Noregur Norðmaður vann 4,5 milljarða Það er óhætt að segja að jólin verði sérstaklega ánægjuleg í ár hjá stálheppnum Norðmanni sem vann 4,5 milljarða í Víkingalottóinu í kvöld. Erlent 23.12.2020 19:34 Stærsti olíufundur ársins jólagjöfin til Norðmanna Bandaríska olíufélagið ConocoPhillips tilkynnti í gær um „verulegan olíufund“ í Noregshafi. Olíulindin er áætluð á bilinu 75 til 200 milljónir olíutunna og telst vera stærsti olíufundur ársins á landgrunni Noregs. Viðskipti erlent 23.12.2020 15:29 Skipagöngum þvingað í gegnum Stórþingið Framkvæmdir við fyrstu skipagöng heims hefjast við Stað í Noregi á næsta ári. Þetta varð ljóst eftir að Framfaraflokkurinn og stjórnandstaðan knúðu málið í gegnum Stórþingið þegar norska ríkisstjórnin hugðist setja skipagöngin í salt. Erlent 22.12.2020 23:24 Olíuborun Norðmanna stangast ekki á við stjórnarskrá Norska ríkið braut ekki gegn stjórnarskrá landsins þegar heimilað var að ráðast í olíuborun á norðurslóðum. Hæstiréttur Noregs kvað í morgun upp sinn dóm í málinu sem umhverfisverndarsinnar hafa kallað „dómsmál aldarinnar“. Erlent 22.12.2020 11:41 Petter Northug dæmdur í sjö mánaða fangelsi Dómstóll í Noregi dæmdi í dag gönguskíðakappann Petter Northug í sjö mánaða óskilorðsbundið fangelsi og ævilanga ökuleyfissviptingu fyrir ofsaakstur og vörslu fíkniefna. Erlent 21.12.2020 13:19 Þórir Evrópumeistari með Noreg Noregur er Evrópumeistari í handbolta eftir 22-20 sigur á Frakklandi í úrslitaleiknum í Herning í kvöld. Þetta er sjöunda gull Þóris Hergeirssonar með norska liðið. Handbolti 20.12.2020 18:38 Svona tengist Bergen einni helstu jólaráðgátu Íslands Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 16.12.2020 07:01 Ingibjörg leikmaður ársins í Noregi Landsliðsmiðvörðurinn Ingibjörg Sigurðardóttir hefur verið valin besti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar. Þetta fékk hún að vita á síðustu æfingu Vålerenga fyrir bikarúrslitaleikinn gegn Lilleström. Fótbolti 13.12.2020 16:20 Fimm mánaða fangelsi fyrir að sviðsetja hótanir og hatursorðræðu gegn sjálfri sér Kona á fertugsaldri í Osló hefur verið dæmd í fimm mánaða fangelsi fyrir að falsa hatursorðræðu og sviðsetja hótanir gegn sjálfri sér. Konan er meðal annars dæmd fyrir að hafa krotað rasísk skilaboð á glugga íbúðarinnar þar sem hún býr og fyrir að kveikja eld fyrir utan heimili sitt. Erlent 9.12.2020 22:53 Norska lögreglan rannsakar hegðun eftirmanns Lars Ståle Solbakken byrjar ekki vel sem þjálfari norska landsliðsins sem hann tók við á dögunum. Fótbolti 8.12.2020 11:01 Sagði Lars „sænska risaeðlu“ og ákvörðun norska sambandsins skiljanlega Norskur blaðamaður var ekki par hrifinn af Lars Lagerbäck sem þjálfara norska landsliðsins. Fótbolti 8.12.2020 09:01 Brá í brún er hann sá að búið væri að reka Lars og ráða Ståle Það kom leikmönnum norska landsliðsins í opna skjöldu í gær er skipt var um landsliðsþjálfara. Fótbolti 4.12.2020 10:00 Lars hættur með Noreg Lars Lagerbäck er hættur sem þjálfari norska karlalandsliðsins í fótbolta. Við starfi hans tekur Ståle Solbakken. Fótbolti 3.12.2020 09:20 Bráðabirgðafríverslunarsamningur við Bretland í höfn Ísland, Noregur og Bretland hafa komist að samkomulagi að bráðabirgðafríverslunarsamningi, sem mun taka gildi 1. janúar næstkomandi þar til fríverslunarsamningur milli ríkjanna er í höfn. Innlent 20.11.2020 17:39 Norsku konungshjónin í sóttkví eftir að starfsmaður greindist með Covid Haraldur Noregskonungur og Sonja drottning eru komin í sóttkví eftir að starfsmaður hirðarinnar greindist smitaður af kórónuveirunni. Erlent 19.11.2020 18:14 Norwegian í frjálsu falli Hlutabréf í flugfélaginu Norwegian hafa hríðfallið í norsku kauphöllinni í morgun. Frá opnun hafa virði bréfanna fallið um 15 prósent. Viðskipti erlent 19.11.2020 10:15 Norwegian leitar til dómstóla til að bjarga félaginu frá gjaldþroti Flugfélagið Norwegian Air hefur leitað til dómstóla á Írlandi vegna mikilla skulda. Um er að ræða viðleitni til að koma í veg fyrir gjaldþrot flugfélagsins á tímum kórónuveirufaraldursins. Viðskipti erlent 18.11.2020 16:53 Fyrsta andlát barns af völdum Covid í Noregi Barn sem smitað var af kórónuveirunni lést í dag á Haukeland-háskólasjúkrahúsinu í Bergen í Noregi. Erlent 18.11.2020 16:13 Hafa lokað á viðskipti með bréf í Norwegian Búið er að loka á öll viðskipti með hlutabréf í flugfélaginu Norwegian í norsku kauphöllinni. NRK segir frá því að von sé á tilkynningu frá félaginu. Viðskipti erlent 18.11.2020 14:31 Norðmenn mæta til leiks með varalið, þrettán nýliða og engan Lars Samtíningur norska leikmanna héðan og þaðan mætir Austurríki í Þjóðadeildinni á miðvikudaginn. Fótbolti 16.11.2020 18:31 Noregur hættir við að halda EM Norðmenn hafa neyðst til að gefa Evrópumót kvenna í handbolta frá sér vegna kórónuveirufaraldursins. Handbolti 16.11.2020 10:01 Leik Noregs og Rúmeníu aflýst Leikur Noregs og Rúmeníu í Þjóðadeildinni í knattspyrnu hefur verið aflýst en hann átti að fara fram í kvöld. Fótbolti 15.11.2020 15:31 Heilt Íslendingalið í Noregi sett í sóttkví Íslendingaliðið Strömgodset í Noregi er komið allt í sóttkví eftir að unglingaliðsmaður félagsins greindist með kórónuveirusmit. Fótbolti 10.11.2020 09:22 Norwegian fær ekki frekari aðstoð frá norska ríkinu Norska ríkið hefur hafnað nýjustu umleitunum flugfélagsins um aðstoð. Viðskipti erlent 9.11.2020 08:50 Lagerbäck vonsvikinn vegna „amatöranna“ Lars Lagerbäck, þjálfari norska landsliðsins í fótbolta, harmar það að einhver eða einhverjir í norska hópnum skuli hafa lekið því í fjölmiðla hvað gekk á í síðasta landsliðsverkefni. Fótbolti 2.11.2020 16:31 Veitti sitt fyrsta viðtal eftir hvarfið og sagðist saklaus Tvö ár eru liðin frá hvarfi Anne-Elisabeth Hagen, eiginkonu norska auðkýfingsins Tom Hagen, sem hvarf af heimili þeirra í Lorenskógi í Noregi þann 31. október árið 2018. Erlent 31.10.2020 21:58 Ströngustu takmarkanirnar til þessa Ströngustu kórónuveirutakmarkanirnar til þessa tóku gildi í Osló klukkan ellefu eftir að 102 ný tilfelli greindust í gær. Erlent 29.10.2020 11:49 Herða takmarkanir í Osló Borgaryfirvöld í norsku höfuðborginni Osló hafa tilkynnt um hertar samkomutakmarkanir vegna heimsfaraldursins. Nýjar reglur og tilmæli voru kynntar á blaðamannafundi borgarstjórans Raymond Johansen í hádeginu og munu taka gildi á fimmtudag. Erlent 26.10.2020 14:29 Nýta hátækni úr Svartsengi í norskri metanólverksmiðju Norðmenn hyggjast nýta sér hátækni Carbon Recycling í Svartsengi til að reisa 28 milljarða króna verksmiðju í Norður-Noregi sem fangar útblástur frá kísilmálmvinnslu og breytir honum í umhverfisvænt eldsneyti. Viðskipti innlent 25.10.2020 23:06 Fundu látið fóstur í útihúsi í Norður-Noregi Lögregla í Norður-Noregi hefur hafið rannsókn eftir að fóstur fannst látið í útihúsi í Kvæfjord í Suður-Troms á mánudag. Lögregla segir í tilkynningu í dag líkið beri þess merki að hafa legið þar lengi. Erlent 22.10.2020 08:36 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 26 … 49 ›
Norðmaður vann 4,5 milljarða Það er óhætt að segja að jólin verði sérstaklega ánægjuleg í ár hjá stálheppnum Norðmanni sem vann 4,5 milljarða í Víkingalottóinu í kvöld. Erlent 23.12.2020 19:34
Stærsti olíufundur ársins jólagjöfin til Norðmanna Bandaríska olíufélagið ConocoPhillips tilkynnti í gær um „verulegan olíufund“ í Noregshafi. Olíulindin er áætluð á bilinu 75 til 200 milljónir olíutunna og telst vera stærsti olíufundur ársins á landgrunni Noregs. Viðskipti erlent 23.12.2020 15:29
Skipagöngum þvingað í gegnum Stórþingið Framkvæmdir við fyrstu skipagöng heims hefjast við Stað í Noregi á næsta ári. Þetta varð ljóst eftir að Framfaraflokkurinn og stjórnandstaðan knúðu málið í gegnum Stórþingið þegar norska ríkisstjórnin hugðist setja skipagöngin í salt. Erlent 22.12.2020 23:24
Olíuborun Norðmanna stangast ekki á við stjórnarskrá Norska ríkið braut ekki gegn stjórnarskrá landsins þegar heimilað var að ráðast í olíuborun á norðurslóðum. Hæstiréttur Noregs kvað í morgun upp sinn dóm í málinu sem umhverfisverndarsinnar hafa kallað „dómsmál aldarinnar“. Erlent 22.12.2020 11:41
Petter Northug dæmdur í sjö mánaða fangelsi Dómstóll í Noregi dæmdi í dag gönguskíðakappann Petter Northug í sjö mánaða óskilorðsbundið fangelsi og ævilanga ökuleyfissviptingu fyrir ofsaakstur og vörslu fíkniefna. Erlent 21.12.2020 13:19
Þórir Evrópumeistari með Noreg Noregur er Evrópumeistari í handbolta eftir 22-20 sigur á Frakklandi í úrslitaleiknum í Herning í kvöld. Þetta er sjöunda gull Þóris Hergeirssonar með norska liðið. Handbolti 20.12.2020 18:38
Svona tengist Bergen einni helstu jólaráðgátu Íslands Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 16.12.2020 07:01
Ingibjörg leikmaður ársins í Noregi Landsliðsmiðvörðurinn Ingibjörg Sigurðardóttir hefur verið valin besti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar. Þetta fékk hún að vita á síðustu æfingu Vålerenga fyrir bikarúrslitaleikinn gegn Lilleström. Fótbolti 13.12.2020 16:20
Fimm mánaða fangelsi fyrir að sviðsetja hótanir og hatursorðræðu gegn sjálfri sér Kona á fertugsaldri í Osló hefur verið dæmd í fimm mánaða fangelsi fyrir að falsa hatursorðræðu og sviðsetja hótanir gegn sjálfri sér. Konan er meðal annars dæmd fyrir að hafa krotað rasísk skilaboð á glugga íbúðarinnar þar sem hún býr og fyrir að kveikja eld fyrir utan heimili sitt. Erlent 9.12.2020 22:53
Norska lögreglan rannsakar hegðun eftirmanns Lars Ståle Solbakken byrjar ekki vel sem þjálfari norska landsliðsins sem hann tók við á dögunum. Fótbolti 8.12.2020 11:01
Sagði Lars „sænska risaeðlu“ og ákvörðun norska sambandsins skiljanlega Norskur blaðamaður var ekki par hrifinn af Lars Lagerbäck sem þjálfara norska landsliðsins. Fótbolti 8.12.2020 09:01
Brá í brún er hann sá að búið væri að reka Lars og ráða Ståle Það kom leikmönnum norska landsliðsins í opna skjöldu í gær er skipt var um landsliðsþjálfara. Fótbolti 4.12.2020 10:00
Lars hættur með Noreg Lars Lagerbäck er hættur sem þjálfari norska karlalandsliðsins í fótbolta. Við starfi hans tekur Ståle Solbakken. Fótbolti 3.12.2020 09:20
Bráðabirgðafríverslunarsamningur við Bretland í höfn Ísland, Noregur og Bretland hafa komist að samkomulagi að bráðabirgðafríverslunarsamningi, sem mun taka gildi 1. janúar næstkomandi þar til fríverslunarsamningur milli ríkjanna er í höfn. Innlent 20.11.2020 17:39
Norsku konungshjónin í sóttkví eftir að starfsmaður greindist með Covid Haraldur Noregskonungur og Sonja drottning eru komin í sóttkví eftir að starfsmaður hirðarinnar greindist smitaður af kórónuveirunni. Erlent 19.11.2020 18:14
Norwegian í frjálsu falli Hlutabréf í flugfélaginu Norwegian hafa hríðfallið í norsku kauphöllinni í morgun. Frá opnun hafa virði bréfanna fallið um 15 prósent. Viðskipti erlent 19.11.2020 10:15
Norwegian leitar til dómstóla til að bjarga félaginu frá gjaldþroti Flugfélagið Norwegian Air hefur leitað til dómstóla á Írlandi vegna mikilla skulda. Um er að ræða viðleitni til að koma í veg fyrir gjaldþrot flugfélagsins á tímum kórónuveirufaraldursins. Viðskipti erlent 18.11.2020 16:53
Fyrsta andlát barns af völdum Covid í Noregi Barn sem smitað var af kórónuveirunni lést í dag á Haukeland-háskólasjúkrahúsinu í Bergen í Noregi. Erlent 18.11.2020 16:13
Hafa lokað á viðskipti með bréf í Norwegian Búið er að loka á öll viðskipti með hlutabréf í flugfélaginu Norwegian í norsku kauphöllinni. NRK segir frá því að von sé á tilkynningu frá félaginu. Viðskipti erlent 18.11.2020 14:31
Norðmenn mæta til leiks með varalið, þrettán nýliða og engan Lars Samtíningur norska leikmanna héðan og þaðan mætir Austurríki í Þjóðadeildinni á miðvikudaginn. Fótbolti 16.11.2020 18:31
Noregur hættir við að halda EM Norðmenn hafa neyðst til að gefa Evrópumót kvenna í handbolta frá sér vegna kórónuveirufaraldursins. Handbolti 16.11.2020 10:01
Leik Noregs og Rúmeníu aflýst Leikur Noregs og Rúmeníu í Þjóðadeildinni í knattspyrnu hefur verið aflýst en hann átti að fara fram í kvöld. Fótbolti 15.11.2020 15:31
Heilt Íslendingalið í Noregi sett í sóttkví Íslendingaliðið Strömgodset í Noregi er komið allt í sóttkví eftir að unglingaliðsmaður félagsins greindist með kórónuveirusmit. Fótbolti 10.11.2020 09:22
Norwegian fær ekki frekari aðstoð frá norska ríkinu Norska ríkið hefur hafnað nýjustu umleitunum flugfélagsins um aðstoð. Viðskipti erlent 9.11.2020 08:50
Lagerbäck vonsvikinn vegna „amatöranna“ Lars Lagerbäck, þjálfari norska landsliðsins í fótbolta, harmar það að einhver eða einhverjir í norska hópnum skuli hafa lekið því í fjölmiðla hvað gekk á í síðasta landsliðsverkefni. Fótbolti 2.11.2020 16:31
Veitti sitt fyrsta viðtal eftir hvarfið og sagðist saklaus Tvö ár eru liðin frá hvarfi Anne-Elisabeth Hagen, eiginkonu norska auðkýfingsins Tom Hagen, sem hvarf af heimili þeirra í Lorenskógi í Noregi þann 31. október árið 2018. Erlent 31.10.2020 21:58
Ströngustu takmarkanirnar til þessa Ströngustu kórónuveirutakmarkanirnar til þessa tóku gildi í Osló klukkan ellefu eftir að 102 ný tilfelli greindust í gær. Erlent 29.10.2020 11:49
Herða takmarkanir í Osló Borgaryfirvöld í norsku höfuðborginni Osló hafa tilkynnt um hertar samkomutakmarkanir vegna heimsfaraldursins. Nýjar reglur og tilmæli voru kynntar á blaðamannafundi borgarstjórans Raymond Johansen í hádeginu og munu taka gildi á fimmtudag. Erlent 26.10.2020 14:29
Nýta hátækni úr Svartsengi í norskri metanólverksmiðju Norðmenn hyggjast nýta sér hátækni Carbon Recycling í Svartsengi til að reisa 28 milljarða króna verksmiðju í Norður-Noregi sem fangar útblástur frá kísilmálmvinnslu og breytir honum í umhverfisvænt eldsneyti. Viðskipti innlent 25.10.2020 23:06
Fundu látið fóstur í útihúsi í Norður-Noregi Lögregla í Norður-Noregi hefur hafið rannsókn eftir að fóstur fannst látið í útihúsi í Kvæfjord í Suður-Troms á mánudag. Lögregla segir í tilkynningu í dag líkið beri þess merki að hafa legið þar lengi. Erlent 22.10.2020 08:36