuverk Fjórir eru grunaðir um aðild að morðinu og eru þrír í haldi lögreglu. Erlent 19.12.2018 21:05
Sá Maren síðast á lífi er leiðir þeirra skildu á Íslandi Ferðafélagi og vinur Marenar Ueland, norskrar konu á þrítugsaldri sem fannst myrt ásamt vinkonu sinni í Marokkó á mánudagsmorgun, lýsir síðasta ferðalagi þeirra saman í viðtali við norska dagblaðið Verdens Gang, VG. Erlent 19.12.2018 08:20
Þrír handteknir eftir morð á tveimur norrænum nemum Alls hafa þrír verið handteknir vegna morðanna. Fórnarlömbin, tvær konur frá Noregi og Danmörku, fundust látnar. Erlent 18.12.2018 21:49
Solskjær að taka við United Ole Gunnar Solskjær, fyrrum framherji Manchester United til margra ára, verður bráðabirgðarstjóri liðsins ef marka má heimasíðu félagsins og forsætisráðherra Noregs. Enski boltinn 18.12.2018 22:51
Tveir til viðbótar handteknir vegna morðsins í Marokkó Einn var handtekinn í morgun og því eru þrír í haldi lögreglu vegna málsins. Erlent 18.12.2018 15:21
Handtekinn í tengslum við morðið á vinkonunum í Marokkó Lík Ueland og Jespersen fundust í grennd við bæinn Imlil í Atlasfjallgarðinum í Marokkó á mánudagsmorgun. Erlent 18.12.2018 10:48
Myrtar á bakpokaferðalagi um Marokkó Yfirvöld í Marokkó rannsaka nú morð á tveimur konum, annarri norskri og hinni danskri, sem fundust látnar í hlíð fjallsins Toubkal í Atlasfjallgarðinum á mánudagsmorgun. Erlent 18.12.2018 07:40
Tvísýnt um skipagöngin sem þykja dýr fyrir norska ríkið Bakslag er komið í áform Norðmanna um að grafa fyrstu skipagöng heims. Pólitísk hrossakaup til að viðhalda lífi norsku ríkisstjórnarinnar veittu göngunum þó gálgafrest og komu í veg fyrir að þau yrðu slegin af. Erlent 17.12.2018 10:12
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent